Sex nýir eigendur í SPH 13. október 2005 19:33 Að minnsta kosti fimmtán stofnfjárhlutir hafa skipt um hendur í Sparisjóði Hafnarfjarðar. Sex nýir stofnfjáreigendur voru kynntir til sögunnar á stofnfjáreigendafundi SPH í gærkvöld. Meðal nýrra stofnfjáreigenda eru Sigurður G. Guðjónsson lögmaður, sem á tvo hluti, Björn Magnússon framkvæmdastjóri, Björn Þorri Viktorsson fasteignasali, fjárfestarnir Sigurður Bollason og Magnús Ármann og Jón Erling Ragnarsson. Talið er líklegt að fleiri stofnfjáreigendur selt bréf sín. Aðspurðir vildu nýir stofnfjáreigendur ekki gera grein fyrir því hvað mikið hefði verið greitt fyrir stofnfjárhlutina en ekki er ólíklegt að seljendur hafi fengið fimmtíu milljónir fyrir sinn snúð. Fundurinn var haldinn að ósk fimm stofnfjáreigenda sem vildu fá svör um hvort einhver áform hefðu verið uppi um breytingar á stofnfjáreign í sparisjóðnum. Einnig var óskað eftir því að stjórn sparisjóðsins grein fyrir ýmsum þáttum í starfseminni til að mynda starfslokasamningi við fyrrverandi sparisjóðsstjóra. Þar kom fram að fyrrverandi sparisjóðsstjóri þiggur laun til ársins 2008 samkvæmt upphaflegum ráðningarsamningi. Páll Pálsson, stjórnarformaður SPH, gerði grein fyrir áformum sparisjóðsins um framsókn á fyrirtækjasviði og voru almennar umræður um framtíð fyrirtækisins. Engin kosning fór fram á fundinum og engar ályktanir voru lagðar fram. Alls mætti 31 stofnfjáreigandi og sátu tveir fulltrúar Fjármálaeftirlitsins fundinn. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Sjá meira
Að minnsta kosti fimmtán stofnfjárhlutir hafa skipt um hendur í Sparisjóði Hafnarfjarðar. Sex nýir stofnfjáreigendur voru kynntir til sögunnar á stofnfjáreigendafundi SPH í gærkvöld. Meðal nýrra stofnfjáreigenda eru Sigurður G. Guðjónsson lögmaður, sem á tvo hluti, Björn Magnússon framkvæmdastjóri, Björn Þorri Viktorsson fasteignasali, fjárfestarnir Sigurður Bollason og Magnús Ármann og Jón Erling Ragnarsson. Talið er líklegt að fleiri stofnfjáreigendur selt bréf sín. Aðspurðir vildu nýir stofnfjáreigendur ekki gera grein fyrir því hvað mikið hefði verið greitt fyrir stofnfjárhlutina en ekki er ólíklegt að seljendur hafi fengið fimmtíu milljónir fyrir sinn snúð. Fundurinn var haldinn að ósk fimm stofnfjáreigenda sem vildu fá svör um hvort einhver áform hefðu verið uppi um breytingar á stofnfjáreign í sparisjóðnum. Einnig var óskað eftir því að stjórn sparisjóðsins grein fyrir ýmsum þáttum í starfseminni til að mynda starfslokasamningi við fyrrverandi sparisjóðsstjóra. Þar kom fram að fyrrverandi sparisjóðsstjóri þiggur laun til ársins 2008 samkvæmt upphaflegum ráðningarsamningi. Páll Pálsson, stjórnarformaður SPH, gerði grein fyrir áformum sparisjóðsins um framsókn á fyrirtækjasviði og voru almennar umræður um framtíð fyrirtækisins. Engin kosning fór fram á fundinum og engar ályktanir voru lagðar fram. Alls mætti 31 stofnfjáreigandi og sátu tveir fulltrúar Fjármálaeftirlitsins fundinn.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Sjá meira