Nýtt píramídafyrirtæki á Íslandi 18. maí 2005 00:01 Enn eitt píramídafyrirtækið ætlar að hasla sér völl á Íslandi þar sem gulli og grænum skógum er lofað. Nú er það fyrirtækið Bridge, sem er upprunnið í Svíþjóð, en skráð í Belís. Um 70 Íslendingar mættu á kynningarfund fyrirtækisins í gærkvöldi. Íslendingar hafa í gegnum tíðina tekið vel á móti sölumönnum slíkra fyrirtækja sem hafa gengið misjafnlega vel en Gísli R. Rafnsson, kynningarfulltrúi Bridge á Íslandi, segir fyrirtækið traust. Um sé að ræða fjárfestingarklúbb sem sé einn af þeim fyrstu á Norðurlöndum. Hann byggist á svipuðu grundvallarlögmáli og Almenningur ehf. hafi kynnt. Litla manninum sé leyft að fjárfesta í einhverju áður en það fari á markað. Gísli segir að áhætta fólks sé ekki mikil. Lágmarksfjárhæð til að taka þátt í fyrirtækinu sé þúsund dollarar eða um 65 þúsund krónur. Gísli segir að ekki sé um píramídafyrirtæki að ræða heldur sé þetta fyrirtæki þar sem fólk sé kynnt inn og það fái punkta fyrir það og laun fyrir punktana. Aðspurður hvort það sé ekki einmitt píramídafyrirtæki neitar Gísli því. Forráðamenn Bridge á Íslandi héldu kynningarfund á Hótel Nordica í gærkvöldi. Jón H. Snorrason, yfirmaður efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra, segir að embættið hafi reglulega varað við svokallaðri píramídastarfsemi. Embættinu berist reglulega upplýsingar um einstaklinga sem séu að reyna að nálgast fólk og selja því aðgang að píramídauppbyggðri peningasöfnun þar sem fjármagni og fríðindum sé lofað. Jón segir árangurinn misjafnan og að margir sitji eftir slík viðskipti með sárt ennið. Innlent Viðskipti Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Viðskipti innlent Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Sjá meira
Enn eitt píramídafyrirtækið ætlar að hasla sér völl á Íslandi þar sem gulli og grænum skógum er lofað. Nú er það fyrirtækið Bridge, sem er upprunnið í Svíþjóð, en skráð í Belís. Um 70 Íslendingar mættu á kynningarfund fyrirtækisins í gærkvöldi. Íslendingar hafa í gegnum tíðina tekið vel á móti sölumönnum slíkra fyrirtækja sem hafa gengið misjafnlega vel en Gísli R. Rafnsson, kynningarfulltrúi Bridge á Íslandi, segir fyrirtækið traust. Um sé að ræða fjárfestingarklúbb sem sé einn af þeim fyrstu á Norðurlöndum. Hann byggist á svipuðu grundvallarlögmáli og Almenningur ehf. hafi kynnt. Litla manninum sé leyft að fjárfesta í einhverju áður en það fari á markað. Gísli segir að áhætta fólks sé ekki mikil. Lágmarksfjárhæð til að taka þátt í fyrirtækinu sé þúsund dollarar eða um 65 þúsund krónur. Gísli segir að ekki sé um píramídafyrirtæki að ræða heldur sé þetta fyrirtæki þar sem fólk sé kynnt inn og það fái punkta fyrir það og laun fyrir punktana. Aðspurður hvort það sé ekki einmitt píramídafyrirtæki neitar Gísli því. Forráðamenn Bridge á Íslandi héldu kynningarfund á Hótel Nordica í gærkvöldi. Jón H. Snorrason, yfirmaður efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra, segir að embættið hafi reglulega varað við svokallaðri píramídastarfsemi. Embættinu berist reglulega upplýsingar um einstaklinga sem séu að reyna að nálgast fólk og selja því aðgang að píramídauppbyggðri peningasöfnun þar sem fjármagni og fríðindum sé lofað. Jón segir árangurinn misjafnan og að margir sitji eftir slík viðskipti með sárt ennið.
Innlent Viðskipti Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Viðskipti innlent Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Sjá meira