Eldsneytisverð og tíminn skýri tap 4. maí 2005 00:01 Tap lággjaldaflugfélagsins Sterling á fyrsta ársfjórðungi nam um 460 milljónum íslenskra króna. Almar Örn Hilmarsson, framkvæmdastjóri Sterling og Iceland Express, segir skýringu á taprekstri aðallega hækkun á eldsneytisverði og að hefðbundið sé í rekstri flugfélaga að skila tapi á þessu tímabili. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi Sterling í gær og hefur Almar nú þegar hafið störf. Hann segir að unnið verði að því að hagræða í rekstri félaganna og að vel komi til greina að sameina bókunarkerfi þeirra svo viðskiptavinir geti á auðveldari og ódýrari hátt en áður komist ferða sinna. Þá útilokar Almar ekki að félögin tvö verði sameinuð en að ákvörðunin sé endanlega eigenda félaganna, þeirra Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar. Almar segir að allir þær sem hugsanlega sé hægt að samkeyra verði skoðaðir. Á það verði þó að horfa að Iceland Express þjóni öðrum markaði en Sterling og þeirri staðreynd megi ekki gleyma að fyrrgreinda félagið hafi byggt upp gríðarlegan góðvilja hér á landi sem forsvarsmenn þess vilji alls ekki missa. Stjórnendur fyrirrtækisins hafa þó sagt að starfsemi Iceland Express geti þó breyst en oft snemmt sé að segja til um hvernig sú breyting verði. Lággjaldaflugfélagið Sterling var keypt á fimm milljarða íslenskra króna og flýgur félagið til yfir 30 áfangastaða frá Kaupmannahöfn, Osló og Stokkhólmi, aðallega til Suður-Evrópu, Bretlands og Írlands. Almar vildi lítið tjá sig um framtíðaráform félaganna eða hvort verið væri að skoða fleiri flugfélög til kaupa en sagði þó að spennandi tímar væru fram undan, tækifærin væru vissulega til staðar. Pálmi Haraldsson hefur sagt að fyrir liggi að Sterling byrji að fljúga til Bandaríkjanna, Suður-Afríku og Austurlanda fjær en nákvæm tímasetning sé þó ekki komin á hreint. Innlent Viðskipti Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Gengi Sýnar í frjálsu falli Viðskipti innlent Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Neytendur Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sjá meira
Tap lággjaldaflugfélagsins Sterling á fyrsta ársfjórðungi nam um 460 milljónum íslenskra króna. Almar Örn Hilmarsson, framkvæmdastjóri Sterling og Iceland Express, segir skýringu á taprekstri aðallega hækkun á eldsneytisverði og að hefðbundið sé í rekstri flugfélaga að skila tapi á þessu tímabili. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi Sterling í gær og hefur Almar nú þegar hafið störf. Hann segir að unnið verði að því að hagræða í rekstri félaganna og að vel komi til greina að sameina bókunarkerfi þeirra svo viðskiptavinir geti á auðveldari og ódýrari hátt en áður komist ferða sinna. Þá útilokar Almar ekki að félögin tvö verði sameinuð en að ákvörðunin sé endanlega eigenda félaganna, þeirra Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar. Almar segir að allir þær sem hugsanlega sé hægt að samkeyra verði skoðaðir. Á það verði þó að horfa að Iceland Express þjóni öðrum markaði en Sterling og þeirri staðreynd megi ekki gleyma að fyrrgreinda félagið hafi byggt upp gríðarlegan góðvilja hér á landi sem forsvarsmenn þess vilji alls ekki missa. Stjórnendur fyrirrtækisins hafa þó sagt að starfsemi Iceland Express geti þó breyst en oft snemmt sé að segja til um hvernig sú breyting verði. Lággjaldaflugfélagið Sterling var keypt á fimm milljarða íslenskra króna og flýgur félagið til yfir 30 áfangastaða frá Kaupmannahöfn, Osló og Stokkhólmi, aðallega til Suður-Evrópu, Bretlands og Írlands. Almar vildi lítið tjá sig um framtíðaráform félaganna eða hvort verið væri að skoða fleiri flugfélög til kaupa en sagði þó að spennandi tímar væru fram undan, tækifærin væru vissulega til staðar. Pálmi Haraldsson hefur sagt að fyrir liggi að Sterling byrji að fljúga til Bandaríkjanna, Suður-Afríku og Austurlanda fjær en nákvæm tímasetning sé þó ekki komin á hreint.
Innlent Viðskipti Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Gengi Sýnar í frjálsu falli Viðskipti innlent Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Neytendur Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sjá meira