Seattle 3 - Sacramento 1 2. maí 2005 00:01 Ray Allen skaut lið Seattle Supersonics í vænlega stöðu í einvíginu við Sacramento Kings í nótt. Eftir að Sacramento hafði leitt frá upphafsmínútum leiksins, sigu Sonics framúr á lokakaflanum með Allen sjóðandi heitan og unnu sigur 115-102. Ray Allen sallaði 45 stigum á Kings á þeirra eigin heimavelli og dró niður í annars yfirleitt mjög háværum áhorfendum liðsins. Allen virtist ekki geta misst marks á síðustu mínútum leiksins og skoraði körfur í öllum regnbogans litum, þar á meðal 6 þriggja stiga körfur. Mike Bibby átti erfiðan dag og hitti illa, nokkuð sem lið Kings má illa við eins og sést hefur í einvígi liðanna og nú standa þeir frammi fyrir því að þurfa að ferðast norður til Seattle með það fyrir augum að þurfa sigur - ellegar fara í sumarfrí. "Hann skoraði nokkrar körfur úr erfiðum færum, en hann var sjóðandi heitur og stundum verður maður bara að gefa honum lausan tauminn þegar hann er í þessum ham. Hann var ekki á þeim buxunum að tapa þessum leik og hitti úr nokkrum ótrúlegum skotum," sagði Nate McMillan. Seattle hitti úr 53% skota sinna í leiknum, en Sacramento hitti aðeins úr 42% sinna. Peja Stojakovic var góður í fyrri hálfleiknum með 21 stig, en gerði aðeins 6 í þeim síðari. Mestu munaði um slakan leik hjá Mike Bibby í liði Sacramento, en hann fann sig aldrei og þegar svo er gengur liðinu yfirleitt ekki vel. Atkvæðamestir hjá Seattle:Ray Allen 45 stig (6 stoðs), Rashard Lewis 19 stig (8 frák), Jerome James 17 stig (8 frák), Luke Ridnour 8 stig, Vladimir Radmanovic 8 stig, Antonio Daniels 7 stig (6 stoðs, Danny Fortson 6 stig.Atkvæðamestir í liði Sacramento:Peja Stojakovic 27 stig, Cuttino Mobley 16 stig, Kenny Thomas 15 stig (14 frák), Brad Miller 15 stig, Mike Bibby 13 stig (7 frák, 7 stoðs, hitti úr 4 af 17 skotum), Corliss Williamson 12 stig. NBA Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira
Ray Allen skaut lið Seattle Supersonics í vænlega stöðu í einvíginu við Sacramento Kings í nótt. Eftir að Sacramento hafði leitt frá upphafsmínútum leiksins, sigu Sonics framúr á lokakaflanum með Allen sjóðandi heitan og unnu sigur 115-102. Ray Allen sallaði 45 stigum á Kings á þeirra eigin heimavelli og dró niður í annars yfirleitt mjög háværum áhorfendum liðsins. Allen virtist ekki geta misst marks á síðustu mínútum leiksins og skoraði körfur í öllum regnbogans litum, þar á meðal 6 þriggja stiga körfur. Mike Bibby átti erfiðan dag og hitti illa, nokkuð sem lið Kings má illa við eins og sést hefur í einvígi liðanna og nú standa þeir frammi fyrir því að þurfa að ferðast norður til Seattle með það fyrir augum að þurfa sigur - ellegar fara í sumarfrí. "Hann skoraði nokkrar körfur úr erfiðum færum, en hann var sjóðandi heitur og stundum verður maður bara að gefa honum lausan tauminn þegar hann er í þessum ham. Hann var ekki á þeim buxunum að tapa þessum leik og hitti úr nokkrum ótrúlegum skotum," sagði Nate McMillan. Seattle hitti úr 53% skota sinna í leiknum, en Sacramento hitti aðeins úr 42% sinna. Peja Stojakovic var góður í fyrri hálfleiknum með 21 stig, en gerði aðeins 6 í þeim síðari. Mestu munaði um slakan leik hjá Mike Bibby í liði Sacramento, en hann fann sig aldrei og þegar svo er gengur liðinu yfirleitt ekki vel. Atkvæðamestir hjá Seattle:Ray Allen 45 stig (6 stoðs), Rashard Lewis 19 stig (8 frák), Jerome James 17 stig (8 frák), Luke Ridnour 8 stig, Vladimir Radmanovic 8 stig, Antonio Daniels 7 stig (6 stoðs, Danny Fortson 6 stig.Atkvæðamestir í liði Sacramento:Peja Stojakovic 27 stig, Cuttino Mobley 16 stig, Kenny Thomas 15 stig (14 frák), Brad Miller 15 stig, Mike Bibby 13 stig (7 frák, 7 stoðs, hitti úr 4 af 17 skotum), Corliss Williamson 12 stig.
NBA Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira