Sport

England bensínlaust á HM 2006?

Englendingar gætu beðið afhroð á HM 2006 í Þýskalandi vegna of mikils álags á leikmenn landsliðsins. Þetta fullyrti Franz Beckenbauer, formaður undirbúningsnefndar HM 2006, á dögunum. "Englendingar eru með tuttugu liða deild, tvær bikarkeppnir og Evrópukeppni. Sumir leikmenn þurfa að spila 70 leiki og þegar kemur að EM eða HM eru þessir menn oft búnir með bensínið," sagði Beckenbauer.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×