Sport

Guðmundur og Tryggvi töpuðu saman

Guðmundur E. Stephensen, Íslandsmeistari í borðtennis, og Tryggvi Áki Pétursson féllu í morgun úr leik í tvíliðaleik á heimsmeistaramótinu í borðtennis sem fram fer í Shanghai í Kína. Guðmundur heldur hins vegar áfram keppni í einliðaleik karla þar sem hann hefur tryggt sér sæti í fyrstu umferð heimsmeistaramótsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×