Sport

Kristín með heimsmet í skriðsundi

Kristín Rós Hákonardóttir setti um helgina heimsmet í 50 metra skriðsundi fatlaðra á Landsbanakamóti Ármanns sem fram fer í Laugardalnum. Kristín kom í mark á 35,50 sekúndum en hún setti einnig Íslandsmet í 200 metra skriðsundi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×