Sport

Tiger Woods enn efstur

Tiger Woods er enn efstur á styrkleikalista kylfinga en Ernie Els, sem tapaði bráðabana fyrir Todd Hamilton á opna breska meistaramótinu, er skammt undan í öðru sæti. Vijay Singh er þrijði. Sigurvegarinn á opna breska meistaramótinu, Todd Hamilton hækkaði sig um 40 sæti, fór úr 56. sæti upp í það sextánda.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×