Sport

Þrír leikir í Landsbankadeildinni

Þrír leikir eru á dagskrá Landsbankadeildar karla í knattspyrnu í kvöld. Fram og ÍBV eigast við á Laugardalsvelli, KR fær Keflavík í heimsókn í Vesturbæinn og norður á Akureyri eigast við KA og Víkingur. Leikirnir hefjast klukkan 19:15 og þeim verður gerð skil í Íslensku mörkunum sem hefjast á Sýn klukkan 22 í kvöld.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×