Viðskipti erlent

Réttað yfir Khodorkovsky

Réttarhöld yfir rússneska auðkífingnum Khodorkovsky, aðaleiganda olíufélagsins Yukos, sem handtekinn var í í október, hefjast sextánda júní. Hann er ásakaður um stórfelld skattsvik og misferli í viðskiptum, en margir túlka handtöku hans svo, að Pútin Rússlandsforseti hafi með handtökunni verið að binda enda á pólistísk áhrif hans í landinu.




Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×