Viðskipti

Áhersla á sjálfvirkni sífellt meiri

Elmar Atlason, kerfisstjóri hjá RB (Reiknisstofu bankanna), heldur framsögu á morgunverðarfundi RB á fimmtudag. Þar verður fjallað um rekstrartólkið Chef, hvað það hefur upp á að bjóða og hvernig RB notar það við rekstur sinna kerfa.

Kynningar

Bann á hvalabjór enn til skoðunar í kerfinu

Atvinnuvegaráðuneytið hefur enn ekki úrskurðað um lagagrundvöll ákvörðunar um að banna sölu á Hvalabjór Steðja. Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra heimilaði sölu á bjórnum í janúar síðastliðnum og varan kláraðist viku síðar.

Viðskipti innlent

Herferð gegn tekjulágum og atvinnulausum

Forystumenn innan Starfsgreinasambandsins segja ríkisstjórnina í herferð gegn tekjulágu fólki og atvinnulausum. Verkalýðsfélögin eru að hefja undirbúning að gerð nýs kjarasamnings og segja að fjárlagafrumvarpið trufli þá vinnu verulega.

Viðskipti innlent