Viðskipti innlent Minnkandi væntingar Brúnin hefur þyngst á neytendum undanfarnar vikur ef marka má væntingavísitölu Gallup fyrir nóvember. Væntingavísitala Gallup mælist nú 118,6 stig og lækkar úr 136,2 stigum frá því í október. Um 44 prósent neytenda telja efnahagsástandið gott en 17 prósent þeirra telja það hins vegar slæmt. Viðskipti innlent 29.11.2006 06:45 Átján þúsund í hagnaðarlausa geiranum Vísbendingar eru um að hér nemi velta svonefnds félagshagkerfis um 47 prósentum af landsframleiðslu. Frá þessu er greint í nýju riti, Félagshagkerfið á Íslandi, eftir dr. Ívar Jónsson, prófessor við Háskólann á Bifröst. Viðskipti innlent 29.11.2006 06:45 Hannes Smárason kaupir í Sparisjóði Hafnarfjarðar Fjárfestingarfélagið Prímus, sem er í eigu Hannesar Smárasonar, forstjóra FL Group, er komið í hóp stofnfjáreigenda í SPH. Hann mun hafa keypt stofnfjárhlutina af SPV sem seldi bréfin vegna fyrirhugaðs samruna við SPH. Við sameiningu sparisjóðanna hefði SPV orðið að færa bréfin á nafnvirði sem hefði rýrt eignarhlutinn allverulega, enda mjög hátt yfirverð á stofnfjárhlutum í SPH. Viðskipti innlent 29.11.2006 06:45 Hafa lokið þéttingu nets Vodafone hefur lokið við að fjölga GSM-sendum og þétta kerfi sitt víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu. Aðgerðina segir fyrirtækið til komna vegna síaukinnar notkunar í símkerfi fyrirtækisins. Viðskipti innlent 29.11.2006 06:30 Íslendingarnir hleyptu miklu lífi í félagið Lennart Käll tók við forstjórastarfinu hjá Ticket fyrir þremur og hálfu ári, en hann starfaði áður á fjármálamarkaði. Breytingar þær sem urðu á eignarhaldi og stjórnun félagsins með innkomu Fons styrktu fyrirtækið og hleyptu miklu lífi inn í æðstu stjórn fyrirtæksins. Viðskipti innlent 29.11.2006 06:30 Gaman að teika Þessi pistill er ekki við hæfi barna og gjalda ber varhug við þeim glæfrum sem í honum er lýst. Ég ætla að gera játningu. Viðskipti innlent 29.11.2006 06:30 Styrmir í stjórn SPH/SPV Styrmir Þór Bragason, framkvæmdastjóri MP Fjárfestingarbanka, tekur sæti í nýrri stjórn sameinaðs sparisjóðs SPV og SPH samþykki stofnfjáreigendur samrunatillögur stjórna sparisjóðanna. Önnur framboð, sem hafa borist, eru frá Jóni Þorsteini Jónssyni, núverandi stjórnarformanni SPV, Agli Ágústssyni, framkvæmdastjóra Íslensk-Ameríska, Magnúsi Ármann og Matthíasi Páli Imsland. Viðskipti innlent 29.11.2006 06:30 HugurAx kaupir Mekkanis HugurAx hefur keypt Mekkanis hugbúnaðarstofu. Eigendur fyrirtækjanna skrifuðu undir samning þess efnis fyrir stuttu og verða félögin sameinuð í framhaldinu. Viðskipti innlent 29.11.2006 06:00 Verður allt að vopni Fjárfestum í Icelandair verður margt að vopni þessa dagana. Frá því að gengið var frá kaupum á félaginu hafa ýmsir liðir þróast í hagstæða átt. Viðskipti innlent 29.11.2006 06:00 Sakaðir um samráð Framleiðendur appelsínusafa í Brasilíu eiga yfir höfði sér ákæru frá appelsínuræktendum, sem segja að þeir hafi átt með sér samráð um verð á appelsínusafa. Viðskipti innlent 29.11.2006 06:00 Engan leka takk fyrir Viðskiptatímaritið Economist er frægt fyrir að leggja mikið upp úr því að hafa skemmtilegar fyrirsagnir á greinum sínum. Blaðinu er dreift um heim allan og hefur því efni á að leyfa sér að halda úti sérstöku teymi fyrirsagnasmiða sem sagan segir að geri lítið annað en að upphugsa eitthvað skemmtilegt. Viðskipti innlent 29.11.2006 06:00 Verð á fiski úr methæðum Tæp 2.100 tonn af fiski seldust á mörkuðum landsins í síðustu viku, sem er rúmlega tvöfalt meira magn en vikuna á undan. Meðalverðið var 170,46 krónur á kíló sem er 8 prósenta lækkun á milli vikna. Verðið er engu að síður hátt enda stóð fiskverð í hámarki í síðustu viku. Viðskipti innlent 29.11.2006 06:00 Forstjóri Dressmann klæðist bara Batistini „Gengurðu sjálfur í Batistini?“ var fyrsta spurningin sem hrökk af vörum blaðakonu þegar hún hitti forstjóra Dressmann. Vörumerkið verður enda að eilífu greypt í huga hennar, eins og annarra sem hafa séð Dressmann-auglýsingarnar, þar sem ofursvalir miðaldra súkkulaðimenn ganga öruggir um í Batistini-jakkafötum. „Aldrei í öðru,“ segir hann og flettir jakkanum frá því til sönnunar. Viðskipti innlent 29.11.2006 00:01 Fitch stafestir lánshæfiseinkunnir Landsbankans Lánshæfimatsfyrirtækið Fitch staðfesti í kjölfar árlegrar skoðunar í dag óbreyttar lánshæfimatseinkunir Landsbankans. Lánshæfimatseinkun fyrir langtímaskuldbindingar er A, skammtímaeinkun er F1, Stuðningur 2 og fjárhagslegur styrkur er B/C. Horfur lánshæfimatsins eru stöðugar, samkvæmt Fitch. Viðskipti innlent 28.11.2006 13:03 Dregur úr væntingum neytenda Dregið hefur úr tiltrú neytenda síðustu vikurnar ef marka má Væntingavísitölu Gallup fyrir nóvember sem birt var í morgun. Almennt eru neytendur mjög jákvæðir gagnvart efnahagslífinu, en þó eru þeir aðeins fleiri um þessar mundir sem telja að ástandið muni versna en hinir sem telja að það muni batna. Viðskipti innlent 28.11.2006 12:00 HugurAx kaupir Mekkanis hugbúnaðarstofu Eigendur Mekkanis hugbúnaðarstofu og HugurAx undirrituðu nýverið samning um kaup þess síðarnefnda á öllu hlutafé í Mekkanis. Í framhaldi af þessu verða félögin tvö sameinuð. Viðskipti innlent 28.11.2006 11:02 Hlutafjárútboð Icelandair hafið Almennt hlutafjárútboð í Icelandair Group Holding hófst í gær. Alls eru í boði 4.995 milljónir króna að markaðsverði á genginu 27 krónur á hlut. Viðskipti innlent 28.11.2006 06:15 Teymi semur við Kaupþing Upplýsingatækni- og fjarskiptafyrirtækið Teymi hefur samið við Kaupþing banka um viðskiptavakt á útgefnum hlutabréfum félagsins. Félagið var skráð í Kauphöll Íslands í síðustu viku, en starfsemi þess var áður hluti af Dagsbrún. Viðskipti innlent 28.11.2006 06:00 Bati á fasteignamarkaði Greiningardeild Landsbankans segir auknar vísbendingar komið fram á síðustu vikum um að fasteignamarkaðurinn sé að taka við sér eftir samdrátt lengst af á þessu ári. Vísbendingarnar eru þó fremur veikar. Viðskipti innlent 27.11.2006 18:27 Hlutafjárútboð í Icelandair hefst í dag Almennt hlutafjárútboð í Icelandair Group Holding hf. hefst í dag. Í boði til almennings eru hlutabréf í félaginu fyrir einn milljarð króna að markaðsvirði á genginu 27 krónur á hlut. Viðskipti innlent 27.11.2006 11:19 Peningaskápurinn ... Stærstu hluthafarnir í HB Granda týna tölunni hver á fætur öðrum. Nú hafa Vátryggingafélag Íslands, Lífís og Samvinnulífeyrissjóðurinn horfið á braut eftir að félögin seldu hlutabréf sín í þessu stærsta útgerðarfélagi landsins, ef mælt er í kvóta. Viðskipti innlent 25.11.2006 00:01 Tryggvi Þór Herbertsson ráðinn bankastjóri Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, hefur verið ráðinn bankastjóri nýs fjárfestingabanka sem taka mun til starfa í byrjun næsta árs. Að bankanum standa meðal annars Sjóvá fjárfestingar, fasteignafélagið AVP og Ráðgjöf og efnahagsspá. Viðskipti innlent 24.11.2006 16:54 Peningaskápurinn... „Þeir börðust við okkur um þorskinn og nú eru þeir að taka yfir verslunargöturnar, tónlistarvinsældarlistana, sjónvarpsskjáina og jafnvel fótboltafélögin okkar." Þannig hefst löng og ítarleg grein sem birtist í vefútgáfu The Independent í gær þar sem rakið er hvernig Íslendingar hafa skotið upp kollinum á ýmsum sviðum bresks þjóðlífs á undanförnum árum. Viðskipti innlent 24.11.2006 00:01 Sparisjóðabankanum breytt í Icebank Sparisjóðabanki Íslands hefur fengið nýtt nafn og mun eftirleiðis heita Icebank. Stefnt er að því að fá nýja hluthafa að bankanum og skrá hlutbréf hans í Kauphöll Íslands. Viðskipti innlent 23.11.2006 17:00 Straumur-Burðarás gefur út skuldabréf Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki hefur gefið út 200 milljóna evra skuldabréf á alþjóðlegum lánamarkaði. Í tilkynningu frá bankanum kemur fram að lánveitingin muni styrkja þátttöku bankans á alþjóðlegum sambankalánamarkaði og sé mikilvægur áfangi í að auka enn frekar hlutdeild vaxtaberandi eigna og vaxtatekna bankans. Viðskipti innlent 23.11.2006 15:55 Glitnir spáir 7 prósenta verðbólgu Greiningardeild Glitnis segir útlit fyrir að vísitala neysluverðs hækki um 0,1 prósent á milli nóvember og desember. Gangi spáin eftir lækkar verðbólga úr 7,3 prósentum í 7,0 prósent í desember. Viðskipti innlent 23.11.2006 11:30 Peningaskápurinn.. Lyfjafyrirtækið Actavis greindi frá kaupum á ráðandi hlut í rússneska lyfjafyrirtækinu ZiO Zdorovje á þriðjudag. Í tilkynningunni eru stóru lýsingarorðin ekki spöruð. Viðskipti innlent 23.11.2006 00:01 Krónan lækkaði fjórða daginn í röð Töluverðar sviptingar voru á gjaldeyrismarkaði í dag en krónan veiktist hratt í upphafi dags og fór vísitalan hæst í 127,8 stig í morgun. Gengisvísitalan endaði síðan í 126,96 stigum og veiktist því krónan um 0,5 prósent, að sögn greiningardeildar Landsbankans. Viðskipti innlent 22.11.2006 17:19 Bakkavör Group kaupir Fresh Cook Limited Bakkavör Group hefur náð samkomulagi um kaup á öllu útgefnu hlutafé í breska samrekstrarfélaginu Fresh Cook Limited, sem hefur verið í eigu Bakkavarar Group og Rannoch Foods síðan í október 2004. Fresh Cook Limited sérhæfir sig í framleiðslu á réttum sem eru „tilbúnir til eldunar”. Viðskipti innlent 22.11.2006 15:19 Ábyrgð eða auglýsing? Viðskipti innlent 22.11.2006 10:50 « ‹ ›
Minnkandi væntingar Brúnin hefur þyngst á neytendum undanfarnar vikur ef marka má væntingavísitölu Gallup fyrir nóvember. Væntingavísitala Gallup mælist nú 118,6 stig og lækkar úr 136,2 stigum frá því í október. Um 44 prósent neytenda telja efnahagsástandið gott en 17 prósent þeirra telja það hins vegar slæmt. Viðskipti innlent 29.11.2006 06:45
Átján þúsund í hagnaðarlausa geiranum Vísbendingar eru um að hér nemi velta svonefnds félagshagkerfis um 47 prósentum af landsframleiðslu. Frá þessu er greint í nýju riti, Félagshagkerfið á Íslandi, eftir dr. Ívar Jónsson, prófessor við Háskólann á Bifröst. Viðskipti innlent 29.11.2006 06:45
Hannes Smárason kaupir í Sparisjóði Hafnarfjarðar Fjárfestingarfélagið Prímus, sem er í eigu Hannesar Smárasonar, forstjóra FL Group, er komið í hóp stofnfjáreigenda í SPH. Hann mun hafa keypt stofnfjárhlutina af SPV sem seldi bréfin vegna fyrirhugaðs samruna við SPH. Við sameiningu sparisjóðanna hefði SPV orðið að færa bréfin á nafnvirði sem hefði rýrt eignarhlutinn allverulega, enda mjög hátt yfirverð á stofnfjárhlutum í SPH. Viðskipti innlent 29.11.2006 06:45
Hafa lokið þéttingu nets Vodafone hefur lokið við að fjölga GSM-sendum og þétta kerfi sitt víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu. Aðgerðina segir fyrirtækið til komna vegna síaukinnar notkunar í símkerfi fyrirtækisins. Viðskipti innlent 29.11.2006 06:30
Íslendingarnir hleyptu miklu lífi í félagið Lennart Käll tók við forstjórastarfinu hjá Ticket fyrir þremur og hálfu ári, en hann starfaði áður á fjármálamarkaði. Breytingar þær sem urðu á eignarhaldi og stjórnun félagsins með innkomu Fons styrktu fyrirtækið og hleyptu miklu lífi inn í æðstu stjórn fyrirtæksins. Viðskipti innlent 29.11.2006 06:30
Gaman að teika Þessi pistill er ekki við hæfi barna og gjalda ber varhug við þeim glæfrum sem í honum er lýst. Ég ætla að gera játningu. Viðskipti innlent 29.11.2006 06:30
Styrmir í stjórn SPH/SPV Styrmir Þór Bragason, framkvæmdastjóri MP Fjárfestingarbanka, tekur sæti í nýrri stjórn sameinaðs sparisjóðs SPV og SPH samþykki stofnfjáreigendur samrunatillögur stjórna sparisjóðanna. Önnur framboð, sem hafa borist, eru frá Jóni Þorsteini Jónssyni, núverandi stjórnarformanni SPV, Agli Ágústssyni, framkvæmdastjóra Íslensk-Ameríska, Magnúsi Ármann og Matthíasi Páli Imsland. Viðskipti innlent 29.11.2006 06:30
HugurAx kaupir Mekkanis HugurAx hefur keypt Mekkanis hugbúnaðarstofu. Eigendur fyrirtækjanna skrifuðu undir samning þess efnis fyrir stuttu og verða félögin sameinuð í framhaldinu. Viðskipti innlent 29.11.2006 06:00
Verður allt að vopni Fjárfestum í Icelandair verður margt að vopni þessa dagana. Frá því að gengið var frá kaupum á félaginu hafa ýmsir liðir þróast í hagstæða átt. Viðskipti innlent 29.11.2006 06:00
Sakaðir um samráð Framleiðendur appelsínusafa í Brasilíu eiga yfir höfði sér ákæru frá appelsínuræktendum, sem segja að þeir hafi átt með sér samráð um verð á appelsínusafa. Viðskipti innlent 29.11.2006 06:00
Engan leka takk fyrir Viðskiptatímaritið Economist er frægt fyrir að leggja mikið upp úr því að hafa skemmtilegar fyrirsagnir á greinum sínum. Blaðinu er dreift um heim allan og hefur því efni á að leyfa sér að halda úti sérstöku teymi fyrirsagnasmiða sem sagan segir að geri lítið annað en að upphugsa eitthvað skemmtilegt. Viðskipti innlent 29.11.2006 06:00
Verð á fiski úr methæðum Tæp 2.100 tonn af fiski seldust á mörkuðum landsins í síðustu viku, sem er rúmlega tvöfalt meira magn en vikuna á undan. Meðalverðið var 170,46 krónur á kíló sem er 8 prósenta lækkun á milli vikna. Verðið er engu að síður hátt enda stóð fiskverð í hámarki í síðustu viku. Viðskipti innlent 29.11.2006 06:00
Forstjóri Dressmann klæðist bara Batistini „Gengurðu sjálfur í Batistini?“ var fyrsta spurningin sem hrökk af vörum blaðakonu þegar hún hitti forstjóra Dressmann. Vörumerkið verður enda að eilífu greypt í huga hennar, eins og annarra sem hafa séð Dressmann-auglýsingarnar, þar sem ofursvalir miðaldra súkkulaðimenn ganga öruggir um í Batistini-jakkafötum. „Aldrei í öðru,“ segir hann og flettir jakkanum frá því til sönnunar. Viðskipti innlent 29.11.2006 00:01
Fitch stafestir lánshæfiseinkunnir Landsbankans Lánshæfimatsfyrirtækið Fitch staðfesti í kjölfar árlegrar skoðunar í dag óbreyttar lánshæfimatseinkunir Landsbankans. Lánshæfimatseinkun fyrir langtímaskuldbindingar er A, skammtímaeinkun er F1, Stuðningur 2 og fjárhagslegur styrkur er B/C. Horfur lánshæfimatsins eru stöðugar, samkvæmt Fitch. Viðskipti innlent 28.11.2006 13:03
Dregur úr væntingum neytenda Dregið hefur úr tiltrú neytenda síðustu vikurnar ef marka má Væntingavísitölu Gallup fyrir nóvember sem birt var í morgun. Almennt eru neytendur mjög jákvæðir gagnvart efnahagslífinu, en þó eru þeir aðeins fleiri um þessar mundir sem telja að ástandið muni versna en hinir sem telja að það muni batna. Viðskipti innlent 28.11.2006 12:00
HugurAx kaupir Mekkanis hugbúnaðarstofu Eigendur Mekkanis hugbúnaðarstofu og HugurAx undirrituðu nýverið samning um kaup þess síðarnefnda á öllu hlutafé í Mekkanis. Í framhaldi af þessu verða félögin tvö sameinuð. Viðskipti innlent 28.11.2006 11:02
Hlutafjárútboð Icelandair hafið Almennt hlutafjárútboð í Icelandair Group Holding hófst í gær. Alls eru í boði 4.995 milljónir króna að markaðsverði á genginu 27 krónur á hlut. Viðskipti innlent 28.11.2006 06:15
Teymi semur við Kaupþing Upplýsingatækni- og fjarskiptafyrirtækið Teymi hefur samið við Kaupþing banka um viðskiptavakt á útgefnum hlutabréfum félagsins. Félagið var skráð í Kauphöll Íslands í síðustu viku, en starfsemi þess var áður hluti af Dagsbrún. Viðskipti innlent 28.11.2006 06:00
Bati á fasteignamarkaði Greiningardeild Landsbankans segir auknar vísbendingar komið fram á síðustu vikum um að fasteignamarkaðurinn sé að taka við sér eftir samdrátt lengst af á þessu ári. Vísbendingarnar eru þó fremur veikar. Viðskipti innlent 27.11.2006 18:27
Hlutafjárútboð í Icelandair hefst í dag Almennt hlutafjárútboð í Icelandair Group Holding hf. hefst í dag. Í boði til almennings eru hlutabréf í félaginu fyrir einn milljarð króna að markaðsvirði á genginu 27 krónur á hlut. Viðskipti innlent 27.11.2006 11:19
Peningaskápurinn ... Stærstu hluthafarnir í HB Granda týna tölunni hver á fætur öðrum. Nú hafa Vátryggingafélag Íslands, Lífís og Samvinnulífeyrissjóðurinn horfið á braut eftir að félögin seldu hlutabréf sín í þessu stærsta útgerðarfélagi landsins, ef mælt er í kvóta. Viðskipti innlent 25.11.2006 00:01
Tryggvi Þór Herbertsson ráðinn bankastjóri Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, hefur verið ráðinn bankastjóri nýs fjárfestingabanka sem taka mun til starfa í byrjun næsta árs. Að bankanum standa meðal annars Sjóvá fjárfestingar, fasteignafélagið AVP og Ráðgjöf og efnahagsspá. Viðskipti innlent 24.11.2006 16:54
Peningaskápurinn... „Þeir börðust við okkur um þorskinn og nú eru þeir að taka yfir verslunargöturnar, tónlistarvinsældarlistana, sjónvarpsskjáina og jafnvel fótboltafélögin okkar." Þannig hefst löng og ítarleg grein sem birtist í vefútgáfu The Independent í gær þar sem rakið er hvernig Íslendingar hafa skotið upp kollinum á ýmsum sviðum bresks þjóðlífs á undanförnum árum. Viðskipti innlent 24.11.2006 00:01
Sparisjóðabankanum breytt í Icebank Sparisjóðabanki Íslands hefur fengið nýtt nafn og mun eftirleiðis heita Icebank. Stefnt er að því að fá nýja hluthafa að bankanum og skrá hlutbréf hans í Kauphöll Íslands. Viðskipti innlent 23.11.2006 17:00
Straumur-Burðarás gefur út skuldabréf Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki hefur gefið út 200 milljóna evra skuldabréf á alþjóðlegum lánamarkaði. Í tilkynningu frá bankanum kemur fram að lánveitingin muni styrkja þátttöku bankans á alþjóðlegum sambankalánamarkaði og sé mikilvægur áfangi í að auka enn frekar hlutdeild vaxtaberandi eigna og vaxtatekna bankans. Viðskipti innlent 23.11.2006 15:55
Glitnir spáir 7 prósenta verðbólgu Greiningardeild Glitnis segir útlit fyrir að vísitala neysluverðs hækki um 0,1 prósent á milli nóvember og desember. Gangi spáin eftir lækkar verðbólga úr 7,3 prósentum í 7,0 prósent í desember. Viðskipti innlent 23.11.2006 11:30
Peningaskápurinn.. Lyfjafyrirtækið Actavis greindi frá kaupum á ráðandi hlut í rússneska lyfjafyrirtækinu ZiO Zdorovje á þriðjudag. Í tilkynningunni eru stóru lýsingarorðin ekki spöruð. Viðskipti innlent 23.11.2006 00:01
Krónan lækkaði fjórða daginn í röð Töluverðar sviptingar voru á gjaldeyrismarkaði í dag en krónan veiktist hratt í upphafi dags og fór vísitalan hæst í 127,8 stig í morgun. Gengisvísitalan endaði síðan í 126,96 stigum og veiktist því krónan um 0,5 prósent, að sögn greiningardeildar Landsbankans. Viðskipti innlent 22.11.2006 17:19
Bakkavör Group kaupir Fresh Cook Limited Bakkavör Group hefur náð samkomulagi um kaup á öllu útgefnu hlutafé í breska samrekstrarfélaginu Fresh Cook Limited, sem hefur verið í eigu Bakkavarar Group og Rannoch Foods síðan í október 2004. Fresh Cook Limited sérhæfir sig í framleiðslu á réttum sem eru „tilbúnir til eldunar”. Viðskipti innlent 22.11.2006 15:19