Viðskipti erlent

Krefja Spotify um 1,6 milljarð dala

Útgáfufyrirtækið Wixen Music Publishing Inc. hefur stefnt streymiþjónustunni Spotify með kröfu upp á 1,6 milljarða dala (núvirði 166 milljarða króna) fyrir það að hafa notast við lög listamanna á borð við Tom Petty, Neil Young og The Doors án leyfis.

Viðskipti erlent