Viðskipti erlent

Fríverslunarviðræður tefjast

Röskun á starfsemi bandaríska ríkisins þar sem ekki hefur ekki tekist að fá ný fjárlög samþykkt gerir það að verkum að fríverslunarviðræðum Bandaríkjanna og Evrópusambandsins tefjast.

Viðskipti erlent

Twitter í hlutafjárútboð

Samfélagsmiðillinn Twitter hefur ákveðið að setja bréf í fyrirtækinu á hlutabréfamarkað og vonast með því til að afla einum milljarði Bandaríkjadala eða rúmlega 120 milljörðum íslenskra króna. Útboðið er talið það stærsta síðan Facebook fór á markað í fyrra.

Viðskipti erlent

Partaframleiðendur játa stórfellt samráð

Níu japönsk fyrirtæki sem framleiða bílaparta og tveir forstjórar hafa játað ólöglegt samráð um verðlagningu til bílaframleiðenda í Bandaríkjunum. Sektir þeirra nema 90 milljörðum króna. Sautján yfirmenn hafa fengið fangelsisdóma vestra.

Viðskipti erlent

Google biðst afsökunar á Gmail

Google hefur beðist afsökunar á því að tölvupóstþjónn fyrirtækisins, Gmail, lá að hluta til niðri eða var óstarfhæfur um tíma í yfir 12 klukkustundir á mánudag. Um helmingur notenda Gmail fann fyrir óþægindum vegna þessa.

Viðskipti erlent

Rússar taka skip Greenpeace

Vopnaðir rússneskir strandgæsluliðar réðust í dag um borð í skip Greenpeace-samtakanna, sem var að hringsóla við olíuborpall á vegum Gazprom í suðaustanverðu Barentshafi.

Viðskipti erlent

GTA 5 kostaði 32,6 milljarða króna

Tölvuleikir standa nú jafnfætis kvikmyndum, sjónvarpsefni og teiknimyndum í afþreyingariðnaði. Kostnaður við nýjasta Grand Theft Auto leikinn eru svipaður og við dýrustu kvikmyndir heims. Tekjumöguleikar eru aftur sagðir enn meiri. Halað var inn fyrir kostnaði í forsölunni einni.

Viðskipti erlent

Hlutabréf Apple falla áfram í verði

Vonbrigði með verðlagningu og skort á nýbreytni í nýjum iPhone-símtækjum Apple virðast ýta undir verðfall bréfa fyrirtækisins. Nýir símar og stýrikerfi sagðir ólíklegir til að auka markaðshlutdeild Apple.

Viðskipti erlent