Lífið

Tækniskólinn

Jóhann Auðunn Þorsteinsson syngur lagið Ég er þinn. Fyrir hönd Tækniskólans.

Tónlist

Ricky Martin kominn út úr skápnum

Söngvarinn Ricky Martin tilkynnti opinberlega í gær að hann væri samkynhneigður. Hann batt þar með enda á áralangar vangaveltur aðdáenda sinna um kynhneigð sína.

Lífið

Sextíu viðburðir á Listahátíð í ár

Dagskrá Listahátíðar í Reykjavík sem stendur yfir frá 12. maí til 5. júní var kynnt í gær. Við sama tækifæri var opinberuð einkennismynd hátíðarinnar. Listahátíð í Reykjavík er 40 ára um þessar mundir og hafa bækistöðvar hennar verið fluttar í upprunalegt aðsetur hátíðarinnar, hið sögufræga hús Gimli á Bernhöftstorfunni.

Lífið

Pappírsflóð tefur The Charlies

„Þetta er allt að skýrast, við bindum núna vonir við að geta farið út í maí,“ segir Alma Guðmundsdóttir, einn liðsmanna stúlknasveitarinnar The Charlies. Eins og Fréttablaðið greindi frá í nóvember á síðasta ári skrifuðu stúlkurnar undir samning við plötufyrirtækið Hollywood Records sem tilheyrir Disney-samsteypunni en það hefur á sínum snærum stórstjörnur á borð við Miley Cyrus og Jonas Brothers.

Lífið

Plata með Stórsveit

Sálin hans Jóns míns er að undirbúa nýja plötu með dyggri aðstoð Stórsveitar Reykjavíkur. Þessa dagana eru Sálverjar að skoða

Lífið

Flytja Jóhannesarpassíuna

Einsöngvarar úr röðum Kórs Langholtskirkju ásamt Þorbirni Rúnarssyni tenór flytja á föstudaginn langa Jóhannesar­passíuna eftir J.S. Bach. Fluttar verða útleggingar Bachs á píslarsögunni í kórum og aríum. Píslarsaga

Lífið

Mugison í viðtali á nektarstöð

„Þetta er eitt skemmtilegasta viðtal sem ég hef farið í lengi,“ segir Örn Elías Guðmundsson, best þekktur sem Mugison. Hann var í tæplega hálftíma

Lífið

Dáleiðandi Darkness

Fyrsta plata dúettsins The Go-Go Darkness sem heitir einfaldlega The Go-Go Darkness fær góða dóma á frönsku tónlistarsíðunni Rockittothemoon.com.

Lífið

Kylie í herferð gegn krabbameini

Söngkonan Kylie Minogue er fremst í flokki í nýrri herferð gegn brjóstakrabbameini sem hefur verið hleypt af stokkunum undir yfirskriftinni Tíska gegn brjóstakrabbameini.

Lífið

Hobbitinn í vandræðum

Tökum á kvikmyndinni Hobbitanum sem áttu að hefjast í júlí hefur verið frestað þangað til í lok ársins. Framleiðslufyrirtækið MGM á í miklum fjárhagserfiðleikum og hefur að undanförnu leitað að nýjum hluthöfum til að

Lífið

Tjáir sig um ástina

Leikkonan Drew Barrymore segir að ástarsambandið í nýjustu mynd hennar Whip It endurspegli eigin tilfinningar þegar hún varð fyrst ástfangin.

Lífið

Löggur vilja bjarga Lindsay

Vandræðagemlingurinn Lindsay Lohan er enn og aftur komin í kastljós fjölmiðla. Lögreglumenn í Los Angeles hafa lýst yfir áhyggjum sínum af leikkonunni og nánir vinir Lohan óttast um líf hennar.

Lífið

Cheryl með ljósmyndabók

Söngkonan Cheryl Cole úr stúlknasveitinni Girls Aloud ætlar að gefa út bókina My World í haust þar sem lífshlaup hennar verður rakið í ljósmyndum. Í bókinni verða margar myndir sem hafa aldrei birst áður, þar á meðal af henni og eiginmanni hennar Ashley Cole sem varð nýverið uppvís að framhjáhaldi.

Lífið

Framtíð Regnbogans óviss eftir 30 ár í miðborginni

„Þetta er hús er í gríðarlega góðu standi og það væri sárt að taka ákvörðun um að loka því. Það er ekki ólíklegt og gæti orðið niðurstaðan,“ segir Jón Eiríkur Jóhannsson, rekstrarstjóri kvikmyndahúsa Senu, sem reka Regnbogann.

Lífið

The Men Who Stare at Goats: þrjár stjörnur

Gríðarlega sterkur og góður leikarahópur fer á kostum í látlausri og ósköp gáfulegri gamanmynd um hippalega tilraun til að friðvæða Bandaríkjaher sem endar í uppgjöri í miðju Íraksstríðinu.

Gagnrýni