Körfubolti Helena stiga- og stoðsendingahæst í TCU-sigri Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU byrja vel í bandaríska háskólaboltanum en liðið vann 63-52 sigur á Fresno State í nótt. Helena var stiga- og stoðhendingahæst í liði TCU en hún var með 15 stig, 7 stoðsendingar og 5 fráköst í leiknum. Körfubolti 19.11.2009 13:00 NBA-deildin: Nowitzki fór á kostum í sigri gegn Spurs Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en mesta spennan var í 99-94 sigri Dallas Mavericks gegn San Antonio Spurs eftir framlengdan leik. Körfubolti 19.11.2009 09:15 Bryndís: Þessi sigur mun hjálpa okkur mikið í stigatöflunni Bryndís Guðmundsdóttir átti flottan leik með Keflavík þegar liðið vann 68-67 sigur á Haukum í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Bryndís var með 18 stig, 13 fráköst og 7 stoðsendingar en hún spilaði allar 40 mínúturnar í leiknum. Körfubolti 18.11.2009 22:30 Jón Halldór: Rosalega ánægður með að ná að vinna þennan leik Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, var léttur á brún eftir 68-67 sigur á Íslandsmeisturum Hauka á Ásvöllum í kvöld. Keflavíkurliðið var þó nærri því búið að kasta frá sér sigrinum í lokin en hélt út leikinn. Körfubolti 18.11.2009 22:21 Henning: Gengur ekki að lenda 14 stigum undir á móti alvöru liðum Henning Henningsson, þjálfari Hauka, sagði að slæmur fyrri hálfleikur hafi kostað sínar stelpur tap á móti Keflavík á Ásvöllum í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Haukar töpuðu á endunum með aðeins einu stigi, 67-68. Körfubolti 18.11.2009 22:12 Keflavík lagði Íslandsmeistarana Keflavík vann í kvöld sinn þriðja sigur í röð í Iceland Express deild kvenna er liðið vann Íslandsmeistara Hauka á útivelli, 68-67, í spennandi leik. Körfubolti 18.11.2009 20:57 Iverson er ekki tilbúinn að leggja NBA-skóna á hilluna Umboðsmaður Allen Iverson segir sinn mann ekki vera tilbúinn að setja punktinn á bak við NBA-feril sinn þrátt fyrir að hafa látinn fara frá Memphis Grizzlies í vikunni. Iverson er orðinn 34 ára gamall en hann hefur skorað 27,0 stig að meðaltali í 889 leikjum í9 NBA-deildinni. Körfubolti 18.11.2009 16:45 Birna: Þetta er vonandi allt að smella saman hjá okkur „Þetta er allt vonandi að smella saman hjá okkur," segir Keflvíkingurinn Birna Valgarðsdóttir en hún og félagar hennar hafa unnið tvo síðustu leiki sína í kvennakörfunni eftir fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum. Keflavík heimsækir Hauka í 7. umferð Iceland Express deildar kvenna í kvöld. Körfubolti 18.11.2009 15:45 NBA-deildin: Bryant rauf 40 stiga múrinn í sigri Lakers Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem stórstjörnurnar Kobe Bryant hjá LA Lakers og LeBron James Cleveland Cavaliers voru í miklu stuði með liðum sínum. Körfubolti 18.11.2009 09:15 Stórleikur Jakobs Arnar dugði Sundsvall ekki til sigurs Íslendingarnir Jakob Örn Sigurðarson og Helgi Már Magnússon voru í eldlínunni með liðum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17.11.2009 20:00 Bárður tekur við U-18 liði karla Báður Eyþórsson hefur verið ráðinn þjálfari landsliðs karla í körfubolta skipað leikmönnum átján ára og yngri. Körfubolti 17.11.2009 16:00 NBA í nótt: Fimmti sigur Atlanta í röð Atlanta vann í nótt sinn fimmta sigur í NBA-deildinni í röð er liðið vann sigur á Portland, 99-95, í framlengdum leik. Körfubolti 17.11.2009 09:00 Abdul-Jabbar: Afar þakklátur fyrir allan stuðninginn NBA-goðsögnin Kareem Abdul-Jabbar kveðst alls ekki sjá eftir því að hafa nýlega tilkynnt opinberlega að hann hafi greinst með sjaldgæfa tegund af hvítblæði og væri nú í meðferð út af veikindunum. Körfubolti 16.11.2009 15:30 NBA-deildin: Meistararnir lágu heima gegn Houston Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar 91-101 sigur Houston Rockets gegn LA Lakers í Staples Center í Los Angeles. Körfubolti 16.11.2009 09:15 IE-deild kvenna: Öruggur sigur KR á Val KR er á toppi Iceland Express-deildar kvenna eftir öruggan sigur, 73-43, á Val í kvöld en liðin mættust vestur í bæ. Körfubolti 15.11.2009 20:54 Ekki líklegt að NBA leggi treyju númer 23 Eins og Vísir greindi frá á föstudaginn þá stendur LeBron James fyrir átaki þar sem hann hvetur alla leikmenn deildarinnar með númerið 23 á bakinu til þess að leggja númerinu af virðingu við Michael Jordan. Körfubolti 15.11.2009 11:00 NBA: Lakers og Boston töpuðu bæði Denver Nuggets kjöldró meistara LA Lakers er liðin mættust í Denver í gær. Denver var að snúa heim eftir sex leikja ferðalag og kom heim með stæl. Körfubolti 14.11.2009 11:13 Iceland Express-deild karla: KR aftur á sigurbraut Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld þar sem KR, Keflavík og Snæfell fóru með sigra af hólmi. KR-ingar komust aftur á sigurbraut eftir tvö töp gegn Njarðvík með skömmu millibili í deild og bikar þegar þeir unnu 71-100 sigur gegn Fjölni í Grafarvoginum í kvöld. Körfubolti 13.11.2009 21:02 LeBron hættir að nota númerið 23 til að heiðra Jordan LeBron James vill að allir leikmenn NBA-deildarinnar sem noti númerið 23 hætti að nota það til þess að heiðra Michael Jordan. Körfubolti 13.11.2009 19:00 NBA: Sigrar hjá Lakers og Cleveland Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og þeir voru reyndar ekkert af ódýrari gerðinni. Lakers lagði Phoenix og Cleveland skellti Miami. Körfubolti 13.11.2009 09:00 Iceland Express-deild karla: Fyrsta tap Stjörnunnar Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld þar sem hæst bar að Stjarnan tapaði sínum fyrsta leik í deildinni þegar Tindastóll kom í heimsókn en lokatölur urðu 93-95. Körfubolti 12.11.2009 21:00 NBA: Cleveland lagði Orlando LeBron James og Mo Williams skoruðu samtals 64 stig fyrir Cleveland í nótt er liðið spilaði flottan körfubolta og lagði Orlando að velli. James skoraði 36 stig. Körfubolti 12.11.2009 08:55 Iceland Express-deild kvenna: KR vann toppslaginn Heil umferð fór fram í Iceland Express-deild kvenna í körfubolta í kvöld þar sem hæst bar að KR vann toppslaginn gegn Hamar í Hveragerði og Vesturbæjarliðið er nú búið að vinna alla sex leiki sína í deildinni. Körfubolti 11.11.2009 21:07 Leikmenn FSu reknir fyrir drykkjuskap Úrvalsdeildarlið FSu í körfubolta mun veikjast stórlega því væntanlega verða einhverjir leikmenn liðsins reknir úr skólanum í dag fyrir agabrot. Körfubolti 11.11.2009 14:30 Howard sektaður fyrir bloggskrif NBA-stjarnan Dwight Howard hjá Orlando Magic hefur verið sektaður um 15 þúsund dollara vegna skrifa um dómara á blogginu sínu. Körfubolti 11.11.2009 11:45 NBA: Wade í banastuði Dwyane Wade, stjarna Miami Heat, hefur alltaf gaman af því að spila gegn Washington enda á hann nánast alltaf góðan leik gegn liðinu. Körfubolti 11.11.2009 09:44 Lítt spennandi dráttur í körfunni Þeir Hjörvar Hafliðason, starfsmaður íslenskra getrauna, og Hannes Jónsson, formaður KKÍ, fá væntanlega frí frá því að draga í Subwaybikarnum á næstunni. Körfubolti 10.11.2009 15:04 NBA: Hornets aftur á sigurbraut Það þurfti Los Angeles Clippers til að koma New Orleans Hornets aftur á sigurbraut í NBA-deildinni. Hornets vann öruggan sigur á Clippers í nótt þar sem Devin Brown átti flottan leik. Körfubolti 10.11.2009 09:22 Subway-bikar karla: Grindavík og Snæfell komin í 16-liða úrslit 32-liða úrslitum Subway-bikars karla í körfubolta lauk í kvöld með tveimur leikjum þar sem Grindavík og Snæfell komumst auðveldlega áfram í 16-liða úrslitin. Körfubolti 9.11.2009 21:36 Grindavík fær nýjan Kana - Flake snýr aftur á klakann Grindvíkingar hafa styrkt sig fyrir átökin í Iceland Express-deild karla í körfubolta en Darrell Flake er genginn í raðir félagsins en Suðurnesjafélagið losaði sig sem kunnugt er við Amani Bin Daanish á dögunum. Körfubolti 9.11.2009 18:18 « ‹ ›
Helena stiga- og stoðsendingahæst í TCU-sigri Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU byrja vel í bandaríska háskólaboltanum en liðið vann 63-52 sigur á Fresno State í nótt. Helena var stiga- og stoðhendingahæst í liði TCU en hún var með 15 stig, 7 stoðsendingar og 5 fráköst í leiknum. Körfubolti 19.11.2009 13:00
NBA-deildin: Nowitzki fór á kostum í sigri gegn Spurs Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en mesta spennan var í 99-94 sigri Dallas Mavericks gegn San Antonio Spurs eftir framlengdan leik. Körfubolti 19.11.2009 09:15
Bryndís: Þessi sigur mun hjálpa okkur mikið í stigatöflunni Bryndís Guðmundsdóttir átti flottan leik með Keflavík þegar liðið vann 68-67 sigur á Haukum í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Bryndís var með 18 stig, 13 fráköst og 7 stoðsendingar en hún spilaði allar 40 mínúturnar í leiknum. Körfubolti 18.11.2009 22:30
Jón Halldór: Rosalega ánægður með að ná að vinna þennan leik Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, var léttur á brún eftir 68-67 sigur á Íslandsmeisturum Hauka á Ásvöllum í kvöld. Keflavíkurliðið var þó nærri því búið að kasta frá sér sigrinum í lokin en hélt út leikinn. Körfubolti 18.11.2009 22:21
Henning: Gengur ekki að lenda 14 stigum undir á móti alvöru liðum Henning Henningsson, þjálfari Hauka, sagði að slæmur fyrri hálfleikur hafi kostað sínar stelpur tap á móti Keflavík á Ásvöllum í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Haukar töpuðu á endunum með aðeins einu stigi, 67-68. Körfubolti 18.11.2009 22:12
Keflavík lagði Íslandsmeistarana Keflavík vann í kvöld sinn þriðja sigur í röð í Iceland Express deild kvenna er liðið vann Íslandsmeistara Hauka á útivelli, 68-67, í spennandi leik. Körfubolti 18.11.2009 20:57
Iverson er ekki tilbúinn að leggja NBA-skóna á hilluna Umboðsmaður Allen Iverson segir sinn mann ekki vera tilbúinn að setja punktinn á bak við NBA-feril sinn þrátt fyrir að hafa látinn fara frá Memphis Grizzlies í vikunni. Iverson er orðinn 34 ára gamall en hann hefur skorað 27,0 stig að meðaltali í 889 leikjum í9 NBA-deildinni. Körfubolti 18.11.2009 16:45
Birna: Þetta er vonandi allt að smella saman hjá okkur „Þetta er allt vonandi að smella saman hjá okkur," segir Keflvíkingurinn Birna Valgarðsdóttir en hún og félagar hennar hafa unnið tvo síðustu leiki sína í kvennakörfunni eftir fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum. Keflavík heimsækir Hauka í 7. umferð Iceland Express deildar kvenna í kvöld. Körfubolti 18.11.2009 15:45
NBA-deildin: Bryant rauf 40 stiga múrinn í sigri Lakers Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem stórstjörnurnar Kobe Bryant hjá LA Lakers og LeBron James Cleveland Cavaliers voru í miklu stuði með liðum sínum. Körfubolti 18.11.2009 09:15
Stórleikur Jakobs Arnar dugði Sundsvall ekki til sigurs Íslendingarnir Jakob Örn Sigurðarson og Helgi Már Magnússon voru í eldlínunni með liðum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17.11.2009 20:00
Bárður tekur við U-18 liði karla Báður Eyþórsson hefur verið ráðinn þjálfari landsliðs karla í körfubolta skipað leikmönnum átján ára og yngri. Körfubolti 17.11.2009 16:00
NBA í nótt: Fimmti sigur Atlanta í röð Atlanta vann í nótt sinn fimmta sigur í NBA-deildinni í röð er liðið vann sigur á Portland, 99-95, í framlengdum leik. Körfubolti 17.11.2009 09:00
Abdul-Jabbar: Afar þakklátur fyrir allan stuðninginn NBA-goðsögnin Kareem Abdul-Jabbar kveðst alls ekki sjá eftir því að hafa nýlega tilkynnt opinberlega að hann hafi greinst með sjaldgæfa tegund af hvítblæði og væri nú í meðferð út af veikindunum. Körfubolti 16.11.2009 15:30
NBA-deildin: Meistararnir lágu heima gegn Houston Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar 91-101 sigur Houston Rockets gegn LA Lakers í Staples Center í Los Angeles. Körfubolti 16.11.2009 09:15
IE-deild kvenna: Öruggur sigur KR á Val KR er á toppi Iceland Express-deildar kvenna eftir öruggan sigur, 73-43, á Val í kvöld en liðin mættust vestur í bæ. Körfubolti 15.11.2009 20:54
Ekki líklegt að NBA leggi treyju númer 23 Eins og Vísir greindi frá á föstudaginn þá stendur LeBron James fyrir átaki þar sem hann hvetur alla leikmenn deildarinnar með númerið 23 á bakinu til þess að leggja númerinu af virðingu við Michael Jordan. Körfubolti 15.11.2009 11:00
NBA: Lakers og Boston töpuðu bæði Denver Nuggets kjöldró meistara LA Lakers er liðin mættust í Denver í gær. Denver var að snúa heim eftir sex leikja ferðalag og kom heim með stæl. Körfubolti 14.11.2009 11:13
Iceland Express-deild karla: KR aftur á sigurbraut Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld þar sem KR, Keflavík og Snæfell fóru með sigra af hólmi. KR-ingar komust aftur á sigurbraut eftir tvö töp gegn Njarðvík með skömmu millibili í deild og bikar þegar þeir unnu 71-100 sigur gegn Fjölni í Grafarvoginum í kvöld. Körfubolti 13.11.2009 21:02
LeBron hættir að nota númerið 23 til að heiðra Jordan LeBron James vill að allir leikmenn NBA-deildarinnar sem noti númerið 23 hætti að nota það til þess að heiðra Michael Jordan. Körfubolti 13.11.2009 19:00
NBA: Sigrar hjá Lakers og Cleveland Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og þeir voru reyndar ekkert af ódýrari gerðinni. Lakers lagði Phoenix og Cleveland skellti Miami. Körfubolti 13.11.2009 09:00
Iceland Express-deild karla: Fyrsta tap Stjörnunnar Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld þar sem hæst bar að Stjarnan tapaði sínum fyrsta leik í deildinni þegar Tindastóll kom í heimsókn en lokatölur urðu 93-95. Körfubolti 12.11.2009 21:00
NBA: Cleveland lagði Orlando LeBron James og Mo Williams skoruðu samtals 64 stig fyrir Cleveland í nótt er liðið spilaði flottan körfubolta og lagði Orlando að velli. James skoraði 36 stig. Körfubolti 12.11.2009 08:55
Iceland Express-deild kvenna: KR vann toppslaginn Heil umferð fór fram í Iceland Express-deild kvenna í körfubolta í kvöld þar sem hæst bar að KR vann toppslaginn gegn Hamar í Hveragerði og Vesturbæjarliðið er nú búið að vinna alla sex leiki sína í deildinni. Körfubolti 11.11.2009 21:07
Leikmenn FSu reknir fyrir drykkjuskap Úrvalsdeildarlið FSu í körfubolta mun veikjast stórlega því væntanlega verða einhverjir leikmenn liðsins reknir úr skólanum í dag fyrir agabrot. Körfubolti 11.11.2009 14:30
Howard sektaður fyrir bloggskrif NBA-stjarnan Dwight Howard hjá Orlando Magic hefur verið sektaður um 15 þúsund dollara vegna skrifa um dómara á blogginu sínu. Körfubolti 11.11.2009 11:45
NBA: Wade í banastuði Dwyane Wade, stjarna Miami Heat, hefur alltaf gaman af því að spila gegn Washington enda á hann nánast alltaf góðan leik gegn liðinu. Körfubolti 11.11.2009 09:44
Lítt spennandi dráttur í körfunni Þeir Hjörvar Hafliðason, starfsmaður íslenskra getrauna, og Hannes Jónsson, formaður KKÍ, fá væntanlega frí frá því að draga í Subwaybikarnum á næstunni. Körfubolti 10.11.2009 15:04
NBA: Hornets aftur á sigurbraut Það þurfti Los Angeles Clippers til að koma New Orleans Hornets aftur á sigurbraut í NBA-deildinni. Hornets vann öruggan sigur á Clippers í nótt þar sem Devin Brown átti flottan leik. Körfubolti 10.11.2009 09:22
Subway-bikar karla: Grindavík og Snæfell komin í 16-liða úrslit 32-liða úrslitum Subway-bikars karla í körfubolta lauk í kvöld með tveimur leikjum þar sem Grindavík og Snæfell komumst auðveldlega áfram í 16-liða úrslitin. Körfubolti 9.11.2009 21:36
Grindavík fær nýjan Kana - Flake snýr aftur á klakann Grindvíkingar hafa styrkt sig fyrir átökin í Iceland Express-deild karla í körfubolta en Darrell Flake er genginn í raðir félagsins en Suðurnesjafélagið losaði sig sem kunnugt er við Amani Bin Daanish á dögunum. Körfubolti 9.11.2009 18:18
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn