Körfubolti Helgi Jónas: Þetta er leikurinn til þess að snúa við blaðinu KR og Grindavík mætast í úrslitum bikarkeppni karla á morgun. KR hefur verið á mikilli siglingu eftir áramót á meðan Grindavík hefur verið að gefa eftir. Körfubolti 18.2.2011 21:45 Jakob og Hlynur höfðu betur gegn Helga Íslendingaliðið Sundsvall Dragons er sem fyrr langefst í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Liðið vann auðveldan útisigur á Uppsala í kvöld. Körfubolti 18.2.2011 21:41 Hlynur og Jakob í byrjunarliðinu í Stjörnuleiknum Í dag var tilkynnt hvernig byrjunarliðin verða í Stjörnuleik sænsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik. Körfubolti 18.2.2011 20:52 Jón Halldór: Hef verið kallaður John Silver Jón Halldór Eðvaldsson segir að Keflavík hafi ekki efni á því að gista á hóteli fyrir leikinn gegn KR á morgun í úrslitum bikarsins. Keflavík hefur gengið vel með KR í vetur en Jón segir það engu skipta núna. Körfubolti 18.2.2011 20:00 Hrafn: Þetta er svolítið óraunverulegt Hrafn Kristjánsson, þjálfari karla- og kvennaliðs KR í körfubolta, mun standa í ströngu á morgun er hann stýrir báðum liðum sínum í úrslitum bikarkeppninnar. Körfubolti 18.2.2011 19:20 Duncan tekur sæti Ming í byrjunarliðinu Það er nú orðið ljóst að Tim Duncan, leikmaður San Antonio Spurs, mun taka sæti Yao Ming í byrjunarliði Vesturdeildarinnar í Stjörnuleiknum sem fram fer aðfararnótt mánudags. Körfubolti 18.2.2011 17:38 Smith farinn frá Njarðvík Bandaríkjamaðurinn Christopher Smith hefur leikið sinn síðasta leik með Njarðvík í Iceland Express-deild karla þar sem félagið hefur sagt upp samningi leikmannsins. Körfubolti 18.2.2011 14:18 NBA í nótt: Rose öflugur í sigri Chicago á San Antonio Derrick Rose hélt upp á að vera fyrsti byrjunarliðsmaður Chicago í Stjörnuleik NBA-deildarinnar síðan Michael Jordan með því að skora 42 stig í sigurleik gegn San Antonio Spurs, 109-99. Körfubolti 18.2.2011 09:11 Topptilþrif frá þeim stigahæsta í deildinni - myndband Haukamaðurinn Semaj Inge er stigahæsti leikmaður Iceland Express deildarinnar í körfubolta en hann hefur skorað 23,3 stig að meðaltali í leik það sem af er í vetur. Semaj er mikill tilþrifakarl eins og sást vel í síðsta leik Hauka á móti Keflavík. Körfubolti 17.2.2011 17:30 Tíundi sigur TCU Helena Sverrisdóttir skoraði átján stig fyrir TCU sem vann átta stiga sigur á Colorade State í bandaríska háskólaboltanum í gær, 61-53. Körfubolti 17.2.2011 11:45 Meistaralið Lakers tapaði gegn lélegasta liði NBA deildarinnar Að venju var nóg um að vera í NBA deildinni í körfuknattleik í gær þar sem 12 leikir fóru fram. Hlé verður nú gert á deildarkeppninni fram yfir næstu helgi en Stjörnuhelgi NBA deildarinnar fer fram um helgina. Meistaralið LA Lakers er langt frá sínu besta þessa dagana og í gær tapaði Lakers gegn slakasta liði deildarinnar, Cleveland, á útivelli 104-99. „Við fórum í Stjörnuhelgarfrí áður en leikurinn hófst,“ sagði Phil Jackson þjálfari Lakers eftir leikinn. Körfubolti 17.2.2011 03:00 NBA í nótt: Miami á sigurbraut Miami vann í nótt sigur á Indiana, 110-103, í NBA-deildinni í körfubolta. Dwyane Wade fór á kostum í fyrri hálfleik og jafnaði þá félagsmet. Körfubolti 16.2.2011 09:05 Hlynur og Jakob unnu Íslendingaslaginn gegn Loga Drekarnir fra Sundsvall halda uppteknum hætti og í kvöld lögðu þeir Víkingana frá Solna, 96-82, í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Þetta var sjötti sigur Sundsvall í röð í deildinni. Körfubolti 15.2.2011 19:43 Myndasyrpa af sigri Stjörnumanna Stjarnan vann í gær sigur á Grindavík í Iceland Express-deild karla í gær en þetta var fjórða tap Grindvíkinga í röð í deildinni. Körfubolti 15.2.2011 12:15 NBA í nótt: Charlotte lagði Lakers Gerald Wallace skoraði 20 stig og tók 11 fráköst í 109-89 sigri Charlotte Bobcats gegn meistaraliði LA Lakers á heimavelli. Þetta er annar tapleikur Lakers í röð en Kobe Bryant skoraði 20 stig fyrir Lakers gegn liðinu hans Michael Jordan. Körfubolti 15.2.2011 10:02 Helgi Jónas: Þurfum naflaskoðun fyrir laugardaginn Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Grindavíkur, segir að liðið sé ekki með neitt sjálfstraust. Grindavík tapaði í kvöld fjórða deildarleik sínum í röð þegar það lá gegn Stjörnunni í Garðabæ. Körfubolti 14.2.2011 21:37 Stjarnan skellti Grindavík Raunir Grindvíkinga í Iceland Express-deild karla héldu áfram í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Stjörnunni í Garðabænum. Körfubolti 14.2.2011 21:29 Teitur Örlygs: Minni spámenn létu til sín taka „Þetta var alveg frábært. Það er mjög gott eftir tvo góða leiki hjá okkur gegn KFÍ og Tindastóli að ná að halda þetta út áfram," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir að liðið vann Grindavík 79-70 í Iceland Express-deildinni í kvöld. Körfubolti 14.2.2011 21:26 Spennan eykst í Iceland Express deild karla Þrír leikir fara fram í Iceland Express deild karla í kvöld þegar 18. umferð lýkur. Njarðvíkingar sækja Fjölni heim í Grafarvog í miklum fallbaráttuslag. Stjarnan og Grindavík eigast við í Garðabæ í áhugaverðum leik en Grindavík er í 3. sæti og Stjarnan í því 5. Nýliðar Hauka sem hafa komið verulega á óvart í vetur eru í 6. sæti og þeir leika gegn Keflvíkingum sem eru í 4. sæti. Allir leikir kvöldsins hefjast 19.15. Körfubolti 14.2.2011 12:15 NBA í nótt: Miami tapaði fyrir Boston í þriðja sinn Miami Heat tapaði enn einu sinni fyrir Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, í þetta sinn á útivelli með þriggja stiga mun, 85-82. Körfubolti 14.2.2011 09:00 Sigrar hjá Snæfelli og KR Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Snæfell er áfram í efsta sæti deildarinnar eftir góðan sigur á ÍR, 98-84, í Stykkishólmi í kvöld. Körfubolti 13.2.2011 21:14 KR hafði betur gegn Haukum í framlengdum leik Tveir leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í dag. Í A-riðli deildarinar tók KR á móti Haukum í DHL-Höllinni í vesturbænum. KR vann eins stig sigur 67-66 eftir framlengdan leik. Körfubolti 13.2.2011 20:27 Helena byrjaði inn á í 119. sinn og setti skólamet Helena Sverrisdóttir var með 11 stig og 6 stoðsendingar þegar TCU vann 65-54 sigur á Wyoming í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Helena setti nýtt skólamet í leiknum með því að vera í byrjunarliðinu í 119. sinn. Körfubolti 13.2.2011 11:15 NBA: San Antonio, Dallas og Chicago unnu öll í nótt San Antonio Spurs, Dallas Mavericks og Chicago Bulls unnu öll leiki sína í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og þá vann New York Knicks nágrannaslaginn við New Jersey Nets þrátt fyrir að leika án stjörnuleikmanns síns Amare Stoudemire. Körfubolti 13.2.2011 11:00 Keflavík spillti sigurhátíð Hamarskvenna í Hveragerði Keflavík endaði sextán leikja sigurgöngu Hamars í Iceland Express deild kvenna og kom í veg fyrir að Hamarsliðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í uppgjöri tveggja efstu liðanna í Hveragerði í kvöld. Körfubolti 12.2.2011 19:06 Njarðvík stöðvaði sigurgöngu Snæfellsstelpna Njarðvík stöðvaði fimm leikja sigurgöngu Snæfellsstelpna með 81-78 sigri í leik liðanna í b-deild Iceland Express deild kvenna í Stykkishólmi í dag. Snæfell er enn á toppnum í B-deildinni en nú munar aðeins tveimur stigum á liðunum. Körfubolti 12.2.2011 16:52 NBA: Loksins sigur hjá Cleveland-liðinu Cleveland Cavaliers endaði 26 leikja taphrinu sína í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með því að vinna 126-119 sigur á Los Angeles Clippers eftir framlengdan leik. Körfubolti 12.2.2011 11:00 Verða Hamarskonur deildarmeistarar í dag? Kvennalið Hamars getur tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna í körfubolta með því að vinna Keflavík í uppgjöri tveggja efstu liðanna í Hveragerði í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.00. Körfubolti 12.2.2011 08:00 Gunnar Sverrrisson: „Bara eins og draumur hvers þjálfara“ ÍR-ingar völtuðu yfir Hauka í 17.umferð Iceland Express deildar karla í kvöld með verðskulduðum sigri 104-86. Gunnar Sverrisson þjálfari ÍR-inga var að vonum ánægður með sigur sinna manna í kvöld enda fjórði sigur liðsins í fimm leikjum eftir áramót. Körfubolti 11.2.2011 22:30 Umfjöllun: Öruggur sigur ÍR-inga á Haukum ÍR vann öruggan sigur á Haukum í Iceland Express deild karla í kvöld, 104-86. Sigur ÍR-inga var í raun aldrei í hættu og komust þeir mest í 26 stiga forskot í leiknum. Körfubolti 11.2.2011 22:29 « ‹ ›
Helgi Jónas: Þetta er leikurinn til þess að snúa við blaðinu KR og Grindavík mætast í úrslitum bikarkeppni karla á morgun. KR hefur verið á mikilli siglingu eftir áramót á meðan Grindavík hefur verið að gefa eftir. Körfubolti 18.2.2011 21:45
Jakob og Hlynur höfðu betur gegn Helga Íslendingaliðið Sundsvall Dragons er sem fyrr langefst í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Liðið vann auðveldan útisigur á Uppsala í kvöld. Körfubolti 18.2.2011 21:41
Hlynur og Jakob í byrjunarliðinu í Stjörnuleiknum Í dag var tilkynnt hvernig byrjunarliðin verða í Stjörnuleik sænsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik. Körfubolti 18.2.2011 20:52
Jón Halldór: Hef verið kallaður John Silver Jón Halldór Eðvaldsson segir að Keflavík hafi ekki efni á því að gista á hóteli fyrir leikinn gegn KR á morgun í úrslitum bikarsins. Keflavík hefur gengið vel með KR í vetur en Jón segir það engu skipta núna. Körfubolti 18.2.2011 20:00
Hrafn: Þetta er svolítið óraunverulegt Hrafn Kristjánsson, þjálfari karla- og kvennaliðs KR í körfubolta, mun standa í ströngu á morgun er hann stýrir báðum liðum sínum í úrslitum bikarkeppninnar. Körfubolti 18.2.2011 19:20
Duncan tekur sæti Ming í byrjunarliðinu Það er nú orðið ljóst að Tim Duncan, leikmaður San Antonio Spurs, mun taka sæti Yao Ming í byrjunarliði Vesturdeildarinnar í Stjörnuleiknum sem fram fer aðfararnótt mánudags. Körfubolti 18.2.2011 17:38
Smith farinn frá Njarðvík Bandaríkjamaðurinn Christopher Smith hefur leikið sinn síðasta leik með Njarðvík í Iceland Express-deild karla þar sem félagið hefur sagt upp samningi leikmannsins. Körfubolti 18.2.2011 14:18
NBA í nótt: Rose öflugur í sigri Chicago á San Antonio Derrick Rose hélt upp á að vera fyrsti byrjunarliðsmaður Chicago í Stjörnuleik NBA-deildarinnar síðan Michael Jordan með því að skora 42 stig í sigurleik gegn San Antonio Spurs, 109-99. Körfubolti 18.2.2011 09:11
Topptilþrif frá þeim stigahæsta í deildinni - myndband Haukamaðurinn Semaj Inge er stigahæsti leikmaður Iceland Express deildarinnar í körfubolta en hann hefur skorað 23,3 stig að meðaltali í leik það sem af er í vetur. Semaj er mikill tilþrifakarl eins og sást vel í síðsta leik Hauka á móti Keflavík. Körfubolti 17.2.2011 17:30
Tíundi sigur TCU Helena Sverrisdóttir skoraði átján stig fyrir TCU sem vann átta stiga sigur á Colorade State í bandaríska háskólaboltanum í gær, 61-53. Körfubolti 17.2.2011 11:45
Meistaralið Lakers tapaði gegn lélegasta liði NBA deildarinnar Að venju var nóg um að vera í NBA deildinni í körfuknattleik í gær þar sem 12 leikir fóru fram. Hlé verður nú gert á deildarkeppninni fram yfir næstu helgi en Stjörnuhelgi NBA deildarinnar fer fram um helgina. Meistaralið LA Lakers er langt frá sínu besta þessa dagana og í gær tapaði Lakers gegn slakasta liði deildarinnar, Cleveland, á útivelli 104-99. „Við fórum í Stjörnuhelgarfrí áður en leikurinn hófst,“ sagði Phil Jackson þjálfari Lakers eftir leikinn. Körfubolti 17.2.2011 03:00
NBA í nótt: Miami á sigurbraut Miami vann í nótt sigur á Indiana, 110-103, í NBA-deildinni í körfubolta. Dwyane Wade fór á kostum í fyrri hálfleik og jafnaði þá félagsmet. Körfubolti 16.2.2011 09:05
Hlynur og Jakob unnu Íslendingaslaginn gegn Loga Drekarnir fra Sundsvall halda uppteknum hætti og í kvöld lögðu þeir Víkingana frá Solna, 96-82, í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Þetta var sjötti sigur Sundsvall í röð í deildinni. Körfubolti 15.2.2011 19:43
Myndasyrpa af sigri Stjörnumanna Stjarnan vann í gær sigur á Grindavík í Iceland Express-deild karla í gær en þetta var fjórða tap Grindvíkinga í röð í deildinni. Körfubolti 15.2.2011 12:15
NBA í nótt: Charlotte lagði Lakers Gerald Wallace skoraði 20 stig og tók 11 fráköst í 109-89 sigri Charlotte Bobcats gegn meistaraliði LA Lakers á heimavelli. Þetta er annar tapleikur Lakers í röð en Kobe Bryant skoraði 20 stig fyrir Lakers gegn liðinu hans Michael Jordan. Körfubolti 15.2.2011 10:02
Helgi Jónas: Þurfum naflaskoðun fyrir laugardaginn Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Grindavíkur, segir að liðið sé ekki með neitt sjálfstraust. Grindavík tapaði í kvöld fjórða deildarleik sínum í röð þegar það lá gegn Stjörnunni í Garðabæ. Körfubolti 14.2.2011 21:37
Stjarnan skellti Grindavík Raunir Grindvíkinga í Iceland Express-deild karla héldu áfram í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Stjörnunni í Garðabænum. Körfubolti 14.2.2011 21:29
Teitur Örlygs: Minni spámenn létu til sín taka „Þetta var alveg frábært. Það er mjög gott eftir tvo góða leiki hjá okkur gegn KFÍ og Tindastóli að ná að halda þetta út áfram," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir að liðið vann Grindavík 79-70 í Iceland Express-deildinni í kvöld. Körfubolti 14.2.2011 21:26
Spennan eykst í Iceland Express deild karla Þrír leikir fara fram í Iceland Express deild karla í kvöld þegar 18. umferð lýkur. Njarðvíkingar sækja Fjölni heim í Grafarvog í miklum fallbaráttuslag. Stjarnan og Grindavík eigast við í Garðabæ í áhugaverðum leik en Grindavík er í 3. sæti og Stjarnan í því 5. Nýliðar Hauka sem hafa komið verulega á óvart í vetur eru í 6. sæti og þeir leika gegn Keflvíkingum sem eru í 4. sæti. Allir leikir kvöldsins hefjast 19.15. Körfubolti 14.2.2011 12:15
NBA í nótt: Miami tapaði fyrir Boston í þriðja sinn Miami Heat tapaði enn einu sinni fyrir Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, í þetta sinn á útivelli með þriggja stiga mun, 85-82. Körfubolti 14.2.2011 09:00
Sigrar hjá Snæfelli og KR Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Snæfell er áfram í efsta sæti deildarinnar eftir góðan sigur á ÍR, 98-84, í Stykkishólmi í kvöld. Körfubolti 13.2.2011 21:14
KR hafði betur gegn Haukum í framlengdum leik Tveir leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í dag. Í A-riðli deildarinar tók KR á móti Haukum í DHL-Höllinni í vesturbænum. KR vann eins stig sigur 67-66 eftir framlengdan leik. Körfubolti 13.2.2011 20:27
Helena byrjaði inn á í 119. sinn og setti skólamet Helena Sverrisdóttir var með 11 stig og 6 stoðsendingar þegar TCU vann 65-54 sigur á Wyoming í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Helena setti nýtt skólamet í leiknum með því að vera í byrjunarliðinu í 119. sinn. Körfubolti 13.2.2011 11:15
NBA: San Antonio, Dallas og Chicago unnu öll í nótt San Antonio Spurs, Dallas Mavericks og Chicago Bulls unnu öll leiki sína í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og þá vann New York Knicks nágrannaslaginn við New Jersey Nets þrátt fyrir að leika án stjörnuleikmanns síns Amare Stoudemire. Körfubolti 13.2.2011 11:00
Keflavík spillti sigurhátíð Hamarskvenna í Hveragerði Keflavík endaði sextán leikja sigurgöngu Hamars í Iceland Express deild kvenna og kom í veg fyrir að Hamarsliðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í uppgjöri tveggja efstu liðanna í Hveragerði í kvöld. Körfubolti 12.2.2011 19:06
Njarðvík stöðvaði sigurgöngu Snæfellsstelpna Njarðvík stöðvaði fimm leikja sigurgöngu Snæfellsstelpna með 81-78 sigri í leik liðanna í b-deild Iceland Express deild kvenna í Stykkishólmi í dag. Snæfell er enn á toppnum í B-deildinni en nú munar aðeins tveimur stigum á liðunum. Körfubolti 12.2.2011 16:52
NBA: Loksins sigur hjá Cleveland-liðinu Cleveland Cavaliers endaði 26 leikja taphrinu sína í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með því að vinna 126-119 sigur á Los Angeles Clippers eftir framlengdan leik. Körfubolti 12.2.2011 11:00
Verða Hamarskonur deildarmeistarar í dag? Kvennalið Hamars getur tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna í körfubolta með því að vinna Keflavík í uppgjöri tveggja efstu liðanna í Hveragerði í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.00. Körfubolti 12.2.2011 08:00
Gunnar Sverrrisson: „Bara eins og draumur hvers þjálfara“ ÍR-ingar völtuðu yfir Hauka í 17.umferð Iceland Express deildar karla í kvöld með verðskulduðum sigri 104-86. Gunnar Sverrisson þjálfari ÍR-inga var að vonum ánægður með sigur sinna manna í kvöld enda fjórði sigur liðsins í fimm leikjum eftir áramót. Körfubolti 11.2.2011 22:30
Umfjöllun: Öruggur sigur ÍR-inga á Haukum ÍR vann öruggan sigur á Haukum í Iceland Express deild karla í kvöld, 104-86. Sigur ÍR-inga var í raun aldrei í hættu og komust þeir mest í 26 stiga forskot í leiknum. Körfubolti 11.2.2011 22:29
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti