Körfubolti Búinn að keyra hátt í 40 þúsund kílómetra í vetur Þórsarinn Guðmundur Jónsson býr í Njarðvík og keyrir nær daglega til Þorlákshafnar í æfingar og leiki. "Auðveldara en ég átti von á,“ segir Guðmundur. Hann keyrir enn og aftur í Höfnina í kvöld þegar Þór tekur á móti Grindavík. Körfubolti 26.4.2012 06:00 Helena meistari í Slóvakíu Helena Sverrisdóttir varð í dag slóvakískur meistari í körfubolta en lið hennar, Good Angels Kosice, hafði talsverða yfirburði yfir andstæðinga sína í vetur. Körfubolti 25.4.2012 23:22 Jón Arnór og félagar töpuðu mikilvægum leik Staða CAI Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta versnaði í kvöld eftir að liðið tapaði fyrir Gescrap Bizkaia, 68-57, í mikilvægum leik í baráttu liðanna um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 25.4.2012 20:01 Howard bíður eftir að komast frá Magic Dwight Howard gerði sitt besta til þess að komast frá Orlando Magic fyrir þessa leiktíð en hafði ekki erindi sem erfiði. Líkurnar á því að hann verði enn leikmaður Orlando eftir sumarið eru nánast engar. Körfubolti 25.4.2012 14:15 Heimsfriðurinn fékk sjö leikja bann | 45 milljóna kr. olnbogaskot Metta World Peace leikmaður LA Lakers var í gær úrskurðaður í sjö leikja keppnisbann af NBA deildinni. "Heimsfriður“ sem áður bar nafnið Ron Artest sló Jason Harden leikmann Oklahoma af miklu afli með olnboganum í leik sem fram fór s.l. sunnudag. Framherjinn Metta World Peace mun því missa af flestum leikjum LA Lakers í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Körfubolti 25.4.2012 09:45 NBA: Utah í úrslitakeppnina og Phoenix sat eftir | Durant stigahæstur Utah tryggði sér áttunda sætið í Vesturdeildinni með 100-88 sigri gegn Phoenix í NBA deildinni í körfubolta í gær. Bæði lið áttu möguleika á því sæti fyrir leikinn. Þar með lauk átta leikja taphrinu Utah sem mætir líklega San Antonio í fyrstu umferð úrslitakeppninnar sem hefst um næstu helgi. Utah getur enn endað í 7. sæti ef Denver tapar báðum leikjum sínum sem liðið á eftir. Körfubolti 25.4.2012 09:00 Rodman þarf mögulega að fara í fangelsi Bandarískir slúðurmiðlar greindu frá því í dag að frákastakóngurinn Dennis Rodman, fyrrum leikmaður Chicago Bulls, þurfi mögulega að fara í fangelsi vegna vangoldinna meðlagsgreiðsla. Körfubolti 24.4.2012 22:45 Guardiola: Barcelona leikur til úrslita í München Barcelona og Chelsea eigast við í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld en Chelsea er 1-0 yfir eftir fyrri leikinn sem fram fór í London. Pep Guardiola þjálfari Barcelona býr yfir miklu sjálfstrausti og í hans huga kemur ekkert annað til greina en að Barcelona leiki til úrslita í þessari keppni. Körfubolti 24.4.2012 12:45 Fyrsti úrslitaleikur Grindavíkur og Þórs í heild sinni á Vísi Grindavík og Þór frá Þorlákshöfn léku fyrsta úrslitaleikinn í Iceland Express deild karla í körfuknattleik í gær. Grindavík hafði betur, 93-89, en það lið sem fyrr sigrar í þremur leikjum verður Íslandsmeistari. Leikurinn var æsispennandi og var hann í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Allur leikurinn er nú aðgengilegur á sjónvarpshluta Vísis. Næsti leikur fer fram í Þorlákshöfn á fimmtudaginn. Körfubolti 24.4.2012 11:15 San Antonio tryggði sér efsta sætið | 76‘ers í úrslitakeppnina Fimm leikir fóru fram í nótt í NBA deildinni í körfubolta. Línur eru farnar að skýrast hvaða lið mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar sem hefst um næstu helgi. San Antonio Spurs tryggði sér efsta sætið í Vesturdeildinni með 124-89 sigri á heimavelli gegn Portland. Philadelphia 76‘ers leikur í úrslitakeppninni í Austurdeildinni eftir 105-87 sigur gegn New Jersey á útivelli. Körfubolti 24.4.2012 09:00 Heimsfriðurinn baðst afsökunar en má eiga von á þungri refsingu Metta World Peace, áður Ron Artest, sýndi gamalkunna takta þegar hann gaf James Harden svakalegt olnbogaskot í leik LA Lakers og Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í gær. Körfubolti 23.4.2012 23:45 Enn tapar OB í Danmörku | Aron skoraði Ekkert gengur hjá OB í dönsku úrvalsdeildinni en í dag tapaði liðið fyrir AGF, 2-1. Aron Jóhannsson skoraði annað marka AGF í leiknum. Körfubolti 23.4.2012 19:18 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 93-89 | Grindavík 1-0 yfir Grindvíkingar sigruðu nýliða Þórs frá Þorlákshöfn 93-89 í fyrsta leiknum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í körfuknattleik í kvöld.Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki verður Íslandsmeistari en næsti leikur fer fram í Þorlákshöfn á fimmtudaginn. Leikurinn í kvöld var stórskemmtilegur og lofar góðu fyrir framhaldið. Grindavík var með 12 stiga forskot í hálfleik, 56-44, en svæðisvörn Þórs virkaði vel í síðari hálfleik og lokamínútur leiksins voru æsispennandi. Körfubolti 23.4.2012 18:30 NBA: Lakers hafði betur gegn Oklahoma í tvíframlengdum leik Það var mikið um að vera í NBA deildinni í körfubolta í gær en það líður að lokum deildarkeppninnar. Kobe Bryant og félagar hans í LA Lakers unnu upp 18 stiga forskot Oklahoma í 114-106 sigri Lakers í tvíframlengdum leik. Bryant skoraði alls 26 stig í leiknum en liðsfélagi hans Metta World Peace var vísað af leikvelli fyrir ljótt brot gegn James Harden í öðrum leikhluta. Körfubolti 23.4.2012 09:00 Sokkarnir færa mér gæfu Úrslitarimma Grindavíkur og Þórs frá Þorlákshöfn í Iceland Express-deild karla hefst í kvöld í Grindavík. Grindavík lagði Stjörnuna í undanúrslitum á meðan Þór ýtti KR úr vegi. Körfubolti 23.4.2012 07:00 Chicago búið að vinna Austurdeildina Utah og Philadelphia unnu bæði mikilvæga sigra eftir framlengda leiki í nótt. Denver tryggði sig inn í úrslitakeppninni með sigri á Phoenix sem gæti misst af úrslitakeppninni. Körfubolti 22.4.2012 11:30 Jón Arnar tekur við ÍR Körfuknattleiksdeild ÍR er búið að ráða nýjan þjálfara en félagið samdi í dag við Jón Arnar Ingvarsson. Jón Arnar skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Körfubolti 21.4.2012 14:28 Kobe snéri aftur en Spurs valtaði yfir Lakers Gömlu mennirnir hjá San Antonio gefa ekkert eftir og pökkuðu liði LA Lakers saman í annað sinn á fimm dögum í nótt. Það hafði ekkert að segja fyrir Lakers að fá Kobe Bryant aftur. Körfubolti 21.4.2012 11:30 Ólafur: Bilaðist þegar ég sá löppina Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, meiddist illa á ökkla í leik sinna manna gegn Stjörnunni í gær. Þjálfari Stjörnunnar kom honum fyrstur til hjálpar. Körfubolti 20.4.2012 18:45 Howard spilar ekki meira í vetur og missir líklega af ÓL Skrautlegu tímabili miðherja Orlando Magic, Dwight Howard, er lokið og hann mun líklega ekki heldur taka þátt í Ólympíuleikunum í sumar. Körfubolti 20.4.2012 11:30 Miami snéri niður nautin frá Chicago Miami hélt í vonina um að ná efsta sæti Austurdeildar með góðum heimasigri á Chicago í nótt. LeBron James skoraði 27 stig fyrir Miami og Dwyane Wade 18. Körfubolti 20.4.2012 08:48 Fannar: Mér finnst eins og við höfum verið rændir Fannar Helgason var allt annað en sáttur eftir leik Stjörnunnar og Grindavíkur í kvöld. Grindavík vann leikinn eftir spennandi lokamínútur þar sem gekk á ýmsu. Dómarar leiksins slepptu til að mynda að dæma brot á Grindvíkinga rétt áður en Sigurður Þorsteinsson skoraði sigurkörfu leiksins. Körfubolti 19.4.2012 22:20 Óvíst um meiðsli Ólafs Þessa stundina er Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, í meðhöndlun á sjúkrahúsi vegna þeirra ökklameiðsla sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 19.4.2012 22:15 Ólafur borinn af velli með slæm ökklameiðsli Ólafur Ólafsson, leikmaður körfuboltaliðs Grindavíkur, var borinn af velli með slæm ökklameiðsli í leik liðsins gegn Stjörnunni sem nú stendur yfir. Körfubolti 19.4.2012 19:40 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 77-79 | Grindavík í úrslitin Grindvíkingar eru komnir í úrslit á Íslandsmóti karla í körfuknattleik eftir ótrúlegan sigur á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í Garðabæ í kvöld. Stjörnumenn áttu magnaða endurkomu í leiknum en umdeild karfa Sigurðar Þorsteinssonar undir lokin tryggði gestunum sigur og sæti í úrslitum. Körfubolti 19.4.2012 13:44 Benedikt bannaði leikmönnum Þórs að fylgjast með fjölmiðlum "Við erum bara bara góðir. Við erum búnir að sýna það í vetur og í úrslitakeppninni að það er engin tilviljun að við erum á þessum stað. Ég sannfærður um að við getum orðið Íslandsmeistarar og ef einhver getur útskýrt það fyrir mér afhverju við gætum ekki orðið meistarar þá má hann hafa samband við mig.Við eigum 50% möguleika," sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari Þórs í gær eftir 83-80 sigur nýliða Þórs gegn Íslandsmeistaralið KR í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar. Körfubolti 19.4.2012 10:30 NBA: Anthony skoraði 33 stig í góðum sigri New York Carmelo Anthony skoraði 21 af alls 33 stigum sínum í fjórða leikhluta í 104-95 sigri New York gegn New Jersey í NBA deildinni í gær. Fjölmargir leikir fóru fram í nótt en það fer að styttast í lok deildarkeppninnar og liðin keppast um að bæta stöðu sína fyrir úrslitakeppnina. Körfubolti 19.4.2012 09:45 Umfjöllun og viðtöl: Nýliðar Þórs slógu Íslandsmeistaralið KR út Nýliðar Þórs úr Þorlákshöfn leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik eftir 83-80 sigur gegn Íslandsmeistaraliði KR í kvöld. Þetta var þriðji sigur Þórsara í einvíginu sem endaði 3-1. Þór leikur gegn Stjörnunni eða Grindavík í úrslitum en staðan í þeirri rimmu er 2-1 fyrir Grindavík. Körfubolti 18.4.2012 18:45 Verður liðið hans Jordans það lélegasta í sögu NBA deildarinnar? Charlotte Bobcats er á góðri leið með að slá met í NBA deildinni sem ekkert lið vill eiga. Bobcats, sem er í eigu Michael Jordan, er aðeins með 10,6% vinningshlutfall í deildarkeppninni í vetur og er það slakasti árangur allra tíma. Það eru aðeins sex leikir eftir hjá Charlotte Bobcats á leiktíðinni og ef liðið tapar þeim öllum þá slær það met sem er í eigu Philadelphia 76ers frá tímabilinu 1972-1973 þegar liðið var með aðeins 11% vinningshlutfall. Körfubolti 18.4.2012 14:00 Parker afgreiddi Lakers | Knicks lagði Boston Tony Parker fór mikinn og var með tvöfalda tvennu er San Antonio Spurs pakkaði LA Lakers saman. Parker skoraði 29 stig og gaf 13 fráköst. Spurs getur nú ekki lent neðar en í öðru sæti Vesturdeildar. Körfubolti 18.4.2012 09:08 « ‹ ›
Búinn að keyra hátt í 40 þúsund kílómetra í vetur Þórsarinn Guðmundur Jónsson býr í Njarðvík og keyrir nær daglega til Þorlákshafnar í æfingar og leiki. "Auðveldara en ég átti von á,“ segir Guðmundur. Hann keyrir enn og aftur í Höfnina í kvöld þegar Þór tekur á móti Grindavík. Körfubolti 26.4.2012 06:00
Helena meistari í Slóvakíu Helena Sverrisdóttir varð í dag slóvakískur meistari í körfubolta en lið hennar, Good Angels Kosice, hafði talsverða yfirburði yfir andstæðinga sína í vetur. Körfubolti 25.4.2012 23:22
Jón Arnór og félagar töpuðu mikilvægum leik Staða CAI Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta versnaði í kvöld eftir að liðið tapaði fyrir Gescrap Bizkaia, 68-57, í mikilvægum leik í baráttu liðanna um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 25.4.2012 20:01
Howard bíður eftir að komast frá Magic Dwight Howard gerði sitt besta til þess að komast frá Orlando Magic fyrir þessa leiktíð en hafði ekki erindi sem erfiði. Líkurnar á því að hann verði enn leikmaður Orlando eftir sumarið eru nánast engar. Körfubolti 25.4.2012 14:15
Heimsfriðurinn fékk sjö leikja bann | 45 milljóna kr. olnbogaskot Metta World Peace leikmaður LA Lakers var í gær úrskurðaður í sjö leikja keppnisbann af NBA deildinni. "Heimsfriður“ sem áður bar nafnið Ron Artest sló Jason Harden leikmann Oklahoma af miklu afli með olnboganum í leik sem fram fór s.l. sunnudag. Framherjinn Metta World Peace mun því missa af flestum leikjum LA Lakers í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Körfubolti 25.4.2012 09:45
NBA: Utah í úrslitakeppnina og Phoenix sat eftir | Durant stigahæstur Utah tryggði sér áttunda sætið í Vesturdeildinni með 100-88 sigri gegn Phoenix í NBA deildinni í körfubolta í gær. Bæði lið áttu möguleika á því sæti fyrir leikinn. Þar með lauk átta leikja taphrinu Utah sem mætir líklega San Antonio í fyrstu umferð úrslitakeppninnar sem hefst um næstu helgi. Utah getur enn endað í 7. sæti ef Denver tapar báðum leikjum sínum sem liðið á eftir. Körfubolti 25.4.2012 09:00
Rodman þarf mögulega að fara í fangelsi Bandarískir slúðurmiðlar greindu frá því í dag að frákastakóngurinn Dennis Rodman, fyrrum leikmaður Chicago Bulls, þurfi mögulega að fara í fangelsi vegna vangoldinna meðlagsgreiðsla. Körfubolti 24.4.2012 22:45
Guardiola: Barcelona leikur til úrslita í München Barcelona og Chelsea eigast við í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld en Chelsea er 1-0 yfir eftir fyrri leikinn sem fram fór í London. Pep Guardiola þjálfari Barcelona býr yfir miklu sjálfstrausti og í hans huga kemur ekkert annað til greina en að Barcelona leiki til úrslita í þessari keppni. Körfubolti 24.4.2012 12:45
Fyrsti úrslitaleikur Grindavíkur og Þórs í heild sinni á Vísi Grindavík og Þór frá Þorlákshöfn léku fyrsta úrslitaleikinn í Iceland Express deild karla í körfuknattleik í gær. Grindavík hafði betur, 93-89, en það lið sem fyrr sigrar í þremur leikjum verður Íslandsmeistari. Leikurinn var æsispennandi og var hann í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Allur leikurinn er nú aðgengilegur á sjónvarpshluta Vísis. Næsti leikur fer fram í Þorlákshöfn á fimmtudaginn. Körfubolti 24.4.2012 11:15
San Antonio tryggði sér efsta sætið | 76‘ers í úrslitakeppnina Fimm leikir fóru fram í nótt í NBA deildinni í körfubolta. Línur eru farnar að skýrast hvaða lið mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar sem hefst um næstu helgi. San Antonio Spurs tryggði sér efsta sætið í Vesturdeildinni með 124-89 sigri á heimavelli gegn Portland. Philadelphia 76‘ers leikur í úrslitakeppninni í Austurdeildinni eftir 105-87 sigur gegn New Jersey á útivelli. Körfubolti 24.4.2012 09:00
Heimsfriðurinn baðst afsökunar en má eiga von á þungri refsingu Metta World Peace, áður Ron Artest, sýndi gamalkunna takta þegar hann gaf James Harden svakalegt olnbogaskot í leik LA Lakers og Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í gær. Körfubolti 23.4.2012 23:45
Enn tapar OB í Danmörku | Aron skoraði Ekkert gengur hjá OB í dönsku úrvalsdeildinni en í dag tapaði liðið fyrir AGF, 2-1. Aron Jóhannsson skoraði annað marka AGF í leiknum. Körfubolti 23.4.2012 19:18
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 93-89 | Grindavík 1-0 yfir Grindvíkingar sigruðu nýliða Þórs frá Þorlákshöfn 93-89 í fyrsta leiknum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í körfuknattleik í kvöld.Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki verður Íslandsmeistari en næsti leikur fer fram í Þorlákshöfn á fimmtudaginn. Leikurinn í kvöld var stórskemmtilegur og lofar góðu fyrir framhaldið. Grindavík var með 12 stiga forskot í hálfleik, 56-44, en svæðisvörn Þórs virkaði vel í síðari hálfleik og lokamínútur leiksins voru æsispennandi. Körfubolti 23.4.2012 18:30
NBA: Lakers hafði betur gegn Oklahoma í tvíframlengdum leik Það var mikið um að vera í NBA deildinni í körfubolta í gær en það líður að lokum deildarkeppninnar. Kobe Bryant og félagar hans í LA Lakers unnu upp 18 stiga forskot Oklahoma í 114-106 sigri Lakers í tvíframlengdum leik. Bryant skoraði alls 26 stig í leiknum en liðsfélagi hans Metta World Peace var vísað af leikvelli fyrir ljótt brot gegn James Harden í öðrum leikhluta. Körfubolti 23.4.2012 09:00
Sokkarnir færa mér gæfu Úrslitarimma Grindavíkur og Þórs frá Þorlákshöfn í Iceland Express-deild karla hefst í kvöld í Grindavík. Grindavík lagði Stjörnuna í undanúrslitum á meðan Þór ýtti KR úr vegi. Körfubolti 23.4.2012 07:00
Chicago búið að vinna Austurdeildina Utah og Philadelphia unnu bæði mikilvæga sigra eftir framlengda leiki í nótt. Denver tryggði sig inn í úrslitakeppninni með sigri á Phoenix sem gæti misst af úrslitakeppninni. Körfubolti 22.4.2012 11:30
Jón Arnar tekur við ÍR Körfuknattleiksdeild ÍR er búið að ráða nýjan þjálfara en félagið samdi í dag við Jón Arnar Ingvarsson. Jón Arnar skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Körfubolti 21.4.2012 14:28
Kobe snéri aftur en Spurs valtaði yfir Lakers Gömlu mennirnir hjá San Antonio gefa ekkert eftir og pökkuðu liði LA Lakers saman í annað sinn á fimm dögum í nótt. Það hafði ekkert að segja fyrir Lakers að fá Kobe Bryant aftur. Körfubolti 21.4.2012 11:30
Ólafur: Bilaðist þegar ég sá löppina Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, meiddist illa á ökkla í leik sinna manna gegn Stjörnunni í gær. Þjálfari Stjörnunnar kom honum fyrstur til hjálpar. Körfubolti 20.4.2012 18:45
Howard spilar ekki meira í vetur og missir líklega af ÓL Skrautlegu tímabili miðherja Orlando Magic, Dwight Howard, er lokið og hann mun líklega ekki heldur taka þátt í Ólympíuleikunum í sumar. Körfubolti 20.4.2012 11:30
Miami snéri niður nautin frá Chicago Miami hélt í vonina um að ná efsta sæti Austurdeildar með góðum heimasigri á Chicago í nótt. LeBron James skoraði 27 stig fyrir Miami og Dwyane Wade 18. Körfubolti 20.4.2012 08:48
Fannar: Mér finnst eins og við höfum verið rændir Fannar Helgason var allt annað en sáttur eftir leik Stjörnunnar og Grindavíkur í kvöld. Grindavík vann leikinn eftir spennandi lokamínútur þar sem gekk á ýmsu. Dómarar leiksins slepptu til að mynda að dæma brot á Grindvíkinga rétt áður en Sigurður Þorsteinsson skoraði sigurkörfu leiksins. Körfubolti 19.4.2012 22:20
Óvíst um meiðsli Ólafs Þessa stundina er Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, í meðhöndlun á sjúkrahúsi vegna þeirra ökklameiðsla sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 19.4.2012 22:15
Ólafur borinn af velli með slæm ökklameiðsli Ólafur Ólafsson, leikmaður körfuboltaliðs Grindavíkur, var borinn af velli með slæm ökklameiðsli í leik liðsins gegn Stjörnunni sem nú stendur yfir. Körfubolti 19.4.2012 19:40
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 77-79 | Grindavík í úrslitin Grindvíkingar eru komnir í úrslit á Íslandsmóti karla í körfuknattleik eftir ótrúlegan sigur á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í Garðabæ í kvöld. Stjörnumenn áttu magnaða endurkomu í leiknum en umdeild karfa Sigurðar Þorsteinssonar undir lokin tryggði gestunum sigur og sæti í úrslitum. Körfubolti 19.4.2012 13:44
Benedikt bannaði leikmönnum Þórs að fylgjast með fjölmiðlum "Við erum bara bara góðir. Við erum búnir að sýna það í vetur og í úrslitakeppninni að það er engin tilviljun að við erum á þessum stað. Ég sannfærður um að við getum orðið Íslandsmeistarar og ef einhver getur útskýrt það fyrir mér afhverju við gætum ekki orðið meistarar þá má hann hafa samband við mig.Við eigum 50% möguleika," sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari Þórs í gær eftir 83-80 sigur nýliða Þórs gegn Íslandsmeistaralið KR í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar. Körfubolti 19.4.2012 10:30
NBA: Anthony skoraði 33 stig í góðum sigri New York Carmelo Anthony skoraði 21 af alls 33 stigum sínum í fjórða leikhluta í 104-95 sigri New York gegn New Jersey í NBA deildinni í gær. Fjölmargir leikir fóru fram í nótt en það fer að styttast í lok deildarkeppninnar og liðin keppast um að bæta stöðu sína fyrir úrslitakeppnina. Körfubolti 19.4.2012 09:45
Umfjöllun og viðtöl: Nýliðar Þórs slógu Íslandsmeistaralið KR út Nýliðar Þórs úr Þorlákshöfn leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik eftir 83-80 sigur gegn Íslandsmeistaraliði KR í kvöld. Þetta var þriðji sigur Þórsara í einvíginu sem endaði 3-1. Þór leikur gegn Stjörnunni eða Grindavík í úrslitum en staðan í þeirri rimmu er 2-1 fyrir Grindavík. Körfubolti 18.4.2012 18:45
Verður liðið hans Jordans það lélegasta í sögu NBA deildarinnar? Charlotte Bobcats er á góðri leið með að slá met í NBA deildinni sem ekkert lið vill eiga. Bobcats, sem er í eigu Michael Jordan, er aðeins með 10,6% vinningshlutfall í deildarkeppninni í vetur og er það slakasti árangur allra tíma. Það eru aðeins sex leikir eftir hjá Charlotte Bobcats á leiktíðinni og ef liðið tapar þeim öllum þá slær það met sem er í eigu Philadelphia 76ers frá tímabilinu 1972-1973 þegar liðið var með aðeins 11% vinningshlutfall. Körfubolti 18.4.2012 14:00
Parker afgreiddi Lakers | Knicks lagði Boston Tony Parker fór mikinn og var með tvöfalda tvennu er San Antonio Spurs pakkaði LA Lakers saman. Parker skoraði 29 stig og gaf 13 fráköst. Spurs getur nú ekki lent neðar en í öðru sæti Vesturdeildar. Körfubolti 18.4.2012 09:08