Körfubolti Páll Axel nær tvöfaldaði verðmæti sitt í Draumaliðsleiknum Þeir sem höfðu vit á því að velja Pál Axel Vilbergsson í draumalið sín uppskáru heldur betur eftir fyrstu leiki Dominos-deildar karla í gær. Pál Axel fór nefnilega á kostum í fyrsta leik sínum með Skallagrími og skoraði 45 stig á móti KFÍ. Körfubolti 8.10.2012 13:30 Fjölnismenn í stuði - myndir Fjölnir kom skemmtilega á óvart í kvöld með því að skella meistaraefnunum í KR í fyrstu umferð Dominos-deildar karla. Körfubolti 7.10.2012 23:00 Stórleikur Páls Axels dugði ekki til | Úrslit kvöldsins Páll Axel Vilbergsson, fyrrum leikmaður Grindavíkur, fór hamförum með Skallagrími í Ísafirði í kvöld og skoraði 45 stig í uppgjöri nýliðanna í Dominos-deild karla. Körfubolti 7.10.2012 21:48 Öruggt hjá Val gegn KR Valur vann afar öruggan sigur, 70-45, á KR þegar liðin mættust í Dominos-deild kvenna í kvöld. Körfubolti 7.10.2012 19:15 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - KR 93-90 Fjölnir skellti KR 93-90 í fyrstu umferð Dominos deildar karla í körfubolta í Grafarvogi í kvöld. Mikil barátta og dugnaður lagði grunninn að sigrinum en lið KR virkar ekki í formi og langt í land miðað við leikinn í kvöld. Körfubolti 7.10.2012 19:01 Kobe er meiddur á fæti Kobe Bryant, leikmaður LA Lakers, er að glíma við meiðsli á fæti þessa dagana og gat ekkert æft með Lakers í gær vegna meiðslanna. Körfubolti 7.10.2012 09:00 Úrslit dagsins í Dominos-deild kvenna Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild kvenna í dag og urðu Íslandsmeistarar Njarðvíkur að sætta sig við tap gegn Haukum á heimavelli. Körfubolti 6.10.2012 18:37 Góður leikur Pavels dugði ekki til Pavel Ermolinskij fór mikinn í liði Norrköping Dolphins sem tapaði naumlega, 70-67, fyrir Södertalje Kings á útivelli í dag. Körfubolti 6.10.2012 16:09 Timberlake og eiginkona Manning kaupa í Grizzlies Það er uppgangur hjá NBA-liði Memphis Grizzlies eftir að Robert J. Pera keypti félagið á 350 milljónir. Hann mun formlega taka við félaginu í þessum mánuði er NBA-deildin samþykkir söluna. Körfubolti 5.10.2012 22:45 Enginn Jakob og Sundsvall tapaði fyrsta leik Peter Öqvist, landsliðsþjálfara Íslands, tókst ekki að stýra Sundsvall Dragons til sigurs í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. Sundsvall varð að sætta sig við sex stiga tap á heimavelli á móti Uppsala Basket, 74-80. Körfubolti 5.10.2012 18:51 Howard lætur Shaq heyra það Körfuboltagoðsögnin Shaquille O'Neal hefur ekki alltaf farið mjúkum höndum um Dwight Howard, leikmann Lakers. Howard hefur aldrei skilið meðferðina sem hann fær hjá Shaq. Körfubolti 5.10.2012 16:00 Grindvíkingar meistarar meistaranna annað árið í röð Íslandsmeistarar Grindvíkinga unnu Meistarakeppni KKÍ annað árið í röð í kvöld þegar liðið vann níu stiga sigur á bikarmeisturum Keflavíkur, 92-83. Þetta er fyrsti titilinn sem Grindavík vinnur undir stjórn Sverris Þórs Sverrissonar og jafnframt fyrsti titilinn á nýju tímabili í karlakörfunni. Körfubolti 4.10.2012 21:20 Wade hættur að spila í Nike | Semur við Li-Ning Michael Jordan var átrúnaðargoð Dwyane Wade, leikmanns Miami Heat, líkt og fleiri leikmanna. Wade var því upp með sér er hann fékk skósamning við Nike undir merkjum Jordan. Körfubolti 4.10.2012 14:30 NBA mun sekta fyrir leikaraskap í vetur NBA-deildin hefur stigið áhugavert skref sem margir vilja sjá í öðrum íþróttum. Deildin ætlar að fara að sekta leikmenn fyrir leikaraskap og ítrekuð brot enda í leikbanni. Leikaraskapur hefur farið mikið í taugarnar á forráðamönnum deildarinnar, sem og stuðningsmönnum, og nú er nóg komið. Körfubolti 4.10.2012 12:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Snæfell 48-64 | Snæfellsvörnin lokaði öllum leiðum Kvennalið Snæfells er til alls líklegt í Dominosdeild kvenna og sýndi styrk sinn með sextán stiga sigri á bleikum Valskonum, 64-48, í Vodafonehöllinni í kvöld. Körfubolti 3.10.2012 22:03 Howard byrjaður að æfa með Lakers Dwight Howard tók þátt í sinni fyrstu æfingu með LA Lakers í gær en hann hefur verið að jafna sig eftir aðgerð á baki. Körfubolti 3.10.2012 22:00 Keflavík og Snæfell byrjuðu vel | Úrslit kvöldsins Fyrsta umferð Domino's deild kvenna fór fram í kvöld en Keflavík og Snæfell unnu góða sigra á útivelli, sem og Íslands- og bikarmeistarar Njarðvíkur. Körfubolti 3.10.2012 21:09 Knicks verður með elsta lið sögunnar Það verður væntanlega enginn sandkassaleikur á æfingum hjá NY Knicks í vetur enda stefnir í að liðið muni tefla fram elsta liði í sögu NBA-deildarinnar. Körfubolti 3.10.2012 19:30 Valsstelpurnar verða bleikar í heilan mánuð Kvennalið körfuknattleiksdeildar Vals ætlar að spila í bleikum búningum í öllum leikjum sínum í Domino's deildinni í októbermánuði. Í tilefni átaks Krabbameinsfélagsins í október, Bleiku slaufunnar, hafa Valsstelpurnar, ákveðið að leggja þessu þarfa málefni lið, bæði með því að vekja athygli á því sem og að safna fé. Körfubolti 3.10.2012 15:34 Ertu búinn að velja þér þínar stelpur í Draumaliðsleik KKÍ og Domino's? KKÍ og Domino's hafa sett af stað Draumaliðsdeild í Domino's deildunum og geta aðdáendur íslensk körfubolta nú valið sér leikmenn úr deildinni og sett í lið, og þar með safnað stigum í vetur og keppt um verðlaun í lok tímabils. Einnig er hægt að stofna einkadeildir og keppa gegn vinum. Körfubolti 3.10.2012 12:30 Kobe: Ég er enn kóngurinn í Lakers Hinn 34 ára gamli leikmaður LA Lakers, Kobe Bryant, er að hefja sitt sautjánda tímabil í NBA-deildinni. Hann er þó enn einn af bestu leikmönnum deildarinnar. Körfubolti 2.10.2012 23:30 Knicks tímdi ekki að halda Lin Framkvæmdastjóri NY Knicks, Glen Grunwald, segir að félagið hafi leyft Jeremy Lin að fara þar sem Knicks var ekki til í að greiða leikmanninum sömu laun og Houston Rockets. Körfubolti 2.10.2012 22:00 Thibodeau framlengir við Bulls Tom Thibodeau, þjálfari Chicago Bulls, er ekkert á förum á næstunni enda er hann búinn að samþykkja nýjan fjögurra ára samning við félagið. Körfubolti 2.10.2012 17:00 KR og Keflavík spáð Íslandsmeistaratitli í körfunni KR og Keflavík var spáð Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta á árlegum kynningarfundi KKÍ áðan. Deildirnar munu bera nafn Dominos í vetur. Körfubolti 2.10.2012 14:00 Garnett hættur að tala við Allen Þeir Ray Allen og Kevin Garnett voru liðsfélagar hjá Boston Celtics frá 2007 til 2012 en nú er Allen farinn til Miami. Vinskap þeirra er þar með lokið og Garnett vill ekkert hafa með sinn gamla félaga. Körfubolti 1.10.2012 23:00 James fær að hafa það huggulegt á undirbúningstímabilinu NBA-stjarnan LeBron James ætlar að fara sér hægt næstu vikur enda hefur hann nánast ekki tekið sér frí í tíu mánuði. James ætlar sér ekki að brenna út. Körfubolti 1.10.2012 15:30 Annar titill til Snæfells Snæfell er meistari meistaranna í körfuboltakvenna eftir sigur á Íslandsmeisturum Njarðvíkur í Meistarakeppni KKÍ í kvöld, 84-60. Körfubolti 30.9.2012 20:50 Jón Arnór og félagar byrja vel CAI Zaragoza hafði betur gegn Caja Laboral í fyrstu umferð tímabilsins í spænsku úrvalsdeildinni í kröfubolta. Zaragoza vann, 88-75. Körfubolti 30.9.2012 19:06 Jordan og Pippen fóru í danskeppni Scottie Pippen, fyrrum leikmaður Chicago Bulls, er orðinn 47 ára gamall og var honum komið á óvart með óvæntri afmælisveislu í Chicago í gær. Körfubolti 28.9.2012 23:30 NBA ætlar að sekta fyrir leikaraskap Leikaraskapur er fyrir löngu síðan orðið stórt vandamál í íþróttum mörgum til mikillar mæðu. Það sem verra er þá hafa stóru íþróttagreinarnar ekki gert neitt í því til að koma í veg fyrir leikaraskapinn. Svindlurum er ekki refsað. Körfubolti 28.9.2012 21:15 « ‹ ›
Páll Axel nær tvöfaldaði verðmæti sitt í Draumaliðsleiknum Þeir sem höfðu vit á því að velja Pál Axel Vilbergsson í draumalið sín uppskáru heldur betur eftir fyrstu leiki Dominos-deildar karla í gær. Pál Axel fór nefnilega á kostum í fyrsta leik sínum með Skallagrími og skoraði 45 stig á móti KFÍ. Körfubolti 8.10.2012 13:30
Fjölnismenn í stuði - myndir Fjölnir kom skemmtilega á óvart í kvöld með því að skella meistaraefnunum í KR í fyrstu umferð Dominos-deildar karla. Körfubolti 7.10.2012 23:00
Stórleikur Páls Axels dugði ekki til | Úrslit kvöldsins Páll Axel Vilbergsson, fyrrum leikmaður Grindavíkur, fór hamförum með Skallagrími í Ísafirði í kvöld og skoraði 45 stig í uppgjöri nýliðanna í Dominos-deild karla. Körfubolti 7.10.2012 21:48
Öruggt hjá Val gegn KR Valur vann afar öruggan sigur, 70-45, á KR þegar liðin mættust í Dominos-deild kvenna í kvöld. Körfubolti 7.10.2012 19:15
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - KR 93-90 Fjölnir skellti KR 93-90 í fyrstu umferð Dominos deildar karla í körfubolta í Grafarvogi í kvöld. Mikil barátta og dugnaður lagði grunninn að sigrinum en lið KR virkar ekki í formi og langt í land miðað við leikinn í kvöld. Körfubolti 7.10.2012 19:01
Kobe er meiddur á fæti Kobe Bryant, leikmaður LA Lakers, er að glíma við meiðsli á fæti þessa dagana og gat ekkert æft með Lakers í gær vegna meiðslanna. Körfubolti 7.10.2012 09:00
Úrslit dagsins í Dominos-deild kvenna Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild kvenna í dag og urðu Íslandsmeistarar Njarðvíkur að sætta sig við tap gegn Haukum á heimavelli. Körfubolti 6.10.2012 18:37
Góður leikur Pavels dugði ekki til Pavel Ermolinskij fór mikinn í liði Norrköping Dolphins sem tapaði naumlega, 70-67, fyrir Södertalje Kings á útivelli í dag. Körfubolti 6.10.2012 16:09
Timberlake og eiginkona Manning kaupa í Grizzlies Það er uppgangur hjá NBA-liði Memphis Grizzlies eftir að Robert J. Pera keypti félagið á 350 milljónir. Hann mun formlega taka við félaginu í þessum mánuði er NBA-deildin samþykkir söluna. Körfubolti 5.10.2012 22:45
Enginn Jakob og Sundsvall tapaði fyrsta leik Peter Öqvist, landsliðsþjálfara Íslands, tókst ekki að stýra Sundsvall Dragons til sigurs í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. Sundsvall varð að sætta sig við sex stiga tap á heimavelli á móti Uppsala Basket, 74-80. Körfubolti 5.10.2012 18:51
Howard lætur Shaq heyra það Körfuboltagoðsögnin Shaquille O'Neal hefur ekki alltaf farið mjúkum höndum um Dwight Howard, leikmann Lakers. Howard hefur aldrei skilið meðferðina sem hann fær hjá Shaq. Körfubolti 5.10.2012 16:00
Grindvíkingar meistarar meistaranna annað árið í röð Íslandsmeistarar Grindvíkinga unnu Meistarakeppni KKÍ annað árið í röð í kvöld þegar liðið vann níu stiga sigur á bikarmeisturum Keflavíkur, 92-83. Þetta er fyrsti titilinn sem Grindavík vinnur undir stjórn Sverris Þórs Sverrissonar og jafnframt fyrsti titilinn á nýju tímabili í karlakörfunni. Körfubolti 4.10.2012 21:20
Wade hættur að spila í Nike | Semur við Li-Ning Michael Jordan var átrúnaðargoð Dwyane Wade, leikmanns Miami Heat, líkt og fleiri leikmanna. Wade var því upp með sér er hann fékk skósamning við Nike undir merkjum Jordan. Körfubolti 4.10.2012 14:30
NBA mun sekta fyrir leikaraskap í vetur NBA-deildin hefur stigið áhugavert skref sem margir vilja sjá í öðrum íþróttum. Deildin ætlar að fara að sekta leikmenn fyrir leikaraskap og ítrekuð brot enda í leikbanni. Leikaraskapur hefur farið mikið í taugarnar á forráðamönnum deildarinnar, sem og stuðningsmönnum, og nú er nóg komið. Körfubolti 4.10.2012 12:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Snæfell 48-64 | Snæfellsvörnin lokaði öllum leiðum Kvennalið Snæfells er til alls líklegt í Dominosdeild kvenna og sýndi styrk sinn með sextán stiga sigri á bleikum Valskonum, 64-48, í Vodafonehöllinni í kvöld. Körfubolti 3.10.2012 22:03
Howard byrjaður að æfa með Lakers Dwight Howard tók þátt í sinni fyrstu æfingu með LA Lakers í gær en hann hefur verið að jafna sig eftir aðgerð á baki. Körfubolti 3.10.2012 22:00
Keflavík og Snæfell byrjuðu vel | Úrslit kvöldsins Fyrsta umferð Domino's deild kvenna fór fram í kvöld en Keflavík og Snæfell unnu góða sigra á útivelli, sem og Íslands- og bikarmeistarar Njarðvíkur. Körfubolti 3.10.2012 21:09
Knicks verður með elsta lið sögunnar Það verður væntanlega enginn sandkassaleikur á æfingum hjá NY Knicks í vetur enda stefnir í að liðið muni tefla fram elsta liði í sögu NBA-deildarinnar. Körfubolti 3.10.2012 19:30
Valsstelpurnar verða bleikar í heilan mánuð Kvennalið körfuknattleiksdeildar Vals ætlar að spila í bleikum búningum í öllum leikjum sínum í Domino's deildinni í októbermánuði. Í tilefni átaks Krabbameinsfélagsins í október, Bleiku slaufunnar, hafa Valsstelpurnar, ákveðið að leggja þessu þarfa málefni lið, bæði með því að vekja athygli á því sem og að safna fé. Körfubolti 3.10.2012 15:34
Ertu búinn að velja þér þínar stelpur í Draumaliðsleik KKÍ og Domino's? KKÍ og Domino's hafa sett af stað Draumaliðsdeild í Domino's deildunum og geta aðdáendur íslensk körfubolta nú valið sér leikmenn úr deildinni og sett í lið, og þar með safnað stigum í vetur og keppt um verðlaun í lok tímabils. Einnig er hægt að stofna einkadeildir og keppa gegn vinum. Körfubolti 3.10.2012 12:30
Kobe: Ég er enn kóngurinn í Lakers Hinn 34 ára gamli leikmaður LA Lakers, Kobe Bryant, er að hefja sitt sautjánda tímabil í NBA-deildinni. Hann er þó enn einn af bestu leikmönnum deildarinnar. Körfubolti 2.10.2012 23:30
Knicks tímdi ekki að halda Lin Framkvæmdastjóri NY Knicks, Glen Grunwald, segir að félagið hafi leyft Jeremy Lin að fara þar sem Knicks var ekki til í að greiða leikmanninum sömu laun og Houston Rockets. Körfubolti 2.10.2012 22:00
Thibodeau framlengir við Bulls Tom Thibodeau, þjálfari Chicago Bulls, er ekkert á förum á næstunni enda er hann búinn að samþykkja nýjan fjögurra ára samning við félagið. Körfubolti 2.10.2012 17:00
KR og Keflavík spáð Íslandsmeistaratitli í körfunni KR og Keflavík var spáð Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta á árlegum kynningarfundi KKÍ áðan. Deildirnar munu bera nafn Dominos í vetur. Körfubolti 2.10.2012 14:00
Garnett hættur að tala við Allen Þeir Ray Allen og Kevin Garnett voru liðsfélagar hjá Boston Celtics frá 2007 til 2012 en nú er Allen farinn til Miami. Vinskap þeirra er þar með lokið og Garnett vill ekkert hafa með sinn gamla félaga. Körfubolti 1.10.2012 23:00
James fær að hafa það huggulegt á undirbúningstímabilinu NBA-stjarnan LeBron James ætlar að fara sér hægt næstu vikur enda hefur hann nánast ekki tekið sér frí í tíu mánuði. James ætlar sér ekki að brenna út. Körfubolti 1.10.2012 15:30
Annar titill til Snæfells Snæfell er meistari meistaranna í körfuboltakvenna eftir sigur á Íslandsmeisturum Njarðvíkur í Meistarakeppni KKÍ í kvöld, 84-60. Körfubolti 30.9.2012 20:50
Jón Arnór og félagar byrja vel CAI Zaragoza hafði betur gegn Caja Laboral í fyrstu umferð tímabilsins í spænsku úrvalsdeildinni í kröfubolta. Zaragoza vann, 88-75. Körfubolti 30.9.2012 19:06
Jordan og Pippen fóru í danskeppni Scottie Pippen, fyrrum leikmaður Chicago Bulls, er orðinn 47 ára gamall og var honum komið á óvart með óvæntri afmælisveislu í Chicago í gær. Körfubolti 28.9.2012 23:30
NBA ætlar að sekta fyrir leikaraskap Leikaraskapur er fyrir löngu síðan orðið stórt vandamál í íþróttum mörgum til mikillar mæðu. Það sem verra er þá hafa stóru íþróttagreinarnar ekki gert neitt í því til að koma í veg fyrir leikaraskapinn. Svindlurum er ekki refsað. Körfubolti 28.9.2012 21:15