Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Grindavík 99-90 | Snæfell og Tindastóll í úrslitum Snæfellingar tryggðu sér sæti í úrslitaleik Lengjubikarsins á móti Tindastól á morgun eftir níu stiga sigur á Grindavík, 99-90 í undanúrslitaleik í Stykkishólmi í kvöld. Tindastóll komst í úrslitaleikinn með sigri á Þór fyrr í kvöld. Körfubolti 23.11.2012 14:10 Einar Ingi spáir að Ingi og Benni mætist í úrslitaleik Það verður körfuboltaveisla í Stykkishólmi í kvöld og á morgun þegar úrslitahelgi Lengjubikarsins fer í fyrsta sinn fram utan suðvesturshornsins. Snæfellingar eru í hlutverki gestgjafans en þeir eiga möguleika á að vinna þessa keppni í þriðja sinn frá 2007. Körfubolti 23.11.2012 06:00 Mike D'Antoni: Þetta var eins og sýning hjá Prúðuleikurunum Los Angeles Lakers tapaði í fyrsta sinn undir stjórn Mike D'Antoni í nótt þegar liðið fékk 16 stiga skell á móti Sacramento Kings sem er eitt allra slakasta lið Vestursins í NBA-deildinni. D'Antoni sparaði ekki stóru orðin eftir leikinn. Körfubolti 22.11.2012 11:30 NBA: Lakers steinlá á móti Sacramento - fjórir framlengdir í nótt Los Angeles Lakers tapaði illa á móti Sacramento Kings í NBA-deildinni í nótt en liðið var búið að vinna þrjá leiki í röð. Fjórir leikir voru framlengdir en Miami Heat, Atlanta Hawks og Indiana Pacers unnu öll sigra í framlengingu auk þess að Oklahoma City Thunder hafði betur í framlengdum toppslag á móti Los Angeles Clippers. New York Knicks tapaði á móti Dallas og San Antonio Spurs vann Boston Celtics. Körfubolti 22.11.2012 09:00 Tíundi sigur Keflavíkur í röð Heil umferð fór fram í Domino's-deild kvenna í kvöld og er Keflavík enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar. Liðið hafði betur gegn KR á heimavelli í kvöld, 80-73. Körfubolti 21.11.2012 21:13 Helena fékk fáar mínútur en nýtti þær vel Good Angels frá Kosice í Slóvakíu vann í kvöld góðan sigur á ítalska liðinu Famila Schio í Evrópudeild kvenna í körfubolta, 79-69. Körfubolti 21.11.2012 19:22 Thomas farinn frá KR Körfuknattleiksdeild KR hefur sagt upp samningi Bandaríkjamannsins Danero Thomas þar sem hann þótti ekki standa undir þeim væntingum sem gerðar voru til hans. Körfubolti 21.11.2012 17:19 Skoraði 138 stig í nótt og setti NCAA-stigamet Jack Taylor, leikmaður körfuboltaliðs Grinnell-háskólans, endurskrifaði körfuboltasöguna í nótt þegar hann skoraði 138 stig í 179-104 sigri á Faith Baptist Bible sjólanum í 2. deild bandaríska háskólaboltans. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri stig í einum leik í sögu bandaríska háskólaboltans. Körfubolti 21.11.2012 15:00 NBA: Kobe sá um að landa sigrinum í fyrsta leik D'Antoni Kobe Bryant fór mikinn á lokamínútunum þegar Los Angeles Lakers vann fimm stiga sigur á Brooklyn Nets í NBA-deildinni í nótt en þetta var fyrsti leikur liðsins undir stjórn Mike D'Antoni. New York Knicks og Philadelphia 76ers unnu líka leiki sína í nótt en þá fóru aðeins þrír leikir fram. Körfubolti 21.11.2012 09:00 Drekarnir á toppinn í Svíþjóð Sundsvall Dragons tyllti sér á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld með sigri á Uppsala á útivelli, 82-71. Körfubolti 20.11.2012 20:09 NBA: Los Angeles Clippers vann í San Antonio Los Angeles Clippers vann San Antonio Spurs í annað skiptið á þessu tímabili í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og að þessu sinni í San Antonio. Denver Nuggets endaði átta leikja sigurgöngu Memphis Grizzlies og Golden State Warriors vann Dallas Mavericks eftir framlengingu. Körfubolti 20.11.2012 09:00 Meiðslin tóku sig upp í keilu Óvíst er hvenær Andrew Bynum geti spilað körfubolta á ný en hnémeiðsli tóku sig upp eftir keiluferð kappans á dögunum. Körfubolti 19.11.2012 22:45 Stjörnusigur ekki nógu stór | Þór og Tindastóll áfram Tindastóll og Þór frá Þorlákshöfn töpuðu bæði sínum leikjum í Lengjubikarkeppni karla í kvöld en tryggðu sér engu að síður tvö síðustu tvö sætin í undanúrslitum keppninnar. Körfubolti 19.11.2012 21:19 Úrslitahelgi í Hólminum í boði í kvöld Lokaleikir riðlakeppni Lengjubikars karla í körfubolta fara fram í kvöld og þá ræðst hvaða lið komast í lokaúrslitin úr riðlum C og D. Í gær tryggðu Grindavík og Snæfell sér sigur í riðlum A og B. Úrslitahelgin verður síðan í Stykkishólmi um næstu helgi. Körfubolti 19.11.2012 17:30 NBA: Kobe Bryant og Kevin Durant báðir með þrefalda tvennu Kobe Bryant og Kevin Durant sýndu báðir fjölhæfni sína í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar þeir voru með þrefalda tvennu í sigrum sinna liða. Los Angeles Lakers vann í fjórða sinn í fimm leikjum og það þótt að nýi þjálfarinn Mike D'Antoni hafi frestað komu sinni á bekkinn. New York Knicks og Brooklyn Nets héldu áfram góðu gengi sínu en Boston Celtics tapaði á móti Detroit Pistons. Körfubolti 19.11.2012 09:00 Snæfell og Grindavík í undanúrslit Karlalið Snæfells og Grindavíkur tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla í körfuknattleik. Grindavík vann grannaslaginn gegn Keflavík en Snæfell sótti sigur á Ísafjörð gegn KFÍ. Körfubolti 18.11.2012 21:26 Valur og Keflavík unnu baráttusigra í bikarnum Kvennalið Vals og Keflavíkur tryggðu sér í dag sæti í átta liða úrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta. Körfubolti 18.11.2012 20:19 Haukur Helgi með sex stig í tapi gegn Real Madrid Haukur Helgi Pálsson og félagar í Assignia Manresa töpuðu 84-97 í hörkuleik gegn Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 18.11.2012 20:00 Jón Arnór skoraði fimm stig í sigurleik Jón Arnór Stefánsson spilaði í tíu mínútur og skoraði fimm stig þegar lið hans, CAI Zaragoza, vann öruggan sigur, 86-55, á Cajasol í spænsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 18.11.2012 14:00 Stjarnan í átta liða úrslit eftir sigur á Blikum Kvennalið Stjörnunnar er komið í átta liða úrslit Powerade-bikars kvenna eftir fimm stiga heimasigur á Breiðabliki, 72-67. Körfubolti 18.11.2012 12:14 Rondo gaf tuttugu stoðsendingar í sigri Celtics Rajon Rondo bætti upp fyrir fjarveru vegna meiðsla í síðasta leik í öruggum heimasigri Boston Celtics á Toronto Raptors í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 18.11.2012 11:00 Jabbar fékk loksins styttuna sína LA Lakers afhjúpaði í gær glæsilega styttu af goðsögninni Kareem Abdul-Jabbar. Hún mun standa fyrir utan heimavöll Lakers, Staples Center. Körfubolti 18.11.2012 09:00 Goðsagnirnar í b-liði Keflvíkinga: Nú verðum við að taka æfingu Keflvíkingar eiga tvö lið í 32 liða úrslitum Poweradebikars karla í körfubolta eftir að b-lið félagsins komst í gegn undankeppnina í vikunni. Keflavík-b vann 80-77 sigur og tryggði sér leik á móti Njarðvík í næstu umferð. Körfubolti 16.11.2012 23:00 Þrír sigrar í röð hjá Þórsurum - Smith með 46 stig Þórsarar úr Þorlákshöfn eru komnir upp að hlið Grindavíkur og Stjörnunnar í 2. til 4. sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir níu stiga heimasigur á Fjölni í kvöld, 92-83. Þórsliðið var að vinna sinn þriðja leik í röð þar af annan sigurinn á aðeins þremur dögum því liðið vann KR á heimavelli á miðvikdagskvöldið. Körfubolti 16.11.2012 21:05 Helgi Már og Martin kláruðu ÍR-inga í lokin Helgi Már Magnússon, spilandi þjálfari KR, og hinn ungi Martin Hermannsson voru hetjur sinna manna í fimm stiga sigri á ÍR, 79-74, í Hertz-hellinum í Seljaskóli í 7. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 16.11.2012 20:57 Snæfellskonur örugglega áfram í bikarnum Kvennalið Snæfells er komið áfram í átta liða úrslit Powerade-bikars kvenna í körfubolta eftir 19 stiga sigur á Fjölni, 76-57, í Stykkishólmi í kvöld. Þetta var fyrsti leikurinn í sextán liða úrslitunum sem fara fram um helgina. Körfubolti 16.11.2012 20:45 Sex sigrar í röð hjá Hlyni og Jakobi Sundsvall Dragons hélt sigurgöngu sinni áfram í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með því að vinna 16 stiga útisigur á 08 Stockholm Hr í kvöld. Bæði Íslendingaliðin eru í góðum gír í sænsku deildinni því Norrkoping Dolphins vann sinn fjórða leik í röð á sama tíma. Körfubolti 16.11.2012 19:43 Mike D'Antoni á hækjum á fyrstu æfingunni með Lakers Mike D'Antoni, nýr þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, mætti á sína fyrst æfingu hjá liðinu í gær. Forráðamenn Lakers ákváðu í byrjun vikunnar að ráða hann frekar en hinn ellefufalda NBA-meistaraþjálfara Phil Jackson. Körfubolti 16.11.2012 19:00 Þór og KFÍ skipta um Kana Þór úr Þorlákshöfn og KFÍ frá Ísafirði hafa bæði skipt um bandaríska leikmenn í sínum liðum. Körfubolti 16.11.2012 09:36 NBA í nótt: Enn sigrar Knicks Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í körubolta í nótt. New York Knicks hefur unnið alla sex leiki sína á tímabilinu en í nótt hafði liðið betur gegn San Antonio Spurs, 104-100. Körfubolti 16.11.2012 09:00 « ‹ ›
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Grindavík 99-90 | Snæfell og Tindastóll í úrslitum Snæfellingar tryggðu sér sæti í úrslitaleik Lengjubikarsins á móti Tindastól á morgun eftir níu stiga sigur á Grindavík, 99-90 í undanúrslitaleik í Stykkishólmi í kvöld. Tindastóll komst í úrslitaleikinn með sigri á Þór fyrr í kvöld. Körfubolti 23.11.2012 14:10
Einar Ingi spáir að Ingi og Benni mætist í úrslitaleik Það verður körfuboltaveisla í Stykkishólmi í kvöld og á morgun þegar úrslitahelgi Lengjubikarsins fer í fyrsta sinn fram utan suðvesturshornsins. Snæfellingar eru í hlutverki gestgjafans en þeir eiga möguleika á að vinna þessa keppni í þriðja sinn frá 2007. Körfubolti 23.11.2012 06:00
Mike D'Antoni: Þetta var eins og sýning hjá Prúðuleikurunum Los Angeles Lakers tapaði í fyrsta sinn undir stjórn Mike D'Antoni í nótt þegar liðið fékk 16 stiga skell á móti Sacramento Kings sem er eitt allra slakasta lið Vestursins í NBA-deildinni. D'Antoni sparaði ekki stóru orðin eftir leikinn. Körfubolti 22.11.2012 11:30
NBA: Lakers steinlá á móti Sacramento - fjórir framlengdir í nótt Los Angeles Lakers tapaði illa á móti Sacramento Kings í NBA-deildinni í nótt en liðið var búið að vinna þrjá leiki í röð. Fjórir leikir voru framlengdir en Miami Heat, Atlanta Hawks og Indiana Pacers unnu öll sigra í framlengingu auk þess að Oklahoma City Thunder hafði betur í framlengdum toppslag á móti Los Angeles Clippers. New York Knicks tapaði á móti Dallas og San Antonio Spurs vann Boston Celtics. Körfubolti 22.11.2012 09:00
Tíundi sigur Keflavíkur í röð Heil umferð fór fram í Domino's-deild kvenna í kvöld og er Keflavík enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar. Liðið hafði betur gegn KR á heimavelli í kvöld, 80-73. Körfubolti 21.11.2012 21:13
Helena fékk fáar mínútur en nýtti þær vel Good Angels frá Kosice í Slóvakíu vann í kvöld góðan sigur á ítalska liðinu Famila Schio í Evrópudeild kvenna í körfubolta, 79-69. Körfubolti 21.11.2012 19:22
Thomas farinn frá KR Körfuknattleiksdeild KR hefur sagt upp samningi Bandaríkjamannsins Danero Thomas þar sem hann þótti ekki standa undir þeim væntingum sem gerðar voru til hans. Körfubolti 21.11.2012 17:19
Skoraði 138 stig í nótt og setti NCAA-stigamet Jack Taylor, leikmaður körfuboltaliðs Grinnell-háskólans, endurskrifaði körfuboltasöguna í nótt þegar hann skoraði 138 stig í 179-104 sigri á Faith Baptist Bible sjólanum í 2. deild bandaríska háskólaboltans. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri stig í einum leik í sögu bandaríska háskólaboltans. Körfubolti 21.11.2012 15:00
NBA: Kobe sá um að landa sigrinum í fyrsta leik D'Antoni Kobe Bryant fór mikinn á lokamínútunum þegar Los Angeles Lakers vann fimm stiga sigur á Brooklyn Nets í NBA-deildinni í nótt en þetta var fyrsti leikur liðsins undir stjórn Mike D'Antoni. New York Knicks og Philadelphia 76ers unnu líka leiki sína í nótt en þá fóru aðeins þrír leikir fram. Körfubolti 21.11.2012 09:00
Drekarnir á toppinn í Svíþjóð Sundsvall Dragons tyllti sér á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld með sigri á Uppsala á útivelli, 82-71. Körfubolti 20.11.2012 20:09
NBA: Los Angeles Clippers vann í San Antonio Los Angeles Clippers vann San Antonio Spurs í annað skiptið á þessu tímabili í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og að þessu sinni í San Antonio. Denver Nuggets endaði átta leikja sigurgöngu Memphis Grizzlies og Golden State Warriors vann Dallas Mavericks eftir framlengingu. Körfubolti 20.11.2012 09:00
Meiðslin tóku sig upp í keilu Óvíst er hvenær Andrew Bynum geti spilað körfubolta á ný en hnémeiðsli tóku sig upp eftir keiluferð kappans á dögunum. Körfubolti 19.11.2012 22:45
Stjörnusigur ekki nógu stór | Þór og Tindastóll áfram Tindastóll og Þór frá Þorlákshöfn töpuðu bæði sínum leikjum í Lengjubikarkeppni karla í kvöld en tryggðu sér engu að síður tvö síðustu tvö sætin í undanúrslitum keppninnar. Körfubolti 19.11.2012 21:19
Úrslitahelgi í Hólminum í boði í kvöld Lokaleikir riðlakeppni Lengjubikars karla í körfubolta fara fram í kvöld og þá ræðst hvaða lið komast í lokaúrslitin úr riðlum C og D. Í gær tryggðu Grindavík og Snæfell sér sigur í riðlum A og B. Úrslitahelgin verður síðan í Stykkishólmi um næstu helgi. Körfubolti 19.11.2012 17:30
NBA: Kobe Bryant og Kevin Durant báðir með þrefalda tvennu Kobe Bryant og Kevin Durant sýndu báðir fjölhæfni sína í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar þeir voru með þrefalda tvennu í sigrum sinna liða. Los Angeles Lakers vann í fjórða sinn í fimm leikjum og það þótt að nýi þjálfarinn Mike D'Antoni hafi frestað komu sinni á bekkinn. New York Knicks og Brooklyn Nets héldu áfram góðu gengi sínu en Boston Celtics tapaði á móti Detroit Pistons. Körfubolti 19.11.2012 09:00
Snæfell og Grindavík í undanúrslit Karlalið Snæfells og Grindavíkur tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla í körfuknattleik. Grindavík vann grannaslaginn gegn Keflavík en Snæfell sótti sigur á Ísafjörð gegn KFÍ. Körfubolti 18.11.2012 21:26
Valur og Keflavík unnu baráttusigra í bikarnum Kvennalið Vals og Keflavíkur tryggðu sér í dag sæti í átta liða úrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta. Körfubolti 18.11.2012 20:19
Haukur Helgi með sex stig í tapi gegn Real Madrid Haukur Helgi Pálsson og félagar í Assignia Manresa töpuðu 84-97 í hörkuleik gegn Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 18.11.2012 20:00
Jón Arnór skoraði fimm stig í sigurleik Jón Arnór Stefánsson spilaði í tíu mínútur og skoraði fimm stig þegar lið hans, CAI Zaragoza, vann öruggan sigur, 86-55, á Cajasol í spænsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 18.11.2012 14:00
Stjarnan í átta liða úrslit eftir sigur á Blikum Kvennalið Stjörnunnar er komið í átta liða úrslit Powerade-bikars kvenna eftir fimm stiga heimasigur á Breiðabliki, 72-67. Körfubolti 18.11.2012 12:14
Rondo gaf tuttugu stoðsendingar í sigri Celtics Rajon Rondo bætti upp fyrir fjarveru vegna meiðsla í síðasta leik í öruggum heimasigri Boston Celtics á Toronto Raptors í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 18.11.2012 11:00
Jabbar fékk loksins styttuna sína LA Lakers afhjúpaði í gær glæsilega styttu af goðsögninni Kareem Abdul-Jabbar. Hún mun standa fyrir utan heimavöll Lakers, Staples Center. Körfubolti 18.11.2012 09:00
Goðsagnirnar í b-liði Keflvíkinga: Nú verðum við að taka æfingu Keflvíkingar eiga tvö lið í 32 liða úrslitum Poweradebikars karla í körfubolta eftir að b-lið félagsins komst í gegn undankeppnina í vikunni. Keflavík-b vann 80-77 sigur og tryggði sér leik á móti Njarðvík í næstu umferð. Körfubolti 16.11.2012 23:00
Þrír sigrar í röð hjá Þórsurum - Smith með 46 stig Þórsarar úr Þorlákshöfn eru komnir upp að hlið Grindavíkur og Stjörnunnar í 2. til 4. sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir níu stiga heimasigur á Fjölni í kvöld, 92-83. Þórsliðið var að vinna sinn þriðja leik í röð þar af annan sigurinn á aðeins þremur dögum því liðið vann KR á heimavelli á miðvikdagskvöldið. Körfubolti 16.11.2012 21:05
Helgi Már og Martin kláruðu ÍR-inga í lokin Helgi Már Magnússon, spilandi þjálfari KR, og hinn ungi Martin Hermannsson voru hetjur sinna manna í fimm stiga sigri á ÍR, 79-74, í Hertz-hellinum í Seljaskóli í 7. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 16.11.2012 20:57
Snæfellskonur örugglega áfram í bikarnum Kvennalið Snæfells er komið áfram í átta liða úrslit Powerade-bikars kvenna í körfubolta eftir 19 stiga sigur á Fjölni, 76-57, í Stykkishólmi í kvöld. Þetta var fyrsti leikurinn í sextán liða úrslitunum sem fara fram um helgina. Körfubolti 16.11.2012 20:45
Sex sigrar í röð hjá Hlyni og Jakobi Sundsvall Dragons hélt sigurgöngu sinni áfram í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með því að vinna 16 stiga útisigur á 08 Stockholm Hr í kvöld. Bæði Íslendingaliðin eru í góðum gír í sænsku deildinni því Norrkoping Dolphins vann sinn fjórða leik í röð á sama tíma. Körfubolti 16.11.2012 19:43
Mike D'Antoni á hækjum á fyrstu æfingunni með Lakers Mike D'Antoni, nýr þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, mætti á sína fyrst æfingu hjá liðinu í gær. Forráðamenn Lakers ákváðu í byrjun vikunnar að ráða hann frekar en hinn ellefufalda NBA-meistaraþjálfara Phil Jackson. Körfubolti 16.11.2012 19:00
Þór og KFÍ skipta um Kana Þór úr Þorlákshöfn og KFÍ frá Ísafirði hafa bæði skipt um bandaríska leikmenn í sínum liðum. Körfubolti 16.11.2012 09:36
NBA í nótt: Enn sigrar Knicks Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í körubolta í nótt. New York Knicks hefur unnið alla sex leiki sína á tímabilinu en í nótt hafði liðið betur gegn San Antonio Spurs, 104-100. Körfubolti 16.11.2012 09:00