Körfubolti Durant við blaðamenn: Þið vitið ekki neitt Einn besti körfuboltamaður heims, Kevin Durant, fór ekki leynt með álit sitt á blaðamönnum í gær er hann þurfti að hitta þá í aðdraganda stjörnuleiksins. Körfubolti 15.2.2015 23:15 KR tapaði sínum öðrum leik í vetur | Úrslit kvöldsins Haukar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu toppliði KR að Ásvöllum í Dominos-deild karla. Körfubolti 15.2.2015 21:09 Jón Arnór spilaði lítið í sigri Unicaja Spilaði í einungis þrjár mínútur þegar Unicaja fór á toppinn. Körfubolti 15.2.2015 14:29 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 93-104 | Fyrsti sigur Tindastóls í Keflavík í 15 ár Keflavík fyrir utan úrslitakeppnina þegar fjórir leikir eru eftir. Körfubolti 15.2.2015 00:01 Martin bestur hjá Brooklyn í sigri Martin og Elvar stóðu sig vel í sigri Brooklyn framlengdum leik í dag. Körfubolti 14.2.2015 22:30 Fjarvera Tyson-Thomas kom ekki að sök Keflavík komst aftur á sigurbraut í Domino's deild kvenna í körfubolta þegar liðið lagði Hamar að velli í TM-höllinni í Keflavík, 69-54. Körfubolti 14.2.2015 18:04 Toppliðið í engum vandræðum með botnliðið Snæfell átti í engum vandræðum með Breiðablik í Dominos-deild kvenna í dag. Körfubolti 14.2.2015 16:22 Valur og KR með mikilvæga sigra Valur og KR unnu öfluga sigra í Dominos-deild kvenna í körfubolta, en tveimur leikjum af þremur er lokið í dag. Körfubolti 14.2.2015 16:02 Hálfleiksræður Ívars virka vel á Haukana þessa dagana Haukar eru komnir upp í fimmta sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir tvo sannfærandi sigra í röð á Stjörnunni og Þór Þorlákshöfn, tvö af liðunum sem berjast við þá um heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Körfubolti 13.2.2015 23:15 Dómarasagan var skrifuð í Þorlákshöfn í kvöld Það var söguleg stund í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld þegar Haukar unnu 99-71 sigur á heimamönnum í 17. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 13.2.2015 22:20 Ekkert gengur hjá Jón Arnóri og félögum í Euroleague Unicaja Málaga tapaði í kvöld með fimm stiga mun á útivelli á móti Laboral Kutxa, 79-74, í uppgjöri tveggja spænskra liða í F-riðli í Euroleague, Meistaradeild körfuboltans í Evrópu. Körfubolti 13.2.2015 21:28 Fyrsti útsigur Hauka síðan í byrjun desember - fóru illa með Þór í seinni Haukaliðið endar nú langa bið leik eftir leik í Dominos-deildinni. Á mánudagskvöldið unnu þeir sinn fyrsta deildarleik síðan 12. desember og í kvöld unnu þeir sinn fyrsta útisigur síðan 4. desember. Körfubolti 13.2.2015 20:52 Ellefu heimasigrar í röð hjá íslensku Drekunum Sundsvall Dragons hélt sigurgöngu sinni áfram á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld þegar liðið vann 19 stiga sigur á Jämtland Basket, 98-79. Körfubolti 13.2.2015 19:54 Dirk Nowitzki kallaður inn í Stjörnuleikinn á síðustu stundu Dirk Nowitzki, framherji Dallas Mavericks, verður með í Stjörnuleik NBA-deildarinnar á sunnudagskvöldið þrátt fyrir að hvorki áhugafólkið eða þjálfararnir hafi valið hann. Körfubolti 13.2.2015 19:15 Carmelo Athony spilar líklega ekki meira á tímabilinu Tekur þátt í stjörnuleiknum og hvílir sig svo út tímabilið. Körfubolti 13.2.2015 17:45 Hæstaréttarlögmaðurinn fíflaði Dupree upp úr skónum og skoraði | Myndband Sveinbjörn Claessen sýndi mögnuð tilþrif í sigri ÍR á Keflavík í gærkvöldi. Körfubolti 13.2.2015 13:30 Martin fór á kostum í seinni hálfleik tryggði LIU sigurinn á vítalínunni Kristófer Acox stigahæstur í stóru tapi Furman. Körfubolti 13.2.2015 10:00 Chicago slökkti í Cleveland fyrir stjörnuleiksfríið | Myndbönd Derrick Rose skoraði 30 stig og Pau Gasol náði 14. tvennunni í röð. Körfubolti 13.2.2015 07:30 Höfrungur reyndi að drepa mig og stela kærustunni minni Nick Young, stjarna LA Lakers, er ekki neinn aðdáandi höfrunga eftir leiðinlega uppákomu í Mexíkó. Körfubolti 12.2.2015 23:30 KIA framleiðir sérstakan LeBron-lúxusbíl fyrir Bandaríkjamarkað KIA er ekki vinsælasti lúxusbíllinn í Bandaríkjunum en LeBron James á að breyta því. Körfubolti 12.2.2015 22:30 Stjörnumenn með átta heimasigra í röð - öll úrslit kvöldsins Stjörnumenn unnu í kvöld Skallagrím í annað skiptið á stuttum tíma og héldu sigurgöngu sinni áfram í Ásgarði í Garðbæ. Hér eru öll úrslitin í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12.2.2015 22:15 Sjötta útivallartap Keflvíkinga í röð í deildinni | Taugar Matthíasar héldu ÍR-ingar komust af botninum og upp úr fallsæti með tveggja stiga heimasigri á Keflavík í æsispennandi leik í Seljaskólanum í kvöld, 78-76. Körfubolti 12.2.2015 20:57 KR-ingar redduðu sér í lokin á móti Snæfelli | Myndir KR-ingar misstu niður sautján stiga forskot í þriðja leikhlutanum á móti Snæfelli í DHL-höllinni í kvöld en komu til baka í lokin og tryggðu sér níunda heimasigurinn í röð í Dominos-deildinni í körfubolta í vetur. Körfubolti 12.2.2015 20:51 Fjölnir níunda liðið sem sekkur í Síkinu í vetur Tindastóll fagnaði sínum níunda heimasigri í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann öruggan tuttugu stiga sigur í nýliðaslag á móti Fjölni, 103-83. Körfubolti 12.2.2015 20:42 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 77-90 | Grindavík með öll völd í Ljónagryfjunni Grindvíkinga réðu lögum og lofum í Ljónagryfjunni. Njarðvíkingar í farþegasætinu. Körfubolti 12.2.2015 18:30 George Karl með endurkomu í NBA-deildina George Karl, fyrrum þjálfari Denver Nuggets og Seattle SuperSonics og sjá sjöundi til að vinna þúsund NBA-leiki, er aftur orðinn þjálfari NBA-deildinni. Körfubolti 12.2.2015 17:30 Karl Malone vill slást við Kobe Bryant Rúmlega tíu ára gamalt rifrildi á milli Karl Malone og Kobe Bryant er komið aftur upp á yfirborðið. Körfubolti 12.2.2015 15:00 Anthony Mason í lífshættu Einn mesti harðjaxlinn í sögu NBA-deildarinnar, Anthony Mason, liggur nú milli heims og helju. Körfubolti 12.2.2015 11:30 Heima er bara langbest í vetur Sjö lið í Dominos-deildinni hafa unnið að lágmarki 75 prósent heimaleikja sinna í vetur. Heimavallarrétturinn hefur líklega sjaldan verið dýrmætari en einmitt í ár og lokaspretturinn verður æsispennandi. Körfubolti 12.2.2015 08:00 Flautukarfa felldi Atlanta - LeBron tróð yfir gömlu félagana | Myndbönd LeBron James sýndi Miami Heat enga miskunn frekar en samherjar hans í öruggum sigri. Körfubolti 12.2.2015 07:30 « ‹ ›
Durant við blaðamenn: Þið vitið ekki neitt Einn besti körfuboltamaður heims, Kevin Durant, fór ekki leynt með álit sitt á blaðamönnum í gær er hann þurfti að hitta þá í aðdraganda stjörnuleiksins. Körfubolti 15.2.2015 23:15
KR tapaði sínum öðrum leik í vetur | Úrslit kvöldsins Haukar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu toppliði KR að Ásvöllum í Dominos-deild karla. Körfubolti 15.2.2015 21:09
Jón Arnór spilaði lítið í sigri Unicaja Spilaði í einungis þrjár mínútur þegar Unicaja fór á toppinn. Körfubolti 15.2.2015 14:29
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 93-104 | Fyrsti sigur Tindastóls í Keflavík í 15 ár Keflavík fyrir utan úrslitakeppnina þegar fjórir leikir eru eftir. Körfubolti 15.2.2015 00:01
Martin bestur hjá Brooklyn í sigri Martin og Elvar stóðu sig vel í sigri Brooklyn framlengdum leik í dag. Körfubolti 14.2.2015 22:30
Fjarvera Tyson-Thomas kom ekki að sök Keflavík komst aftur á sigurbraut í Domino's deild kvenna í körfubolta þegar liðið lagði Hamar að velli í TM-höllinni í Keflavík, 69-54. Körfubolti 14.2.2015 18:04
Toppliðið í engum vandræðum með botnliðið Snæfell átti í engum vandræðum með Breiðablik í Dominos-deild kvenna í dag. Körfubolti 14.2.2015 16:22
Valur og KR með mikilvæga sigra Valur og KR unnu öfluga sigra í Dominos-deild kvenna í körfubolta, en tveimur leikjum af þremur er lokið í dag. Körfubolti 14.2.2015 16:02
Hálfleiksræður Ívars virka vel á Haukana þessa dagana Haukar eru komnir upp í fimmta sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir tvo sannfærandi sigra í röð á Stjörnunni og Þór Þorlákshöfn, tvö af liðunum sem berjast við þá um heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Körfubolti 13.2.2015 23:15
Dómarasagan var skrifuð í Þorlákshöfn í kvöld Það var söguleg stund í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld þegar Haukar unnu 99-71 sigur á heimamönnum í 17. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 13.2.2015 22:20
Ekkert gengur hjá Jón Arnóri og félögum í Euroleague Unicaja Málaga tapaði í kvöld með fimm stiga mun á útivelli á móti Laboral Kutxa, 79-74, í uppgjöri tveggja spænskra liða í F-riðli í Euroleague, Meistaradeild körfuboltans í Evrópu. Körfubolti 13.2.2015 21:28
Fyrsti útsigur Hauka síðan í byrjun desember - fóru illa með Þór í seinni Haukaliðið endar nú langa bið leik eftir leik í Dominos-deildinni. Á mánudagskvöldið unnu þeir sinn fyrsta deildarleik síðan 12. desember og í kvöld unnu þeir sinn fyrsta útisigur síðan 4. desember. Körfubolti 13.2.2015 20:52
Ellefu heimasigrar í röð hjá íslensku Drekunum Sundsvall Dragons hélt sigurgöngu sinni áfram á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld þegar liðið vann 19 stiga sigur á Jämtland Basket, 98-79. Körfubolti 13.2.2015 19:54
Dirk Nowitzki kallaður inn í Stjörnuleikinn á síðustu stundu Dirk Nowitzki, framherji Dallas Mavericks, verður með í Stjörnuleik NBA-deildarinnar á sunnudagskvöldið þrátt fyrir að hvorki áhugafólkið eða þjálfararnir hafi valið hann. Körfubolti 13.2.2015 19:15
Carmelo Athony spilar líklega ekki meira á tímabilinu Tekur þátt í stjörnuleiknum og hvílir sig svo út tímabilið. Körfubolti 13.2.2015 17:45
Hæstaréttarlögmaðurinn fíflaði Dupree upp úr skónum og skoraði | Myndband Sveinbjörn Claessen sýndi mögnuð tilþrif í sigri ÍR á Keflavík í gærkvöldi. Körfubolti 13.2.2015 13:30
Martin fór á kostum í seinni hálfleik tryggði LIU sigurinn á vítalínunni Kristófer Acox stigahæstur í stóru tapi Furman. Körfubolti 13.2.2015 10:00
Chicago slökkti í Cleveland fyrir stjörnuleiksfríið | Myndbönd Derrick Rose skoraði 30 stig og Pau Gasol náði 14. tvennunni í röð. Körfubolti 13.2.2015 07:30
Höfrungur reyndi að drepa mig og stela kærustunni minni Nick Young, stjarna LA Lakers, er ekki neinn aðdáandi höfrunga eftir leiðinlega uppákomu í Mexíkó. Körfubolti 12.2.2015 23:30
KIA framleiðir sérstakan LeBron-lúxusbíl fyrir Bandaríkjamarkað KIA er ekki vinsælasti lúxusbíllinn í Bandaríkjunum en LeBron James á að breyta því. Körfubolti 12.2.2015 22:30
Stjörnumenn með átta heimasigra í röð - öll úrslit kvöldsins Stjörnumenn unnu í kvöld Skallagrím í annað skiptið á stuttum tíma og héldu sigurgöngu sinni áfram í Ásgarði í Garðbæ. Hér eru öll úrslitin í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12.2.2015 22:15
Sjötta útivallartap Keflvíkinga í röð í deildinni | Taugar Matthíasar héldu ÍR-ingar komust af botninum og upp úr fallsæti með tveggja stiga heimasigri á Keflavík í æsispennandi leik í Seljaskólanum í kvöld, 78-76. Körfubolti 12.2.2015 20:57
KR-ingar redduðu sér í lokin á móti Snæfelli | Myndir KR-ingar misstu niður sautján stiga forskot í þriðja leikhlutanum á móti Snæfelli í DHL-höllinni í kvöld en komu til baka í lokin og tryggðu sér níunda heimasigurinn í röð í Dominos-deildinni í körfubolta í vetur. Körfubolti 12.2.2015 20:51
Fjölnir níunda liðið sem sekkur í Síkinu í vetur Tindastóll fagnaði sínum níunda heimasigri í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann öruggan tuttugu stiga sigur í nýliðaslag á móti Fjölni, 103-83. Körfubolti 12.2.2015 20:42
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 77-90 | Grindavík með öll völd í Ljónagryfjunni Grindvíkinga réðu lögum og lofum í Ljónagryfjunni. Njarðvíkingar í farþegasætinu. Körfubolti 12.2.2015 18:30
George Karl með endurkomu í NBA-deildina George Karl, fyrrum þjálfari Denver Nuggets og Seattle SuperSonics og sjá sjöundi til að vinna þúsund NBA-leiki, er aftur orðinn þjálfari NBA-deildinni. Körfubolti 12.2.2015 17:30
Karl Malone vill slást við Kobe Bryant Rúmlega tíu ára gamalt rifrildi á milli Karl Malone og Kobe Bryant er komið aftur upp á yfirborðið. Körfubolti 12.2.2015 15:00
Anthony Mason í lífshættu Einn mesti harðjaxlinn í sögu NBA-deildarinnar, Anthony Mason, liggur nú milli heims og helju. Körfubolti 12.2.2015 11:30
Heima er bara langbest í vetur Sjö lið í Dominos-deildinni hafa unnið að lágmarki 75 prósent heimaleikja sinna í vetur. Heimavallarrétturinn hefur líklega sjaldan verið dýrmætari en einmitt í ár og lokaspretturinn verður æsispennandi. Körfubolti 12.2.2015 08:00
Flautukarfa felldi Atlanta - LeBron tróð yfir gömlu félagana | Myndbönd LeBron James sýndi Miami Heat enga miskunn frekar en samherjar hans í öruggum sigri. Körfubolti 12.2.2015 07:30