Körfubolti

Liðin hita upp fyrir úrslitakeppnina

Aðeins fjórar umferðir eru eftir af deildarkeppni Domino's-deildar karla og fram undan er æsispennandi lokasprettur hjá liðunum í baráttunni um heimavallarrétt og sæti í úrslitakeppninni.

Körfubolti

Golden State aftur á sigurbraut | Myndbönd

Meistararnir í Golden State Warriors komust aftur á sigubraut með sigri á LA Clippers í nótt, 115-112, en í fyrrinótt steinlágu meistararnir fyrir Portland. Þetta var 49. sigur Golden State í vetur í 54 leikjum.

Körfubolti

Af hverju braut ÍR ekki?

Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Friðriksson gerðu upp átjándu umferðina í Dominos-deild karla í þættinum Körfuboltakvöldi í gær.

Körfubolti

Landsliðið er ljósi punkturinn

Margrét Kara Sturludóttir er komin aftur í landsliðið í körfubolta eftir fjögurra ára fjarveru. Hún sneri aftur á fjalirnar í haust eftir að hafa tekið sér frí frá körfubolta í rúm þrjú ár.

Körfubolti