Körfubolti Liðin hita upp fyrir úrslitakeppnina Aðeins fjórar umferðir eru eftir af deildarkeppni Domino's-deildar karla og fram undan er æsispennandi lokasprettur hjá liðunum í baráttunni um heimavallarrétt og sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 25.2.2016 06:30 Aðeins rúmpöddur í herbergi Irving Rúmpöddur réðust á leikmann Cleveland sem gat ekki spilað nema níu mínútur daginn eftir. Körfubolti 24.2.2016 23:15 Helena: Mikill karakter og sjálfstraust í liðinu allan leikinn Helena Sverrisdóttir átti stórkostlegan leik þegar Ísland lagði Ungverjaland að velli, 87-77, í undankeppni EM 2017 í kvöld. Körfubolti 24.2.2016 22:35 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Ungverjaland 87-77 | Magnaður sigur Íslands í Höllinni Ísland vann frábæran sigur á Ungverjalandi, 87-77, í undankeppni EM 2017 í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Íslands í keppninni. Körfubolti 24.2.2016 22:30 Ívar: Stærsti sigur íslenska kvennalandsliðsins Landsliðsþjálfarinn sagði íslenska liðið hafa spilað frábærlega gegn Ungverjum í kvöld. Körfubolti 24.2.2016 22:01 Axel með öfluga tvennu í sigri Þriðji sigur Svendborg Rabbits í röð í dönsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 24.2.2016 19:55 Helena hefur tekið flest skot af öllum leikmönnum í Evrópukeppninni Helena Sverrisdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, er skotglaðasti leikmaður undankeppni EM 2017 eftir þrjár fyrstu umferðirnar. Körfubolti 24.2.2016 16:30 Gasol ekki meira með á tímabilinu Marc Gasol, miðherji Memphis Grizzlies, spilar ekki fleiri leiki á þessu NBA-tímabili og er það mikið áfall fyrir liðið að missa sinn besta leikmann. Körfubolti 24.2.2016 16:00 Salbjörg spilar sinn fyrsta landsleik í kvöld Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur gert tvær breytingar á leikmannahópnum sínum fyrir leik á móti Ungverjum í Laugardalshöllinni í kvöld. Körfubolti 24.2.2016 09:50 Portland á siglingu Strákarnir í Portland Trailblazers unnu í nótt sinn sjötta sigur í röð í NBA-deildinni. Körfubolti 24.2.2016 07:11 Stelpurnar fá að glíma við ungverska risann í kvöld Hin nítján ára gamla Sandra Lind Þrastardóttir hefur fengið stórt hlutverk þrátt fyrir að vera yngsti leikmaður landsliðsins. Verkefni kvöldsins er þó af stærri gerðinni og það í bókstaflegri merkingu. Körfubolti 24.2.2016 06:00 Öruggur sigur Jakobs Skoraði sextán stig er Borås vann Nässjö í sænska körfuboltanum. Körfubolti 23.2.2016 19:48 Stephen Curry og Andre Iguodala spila á Augusta National í dag Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, lofaði tveimur miklum golfáhugamönnum í liðinu sínu að redda þeim einum golfhring á Augusta-vellinum ef að liðið yrði NBA-meistari. Körfubolti 23.2.2016 18:00 ÍR-ingar mæta á Egilsstaði án bandaríska leikmannsins síns Jonathan Mitchell verður ekki með ÍR-liðinu í leiknum mikilvæga á móti Hetti í Domino´s deild karla í körfubolta sem fram fer á Egilsstöðum á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 23.2.2016 16:30 Rúmpöddur réðust á Irving Vaknaði um miðja nótt og sá fimm stórar pöddur á koddanum sínum. Körfubolti 23.2.2016 15:00 Ekkert lið fljótara að ná 50 sigurleikjum Golden State Warriors fór á kostum enn og aftur í nótt er liðið vann sinn 50. leik í vetur. Ekkert félag í sögu NBA-deildarinnar hefur verið jafn fljótt að ná 50 sigrum. Körfubolti 23.2.2016 07:15 Skallagrímur vann uppgjör toppliðanna Hafði betur gegn KR í toppslag deildarinnar í kvöld. Körfubolti 22.2.2016 21:13 Góð byrjun dugði ekki Drekunum Hlynur Bæringsson með fjórtán stig fyrir Sundsvall Dragons í tapleik. Körfubolti 22.2.2016 20:26 Varejao á leið til Warriors Bandarískir fjölmiðlar greina frá því dag að Anderson Varejao sé á leið til NBA-meistara Golden State Warriors. Körfubolti 22.2.2016 11:00 Bestu stundir Kobe í Chicago Kobe Bryant spilaði sinn síðasta leik í Chicago í nótt og fékk hlýjar móttökur eins og alls staðar þar sem hann er að kveðja. Körfubolti 22.2.2016 09:45 Ótrúleg frammistaða hjá Davis Anthony Davis átti langbesta leik ferilsins í gær er hann skoraði 59 stig og reif niður 20 fráköst. Körfubolti 22.2.2016 08:06 Golden State aftur á sigurbraut | Myndbönd Meistararnir í Golden State Warriors komust aftur á sigubraut með sigri á LA Clippers í nótt, 115-112, en í fyrrinótt steinlágu meistararnir fyrir Portland. Þetta var 49. sigur Golden State í vetur í 54 leikjum. Körfubolti 21.2.2016 10:56 Kristinn: KR er bara með miklu, miklu betra lið en Keflavík KR rúllaði yfir Keflavík í toppslag Dominos-deildar karla á föstudaginn. Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson fóru yfir málin. Körfubolti 21.2.2016 10:00 Körfuboltakvöld: Þetta er bara rugl | Sjáðu framlenginguna Þátturinn Körfuboltakvöld var sem fyrr á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið eftir átjándu umferðina í Dominos-deild karla, en þar voru málin krufin til mergjar. Körfubolti 21.2.2016 08:00 Körfuboltakvöld: Fá litlu mennirnir að berja á þeim stærri? Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Friðriksson gerðu upp átjándu umferðina í Dominos-deild karla í þættinum Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 20.2.2016 22:15 Þriðja tap kvennalandsliðsins í þremur leikjum Ísland tapaði sínum þriðja leik í undankeppni fyrir EM kvenna í körfubolta, en í kvöld tapaði liðið fyrir Portúgal ytra, 68-56. Áður hafði liðið tapað fyrir Ungverjalandi og Slóvakíu og er á botni E-riðils. Körfubolti 20.2.2016 21:10 Af hverju braut ÍR ekki? Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Friðriksson gerðu upp átjándu umferðina í Dominos-deild karla í þættinum Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 20.2.2016 13:30 Sjáðu troðslurnar hjá Dempsey, Hill og flautukörfuna hjá Hauki Körfuboltakvöld var sem fyrr á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi, en þá gerðu þeir félagar upp 18. umferðina sem var að líða í Dominos-deild karla. Körfubolti 20.2.2016 12:30 Lillard frábær þegar Portland skellti meisturunum | Myndbönd Meistararnir í Golden State steinlágu á útivelli gegn Portland, 137-105. Þetta var einungis fimmta tap Golden State í 53 leikjum í vetur, en þeir urðu eins og kunnugt er NBA-meistarar í fyrra. Körfubolti 20.2.2016 10:56 Landsliðið er ljósi punkturinn Margrét Kara Sturludóttir er komin aftur í landsliðið í körfubolta eftir fjögurra ára fjarveru. Hún sneri aftur á fjalirnar í haust eftir að hafa tekið sér frí frá körfubolta í rúm þrjú ár. Körfubolti 20.2.2016 07:00 « ‹ ›
Liðin hita upp fyrir úrslitakeppnina Aðeins fjórar umferðir eru eftir af deildarkeppni Domino's-deildar karla og fram undan er æsispennandi lokasprettur hjá liðunum í baráttunni um heimavallarrétt og sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 25.2.2016 06:30
Aðeins rúmpöddur í herbergi Irving Rúmpöddur réðust á leikmann Cleveland sem gat ekki spilað nema níu mínútur daginn eftir. Körfubolti 24.2.2016 23:15
Helena: Mikill karakter og sjálfstraust í liðinu allan leikinn Helena Sverrisdóttir átti stórkostlegan leik þegar Ísland lagði Ungverjaland að velli, 87-77, í undankeppni EM 2017 í kvöld. Körfubolti 24.2.2016 22:35
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Ungverjaland 87-77 | Magnaður sigur Íslands í Höllinni Ísland vann frábæran sigur á Ungverjalandi, 87-77, í undankeppni EM 2017 í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Íslands í keppninni. Körfubolti 24.2.2016 22:30
Ívar: Stærsti sigur íslenska kvennalandsliðsins Landsliðsþjálfarinn sagði íslenska liðið hafa spilað frábærlega gegn Ungverjum í kvöld. Körfubolti 24.2.2016 22:01
Axel með öfluga tvennu í sigri Þriðji sigur Svendborg Rabbits í röð í dönsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 24.2.2016 19:55
Helena hefur tekið flest skot af öllum leikmönnum í Evrópukeppninni Helena Sverrisdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, er skotglaðasti leikmaður undankeppni EM 2017 eftir þrjár fyrstu umferðirnar. Körfubolti 24.2.2016 16:30
Gasol ekki meira með á tímabilinu Marc Gasol, miðherji Memphis Grizzlies, spilar ekki fleiri leiki á þessu NBA-tímabili og er það mikið áfall fyrir liðið að missa sinn besta leikmann. Körfubolti 24.2.2016 16:00
Salbjörg spilar sinn fyrsta landsleik í kvöld Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur gert tvær breytingar á leikmannahópnum sínum fyrir leik á móti Ungverjum í Laugardalshöllinni í kvöld. Körfubolti 24.2.2016 09:50
Portland á siglingu Strákarnir í Portland Trailblazers unnu í nótt sinn sjötta sigur í röð í NBA-deildinni. Körfubolti 24.2.2016 07:11
Stelpurnar fá að glíma við ungverska risann í kvöld Hin nítján ára gamla Sandra Lind Þrastardóttir hefur fengið stórt hlutverk þrátt fyrir að vera yngsti leikmaður landsliðsins. Verkefni kvöldsins er þó af stærri gerðinni og það í bókstaflegri merkingu. Körfubolti 24.2.2016 06:00
Öruggur sigur Jakobs Skoraði sextán stig er Borås vann Nässjö í sænska körfuboltanum. Körfubolti 23.2.2016 19:48
Stephen Curry og Andre Iguodala spila á Augusta National í dag Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, lofaði tveimur miklum golfáhugamönnum í liðinu sínu að redda þeim einum golfhring á Augusta-vellinum ef að liðið yrði NBA-meistari. Körfubolti 23.2.2016 18:00
ÍR-ingar mæta á Egilsstaði án bandaríska leikmannsins síns Jonathan Mitchell verður ekki með ÍR-liðinu í leiknum mikilvæga á móti Hetti í Domino´s deild karla í körfubolta sem fram fer á Egilsstöðum á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 23.2.2016 16:30
Rúmpöddur réðust á Irving Vaknaði um miðja nótt og sá fimm stórar pöddur á koddanum sínum. Körfubolti 23.2.2016 15:00
Ekkert lið fljótara að ná 50 sigurleikjum Golden State Warriors fór á kostum enn og aftur í nótt er liðið vann sinn 50. leik í vetur. Ekkert félag í sögu NBA-deildarinnar hefur verið jafn fljótt að ná 50 sigrum. Körfubolti 23.2.2016 07:15
Skallagrímur vann uppgjör toppliðanna Hafði betur gegn KR í toppslag deildarinnar í kvöld. Körfubolti 22.2.2016 21:13
Góð byrjun dugði ekki Drekunum Hlynur Bæringsson með fjórtán stig fyrir Sundsvall Dragons í tapleik. Körfubolti 22.2.2016 20:26
Varejao á leið til Warriors Bandarískir fjölmiðlar greina frá því dag að Anderson Varejao sé á leið til NBA-meistara Golden State Warriors. Körfubolti 22.2.2016 11:00
Bestu stundir Kobe í Chicago Kobe Bryant spilaði sinn síðasta leik í Chicago í nótt og fékk hlýjar móttökur eins og alls staðar þar sem hann er að kveðja. Körfubolti 22.2.2016 09:45
Ótrúleg frammistaða hjá Davis Anthony Davis átti langbesta leik ferilsins í gær er hann skoraði 59 stig og reif niður 20 fráköst. Körfubolti 22.2.2016 08:06
Golden State aftur á sigurbraut | Myndbönd Meistararnir í Golden State Warriors komust aftur á sigubraut með sigri á LA Clippers í nótt, 115-112, en í fyrrinótt steinlágu meistararnir fyrir Portland. Þetta var 49. sigur Golden State í vetur í 54 leikjum. Körfubolti 21.2.2016 10:56
Kristinn: KR er bara með miklu, miklu betra lið en Keflavík KR rúllaði yfir Keflavík í toppslag Dominos-deildar karla á föstudaginn. Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson fóru yfir málin. Körfubolti 21.2.2016 10:00
Körfuboltakvöld: Þetta er bara rugl | Sjáðu framlenginguna Þátturinn Körfuboltakvöld var sem fyrr á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið eftir átjándu umferðina í Dominos-deild karla, en þar voru málin krufin til mergjar. Körfubolti 21.2.2016 08:00
Körfuboltakvöld: Fá litlu mennirnir að berja á þeim stærri? Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Friðriksson gerðu upp átjándu umferðina í Dominos-deild karla í þættinum Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 20.2.2016 22:15
Þriðja tap kvennalandsliðsins í þremur leikjum Ísland tapaði sínum þriðja leik í undankeppni fyrir EM kvenna í körfubolta, en í kvöld tapaði liðið fyrir Portúgal ytra, 68-56. Áður hafði liðið tapað fyrir Ungverjalandi og Slóvakíu og er á botni E-riðils. Körfubolti 20.2.2016 21:10
Af hverju braut ÍR ekki? Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Friðriksson gerðu upp átjándu umferðina í Dominos-deild karla í þættinum Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 20.2.2016 13:30
Sjáðu troðslurnar hjá Dempsey, Hill og flautukörfuna hjá Hauki Körfuboltakvöld var sem fyrr á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi, en þá gerðu þeir félagar upp 18. umferðina sem var að líða í Dominos-deild karla. Körfubolti 20.2.2016 12:30
Lillard frábær þegar Portland skellti meisturunum | Myndbönd Meistararnir í Golden State steinlágu á útivelli gegn Portland, 137-105. Þetta var einungis fimmta tap Golden State í 53 leikjum í vetur, en þeir urðu eins og kunnugt er NBA-meistarar í fyrra. Körfubolti 20.2.2016 10:56
Landsliðið er ljósi punkturinn Margrét Kara Sturludóttir er komin aftur í landsliðið í körfubolta eftir fjögurra ára fjarveru. Hún sneri aftur á fjalirnar í haust eftir að hafa tekið sér frí frá körfubolta í rúm þrjú ár. Körfubolti 20.2.2016 07:00
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn