Handbolti Snorri Steinn þurfti að fara í markið Það hefur vakið athygli á fjögurra þjóða æfingamótinu í Þýskalandi að Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, lætur útileikmenn spila í "hlutverki" markmanns þegar íslenska liðið lendir manni færri. Handbolti 4.1.2014 15:43 Aron rotaði Rússana Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk á síðustu 40 sekúndum leiksins gegn Rússum í gær og tryggði Íslandi eins marks sigur í leiknum, 35-34. Bæði mörkin voru stórglæsileg og sigur íslenska liðsins sanngjarn en liðið leiddi lengstum. Handbolti 4.1.2014 06:00 Umfjöllun: Ísland - Austurríki 30-22 | Sannfærandi sigur hjá strákunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átta marka sigur á Austurríki, 30-22, í öðrum leik sínum á fjögurra þjóða æfingamótinu í Þýskalandi. Handbolti 4.1.2014 00:01 Wilbek hefur trú á Norðmönnum Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, hefur trú á því að Danir mæti Norðmönnum í milliriðlinum á EM í handbolta í Danmörku en norska liðið er í riðli með því íslenska á mótinu. Handbolti 3.1.2014 22:00 Drengir Patreks skelltu Þjóðverjum Lærisveinar Patreks Jóhannessonar voru í flottu formi í kvöld er þeir mættu Þjóðverjum á fjögurra þjóða æfingamótinu sem fram fer þar um helgina. Ísland vann Rússland í opnunarleik mótsins. Handbolti 3.1.2014 20:44 Aron: Gæti notað Róbert meira á vítalínunni "Þetta sigurmark var algjör snilld. Frábært skot og líka gaman að sjá að það virkaði hjá okkur að vera með mann í vesti í sókninni þarna," sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari við Vísi eftir 35-34 sigur Íslands á Rússlandi í kvöld. Handbolti 3.1.2014 19:45 Ingvar dæmir HM-leik með Færeyingi Íslenskir dómarar og eftirlitsmenn verða á faraldsfæri fyrstu tvær helgarinnar í janúar en þetta kemur fram á heimasíðu Handknattleikssambands Íslands. Handbolti 3.1.2014 18:00 Enn ein meiðslin hjá íslenska landsliðinu - Snorri meiddist á hné Íslenska landsliðið í handbolta mætir í kvöld Rússum í fyrsta leik liðsins á fjögurra landa æfingamótinu í Þýskalandi en bæði lið eru að undirbúa sig fyrir Evrópumótið sem hefst 12. janúar næstkomandi. Guðjón Guðmundsson sagði frá enn einum meiðslum íslenska liðsins í fréttum á Bylgjunni. Handbolti 3.1.2014 15:53 Umfjöllun: Ísland - Rússland 35-34 | Aron með sigurmarkið í lokin Aron Pálmarsson tryggði Íslandi flottan sigur á Rússum í kvöld með mögnuðu marki undir lokin. Þetta var fyrsti leikur Íslands á æfingamóti fyrir EM sem hefst eftir rúma viku. Handbolti 3.1.2014 15:33 Guðjón Valur tilnefndur tvívegis | Myndband Guðjón Valur Sigurðsson á tvö mörk sem koma til greina sem fallegasta mark desembermánaðar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 3.1.2014 10:33 Skemmtilegt að spila vörn Framarinn Steinunn Björnsdóttir er besti varnarmaður Olís-deildar kvenna að mati þjálfara deildarinnar. Hún hefur ekki spilað síðan í október vegna meiðsla en ætlar sér að koma sterk til baka í næsta mánuði. Handbolti 3.1.2014 07:00 Danir búast við meira en 300 milljóna gróða af EM í handbolta Danska handboltasambandið tilkynnti það á blaðamannafundi í dag að sambandið búist við miklum gróða af EM í handbolta sem hefst í næstu viku. Handbolti 2.1.2014 16:58 Enginn Nagy gegn Íslandi Ungverjaland verður án eins síns sterkasta leikmanns en Laszlo Nagy er enn að glíma við meiðsli í hné. Handbolti 2.1.2014 12:15 Undir mér komið að sanna mig Gunnar Steinn Jónsson fékk landsliðskallið langþráða á dögunum er hann var kallaður inn í æfingahópinn fyrir Evrópumótið í Danmörku. Leikstjórnandinn segir undir sér komið að sanna tilverurétt sinn í hópnum. Handbolti 2.1.2014 08:15 Alfreð fékk riddarakross Alfreð Gíslason var einn þeirra Íslendinga sem var sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu í dag. Handbolti 1.1.2014 16:48 Fernandez og Omeyer enn meiddir Meiðsli lykilmanna franska landsliðsins í handbolta hafa sett strik í reikninginn hjá undirbúningi liðsins fyrir EM í Danmörku. Handbolti 1.1.2014 13:45 Aron og Vignir fara með til Þýskalands Íslenska landsliðið í handbolta æfði í síðasta sinn í morgun áður en liðið leggur af stað í æfingaferð til Þýskalands síðar í vikunni. Handbolti 30.12.2013 15:15 Aron Rafn: Verið að breyta mér í sænskan markvörð Aron Rafn Eðvarðsson landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta segist vera á uppleið eftir að hafa átt erfitt uppdráttar fyrstu mánuði sína hjá sænska félaginu GUIF. Gerðar voru breytingar á leikstíl hans sem hafi tekið hann tíma að ná tökum á. Handbolti 29.12.2013 22:00 Guðjón Valur: Þú gætir kannski sent Barcelona númerið mitt "Það er eitthvað farið að skýrast en ekkert sem ég má segja frá,“ segir landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson. Handbolti 29.12.2013 21:15 Óvissa um þátttöku lykilmanns Ungverja Ekki liggur ljóst fyrir hvort stórskyttan Laszlo Nagy geti leikið með landsliði Ungverja á Evrópumótinu í Danmörku í janúar. Handbolti 29.12.2013 20:00 Aron Kristjánsson: Afsakanir mega bíða þar til eftir mót "Það eru mörg spurningamerki og margir sem geta ekki tekið þátt í æfingunum af fullu og sumir ekkert. Það gerir undirbúninginn erfiðari,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari karlalandsliðsins í handbolta eftir æfingu liðsins í dag. Handbolti 29.12.2013 19:30 Arnór og Guðjón Valur fara ekki með til Þýskalands "Ég held ég nýtist betur hér heima en úti í Þýskalandi þar sem ég geri liðinu ekki mikið gagn án bolta í hendinni,“ segir landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson. Handbolti 29.12.2013 18:15 Ólafur Guðmundsson: Ég er 100% núna "Ég er fullur sjálfstrausts og það gengur vel. Ég þakka það að vera heill heilsu. Ég fór í axlaraðgerð fyrir síðasta tímabil. Ég fór að gera hluti sem ég var ekki vanur að gera og náði ekki að spila minn leik,“ sagði Ólafur Guðmundsson sem er tilbúinn í stórt hlutverk með íslenska handboltalandsliðinu. Handbolti 29.12.2013 17:30 Bjarki Már: Væri leiðinlegt að komast inn vegna meiðsla Guðjóns Vals "Mínar væntingar eru fyrst og fremst að koma í lokahópinn og hjálpa liðinu sem mest ef ég kemst í lokahópinn. Þangað til ætla ég að berjast fyrir mínu sæti,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handbolta í dag sem vonast eftir því að taka þátt á sínu fyrsta stórmóti í janúar. Handbolti 29.12.2013 15:00 Meiddist í fótbolta Aron Rafn Eðvarðsson var ekki með á æfingu íslenska landsliðsins í handbolta í dag vegna meiðsla í stóru tá hægri fótar. Gömul meiðsli tóku sig upp í fótbolta á æfingu í gær en Aron reiknar ekki með að þetta stoppi hann frá þátttöku á Evrópumeistaramótinu í handbolta í Danmörku í janúar. Handbolti 29.12.2013 14:15 Fjöldi lykilmanna frá | Óli Gúst ekki með Mikið hefur verið rætt og ritað um meiðslavandræði íslenska karlalandsliðsins í handbolta sem æfir nú fyrir Evrópumeistaramótið sem fram fer í Danmörku í janúar. Landsliðið var með opna æfingu í hádeginu sem margir lykilmanna gátu ekki tekið þátt í. Handbolti 29.12.2013 13:23 Sexmörk Antons dugðu skammt Nordsjælland steinlá gegn Skanderborg á heimavelli 31-23 í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 28.12.2013 16:02 Guðjón Valur gæti misst af EM Aron Kristjánsson segir slæmt ástand á íslenska landsliðshópnum í handbolta en fjölmargir lykilmenn eiga við meiðsli að stríða. Guðjón Valur Sigurðsson gæti misst af Evrópumótinu í Danmörku vegna meiðsla. Handbolti 28.12.2013 06:00 Rúnar og félagar í fríið með bros á vör Rúnar Kárason skoraði þrjú mörk þegar að lið hans, Hannover-Burgdorf, vann góðan sigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 27.12.2013 21:36 Arftaki Guðjóns Vals fundinn Guðjón Valur Sigurðsson er orðaður við pólska félagið Vive Targi Kielce í fjölmiðlum þar í landi. Handbolti 27.12.2013 09:15 « ‹ ›
Snorri Steinn þurfti að fara í markið Það hefur vakið athygli á fjögurra þjóða æfingamótinu í Þýskalandi að Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, lætur útileikmenn spila í "hlutverki" markmanns þegar íslenska liðið lendir manni færri. Handbolti 4.1.2014 15:43
Aron rotaði Rússana Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk á síðustu 40 sekúndum leiksins gegn Rússum í gær og tryggði Íslandi eins marks sigur í leiknum, 35-34. Bæði mörkin voru stórglæsileg og sigur íslenska liðsins sanngjarn en liðið leiddi lengstum. Handbolti 4.1.2014 06:00
Umfjöllun: Ísland - Austurríki 30-22 | Sannfærandi sigur hjá strákunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átta marka sigur á Austurríki, 30-22, í öðrum leik sínum á fjögurra þjóða æfingamótinu í Þýskalandi. Handbolti 4.1.2014 00:01
Wilbek hefur trú á Norðmönnum Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, hefur trú á því að Danir mæti Norðmönnum í milliriðlinum á EM í handbolta í Danmörku en norska liðið er í riðli með því íslenska á mótinu. Handbolti 3.1.2014 22:00
Drengir Patreks skelltu Þjóðverjum Lærisveinar Patreks Jóhannessonar voru í flottu formi í kvöld er þeir mættu Þjóðverjum á fjögurra þjóða æfingamótinu sem fram fer þar um helgina. Ísland vann Rússland í opnunarleik mótsins. Handbolti 3.1.2014 20:44
Aron: Gæti notað Róbert meira á vítalínunni "Þetta sigurmark var algjör snilld. Frábært skot og líka gaman að sjá að það virkaði hjá okkur að vera með mann í vesti í sókninni þarna," sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari við Vísi eftir 35-34 sigur Íslands á Rússlandi í kvöld. Handbolti 3.1.2014 19:45
Ingvar dæmir HM-leik með Færeyingi Íslenskir dómarar og eftirlitsmenn verða á faraldsfæri fyrstu tvær helgarinnar í janúar en þetta kemur fram á heimasíðu Handknattleikssambands Íslands. Handbolti 3.1.2014 18:00
Enn ein meiðslin hjá íslenska landsliðinu - Snorri meiddist á hné Íslenska landsliðið í handbolta mætir í kvöld Rússum í fyrsta leik liðsins á fjögurra landa æfingamótinu í Þýskalandi en bæði lið eru að undirbúa sig fyrir Evrópumótið sem hefst 12. janúar næstkomandi. Guðjón Guðmundsson sagði frá enn einum meiðslum íslenska liðsins í fréttum á Bylgjunni. Handbolti 3.1.2014 15:53
Umfjöllun: Ísland - Rússland 35-34 | Aron með sigurmarkið í lokin Aron Pálmarsson tryggði Íslandi flottan sigur á Rússum í kvöld með mögnuðu marki undir lokin. Þetta var fyrsti leikur Íslands á æfingamóti fyrir EM sem hefst eftir rúma viku. Handbolti 3.1.2014 15:33
Guðjón Valur tilnefndur tvívegis | Myndband Guðjón Valur Sigurðsson á tvö mörk sem koma til greina sem fallegasta mark desembermánaðar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 3.1.2014 10:33
Skemmtilegt að spila vörn Framarinn Steinunn Björnsdóttir er besti varnarmaður Olís-deildar kvenna að mati þjálfara deildarinnar. Hún hefur ekki spilað síðan í október vegna meiðsla en ætlar sér að koma sterk til baka í næsta mánuði. Handbolti 3.1.2014 07:00
Danir búast við meira en 300 milljóna gróða af EM í handbolta Danska handboltasambandið tilkynnti það á blaðamannafundi í dag að sambandið búist við miklum gróða af EM í handbolta sem hefst í næstu viku. Handbolti 2.1.2014 16:58
Enginn Nagy gegn Íslandi Ungverjaland verður án eins síns sterkasta leikmanns en Laszlo Nagy er enn að glíma við meiðsli í hné. Handbolti 2.1.2014 12:15
Undir mér komið að sanna mig Gunnar Steinn Jónsson fékk landsliðskallið langþráða á dögunum er hann var kallaður inn í æfingahópinn fyrir Evrópumótið í Danmörku. Leikstjórnandinn segir undir sér komið að sanna tilverurétt sinn í hópnum. Handbolti 2.1.2014 08:15
Alfreð fékk riddarakross Alfreð Gíslason var einn þeirra Íslendinga sem var sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu í dag. Handbolti 1.1.2014 16:48
Fernandez og Omeyer enn meiddir Meiðsli lykilmanna franska landsliðsins í handbolta hafa sett strik í reikninginn hjá undirbúningi liðsins fyrir EM í Danmörku. Handbolti 1.1.2014 13:45
Aron og Vignir fara með til Þýskalands Íslenska landsliðið í handbolta æfði í síðasta sinn í morgun áður en liðið leggur af stað í æfingaferð til Þýskalands síðar í vikunni. Handbolti 30.12.2013 15:15
Aron Rafn: Verið að breyta mér í sænskan markvörð Aron Rafn Eðvarðsson landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta segist vera á uppleið eftir að hafa átt erfitt uppdráttar fyrstu mánuði sína hjá sænska félaginu GUIF. Gerðar voru breytingar á leikstíl hans sem hafi tekið hann tíma að ná tökum á. Handbolti 29.12.2013 22:00
Guðjón Valur: Þú gætir kannski sent Barcelona númerið mitt "Það er eitthvað farið að skýrast en ekkert sem ég má segja frá,“ segir landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson. Handbolti 29.12.2013 21:15
Óvissa um þátttöku lykilmanns Ungverja Ekki liggur ljóst fyrir hvort stórskyttan Laszlo Nagy geti leikið með landsliði Ungverja á Evrópumótinu í Danmörku í janúar. Handbolti 29.12.2013 20:00
Aron Kristjánsson: Afsakanir mega bíða þar til eftir mót "Það eru mörg spurningamerki og margir sem geta ekki tekið þátt í æfingunum af fullu og sumir ekkert. Það gerir undirbúninginn erfiðari,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari karlalandsliðsins í handbolta eftir æfingu liðsins í dag. Handbolti 29.12.2013 19:30
Arnór og Guðjón Valur fara ekki með til Þýskalands "Ég held ég nýtist betur hér heima en úti í Þýskalandi þar sem ég geri liðinu ekki mikið gagn án bolta í hendinni,“ segir landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson. Handbolti 29.12.2013 18:15
Ólafur Guðmundsson: Ég er 100% núna "Ég er fullur sjálfstrausts og það gengur vel. Ég þakka það að vera heill heilsu. Ég fór í axlaraðgerð fyrir síðasta tímabil. Ég fór að gera hluti sem ég var ekki vanur að gera og náði ekki að spila minn leik,“ sagði Ólafur Guðmundsson sem er tilbúinn í stórt hlutverk með íslenska handboltalandsliðinu. Handbolti 29.12.2013 17:30
Bjarki Már: Væri leiðinlegt að komast inn vegna meiðsla Guðjóns Vals "Mínar væntingar eru fyrst og fremst að koma í lokahópinn og hjálpa liðinu sem mest ef ég kemst í lokahópinn. Þangað til ætla ég að berjast fyrir mínu sæti,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handbolta í dag sem vonast eftir því að taka þátt á sínu fyrsta stórmóti í janúar. Handbolti 29.12.2013 15:00
Meiddist í fótbolta Aron Rafn Eðvarðsson var ekki með á æfingu íslenska landsliðsins í handbolta í dag vegna meiðsla í stóru tá hægri fótar. Gömul meiðsli tóku sig upp í fótbolta á æfingu í gær en Aron reiknar ekki með að þetta stoppi hann frá þátttöku á Evrópumeistaramótinu í handbolta í Danmörku í janúar. Handbolti 29.12.2013 14:15
Fjöldi lykilmanna frá | Óli Gúst ekki með Mikið hefur verið rætt og ritað um meiðslavandræði íslenska karlalandsliðsins í handbolta sem æfir nú fyrir Evrópumeistaramótið sem fram fer í Danmörku í janúar. Landsliðið var með opna æfingu í hádeginu sem margir lykilmanna gátu ekki tekið þátt í. Handbolti 29.12.2013 13:23
Sexmörk Antons dugðu skammt Nordsjælland steinlá gegn Skanderborg á heimavelli 31-23 í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 28.12.2013 16:02
Guðjón Valur gæti misst af EM Aron Kristjánsson segir slæmt ástand á íslenska landsliðshópnum í handbolta en fjölmargir lykilmenn eiga við meiðsli að stríða. Guðjón Valur Sigurðsson gæti misst af Evrópumótinu í Danmörku vegna meiðsla. Handbolti 28.12.2013 06:00
Rúnar og félagar í fríið með bros á vör Rúnar Kárason skoraði þrjú mörk þegar að lið hans, Hannover-Burgdorf, vann góðan sigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 27.12.2013 21:36
Arftaki Guðjóns Vals fundinn Guðjón Valur Sigurðsson er orðaður við pólska félagið Vive Targi Kielce í fjölmiðlum þar í landi. Handbolti 27.12.2013 09:15