Handbolti Arnór Atlason: Búinn að brosa hringinn eftir æfinguna í dag Arnór Atlason verður með á EM í Danmörku en það kom endanlega í ljós þegar Aron Kristjánsson tilkynnti EM-hópinn sinn í dag. Arnór hefur verið að glíma við kálfameiðsli en vann kapphlaupið við tímann sem eru miklar gleðifréttir fyrir íslenska handboltalandsliðið. Handbolti 9.1.2014 17:27 Guðjón Valur og Arnór fara á EM Guðjón Valur Sigurðsson og Arnór Atlason eru báðir í landsliðshópi Íslands fyrir EM í Danmörku. Ólafur Bjarki Ragnarsson er þó ekki í hópnum. Handbolti 9.1.2014 16:35 Strákarnir skipta verðlaunafénu á milli sín Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir að leikmenn handboltalandsliðsins fái engar fyrirframákveðnar bónusgreiðslur fyrir góðan árangur á stórmótum í handbolta. Handbolti 9.1.2014 16:00 Norsku leikmennirnir fá 1,4 milljónir fyrir gull Norska handknattleikssambandið tilkynnti í dag bónusgreiðslur til leikmanna fyrir árangur á Evrópumeistaramótinu sem hefst í Danmörku um helgina. Handbolti 9.1.2014 15:15 Guðjón Valur: Ég útiloka aldrei neitt en lofa heldur engu Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson hefur spilað í 39 leikjum í röð á EM og verið inná vellinum í meira en 36 klukkutíma á síðustu sjö Evrópumótum íslenska handboltalandsliðsins. Það ræðst í dag hvort Guðjón Valur verður með á EM í Danmörku. Handbolti 9.1.2014 08:00 Norskur markvörður gagnrýnir Þóri Sakura Hauge, markvörður Tertnes í Noregi, hefur ekkert heyrt í Þóri Hergeirssyni, þjálfara norska landsliðsins, undanfarin tvö ár og er óánægð með framkomu hans. Handbolti 8.1.2014 23:00 Lackovic ekki með Króötum á EM Króatar verða án reynsluboltans Blazenko Lackovic á EM í handbolta í Danmörku en stórskyttan varð að draga sig út úr hópnum vegna hnémeiðsla. Handbolti 8.1.2014 22:29 HK-konur unnu fyrir norðan og komust upp í sjötta sætið HK fór norður á Akureyri í kvöld og sótti tvö stig KA-heimilið efir fimm marka sigur á heimstúlkum í KA/Þór í Olís-deild kvenna í handbolta en þetta var frestaður leikur frá því fyrir áramót. Handbolti 8.1.2014 22:11 Wilbek: Katar-leikurinn góð áminning fyrir okkur Katar kom verulega á óvart á æfingamóti í Frakklandi sem lauk í gær. Þá náði liðið jafntefli gegn Dönum og liðið hafði áður unnið stórsigur á Norðmönnum. Handbolti 8.1.2014 19:00 Íslensk félagslið lágt skrifuð í Evrópu Samkvæmt styrkleikalista Handknattleikssambands Evrópu er íslensk deildakeppni í handbolta meðal þeirra lægst skrifuðu í Evrópu. Ísland er í 33. sæti styrkleikalistans. Handbolti 8.1.2014 17:30 Enginn einn leikmaður getur leyst Kim Andersson af hólmi Það er hausverkur hjá Svíum fyrir EM hvernig liðið ætli sér að fylla skarðið sem Kim Andersson skilur eftir sig. Hann getur ekki spilað með liðinu vegna meiðsla. Handbolti 8.1.2014 16:00 Norskur markvörður til Eyja Henrik Eidsvag, 21 árs gamall norskur markvörður, hefur samið við ÍBV og mun spila með liðinu í Olísdeild karla út þessa leiktíð. Handbolti 8.1.2014 15:27 Ungverjar ekki sannfærandi í aðdraganda EM Það er ekki bara Ísland sem er í vandræðum í undirbúningi sínum fyrir EM því mótherjar Íslands - Noregur og Ungverjaland - hafa einnig verið að lenda í vandræðum. Handbolti 8.1.2014 14:30 Dujshebaev tekur við Kielce af Wenta Landsliðsmaðurinn Þórir Ólafsson er að fá nýjan þjálfara hjá Kielce. Bogdan Wenta er hættur með liðið og við starfi hans tekur Talant Dujshebaev, fyrrum þjálfari Ciudad Real. Handbolti 8.1.2014 13:00 Betra að hafa sjö miðlungsmenn en sjö stjörnur sem ná ekki saman Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson verða að óbreyttu í stórum hlutverkum með landsliðinu á EM í Danmörku. Báðir gætu hugsað sér meiri spiltíma með stjörnuliði Pars Saint-Germain í Frakklandi en segja útlitið hafa batnað undanfarnar vikur. Parísa Handbolti 8.1.2014 06:45 Guðjón Valur og Ólafur Bjarki eru stóru spurningarmerkin Ekkert varð af því að Aron Kristjánsson tilkynnti EM-hópinn sinn í gær. Sökum meiðslavandræða mun hann ekki gera það fyrr en á morgun og liðið heldur svo til Danmerkur á föstudag. Handbolti 8.1.2014 06:00 Óvíst hvort Tvedten geti spilað gegn Íslandi Það er engu líkara en það séu álög á skandinavískum vinstri hornamönnum fyrir EM en nú var norski hornamaðurinn, Håvard Tvedten, að meiðast. Handbolti 7.1.2014 22:01 Norðmenn stóðu í Frökkum Fyrstu andstæðingar Íslands á EM, Norðmenn, sýndu klærnar í kvöld er þeir spiluðu vináttulandsleik gegn Frökkum. Handbolti 7.1.2014 20:30 „Þjálfarann virðist skorta traust á mér“ Hægri hornamaðurinn er tilbúinn að róa á ný mið eftir góðan tíma í Póllandi. Handbolti 7.1.2014 10:15 Flest mörk af hægri vængnum Íslenska handboltalandsliðið endaði í öðru sæti á æfingamótinu í Þýskalandi. Liðið vann tvo fyrstu leiki sína á móti Rússum og Austurríkismönnum en steinlá síðan á móti Þjóðverjum í úrslitaleiknum í gær. Handbolti 6.1.2014 11:30 Sverre fer frá Grosswallstadt í sumar Varnarjaxlinn Sverre Andreas Jakobsson mun yfirgefa herbúðir þýska B-deildarfélagsins Grosswallstadt í sumar en hann hefur verið fyrirliði liðsins undanfarin ár. Handbolti 6.1.2014 10:50 Aron: Þoldu ekki pressuna að vera á stóra sviðinu "Tveir fyrstu leikirnir voru fínir en þú ert að ná mér rétt eftir lélegasta leikinn þannig að maður er auðvitað ósáttur," sagði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari eftir átta marka tap á móti Þjóðverjum í kvöld í lokaleik íslenska liðsins á æfingamótinu í Þýskalandi. Handbolti 5.1.2014 20:08 Umfjöllun: Ísland- Þýskaland 24-32 | Strákarnir fengu stóran skell Íslenska handboltalandsliðið var skotið niður á jörðina í lokaleik sínum á fjögurra þjóða æfingamótinu í Þýskalandi í kvöld þegar liðið tapaði með átta marka mun á móti heimamönnum, 24-32. Íslenska liðið hefði tryggt sér sigur á mótinu með því að ná jafntefli í leiknum en þarf að sætta sig við annað sætið. Handbolti 5.1.2014 16:30 Heimsmeistararnir á góðu róli stuttu fyrir mót Spánverjar áttu ekki í vandræðum í leik sínum gegn sænska landsliðinu í síðasta æfingarleik liðsins fyrir Evrópumótið í handbolta sem fer fram í Danmörku. Handbolti 5.1.2014 16:20 Patrekur stýrði Austurríki til sigurs á móti Rússum Íslenska handboltalandsliðið má tapa með fjórum mörkum á móti Þjóðverjum á eftir og samt vinna æfingamótið í Þýskalandi. Þetta varð ljóst eftir að Austurríki vann eins marks sigur á Rússum, 31-30, í fyrri leik dagsins. Handbolti 5.1.2014 16:04 Norðmenn töpuðu líka fyrir Katar Það gengur ekki vel hjá norska handboltalandsliðinu á æfingamótinu í Frakklandi. Liðið tapaði stórt á móti Dönum í gær og í dag töpuðu Norðmenn með sjö mörkum á móti Katar. Handbolti 5.1.2014 15:54 Mikil óvissa um þátttöku Anders Eggert á EM Danir eru í sömu stöðu og Íslendingar í aðdraganda EM karla í handbolta. Vinstri hornamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Anders Eggert eru báðir meiddir á kálfa og óvíst hvort þeir geti spilað á Evrópumótinu sem hefst eftir eina viku. Handbolti 5.1.2014 13:15 Danir fóru illa með Norðmenn í kvöld Danir eru greinilega komnir í EM-gírinn því þeir slátruðu Norðmönnum á æfingamóti í Frakklandi í kvöld. Danska liðið vann þá tólf marka sigur á Norðmönnum, 34-22, eftir að hafa farið illa með norska liðið í seinni hálfleik. Handbolti 4.1.2014 21:17 Strákarnir okkar spila úrslitaleik við Þjóðverja á morgun Ísland og Þýskaland mætast á morgun í úrslitaleik um sigur á fjögurra þjóða æfingamótinu í handbolta í Þýskalandi en þetta var ljóst eftir að Þjóðverjar unnu níu marka sigur á Rússum í dag, 35-26. Handbolti 4.1.2014 17:42 Frábær og óvæntur sigur hjá Ágústi og stelpunum hans Ágúst Jóhannsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, stýrði í dag danska úrvalsdeildarliðinu SönderjyskE til sigurs á móti toppliði Viborg HK, 27-25. Handbolti 4.1.2014 16:15 « ‹ ›
Arnór Atlason: Búinn að brosa hringinn eftir æfinguna í dag Arnór Atlason verður með á EM í Danmörku en það kom endanlega í ljós þegar Aron Kristjánsson tilkynnti EM-hópinn sinn í dag. Arnór hefur verið að glíma við kálfameiðsli en vann kapphlaupið við tímann sem eru miklar gleðifréttir fyrir íslenska handboltalandsliðið. Handbolti 9.1.2014 17:27
Guðjón Valur og Arnór fara á EM Guðjón Valur Sigurðsson og Arnór Atlason eru báðir í landsliðshópi Íslands fyrir EM í Danmörku. Ólafur Bjarki Ragnarsson er þó ekki í hópnum. Handbolti 9.1.2014 16:35
Strákarnir skipta verðlaunafénu á milli sín Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir að leikmenn handboltalandsliðsins fái engar fyrirframákveðnar bónusgreiðslur fyrir góðan árangur á stórmótum í handbolta. Handbolti 9.1.2014 16:00
Norsku leikmennirnir fá 1,4 milljónir fyrir gull Norska handknattleikssambandið tilkynnti í dag bónusgreiðslur til leikmanna fyrir árangur á Evrópumeistaramótinu sem hefst í Danmörku um helgina. Handbolti 9.1.2014 15:15
Guðjón Valur: Ég útiloka aldrei neitt en lofa heldur engu Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson hefur spilað í 39 leikjum í röð á EM og verið inná vellinum í meira en 36 klukkutíma á síðustu sjö Evrópumótum íslenska handboltalandsliðsins. Það ræðst í dag hvort Guðjón Valur verður með á EM í Danmörku. Handbolti 9.1.2014 08:00
Norskur markvörður gagnrýnir Þóri Sakura Hauge, markvörður Tertnes í Noregi, hefur ekkert heyrt í Þóri Hergeirssyni, þjálfara norska landsliðsins, undanfarin tvö ár og er óánægð með framkomu hans. Handbolti 8.1.2014 23:00
Lackovic ekki með Króötum á EM Króatar verða án reynsluboltans Blazenko Lackovic á EM í handbolta í Danmörku en stórskyttan varð að draga sig út úr hópnum vegna hnémeiðsla. Handbolti 8.1.2014 22:29
HK-konur unnu fyrir norðan og komust upp í sjötta sætið HK fór norður á Akureyri í kvöld og sótti tvö stig KA-heimilið efir fimm marka sigur á heimstúlkum í KA/Þór í Olís-deild kvenna í handbolta en þetta var frestaður leikur frá því fyrir áramót. Handbolti 8.1.2014 22:11
Wilbek: Katar-leikurinn góð áminning fyrir okkur Katar kom verulega á óvart á æfingamóti í Frakklandi sem lauk í gær. Þá náði liðið jafntefli gegn Dönum og liðið hafði áður unnið stórsigur á Norðmönnum. Handbolti 8.1.2014 19:00
Íslensk félagslið lágt skrifuð í Evrópu Samkvæmt styrkleikalista Handknattleikssambands Evrópu er íslensk deildakeppni í handbolta meðal þeirra lægst skrifuðu í Evrópu. Ísland er í 33. sæti styrkleikalistans. Handbolti 8.1.2014 17:30
Enginn einn leikmaður getur leyst Kim Andersson af hólmi Það er hausverkur hjá Svíum fyrir EM hvernig liðið ætli sér að fylla skarðið sem Kim Andersson skilur eftir sig. Hann getur ekki spilað með liðinu vegna meiðsla. Handbolti 8.1.2014 16:00
Norskur markvörður til Eyja Henrik Eidsvag, 21 árs gamall norskur markvörður, hefur samið við ÍBV og mun spila með liðinu í Olísdeild karla út þessa leiktíð. Handbolti 8.1.2014 15:27
Ungverjar ekki sannfærandi í aðdraganda EM Það er ekki bara Ísland sem er í vandræðum í undirbúningi sínum fyrir EM því mótherjar Íslands - Noregur og Ungverjaland - hafa einnig verið að lenda í vandræðum. Handbolti 8.1.2014 14:30
Dujshebaev tekur við Kielce af Wenta Landsliðsmaðurinn Þórir Ólafsson er að fá nýjan þjálfara hjá Kielce. Bogdan Wenta er hættur með liðið og við starfi hans tekur Talant Dujshebaev, fyrrum þjálfari Ciudad Real. Handbolti 8.1.2014 13:00
Betra að hafa sjö miðlungsmenn en sjö stjörnur sem ná ekki saman Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson verða að óbreyttu í stórum hlutverkum með landsliðinu á EM í Danmörku. Báðir gætu hugsað sér meiri spiltíma með stjörnuliði Pars Saint-Germain í Frakklandi en segja útlitið hafa batnað undanfarnar vikur. Parísa Handbolti 8.1.2014 06:45
Guðjón Valur og Ólafur Bjarki eru stóru spurningarmerkin Ekkert varð af því að Aron Kristjánsson tilkynnti EM-hópinn sinn í gær. Sökum meiðslavandræða mun hann ekki gera það fyrr en á morgun og liðið heldur svo til Danmerkur á föstudag. Handbolti 8.1.2014 06:00
Óvíst hvort Tvedten geti spilað gegn Íslandi Það er engu líkara en það séu álög á skandinavískum vinstri hornamönnum fyrir EM en nú var norski hornamaðurinn, Håvard Tvedten, að meiðast. Handbolti 7.1.2014 22:01
Norðmenn stóðu í Frökkum Fyrstu andstæðingar Íslands á EM, Norðmenn, sýndu klærnar í kvöld er þeir spiluðu vináttulandsleik gegn Frökkum. Handbolti 7.1.2014 20:30
„Þjálfarann virðist skorta traust á mér“ Hægri hornamaðurinn er tilbúinn að róa á ný mið eftir góðan tíma í Póllandi. Handbolti 7.1.2014 10:15
Flest mörk af hægri vængnum Íslenska handboltalandsliðið endaði í öðru sæti á æfingamótinu í Þýskalandi. Liðið vann tvo fyrstu leiki sína á móti Rússum og Austurríkismönnum en steinlá síðan á móti Þjóðverjum í úrslitaleiknum í gær. Handbolti 6.1.2014 11:30
Sverre fer frá Grosswallstadt í sumar Varnarjaxlinn Sverre Andreas Jakobsson mun yfirgefa herbúðir þýska B-deildarfélagsins Grosswallstadt í sumar en hann hefur verið fyrirliði liðsins undanfarin ár. Handbolti 6.1.2014 10:50
Aron: Þoldu ekki pressuna að vera á stóra sviðinu "Tveir fyrstu leikirnir voru fínir en þú ert að ná mér rétt eftir lélegasta leikinn þannig að maður er auðvitað ósáttur," sagði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari eftir átta marka tap á móti Þjóðverjum í kvöld í lokaleik íslenska liðsins á æfingamótinu í Þýskalandi. Handbolti 5.1.2014 20:08
Umfjöllun: Ísland- Þýskaland 24-32 | Strákarnir fengu stóran skell Íslenska handboltalandsliðið var skotið niður á jörðina í lokaleik sínum á fjögurra þjóða æfingamótinu í Þýskalandi í kvöld þegar liðið tapaði með átta marka mun á móti heimamönnum, 24-32. Íslenska liðið hefði tryggt sér sigur á mótinu með því að ná jafntefli í leiknum en þarf að sætta sig við annað sætið. Handbolti 5.1.2014 16:30
Heimsmeistararnir á góðu róli stuttu fyrir mót Spánverjar áttu ekki í vandræðum í leik sínum gegn sænska landsliðinu í síðasta æfingarleik liðsins fyrir Evrópumótið í handbolta sem fer fram í Danmörku. Handbolti 5.1.2014 16:20
Patrekur stýrði Austurríki til sigurs á móti Rússum Íslenska handboltalandsliðið má tapa með fjórum mörkum á móti Þjóðverjum á eftir og samt vinna æfingamótið í Þýskalandi. Þetta varð ljóst eftir að Austurríki vann eins marks sigur á Rússum, 31-30, í fyrri leik dagsins. Handbolti 5.1.2014 16:04
Norðmenn töpuðu líka fyrir Katar Það gengur ekki vel hjá norska handboltalandsliðinu á æfingamótinu í Frakklandi. Liðið tapaði stórt á móti Dönum í gær og í dag töpuðu Norðmenn með sjö mörkum á móti Katar. Handbolti 5.1.2014 15:54
Mikil óvissa um þátttöku Anders Eggert á EM Danir eru í sömu stöðu og Íslendingar í aðdraganda EM karla í handbolta. Vinstri hornamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Anders Eggert eru báðir meiddir á kálfa og óvíst hvort þeir geti spilað á Evrópumótinu sem hefst eftir eina viku. Handbolti 5.1.2014 13:15
Danir fóru illa með Norðmenn í kvöld Danir eru greinilega komnir í EM-gírinn því þeir slátruðu Norðmönnum á æfingamóti í Frakklandi í kvöld. Danska liðið vann þá tólf marka sigur á Norðmönnum, 34-22, eftir að hafa farið illa með norska liðið í seinni hálfleik. Handbolti 4.1.2014 21:17
Strákarnir okkar spila úrslitaleik við Þjóðverja á morgun Ísland og Þýskaland mætast á morgun í úrslitaleik um sigur á fjögurra þjóða æfingamótinu í handbolta í Þýskalandi en þetta var ljóst eftir að Þjóðverjar unnu níu marka sigur á Rússum í dag, 35-26. Handbolti 4.1.2014 17:42
Frábær og óvæntur sigur hjá Ágústi og stelpunum hans Ágúst Jóhannsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, stýrði í dag danska úrvalsdeildarliðinu SönderjyskE til sigurs á móti toppliði Viborg HK, 27-25. Handbolti 4.1.2014 16:15