Handbolti

Nýtt nafn á kvennabikarinn í ár?

Rakel Dögg Bragadóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, hefur trú á sögulegum sigri í bikarkeppni kvenna í handbolta í ár en úrslitahelgi Coca-Cola-bikarsins hefst með undanúrslitaleikjum kvenna í kvöld. "Þú færð aðeins fleiri fiðrildi í magana fyri

Handbolti

Öruggt hjá Berlínarrefunum

Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin unnu 15 marka sigur, 37-22, á serbneska liðinu HC Vojvodina í EHF-bikarnum í handbolta í dag.

Handbolti

Sex íslensk mörk í tapi Löwen

Aklexander Petersson og Stefán Rafn Sigurmannsson skoruðu þrjú mörk hvor þegar Rhein-Neckar Löwen tapaði með sjö marka mun, 28-35, fyrir Vardar Skopje í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld.

Handbolti

Róbert skoraði níu mörk á Spáni

Róbert Gunnarsson var markahæstur í liði Paris Saint-Germain þegar liðið tapaði fyrir Naturhouse La Rioja, 35-33, á útivelli í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag.

Handbolti

Samherji Róberts til Sviss

Gábor Császár, samherji Róberts Gunnarssonar hjá Paris Saint-Germain, hefur skrifað undir tveggja ára samning við svissnesku meistarana í Kadetten Schaffhausen.

Handbolti