Handbolti

Frændfélögin á leið í úrslit

Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fara fram í kvöld og Fréttablaðið fékk sex leikmenn, úr liðinum í Olís-deildinni sem komust ekki í undanúrslitin, til þess að spá fyrir um úrslitin á bikarhelginni.

Handbolti