Handbolti

Þessi þjáning er yndisleg

Deildarmeistarar Vals eru komnir út í horn í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Haukum í Olís-deildinni. Liðið er 2-0 undir og eitt tap enn markar endalok tímabilsins. "Einn sigur og þá er allt hægt,“ segir þjálfarinn.

Handbolti

Jóhann í tveggja leikja bann

Jóhann Jóhannsson, leikmaður Aftureldingu í Olís-deild karla, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann fyrir grófs leikbrots í undanúrslitaviðureign ÍR og Aftureldingar í gær.

Handbolti