Handbolti

Snorri Steinn á förum frá Sélestat

"Fyrir mig persónulega er frábært að koma núna í landsliðið enda búið að vera svo leiðinlegt í Frakklandi síðustu vikur," segir Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins.

Handbolti

Annað tap Ricoh í röð

Tandri Már Konráðsson og félagar í sænska handboltaliðinu Ricoh HK lutu í lægra haldi fyrir VästeråsIrsta HF, 22-21, í umspilsriðli um sæti í efstu deild að ári.

Handbolti

Níu marka sigur Kolding

Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding Kobenhavn unnu öruggan sigur á Team Tvis Holstebro, 33-24, í úrslitakeppninni í danska handboltanum í dag.

Handbolti