Handbolti Snorri Steinn á förum frá Sélestat "Fyrir mig persónulega er frábært að koma núna í landsliðið enda búið að vera svo leiðinlegt í Frakklandi síðustu vikur," segir Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins. Handbolti 28.4.2015 10:45 Alexander: Ég get ekkert æft Útlitið ekki gott með bestu skyttu íslenska landsliðsins fyrir stórleikinn gegn Serbíu á miðvikudagskvöldið. Handbolti 28.4.2015 06:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - ÍBV 22-25 | Eyjastúlkur 2-1 yfir og með einvígið í sínum höndum ÍBV er yfir í einvíginu 2-1. Handbolti 27.4.2015 21:00 Alexander verður í stífri sjúkraþjálfun fram að leik Alexander Petersson gat ekki æft með íslenska landsliðinu er það hóf undirbúning fyrir leikinn gegn Serbum á miðvikudag. Handbolti 27.4.2015 13:45 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 23-21 | Fram verndaði heimavöllinn Fram lagði Stjörnuna 23-21 í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta á heimavelli í kvöld og er komið með 2-1 forystu í einvíginu. Handbolti 27.4.2015 13:44 Væri ekki alltaf rekinn ef hann væri svona mikill sérfræðingur Þjálfari ÍR skýtur föstum skotum að sérfræðingi RÚV í Olís-deild karla. Handbolti 27.4.2015 10:45 Óvissa með Alexander fyrir Serbíu-leikinn Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur neyðst til þess að kalla á nýjan mann í landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Serbíu. Handbolti 27.4.2015 10:42 Skórnir á leið upp í hillu hjá Betrand Gille Franski handboltamaðurinn Bertrand Gille hyggst leggja skóna á hilluna eftir tímabilið. Hann tilkynnti þetta á Twitter í gær. Handbolti 26.4.2015 23:15 Björgvin Páll: Serbar hafa stórar skyttur sem við höfum ekki Íslenska landsliðið í handbolta á fyrir höndum gríðarlega mikilvæga leiki gegn Serbíu í undankeppni EM 2016 í Póllandi. Handbolti 26.4.2015 20:25 Jón Heiðar: Líklega minn síðasti handboltaleikur Jón Heiðar Gunnarsson, línumaður ÍR, spilaði líklega sinn síðasta handboltaleik þegar ÍR tapaði fyrir Aftureldingu í undanúrslitum Olís-deildar karla í handknattleik í kvöld. Handbolti 26.4.2015 19:22 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 30-29 | Árni Bragi skaut Aftureldingu í úrslit Afturelding tryggði sér sæti í úrslitum Olís-deildar karla með sigri á ÍR í oddaleik liðanna að Varmá í dag. Leikurinn var spennandi fyrir allan peninginn, en Árni Bragi Eyjólfsson skoraði sigurmarkið nokkrúm sekúndum fyrir leikslok. Lokatölur 30-29. Handbolti 26.4.2015 19:15 Annað tap Ricoh í röð Tandri Már Konráðsson og félagar í sænska handboltaliðinu Ricoh HK lutu í lægra haldi fyrir VästeråsIrsta HF, 22-21, í umspilsriðli um sæti í efstu deild að ári. Handbolti 26.4.2015 16:39 Róbert og félagar bikarmeistarar annað árið í röð Róbert Gunnarsson og félagar í Paris Saint-Germain urðu í dag franskir bikarmeistarar eftir sigur á Nantes í úrslitaleik. Handbolti 26.4.2015 16:15 Valur fær liðsstyrk Handboltakonan Gerður Arinbjarnar er genginn í raðir Vals frá HK. Handbolti 26.4.2015 13:17 Bjarki Már og félagar lyftu sér upp í 2. sætið með sigri í Íslendingaslag Íslendingaliðin Emsdetten og Eisenach áttust við í miklum spennuleik í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 25.4.2015 19:09 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 23-18 | Stjarnan jafnaði metin Stjarnan jafnaði metin í undanúrslitareinvíginu gegn Fram í Olís-deild kvenna, en annar leikur liðanna fór fram í TM-höllinni í Garðarbæ í dag. Lokatölur urðu 23-18, en Stjarnan náði góðri forystu í fyrri hálfleik sem liðið hélt út allan leikinn. Handbolti 25.4.2015 17:45 ÍBV svaraði fyrir skellinn á Nesinu ÍBV jafnaði metin í undanúrslitarimmunni við Gróttu með eins marks sigri, 30-29, í Íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 25.4.2015 17:38 Níu marka sigur Kolding Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding Kobenhavn unnu öruggan sigur á Team Tvis Holstebro, 33-24, í úrslitakeppninni í danska handboltanum í dag. Handbolti 25.4.2015 14:31 Arnar tekur aftur við ÍBV Arnar Pétursson verður næsti þjálfari ÍBV í Olís-deild karla í handbolta. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍBV. Handbolti 25.4.2015 14:14 Serbar mæta með öfluga sveit leikmanna til Íslands Dejan Peric, landsliðsþjálfari Serbíu, hefur tilkynnt landsliðshópinn fyrir leikina tvo gegn Íslandi í undankeppni EM 2016. Handbolti 25.4.2015 12:30 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fjölnir 19-21 | Fjölnismenn enn á lífi Víkingi mistókst að tryggja sér sæti í Olís-deild karla í dag er liðið tók á móti Fjölni í þriðja leik liðanna um laust sæti í efstu deild. Handbolti 25.4.2015 00:01 Agnar Smári búinn að semja við Mors-Thy ÍBV missti sterkan leikmann í kvöld þegar Agnar Smári Jónsson skrifaði undir samning við danskt félag. Handbolti 24.4.2015 19:33 Dramatískur sigur hjá Víkingi Víkingur er einu skrefi frá sæti í Olís-deild karla. Handbolti 23.4.2015 21:44 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 24-27 | Afturelding tryggði sér oddaleik Afturelding tryggði sér oddaleik gegn ÍR í undanúrslitum Olís-deildar karla. Afturelding vann ÍR í fjórða leik liðanna, 27-24, en leikið var í Austurbergi þennan fyrsta sumardag. Handbolti 23.4.2015 18:15 Landslið Katar fær þriggja mánaða undirbúning Silfurlið Katar frá HM í handbolta ætlar sér að komast inn á Ólympíuleikana í Ríó. Handbolti 23.4.2015 16:45 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 21-20 | Fram vann fyrstu orrustuna Það var hart barist í Safamýri í kvöld er undanúrslitaeinvígi Fram og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna hófst. Handbolti 23.4.2015 15:11 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-16 | Öruggur sigur deildarmeistaranna Grótta rúllaði yfir ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 27-16, Seltirningum í vil. Handbolti 23.4.2015 15:09 Reiknar ekki með Jóhanni Gunnari Þjálfari Aftureldingar verður án eins síns besta leikmanns í leiknum gegn ÍR í dag. Handbolti 23.4.2015 13:30 Stefán Baldin áfram í herbúðum Fram Hornamaðurinn spilað allan sinn feril með Safamýrarliðinu og búinn að framlengja um eitt ár. Handbolti 23.4.2015 08:00 Hagnaður á rekstri HSÍ Ársþing HSÍ fór fram í dag þar sem Guðmundur B. Ólafsson var endurkjörinn formaður sambandsins. Handbolti 22.4.2015 20:23 « ‹ ›
Snorri Steinn á förum frá Sélestat "Fyrir mig persónulega er frábært að koma núna í landsliðið enda búið að vera svo leiðinlegt í Frakklandi síðustu vikur," segir Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins. Handbolti 28.4.2015 10:45
Alexander: Ég get ekkert æft Útlitið ekki gott með bestu skyttu íslenska landsliðsins fyrir stórleikinn gegn Serbíu á miðvikudagskvöldið. Handbolti 28.4.2015 06:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - ÍBV 22-25 | Eyjastúlkur 2-1 yfir og með einvígið í sínum höndum ÍBV er yfir í einvíginu 2-1. Handbolti 27.4.2015 21:00
Alexander verður í stífri sjúkraþjálfun fram að leik Alexander Petersson gat ekki æft með íslenska landsliðinu er það hóf undirbúning fyrir leikinn gegn Serbum á miðvikudag. Handbolti 27.4.2015 13:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 23-21 | Fram verndaði heimavöllinn Fram lagði Stjörnuna 23-21 í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta á heimavelli í kvöld og er komið með 2-1 forystu í einvíginu. Handbolti 27.4.2015 13:44
Væri ekki alltaf rekinn ef hann væri svona mikill sérfræðingur Þjálfari ÍR skýtur föstum skotum að sérfræðingi RÚV í Olís-deild karla. Handbolti 27.4.2015 10:45
Óvissa með Alexander fyrir Serbíu-leikinn Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur neyðst til þess að kalla á nýjan mann í landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Serbíu. Handbolti 27.4.2015 10:42
Skórnir á leið upp í hillu hjá Betrand Gille Franski handboltamaðurinn Bertrand Gille hyggst leggja skóna á hilluna eftir tímabilið. Hann tilkynnti þetta á Twitter í gær. Handbolti 26.4.2015 23:15
Björgvin Páll: Serbar hafa stórar skyttur sem við höfum ekki Íslenska landsliðið í handbolta á fyrir höndum gríðarlega mikilvæga leiki gegn Serbíu í undankeppni EM 2016 í Póllandi. Handbolti 26.4.2015 20:25
Jón Heiðar: Líklega minn síðasti handboltaleikur Jón Heiðar Gunnarsson, línumaður ÍR, spilaði líklega sinn síðasta handboltaleik þegar ÍR tapaði fyrir Aftureldingu í undanúrslitum Olís-deildar karla í handknattleik í kvöld. Handbolti 26.4.2015 19:22
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 30-29 | Árni Bragi skaut Aftureldingu í úrslit Afturelding tryggði sér sæti í úrslitum Olís-deildar karla með sigri á ÍR í oddaleik liðanna að Varmá í dag. Leikurinn var spennandi fyrir allan peninginn, en Árni Bragi Eyjólfsson skoraði sigurmarkið nokkrúm sekúndum fyrir leikslok. Lokatölur 30-29. Handbolti 26.4.2015 19:15
Annað tap Ricoh í röð Tandri Már Konráðsson og félagar í sænska handboltaliðinu Ricoh HK lutu í lægra haldi fyrir VästeråsIrsta HF, 22-21, í umspilsriðli um sæti í efstu deild að ári. Handbolti 26.4.2015 16:39
Róbert og félagar bikarmeistarar annað árið í röð Róbert Gunnarsson og félagar í Paris Saint-Germain urðu í dag franskir bikarmeistarar eftir sigur á Nantes í úrslitaleik. Handbolti 26.4.2015 16:15
Valur fær liðsstyrk Handboltakonan Gerður Arinbjarnar er genginn í raðir Vals frá HK. Handbolti 26.4.2015 13:17
Bjarki Már og félagar lyftu sér upp í 2. sætið með sigri í Íslendingaslag Íslendingaliðin Emsdetten og Eisenach áttust við í miklum spennuleik í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 25.4.2015 19:09
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 23-18 | Stjarnan jafnaði metin Stjarnan jafnaði metin í undanúrslitareinvíginu gegn Fram í Olís-deild kvenna, en annar leikur liðanna fór fram í TM-höllinni í Garðarbæ í dag. Lokatölur urðu 23-18, en Stjarnan náði góðri forystu í fyrri hálfleik sem liðið hélt út allan leikinn. Handbolti 25.4.2015 17:45
ÍBV svaraði fyrir skellinn á Nesinu ÍBV jafnaði metin í undanúrslitarimmunni við Gróttu með eins marks sigri, 30-29, í Íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 25.4.2015 17:38
Níu marka sigur Kolding Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding Kobenhavn unnu öruggan sigur á Team Tvis Holstebro, 33-24, í úrslitakeppninni í danska handboltanum í dag. Handbolti 25.4.2015 14:31
Arnar tekur aftur við ÍBV Arnar Pétursson verður næsti þjálfari ÍBV í Olís-deild karla í handbolta. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍBV. Handbolti 25.4.2015 14:14
Serbar mæta með öfluga sveit leikmanna til Íslands Dejan Peric, landsliðsþjálfari Serbíu, hefur tilkynnt landsliðshópinn fyrir leikina tvo gegn Íslandi í undankeppni EM 2016. Handbolti 25.4.2015 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fjölnir 19-21 | Fjölnismenn enn á lífi Víkingi mistókst að tryggja sér sæti í Olís-deild karla í dag er liðið tók á móti Fjölni í þriðja leik liðanna um laust sæti í efstu deild. Handbolti 25.4.2015 00:01
Agnar Smári búinn að semja við Mors-Thy ÍBV missti sterkan leikmann í kvöld þegar Agnar Smári Jónsson skrifaði undir samning við danskt félag. Handbolti 24.4.2015 19:33
Dramatískur sigur hjá Víkingi Víkingur er einu skrefi frá sæti í Olís-deild karla. Handbolti 23.4.2015 21:44
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 24-27 | Afturelding tryggði sér oddaleik Afturelding tryggði sér oddaleik gegn ÍR í undanúrslitum Olís-deildar karla. Afturelding vann ÍR í fjórða leik liðanna, 27-24, en leikið var í Austurbergi þennan fyrsta sumardag. Handbolti 23.4.2015 18:15
Landslið Katar fær þriggja mánaða undirbúning Silfurlið Katar frá HM í handbolta ætlar sér að komast inn á Ólympíuleikana í Ríó. Handbolti 23.4.2015 16:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 21-20 | Fram vann fyrstu orrustuna Það var hart barist í Safamýri í kvöld er undanúrslitaeinvígi Fram og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna hófst. Handbolti 23.4.2015 15:11
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-16 | Öruggur sigur deildarmeistaranna Grótta rúllaði yfir ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 27-16, Seltirningum í vil. Handbolti 23.4.2015 15:09
Reiknar ekki með Jóhanni Gunnari Þjálfari Aftureldingar verður án eins síns besta leikmanns í leiknum gegn ÍR í dag. Handbolti 23.4.2015 13:30
Stefán Baldin áfram í herbúðum Fram Hornamaðurinn spilað allan sinn feril með Safamýrarliðinu og búinn að framlengja um eitt ár. Handbolti 23.4.2015 08:00
Hagnaður á rekstri HSÍ Ársþing HSÍ fór fram í dag þar sem Guðmundur B. Ólafsson var endurkjörinn formaður sambandsins. Handbolti 22.4.2015 20:23