Handbolti Haukarnir geta jafnað tíu ára gamalt met í kvöld Haukar eru fjórða liðið sem vinnur sex fyrstu leiki sína í sögu úrslitakeppni karlahandboltans og annað af þremur sem hafa farið alla leið. Handbolti 8.5.2015 06:30 Egill: Þetta er spennandi lið með spennandi þjálfara Hinn 19 ára gamli Egill Magnússon samdi við danskt úrvalsdeildarlið í gær. Handbolti 8.5.2015 06:00 Róbert og félagar unnu toppslaginn Paris Saint-Germain vann fjögurra marka sigur á Montpellier AHB, 32-28, í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liðanna í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 7.5.2015 20:25 Eskilstuna Guif í slæmum málum eftir annað tapið í röð Íslendingaliðið Eskilstuna Guif þarf að vinna þrjá leiki í röð til að komast í úrslitaleikinn um sænska meistaratitilinn eftir tap á heimavelli í kvöld. Handbolti 7.5.2015 19:05 Sætið gulltryggt hjá Tandra og félögum Tandri Már Konráðsson og félagar Ricoh HK spila áfram í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta á næsta tímabili en það varð endanlega ljóst í kvöld eftir eins marka útisigur á HK Aranäs. Handbolti 7.5.2015 18:38 Egill verður eftirmaður Damgaard hjá Team Tvis Holstebro Egill Magnússon, 19 ára skytta úr Stjörnunni, hefur gert samning við danska úrvalsdeildarliðið Team Tvis Holstebro, en hann vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína með Stjörnunni í Olís-deild karla í vetur. Handbolti 7.5.2015 15:25 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 23-19 | Stjarnan jafnaði einvígið Stjarnan jafnaði einvígið um Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið bar sigur úr býtum, 23-19, gegn Gróttu í öðrum leik liðanna í Mýrinni í kvöld. Staðan í einvíginu er því 1-1. Handbolti 7.5.2015 14:44 Einar Pétur í banni á morgun Haukar verða án hornamannsins Einars Péturs Péturssonar í öðrum leiknum gegn Aftureldingu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla. Handbolti 7.5.2015 13:31 Snorri Steinn spilar með Ásgeiri Erni næsta vetur Snorri Steinn Guðjónsson mun færa sig um set í Frakklandi í sumar. Handbolti 7.5.2015 10:58 Karólína og Laufey úr leik Meiðsladraugurinn hefur ásótt lið deildar- og bikarmeistara Gróttu að undanförnu. Handbolti 7.5.2015 08:00 Leikur tvö mikilvægari en leikur eitt síðustu ár Handbolti 7.5.2015 06:00 Fínn leikur hjá Arnóri í jafntefli á móti Nantes Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason átti fínan leik í kvöld þegar Saint Raphael gerði 27-27 jafntefli á heimavelli á móti Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 6.5.2015 20:55 Ásgeir Örn hafði betur gegn Snorra Steini Ásgeir Örn Hallgrímsson og félagar í Nimes unnu öruggan sjö marka sigur á Sélestat í Íslendingaslag í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 6.5.2015 19:46 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 22-23 | Haukar stela fyrsta leiknum Haukar eru komnir 1-0 yfir í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla eftir magnaðan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ í háspennuleik. Handbolti 6.5.2015 17:02 Toft Hansen til Flensburg Líkt og venjulega safnar þýska úrvalsdeildarliðið Flensburg dönskum landsliðsmönnum. Handbolti 6.5.2015 16:30 Sigurjón hættir með karlaliðinu og fer að þjálfa kvennaliðið Sigurjón Friðbjörn Björnsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍR í Olís-deild kvenna í handbolta. Handbolti 6.5.2015 16:00 Tekur Morkunas Mosfellinga úr sambandi? Giedrius Morkunas, markvörður Hauka, hefur spilað stórvel það sem af er í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta, en úrslitaeinvígið hefst í kvöld þegar Haukar sækja Aftureldingu heim. Handbolti 6.5.2015 13:00 Jóhann: Aðeins notað öxlina í að borða og spenna á mig belti Það er enn óvissa um það hvort Jóhann Gunnar Einarsson geti spilað með Aftureldingu í kvöld er baráttan um Íslandsmeistaratitilinn hefst. Fyrsti leikur Aftureldingar og Hauka verður þá spilaður í Mosfellsbæ. Handbolti 6.5.2015 12:33 Guðlaugur spáir í lokaúrslitin: Ég held að Haukar vinni fyrsta leikinn Guðlaugur Arnarsson, þjálfari Framara, býst við hörkurimmu milli Aftureldingar og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild karla. Handbolti 6.5.2015 06:30 Rakel Dögg: Eftir á að hyggja hefðum við átt að taka Florentinu út af Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar, sagði að slakur seinni hálfleikur hefði orðið Garðbæingum að falli gegn Gróttu í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Handbolti 5.5.2015 22:04 Kári: Ekkert ýkja bjartsýnn með Karólínu Karólína Bæhrenz Lárudóttir, leikmaður Gróttu, er líklega tognuð aftan í læri. Handbolti 5.5.2015 22:02 Magnað flautumark Rúnars Kárasonar | Myndband Kemur til greinar sem mark mánaðarins fyrir apríl í þýsku 1. deildinni. Handbolti 5.5.2015 20:00 Þórey Rósa og félagar fengu stóran skell og eru úr leik Þórey Rósa Stefánsdóttir og félagar hennar í Vipers frá Kristiansand tókst ekki að tryggja sér sæti í lokaúrslitum um norska meistaratitilinn þrátt fyrir góða stöðu eftir fyrri leikinn. Handbolti 5.5.2015 18:36 Helena Rut með 6,1 mark að meðaltali í leik í úrslitakeppninni Grótta og Stjarnan mætast í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 5.5.2015 16:00 Tilþrif íslensku bræðranna skilaði þeim ókeypis ferð á Final Four í Köln Aron Gauti og Daði Laxdal unnu Scoremore-áskorun Meistaradeildarinnar leika listir sínar fyrir framan 20.000 manns. Handbolti 5.5.2015 15:30 Umfjöllun og viðtöl: Grótta-Stjarnan 24-21 | Grótta tók frumkvæðið Grótta komst í 1-0 gegn Fram í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn með þriggja marka sigri, 24-21, á Stjörnunni í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Handbolti 5.5.2015 15:26 Lauge búinn að semja við Flensburg Danski landsliðsmaðurinn Rasmus Lauge flytur sig um set í sumar frá Kiel til erkifjendanna í Flensburg. Handbolti 5.5.2015 14:30 Kristín Guðmunds: Fólk er farið að sjá veikleika Gróttu Úrslitaeinvígi Gróttu og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar liðin leiða saman hesta sína í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Handbolti 5.5.2015 07:00 Aron og HSÍ ræða loksins saman um framhaldið í næstu viku Samningur Aron Kristjánssonar við HSÍ rennur út í næsta mánuði og enn sem komið er hefur ekkert verið rætt um framhaldið. Handbolti 5.5.2015 06:00 Stórt skref í rétta átt hjá Tandra og félögum Tandri Már Konráðsson og félagar í Ricoh HK stigu stórt skref í átt að því að tryggja sér áframhaldandi veru í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir sannfærandi sigur á Skövde í kvöld. Handbolti 4.5.2015 18:51 « ‹ ›
Haukarnir geta jafnað tíu ára gamalt met í kvöld Haukar eru fjórða liðið sem vinnur sex fyrstu leiki sína í sögu úrslitakeppni karlahandboltans og annað af þremur sem hafa farið alla leið. Handbolti 8.5.2015 06:30
Egill: Þetta er spennandi lið með spennandi þjálfara Hinn 19 ára gamli Egill Magnússon samdi við danskt úrvalsdeildarlið í gær. Handbolti 8.5.2015 06:00
Róbert og félagar unnu toppslaginn Paris Saint-Germain vann fjögurra marka sigur á Montpellier AHB, 32-28, í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liðanna í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 7.5.2015 20:25
Eskilstuna Guif í slæmum málum eftir annað tapið í röð Íslendingaliðið Eskilstuna Guif þarf að vinna þrjá leiki í röð til að komast í úrslitaleikinn um sænska meistaratitilinn eftir tap á heimavelli í kvöld. Handbolti 7.5.2015 19:05
Sætið gulltryggt hjá Tandra og félögum Tandri Már Konráðsson og félagar Ricoh HK spila áfram í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta á næsta tímabili en það varð endanlega ljóst í kvöld eftir eins marka útisigur á HK Aranäs. Handbolti 7.5.2015 18:38
Egill verður eftirmaður Damgaard hjá Team Tvis Holstebro Egill Magnússon, 19 ára skytta úr Stjörnunni, hefur gert samning við danska úrvalsdeildarliðið Team Tvis Holstebro, en hann vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína með Stjörnunni í Olís-deild karla í vetur. Handbolti 7.5.2015 15:25
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 23-19 | Stjarnan jafnaði einvígið Stjarnan jafnaði einvígið um Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið bar sigur úr býtum, 23-19, gegn Gróttu í öðrum leik liðanna í Mýrinni í kvöld. Staðan í einvíginu er því 1-1. Handbolti 7.5.2015 14:44
Einar Pétur í banni á morgun Haukar verða án hornamannsins Einars Péturs Péturssonar í öðrum leiknum gegn Aftureldingu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla. Handbolti 7.5.2015 13:31
Snorri Steinn spilar með Ásgeiri Erni næsta vetur Snorri Steinn Guðjónsson mun færa sig um set í Frakklandi í sumar. Handbolti 7.5.2015 10:58
Karólína og Laufey úr leik Meiðsladraugurinn hefur ásótt lið deildar- og bikarmeistara Gróttu að undanförnu. Handbolti 7.5.2015 08:00
Fínn leikur hjá Arnóri í jafntefli á móti Nantes Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason átti fínan leik í kvöld þegar Saint Raphael gerði 27-27 jafntefli á heimavelli á móti Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 6.5.2015 20:55
Ásgeir Örn hafði betur gegn Snorra Steini Ásgeir Örn Hallgrímsson og félagar í Nimes unnu öruggan sjö marka sigur á Sélestat í Íslendingaslag í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 6.5.2015 19:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 22-23 | Haukar stela fyrsta leiknum Haukar eru komnir 1-0 yfir í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla eftir magnaðan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ í háspennuleik. Handbolti 6.5.2015 17:02
Toft Hansen til Flensburg Líkt og venjulega safnar þýska úrvalsdeildarliðið Flensburg dönskum landsliðsmönnum. Handbolti 6.5.2015 16:30
Sigurjón hættir með karlaliðinu og fer að þjálfa kvennaliðið Sigurjón Friðbjörn Björnsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍR í Olís-deild kvenna í handbolta. Handbolti 6.5.2015 16:00
Tekur Morkunas Mosfellinga úr sambandi? Giedrius Morkunas, markvörður Hauka, hefur spilað stórvel það sem af er í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta, en úrslitaeinvígið hefst í kvöld þegar Haukar sækja Aftureldingu heim. Handbolti 6.5.2015 13:00
Jóhann: Aðeins notað öxlina í að borða og spenna á mig belti Það er enn óvissa um það hvort Jóhann Gunnar Einarsson geti spilað með Aftureldingu í kvöld er baráttan um Íslandsmeistaratitilinn hefst. Fyrsti leikur Aftureldingar og Hauka verður þá spilaður í Mosfellsbæ. Handbolti 6.5.2015 12:33
Guðlaugur spáir í lokaúrslitin: Ég held að Haukar vinni fyrsta leikinn Guðlaugur Arnarsson, þjálfari Framara, býst við hörkurimmu milli Aftureldingar og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild karla. Handbolti 6.5.2015 06:30
Rakel Dögg: Eftir á að hyggja hefðum við átt að taka Florentinu út af Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar, sagði að slakur seinni hálfleikur hefði orðið Garðbæingum að falli gegn Gróttu í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Handbolti 5.5.2015 22:04
Kári: Ekkert ýkja bjartsýnn með Karólínu Karólína Bæhrenz Lárudóttir, leikmaður Gróttu, er líklega tognuð aftan í læri. Handbolti 5.5.2015 22:02
Magnað flautumark Rúnars Kárasonar | Myndband Kemur til greinar sem mark mánaðarins fyrir apríl í þýsku 1. deildinni. Handbolti 5.5.2015 20:00
Þórey Rósa og félagar fengu stóran skell og eru úr leik Þórey Rósa Stefánsdóttir og félagar hennar í Vipers frá Kristiansand tókst ekki að tryggja sér sæti í lokaúrslitum um norska meistaratitilinn þrátt fyrir góða stöðu eftir fyrri leikinn. Handbolti 5.5.2015 18:36
Helena Rut með 6,1 mark að meðaltali í leik í úrslitakeppninni Grótta og Stjarnan mætast í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 5.5.2015 16:00
Tilþrif íslensku bræðranna skilaði þeim ókeypis ferð á Final Four í Köln Aron Gauti og Daði Laxdal unnu Scoremore-áskorun Meistaradeildarinnar leika listir sínar fyrir framan 20.000 manns. Handbolti 5.5.2015 15:30
Umfjöllun og viðtöl: Grótta-Stjarnan 24-21 | Grótta tók frumkvæðið Grótta komst í 1-0 gegn Fram í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn með þriggja marka sigri, 24-21, á Stjörnunni í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Handbolti 5.5.2015 15:26
Lauge búinn að semja við Flensburg Danski landsliðsmaðurinn Rasmus Lauge flytur sig um set í sumar frá Kiel til erkifjendanna í Flensburg. Handbolti 5.5.2015 14:30
Kristín Guðmunds: Fólk er farið að sjá veikleika Gróttu Úrslitaeinvígi Gróttu og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar liðin leiða saman hesta sína í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Handbolti 5.5.2015 07:00
Aron og HSÍ ræða loksins saman um framhaldið í næstu viku Samningur Aron Kristjánssonar við HSÍ rennur út í næsta mánuði og enn sem komið er hefur ekkert verið rætt um framhaldið. Handbolti 5.5.2015 06:00
Stórt skref í rétta átt hjá Tandra og félögum Tandri Már Konráðsson og félagar í Ricoh HK stigu stórt skref í átt að því að tryggja sér áframhaldandi veru í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir sannfærandi sigur á Skövde í kvöld. Handbolti 4.5.2015 18:51