Handbolti

Fram sigraði gömlu kempurnar í Þrótt

Úrvalsdeildarlið Fram hafði betur gegn gömlu kempunum í Þrótt úr Vogum í 16-liða úrslitum Coca-cola bikarsins í dag. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en leikform Framara skilaði þeim öruggum sigri í seinni hálfleik.

Handbolti

Duvnjak framlengdi við Kiel

Króatinn Domagoj Duvnjak kann vel við sig hjá Alfreð Gíslasyni, þjálfara Kiel, og er búinn að framlengja samningi sínum við félagið.

Handbolti

Átta marka sigur Barcelona í Danmörku

Frábær síðari hálfleikur tryggði Barcelona sigur á KIF Kolding Köbenhavn í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag, en lokatölur 36-28. Barcelona því komið á topp riðilsins.

Handbolti