Handbolti Geir rekinn frá Magdeburg Eftir frábært tímabil í fyrra hefur liðinu gengið illa í ár. Tap gegn Göppingen gerði útslagið. Handbolti 15.12.2015 08:33 Óvíst hvað tekur við í sumar Samningur Þorgerðar Önnu Atladóttur við þýska liðið Leipzig rennur út í sumar og er óvíst hvað tekur við hjá henni þá. Handbolti 15.12.2015 07:00 Var erfitt að vakna á morgnana Eftir tæplega þriggja ára baráttu við alvarleg meiðsli, fyrst í öxl og svo í hné, er loksins farið að birta til hjá Þorgerði Önnu Atladóttur. Hún vonast til að sýna sitt rétta andlit með Leipzig í Þýskalandi eftir áramót. Handbolti 15.12.2015 06:00 Svartfellingar og Rússar síðastir til að tryggja sig inn í 8-liða úrslitin Nú er ljóst hvaða lið eru komin áfram í 8-liða úrslit á HM kvenna í handbolta en síðustu tveir leikirnir í 16-liða úrslitunum fóru fram í kvöld. Handbolti 14.12.2015 21:45 Frakkar og Pólverjar komnir áfram Frakkland og Pólland bættust í dag í hóp þeirra liða sem eru komin áfram í átta-liða úrslit á HM í handbolta í Danmörku. Handbolti 14.12.2015 19:42 Þórir þjálfari ársins hjá IHF Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, og Ljubomir Vranjes, þjálfari Flensburg, voru í dag útnefndir þjálfarar ársins hjá IHF, Alþjóðahandknattleikssambandinu. Handbolti 14.12.2015 18:27 Öruggt hjá norsku stelpunum - Danir sendu Svía heim af HM kvenna Noregur, Danmörk, Holland og Rúmenía tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Handbolti 13.12.2015 21:30 Arnór og félagar upp í 2. sætið Saint Raphael lyfti sér upp í 2. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með þriggja marka sigri, 28-25, á Nantes í dag. Handbolti 13.12.2015 19:34 Enn einn sigurinn hjá PSG Sigurganga Paris Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta heldur áfram en í dag vann liðið átta marka sigur, 33-25, á botnliði Chartres á heimavelli. Handbolti 13.12.2015 18:43 Fannar markahæstur í tapi Eintracht Hagen Fannar Þór Friðgeirsson var markahæstur í liði Eintracht Hagen sem tapaði með fjögurra marka mun, 23-27, fyrir Ludwigshafen-Friesenheim í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. Handbolti 13.12.2015 17:16 Kiel upp í 2. sætið eftir áttunda sigurinn í röð Kiel átti ekki í miklum vandræðum með að leggja nýliða Leipzig að velli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 13.12.2015 15:45 Lærisveinar Geirs skotnir í kaf Geir Sveinsson horfði upp á lærisveina sína í Magdeburg tapa með átta marka mun, 32-24, fyrir Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 12.12.2015 21:29 Snorri Steinn markahæstur í tapi hjá Nimes Nimes, lið þeirra Snorra Steins Guðjónssonar og Ásgeir Arnar Hallgrímssonar, beið lægri hlut fyrir Dunkerque, 23-25, á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 12.12.2015 21:10 Langþráður sigur Bergischer Björgvin Páll Gústavsson varði 12 skot í marki Bergischer sem vann eins marks sigur, 31-30, á Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 12.12.2015 20:05 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Akureyri 28-29 | Bergvin fór á kostum í naumum sigri Bergvin Þór Gíslason fór á kostum í liði Akureyrar í naumum eins marka sigri á Gróttu í 17. umferð Olís-deildar karla í kvöld en með sigrinum skaust Akureyri upp í 5. sæti deildarinnar. Handbolti 12.12.2015 18:30 Átta mörk Árna dugðu ekki til Íslendingaliðið Aue beið lægri hlut fyrir Erlangen, 25-29, í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. Handbolti 12.12.2015 18:10 Örn Ingi með tvö mörk í sigri Hammarby Örn Ingi Bjarkason skoraði tvö mörk fyrir Hammarby sem vann eins marks sigur, 24-25, á Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 12.12.2015 16:10 Norsku stelpurnar unnu Spán og mæta Þýskalandi í 16 liða úrslitunum Riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handbolta kláraðist í kvöld og eftir leiki dagsins er ljóst hvaða þjóðir mætast í sextán liða úrslitunum sem hefjast á sunnudaginn. Handbolti 11.12.2015 21:38 Ljónin nú með sjö stiga forystu á Kiel Rhein-Neckar Löwen vann níu marka heimasigur á VfL Gummersbach, 31-22, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 11.12.2015 20:20 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 34-28 | Fyrsti heimasigur Eyjamanna í níu vikur Eyjamenn unnu öruggan sex marka sigur á botnliði Víkinga, 34-28, þegar liðin mættust í Eyjum í kvöld í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 11.12.2015 20:00 Íslensku strákarnir rólegir í sænska handboltanum Íslensku handboltamennirnir Atli Ævar Ingólfsson og Ólafur Guðmundsson áttu ekki gott kvöld með liðum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 11.12.2015 19:38 Vignir frábær í fyrri hálfleik en tapaði í Íslendingaslag Tvis Holstebro vann tveggja marka útisigur á HC Midtjylland, 28-26 í slag tveggja Íslendingaliða í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 11.12.2015 19:08 Þessir 28 mega spila með Íslandi á EM í Póllandi Aron Kristjánsson valdi 28 leikmenn til fyrstu æfinga fyrir Evrópumótið í handbolta sem fram fer í Póllandi í janúar. Handbolti 11.12.2015 14:37 Þrír sigrar í röð hjá stelpunum hans Þóris | Úrslitin á HM kvenna í dag Norska kvennalandsliðið hélt sigurgöngu sinni áfram á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta í kvöld þegar liðið vann fjögurra marka sigur á Rúmeníu. Handbolti 10.12.2015 22:51 Toppliðin í Olís-deild karla unnu bæði sjö marka sigur og eru að stinga af Frændliðin og tvö efstu lið Olís-deildar karla í handbolta, Haukar og valur, unnu bæði leiki sína í 17. umferð deildarinnar í kvöld. Handbolti 10.12.2015 21:09 Ricoh með tvo sigra í röð í fyrsta sinn á tímabilinu Íslendingaliðið Ricoh vann fimm marka sigur á Karlskrona, 24-19, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 10.12.2015 20:34 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 33-26 | Fram styrkti stöðu sína í þriðja sæti Fram lagði ÍR 33-26 í 17. umferð Olís deildar karla í handbolta á heimavelli í kvöld. Öflugur sóknarleikur og góður varnarleikur í seinni hálfleik lagði grunninn að sigrinum. Handbolti 10.12.2015 14:22 Saint Raphaël og Nimes unnu bæði í kvöld | Ellefu íslensk mörk Íslendingaliðin Saint Raphaël og Nimes fögnuðu bæði sigri í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og eru nú í 2. og 3. sæti á eftir Paris Saint-Germain. Handbolti 9.12.2015 22:18 Dönsku stelpurnar töpuðu óvænt | Úrslitin á HM kvenna í handbolta Danska kvennalandsliðið tapaði sínum fyrsta leik á HM kvenna í handbolta í kvöld en mótið fer einmitt að þessu sinni fram í Danmörku. Handbolti 9.12.2015 22:06 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Akureyri 21-21 | Ótrúlegur endasprettur ÍBV dugði næstum því ÍBV og Akureyri gerðu 21-21 jafntefli í kvöld í frestum leik í Olís-deild karla í handbolta en lengi vel leit út fyrir öruggan sigur gestanna frá Akureyri. Handbolti 9.12.2015 19:45 « ‹ ›
Geir rekinn frá Magdeburg Eftir frábært tímabil í fyrra hefur liðinu gengið illa í ár. Tap gegn Göppingen gerði útslagið. Handbolti 15.12.2015 08:33
Óvíst hvað tekur við í sumar Samningur Þorgerðar Önnu Atladóttur við þýska liðið Leipzig rennur út í sumar og er óvíst hvað tekur við hjá henni þá. Handbolti 15.12.2015 07:00
Var erfitt að vakna á morgnana Eftir tæplega þriggja ára baráttu við alvarleg meiðsli, fyrst í öxl og svo í hné, er loksins farið að birta til hjá Þorgerði Önnu Atladóttur. Hún vonast til að sýna sitt rétta andlit með Leipzig í Þýskalandi eftir áramót. Handbolti 15.12.2015 06:00
Svartfellingar og Rússar síðastir til að tryggja sig inn í 8-liða úrslitin Nú er ljóst hvaða lið eru komin áfram í 8-liða úrslit á HM kvenna í handbolta en síðustu tveir leikirnir í 16-liða úrslitunum fóru fram í kvöld. Handbolti 14.12.2015 21:45
Frakkar og Pólverjar komnir áfram Frakkland og Pólland bættust í dag í hóp þeirra liða sem eru komin áfram í átta-liða úrslit á HM í handbolta í Danmörku. Handbolti 14.12.2015 19:42
Þórir þjálfari ársins hjá IHF Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, og Ljubomir Vranjes, þjálfari Flensburg, voru í dag útnefndir þjálfarar ársins hjá IHF, Alþjóðahandknattleikssambandinu. Handbolti 14.12.2015 18:27
Öruggt hjá norsku stelpunum - Danir sendu Svía heim af HM kvenna Noregur, Danmörk, Holland og Rúmenía tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Handbolti 13.12.2015 21:30
Arnór og félagar upp í 2. sætið Saint Raphael lyfti sér upp í 2. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með þriggja marka sigri, 28-25, á Nantes í dag. Handbolti 13.12.2015 19:34
Enn einn sigurinn hjá PSG Sigurganga Paris Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta heldur áfram en í dag vann liðið átta marka sigur, 33-25, á botnliði Chartres á heimavelli. Handbolti 13.12.2015 18:43
Fannar markahæstur í tapi Eintracht Hagen Fannar Þór Friðgeirsson var markahæstur í liði Eintracht Hagen sem tapaði með fjögurra marka mun, 23-27, fyrir Ludwigshafen-Friesenheim í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. Handbolti 13.12.2015 17:16
Kiel upp í 2. sætið eftir áttunda sigurinn í röð Kiel átti ekki í miklum vandræðum með að leggja nýliða Leipzig að velli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 13.12.2015 15:45
Lærisveinar Geirs skotnir í kaf Geir Sveinsson horfði upp á lærisveina sína í Magdeburg tapa með átta marka mun, 32-24, fyrir Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 12.12.2015 21:29
Snorri Steinn markahæstur í tapi hjá Nimes Nimes, lið þeirra Snorra Steins Guðjónssonar og Ásgeir Arnar Hallgrímssonar, beið lægri hlut fyrir Dunkerque, 23-25, á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 12.12.2015 21:10
Langþráður sigur Bergischer Björgvin Páll Gústavsson varði 12 skot í marki Bergischer sem vann eins marks sigur, 31-30, á Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 12.12.2015 20:05
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Akureyri 28-29 | Bergvin fór á kostum í naumum sigri Bergvin Þór Gíslason fór á kostum í liði Akureyrar í naumum eins marka sigri á Gróttu í 17. umferð Olís-deildar karla í kvöld en með sigrinum skaust Akureyri upp í 5. sæti deildarinnar. Handbolti 12.12.2015 18:30
Átta mörk Árna dugðu ekki til Íslendingaliðið Aue beið lægri hlut fyrir Erlangen, 25-29, í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. Handbolti 12.12.2015 18:10
Örn Ingi með tvö mörk í sigri Hammarby Örn Ingi Bjarkason skoraði tvö mörk fyrir Hammarby sem vann eins marks sigur, 24-25, á Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 12.12.2015 16:10
Norsku stelpurnar unnu Spán og mæta Þýskalandi í 16 liða úrslitunum Riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handbolta kláraðist í kvöld og eftir leiki dagsins er ljóst hvaða þjóðir mætast í sextán liða úrslitunum sem hefjast á sunnudaginn. Handbolti 11.12.2015 21:38
Ljónin nú með sjö stiga forystu á Kiel Rhein-Neckar Löwen vann níu marka heimasigur á VfL Gummersbach, 31-22, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 11.12.2015 20:20
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 34-28 | Fyrsti heimasigur Eyjamanna í níu vikur Eyjamenn unnu öruggan sex marka sigur á botnliði Víkinga, 34-28, þegar liðin mættust í Eyjum í kvöld í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 11.12.2015 20:00
Íslensku strákarnir rólegir í sænska handboltanum Íslensku handboltamennirnir Atli Ævar Ingólfsson og Ólafur Guðmundsson áttu ekki gott kvöld með liðum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 11.12.2015 19:38
Vignir frábær í fyrri hálfleik en tapaði í Íslendingaslag Tvis Holstebro vann tveggja marka útisigur á HC Midtjylland, 28-26 í slag tveggja Íslendingaliða í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 11.12.2015 19:08
Þessir 28 mega spila með Íslandi á EM í Póllandi Aron Kristjánsson valdi 28 leikmenn til fyrstu æfinga fyrir Evrópumótið í handbolta sem fram fer í Póllandi í janúar. Handbolti 11.12.2015 14:37
Þrír sigrar í röð hjá stelpunum hans Þóris | Úrslitin á HM kvenna í dag Norska kvennalandsliðið hélt sigurgöngu sinni áfram á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta í kvöld þegar liðið vann fjögurra marka sigur á Rúmeníu. Handbolti 10.12.2015 22:51
Toppliðin í Olís-deild karla unnu bæði sjö marka sigur og eru að stinga af Frændliðin og tvö efstu lið Olís-deildar karla í handbolta, Haukar og valur, unnu bæði leiki sína í 17. umferð deildarinnar í kvöld. Handbolti 10.12.2015 21:09
Ricoh með tvo sigra í röð í fyrsta sinn á tímabilinu Íslendingaliðið Ricoh vann fimm marka sigur á Karlskrona, 24-19, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 10.12.2015 20:34
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 33-26 | Fram styrkti stöðu sína í þriðja sæti Fram lagði ÍR 33-26 í 17. umferð Olís deildar karla í handbolta á heimavelli í kvöld. Öflugur sóknarleikur og góður varnarleikur í seinni hálfleik lagði grunninn að sigrinum. Handbolti 10.12.2015 14:22
Saint Raphaël og Nimes unnu bæði í kvöld | Ellefu íslensk mörk Íslendingaliðin Saint Raphaël og Nimes fögnuðu bæði sigri í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og eru nú í 2. og 3. sæti á eftir Paris Saint-Germain. Handbolti 9.12.2015 22:18
Dönsku stelpurnar töpuðu óvænt | Úrslitin á HM kvenna í handbolta Danska kvennalandsliðið tapaði sínum fyrsta leik á HM kvenna í handbolta í kvöld en mótið fer einmitt að þessu sinni fram í Danmörku. Handbolti 9.12.2015 22:06
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Akureyri 21-21 | Ótrúlegur endasprettur ÍBV dugði næstum því ÍBV og Akureyri gerðu 21-21 jafntefli í kvöld í frestum leik í Olís-deild karla í handbolta en lengi vel leit út fyrir öruggan sigur gestanna frá Akureyri. Handbolti 9.12.2015 19:45