Handbolti Löwen rígheldur í toppsætið Rhein-Neckar Löwen vann fínan sigur á Balingen/Weilstetten, 29-24, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 19.12.2015 15:52 Noregur í úrslit eftir framlengdan leik Það verða Norðmenn og Hollendingar sem leika til úrslita á HM kvenna í handbolta. Stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar í Noregi tryggðu sér sæti í úrslitum í kvöld eftir sigur á Rúmeníu, 35-33, eftir framlengingu. Handbolti 18.12.2015 21:40 Ólafur Bjarki öflugur í jafnteflisleik Íslendingaliðið Eisenach nældi í mikilvægt jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 18.12.2015 20:28 Holland í úrslit Hollenska kvennalandsliðið í handknattleik tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik HM. Handbolti 18.12.2015 18:23 Verdens Gang: Þórir með súpertölfræði í undanúrslitaleikjum Íslendingurinn Þórir Hergeirsson stýrir liði Noregs í kvöld í undanúrslitaleik HM kvenna í handbolta en norsku stelpurnar mæta þá spútnikliði Rúmeníu og í boði er sæti í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Handbolti 18.12.2015 13:00 Gleður norsku þjóðina fyrir hver jól Þórir Hergeirsson er sannur íslenskur jólasveinn fyrir norsku þjóðina en norsku stelpurnar eru enn á ný að fara spila um verðlaun á stórmóti rétt fyrir jólin. Norska kvennalandsliðið mætir spútnikliði Rúmeníu í kvöld í undanúrslitaleik á HM kvenna í Danmörku. Handbolti 18.12.2015 06:00 Guðlaugur: Ógeðslega svekktur með að stigið hafi verið tekið af okkur Guðlaugur Arnarsson var ekki ánægður með dómgæsluna í leik Aftureldingar og Fram í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 17.12.2015 22:05 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Fram 22-21 | Árni Bragi hetja Aftureldingar með flautumarki Árni Bragi Eyjólfsson skoraði sigurmark Aftureldingar á flautumarki þegar Afturelding vann Fram með minnsta mun, 22-21, í Olís-deildinni í kvöld. Handbolti 17.12.2015 21:45 Daníel tryggði Val stigin tvö Daníel Þór Ingason tryggði Val sigur á Víkingi, 20-21, í hörkuleik í Víkinni í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 17.12.2015 21:11 Kristianstad enn með fullt hús stiga Sigurganga Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta heldur áfram en í kvöld bar liðið sigurorð af botnliði Drott, 24-31. Handbolti 17.12.2015 20:34 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍBV 25-25 | Einar hetja Eyjamanna Einar Sverrisson var hetja Eyjamanna sem komu til baka og náðu í stig gegn Akureyri í KA-heimilinu í kvöld. Lokatölur 25-25. Handbolti 17.12.2015 20:15 Snorri Steinn skoraði tvö mörk í stjörnuleiknum Úrvalslið Frakka hafði betur gegn úrvalsliði erlendra leikmanna í stjörnuleiknum í frönsku 1. deildinni. Handbolti 17.12.2015 12:00 Sjáðu hvernig Löwen komst á ótrúlegan hátt í undanúrslit bikarsins | Myndband Alexander Petersson fiskaði vítakast þegar nokkrar sekúndur voru eftir við sinn eigin vítateig. Handbolti 17.12.2015 09:30 Stelpurnar hans Þóris komnar í undanúrslit á HM Þórir Hergeirsson stýrði norska kvennalandsliðinu til sigurs á Svartfjallalandi, 26-25, í 8-liða úrslitum á HM í handbolta í Danmörku í kvöld. Handbolti 16.12.2015 22:02 Dramatískir sigrar Bergischer og Löwen Björgvin Páll Gústavsson átti flottan leik í marki Bergischer sem tryggði sér sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar með eins marks sigri, 24-23, á Minden í kvöld. Handbolti 16.12.2015 21:25 Sigurbergur með sex mörk í áttunda sigri Team Tvis Holstebro í röð Fimm leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 16.12.2015 20:46 Mark á elleftu stundu hjá Tandra Tandri Már Konráðsson tryggði Ricoh stig gegn Lugi í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 16.12.2015 20:08 Sterkur varnarleikur lagði grunninn að sigri Arons og félaga Aron Pálmarsson og félagar hans í Veszprém unnu sinn þriðja leik í röð í SEHA deildinni þegar þeir báru sigurorð af PPD Zagreb á útivelli, 19-23. Handbolti 16.12.2015 19:55 Kiel úr leik í þýska bikarnum | Magdeburg komst áfram Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel eru úr leik í þýsku bikarkeppninni í handbolta eftir sjö marka tap, 27-34, fyrir bikarmeisturum Flensburg í kvöld. Handbolti 16.12.2015 19:43 Holland og Pólland áfram í undanúrslit á HM í Danmörku Holland og Pólland tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum á HM kvenna í handbolta í Danmörku. Handbolti 16.12.2015 19:14 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Grótta 26-27 | Sterkur útisigur hjá Gróttu Grótta vann frábæran útisigur á ÍR, 27-26, í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld. ÍR byrjaði leikinn mun betur en Grótta svaraði í síðari hálfleiknum. Handbolti 16.12.2015 14:52 HSV í greiðslustöðvun Enn einu sinni er HSV Hamburg að glíma við stórkostleg fjárhagsvandræði. Handbolti 16.12.2015 08:41 Varaði þá við Íslandi Arnór Þór Gunnarsson fylgdist vitanlega vel með þegar dregið var í riðla fyrir EM í fótbolta enda Aron Einar, bróðir hans, fyrirliði landsliðsins. Ísland lenti þá í riðli með Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi. Handbolti 16.12.2015 07:00 Óttaðist í smástund um EM Arnór Þór Gunnarsson meiddist nýverið á öxl og gæti verið frá keppni fram yfir áramót. Hann vonast þó til að snúa fyrr til baka en það og stefnir óhikað að því að vera í landsliðshópnum sem fer á EM í Póllandi. Handbolti 16.12.2015 06:00 Barcelona fór örugglega áfram í spænska bikarnum Barcelona er komið áfram í 8-liða úrslit spænsku bikarkeppninnar í handbolta eftir öruggan sigur, 25-43, á Puerto Sagunto í kvöld. Handbolti 15.12.2015 22:12 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 28-27 | FH stöðvaði sigurgöngu Hauka FH stöðvaði sigurgöngu Hauka með 28-27 sigri á heimavelli sínum í 18. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 15.12.2015 21:45 Árni Steinn markahæstur í tapi SönderjyskE Daníel Freyr Andrésson, Árni Steinn Steinþórsson og félagar þeirra í SönderjyskE töpuðu með sex marka mun, 17-23, fyrir Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 15.12.2015 20:28 Sjö mörk Atla Ævars dugðu ekki til Þrjú Íslendingalið áttu leik í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 15.12.2015 20:14 Sjáðu magnaða stoðsendingu Björgvins Páls í sigurmarki Bergischer Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik í naumum sigri Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni um helgina. Handbolti 15.12.2015 15:15 Aron skoraði tvö af flottustu mörkum Meistaradeildarinnar á árinu Sjáðu 30 flottustu mörkin úr Meistaradeild Evrópu í handbolta á árinu 2015. Handbolti 15.12.2015 13:00 « ‹ ›
Löwen rígheldur í toppsætið Rhein-Neckar Löwen vann fínan sigur á Balingen/Weilstetten, 29-24, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 19.12.2015 15:52
Noregur í úrslit eftir framlengdan leik Það verða Norðmenn og Hollendingar sem leika til úrslita á HM kvenna í handbolta. Stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar í Noregi tryggðu sér sæti í úrslitum í kvöld eftir sigur á Rúmeníu, 35-33, eftir framlengingu. Handbolti 18.12.2015 21:40
Ólafur Bjarki öflugur í jafnteflisleik Íslendingaliðið Eisenach nældi í mikilvægt jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 18.12.2015 20:28
Holland í úrslit Hollenska kvennalandsliðið í handknattleik tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik HM. Handbolti 18.12.2015 18:23
Verdens Gang: Þórir með súpertölfræði í undanúrslitaleikjum Íslendingurinn Þórir Hergeirsson stýrir liði Noregs í kvöld í undanúrslitaleik HM kvenna í handbolta en norsku stelpurnar mæta þá spútnikliði Rúmeníu og í boði er sæti í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Handbolti 18.12.2015 13:00
Gleður norsku þjóðina fyrir hver jól Þórir Hergeirsson er sannur íslenskur jólasveinn fyrir norsku þjóðina en norsku stelpurnar eru enn á ný að fara spila um verðlaun á stórmóti rétt fyrir jólin. Norska kvennalandsliðið mætir spútnikliði Rúmeníu í kvöld í undanúrslitaleik á HM kvenna í Danmörku. Handbolti 18.12.2015 06:00
Guðlaugur: Ógeðslega svekktur með að stigið hafi verið tekið af okkur Guðlaugur Arnarsson var ekki ánægður með dómgæsluna í leik Aftureldingar og Fram í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 17.12.2015 22:05
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Fram 22-21 | Árni Bragi hetja Aftureldingar með flautumarki Árni Bragi Eyjólfsson skoraði sigurmark Aftureldingar á flautumarki þegar Afturelding vann Fram með minnsta mun, 22-21, í Olís-deildinni í kvöld. Handbolti 17.12.2015 21:45
Daníel tryggði Val stigin tvö Daníel Þór Ingason tryggði Val sigur á Víkingi, 20-21, í hörkuleik í Víkinni í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 17.12.2015 21:11
Kristianstad enn með fullt hús stiga Sigurganga Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta heldur áfram en í kvöld bar liðið sigurorð af botnliði Drott, 24-31. Handbolti 17.12.2015 20:34
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍBV 25-25 | Einar hetja Eyjamanna Einar Sverrisson var hetja Eyjamanna sem komu til baka og náðu í stig gegn Akureyri í KA-heimilinu í kvöld. Lokatölur 25-25. Handbolti 17.12.2015 20:15
Snorri Steinn skoraði tvö mörk í stjörnuleiknum Úrvalslið Frakka hafði betur gegn úrvalsliði erlendra leikmanna í stjörnuleiknum í frönsku 1. deildinni. Handbolti 17.12.2015 12:00
Sjáðu hvernig Löwen komst á ótrúlegan hátt í undanúrslit bikarsins | Myndband Alexander Petersson fiskaði vítakast þegar nokkrar sekúndur voru eftir við sinn eigin vítateig. Handbolti 17.12.2015 09:30
Stelpurnar hans Þóris komnar í undanúrslit á HM Þórir Hergeirsson stýrði norska kvennalandsliðinu til sigurs á Svartfjallalandi, 26-25, í 8-liða úrslitum á HM í handbolta í Danmörku í kvöld. Handbolti 16.12.2015 22:02
Dramatískir sigrar Bergischer og Löwen Björgvin Páll Gústavsson átti flottan leik í marki Bergischer sem tryggði sér sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar með eins marks sigri, 24-23, á Minden í kvöld. Handbolti 16.12.2015 21:25
Sigurbergur með sex mörk í áttunda sigri Team Tvis Holstebro í röð Fimm leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 16.12.2015 20:46
Mark á elleftu stundu hjá Tandra Tandri Már Konráðsson tryggði Ricoh stig gegn Lugi í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 16.12.2015 20:08
Sterkur varnarleikur lagði grunninn að sigri Arons og félaga Aron Pálmarsson og félagar hans í Veszprém unnu sinn þriðja leik í röð í SEHA deildinni þegar þeir báru sigurorð af PPD Zagreb á útivelli, 19-23. Handbolti 16.12.2015 19:55
Kiel úr leik í þýska bikarnum | Magdeburg komst áfram Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel eru úr leik í þýsku bikarkeppninni í handbolta eftir sjö marka tap, 27-34, fyrir bikarmeisturum Flensburg í kvöld. Handbolti 16.12.2015 19:43
Holland og Pólland áfram í undanúrslit á HM í Danmörku Holland og Pólland tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum á HM kvenna í handbolta í Danmörku. Handbolti 16.12.2015 19:14
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Grótta 26-27 | Sterkur útisigur hjá Gróttu Grótta vann frábæran útisigur á ÍR, 27-26, í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld. ÍR byrjaði leikinn mun betur en Grótta svaraði í síðari hálfleiknum. Handbolti 16.12.2015 14:52
HSV í greiðslustöðvun Enn einu sinni er HSV Hamburg að glíma við stórkostleg fjárhagsvandræði. Handbolti 16.12.2015 08:41
Varaði þá við Íslandi Arnór Þór Gunnarsson fylgdist vitanlega vel með þegar dregið var í riðla fyrir EM í fótbolta enda Aron Einar, bróðir hans, fyrirliði landsliðsins. Ísland lenti þá í riðli með Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi. Handbolti 16.12.2015 07:00
Óttaðist í smástund um EM Arnór Þór Gunnarsson meiddist nýverið á öxl og gæti verið frá keppni fram yfir áramót. Hann vonast þó til að snúa fyrr til baka en það og stefnir óhikað að því að vera í landsliðshópnum sem fer á EM í Póllandi. Handbolti 16.12.2015 06:00
Barcelona fór örugglega áfram í spænska bikarnum Barcelona er komið áfram í 8-liða úrslit spænsku bikarkeppninnar í handbolta eftir öruggan sigur, 25-43, á Puerto Sagunto í kvöld. Handbolti 15.12.2015 22:12
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 28-27 | FH stöðvaði sigurgöngu Hauka FH stöðvaði sigurgöngu Hauka með 28-27 sigri á heimavelli sínum í 18. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 15.12.2015 21:45
Árni Steinn markahæstur í tapi SönderjyskE Daníel Freyr Andrésson, Árni Steinn Steinþórsson og félagar þeirra í SönderjyskE töpuðu með sex marka mun, 17-23, fyrir Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 15.12.2015 20:28
Sjö mörk Atla Ævars dugðu ekki til Þrjú Íslendingalið áttu leik í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 15.12.2015 20:14
Sjáðu magnaða stoðsendingu Björgvins Páls í sigurmarki Bergischer Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik í naumum sigri Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni um helgina. Handbolti 15.12.2015 15:15
Aron skoraði tvö af flottustu mörkum Meistaradeildarinnar á árinu Sjáðu 30 flottustu mörkin úr Meistaradeild Evrópu í handbolta á árinu 2015. Handbolti 15.12.2015 13:00