Handbolti Öruggur sigur hjá Erlingi og Bjarka Füchse Berlín lenti ekki í neinum vandræðum með Eisenach á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en Füchse vann sex marka sigur, 30-24. Leiknum var nánast lokið í hálfleik því staðan var 20-10 í hálfleik. Handbolti 27.12.2015 15:33 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 26-27 | Fram vann seiglusigur í kaflaskiptum leik Fram vann frábæran eins marka sigur í kaflaskiptum leik gegn Gróttu í undanúrslitum Flugfélag Íslands deildarbikar kvenna í handbolta í dag. Handbolti 27.12.2015 14:00 Fyrsti leikur U18 í Þýskalandi í dag | Hægt að sjá leikina á netinu Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum átján ára og yngri er mætt til Merzig í Þýskalandi þar sem liðið er við keppni í Sparcassen Cup, en það er spilað milli jóla og nýárs. Handbolti 27.12.2015 10:00 Handboltaveisla í Strandgötu í dag Það verður sannkölluð handboltaveisla í íþróttahúsinu við Strandgötu þegar Flugfélags Íslands deildarbikarinn 2015 fer fram, en fjögur efstu lið Olís-deildar karla og kvenna etja þar kappi. Handbolti 27.12.2015 06:00 Tíu mörk frá Antoni í tapi Anton Rúnarsson fór á kostum í liði TV Emsdetten sem tapaði með tveimur mörkum, 28-26, fyrir HSG Nordhorn-Lingen í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. Handbolti 26.12.2015 20:29 Fjögur íslensk mörk í tapi Aue Íslendingarliðið EHV Aue tapaði með tveimur mörkum, 23-21, fyrir Vfl Bad Schwartau í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. Fjögur íslensk mörk litu dagsins ljós. Handbolti 26.12.2015 18:49 Naumur sigur Löwen á Magdeburg Rhein-Neckar Löwen komst aftur á sigurbraut með sigri á Magdeburg, 27-25, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Löwen tapaði illa fyrir Kiel á dögunum, en komu sterkir til leiks í dag og unnu að lokum tveggja marka sigur. Handbolti 26.12.2015 17:54 Atli Ævar markahæstur í tapi Atli Ævar Ingólfsson var markahæstur hjá Savehof í fjögurra marka tapi, 23-19, gegn Lugi HF í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Guif vann góðan sigur á Skövde í hinum Íslendingarleik dagsins. Handbolti 26.12.2015 17:35 Dagur missir enn einn leikmanninn í meiðsli Staðfest var í dag að Patrick Grötzki myndi missa af EM í handbolta í Póllandi eftir að hafa brotið bein í fæti í leik Löwen og Kiel á dögunum en hann er þriðji leikmaður þýska liðsins sem neyðist til að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Handbolti 25.12.2015 17:00 Þjálfari Ólafs orðaður við Veszprém Sænski þjálfarinn Ola Lindgren er í viðræðum um að taka við ungverska stórveldinu Veszprém en með liðinu leikur Aron Pálmarsson. Handbolti 25.12.2015 15:00 Sjáðu ótrúlegt 360° mark Canellas gegn Löwen | Myndband Kiel minnkaði forystu Rhein-Neckar Löwen á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta niður í tvö stig með stórsigri, 31-20, í leik liðanna í gær. Handbolti 24.12.2015 12:00 Gunnar Steinn skoraði tvö mörk í tapleik Gummersbach búið að tapa þremur leikjum í röð gegn toppliðunum. Handbolti 23.12.2015 20:52 Frábær útisigur hjá Rúnari og félögum Hannover búið að vinna fjóra í röð og Ólafur Bjarki hafði betur gegn Björgvin og Arnóri í Íslendingaslag. Handbolti 23.12.2015 19:41 Kiel niðurlægði Ljónin og minnkaði forskotið á toppnum í tvö stig Alfreð Gíslason og lærisveinar sendu toppliðinu skýr skilaboð með ellefu marka sigri í toppslag þýsku 1. deildarinnar. Handbolti 23.12.2015 19:10 Fimm mörk frá Bjarka er Refirnir komust aftur á sigurbraut Füchse Berlín skaut sér upp í sjötta sætið með sigri á nýliðum Stuttgart á útivelli. Handbolti 22.12.2015 20:48 Ólafur skoraði fimm mörk í 18. sigri Kristianstad í röð Ólafur Guðmundsson, landsliðsmaður í handbolta, og félagar hans í Kristianstad halda áfram að drottna yfir sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 22.12.2015 19:47 Íris Björk og Guðjón Valur handboltafólk ársins 2015 Markvörður Gróttu og landsliðsfyrirliðinn báru af í handboltanum að mati HSÍ. Handbolti 22.12.2015 18:15 Tveir nýkrýndir heimsmeistarar hjá Þóri þurfa að leita að nýju félagi í vor Tveir leikmenn Þóris Hergeirssonar í norska kvennalandsliðinu í handbolta fengu leiðinlegar fréttir þegar þær voru að keppa á heimsmeistaramótinu í Danmörku. Handbolti 22.12.2015 10:30 Ólympíuleikarnir er gulrótin fyrir strákana okkar Aron Kristjánsson hefur valið 21 leikmann og munu þeir berjast um að fara með Íslandi á EM í Póllandi. Handbolti 22.12.2015 06:00 Sigurbergur og félagar á toppinn eftir níunda sigurinn í röð Team Tvis Holstebro hafði betur gegn SönderjyskE og hirti toppsætið í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 21.12.2015 19:36 Aron valdi tvo æfingahópa fyrir Evrópumótið í handbolta Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, valdi tvo æfingahópa fyrir Evrópumótið í handbolta sem fer fram í Póllandi í janúar. Handbolti 21.12.2015 12:53 Dagskrá FÍ deildarbikarsins milli jóla og nýárs er tilbúin Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út dagskrá FÍ deildarbikars HSÍ en eins og undanfarin ár fer hann fram milli jóla og nýárs. Handbolti 21.12.2015 12:00 Einn af heimsmeisturum Þóris: Lukkusteinn stráksins hennar gerði sitt Línumaðurinn Heidi Löke átti frábært heimsmeistaramót með norska kvennalandsliðinu í handbolta og vann nú sitt sjötta gull undir stjórn Þóris Hergeirssonar. Handbolti 21.12.2015 10:30 Handknattleiksdómarinn sem var skotinn niður: Enn eins og hann sé staddur í Herjólfi Handknattleiksdómarinn Gunnar Óli Gústafsson hefur ekkert dæmt síðan að hann var skotinn niður í leik Vals og FH í Olís-deild karla í handbolta 10. desember síðastliðinn. Handbolti 21.12.2015 07:45 Þórir og norsku stelpurnar heimsmeistarar Noregur varð í dag heimsmeistari kvenna í handknattleik þegar liðið vann mjög öruggan sigur á Hollandi, 31-23, í Danmörku. Handbolti 20.12.2015 17:48 Stephen Nielsen kominn með íslenskan ríkisborgararétt Stephen Nielsen, markvörður Eyjamanna, er kominn með íslenskan ríkisborgararétt en þetta kemur fram á vef Alþingis. Handbolti 20.12.2015 14:52 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding með rándýran útisigur á ÍBV Afturelding vann sterkan 28-26 útisigur á ÍBV í dag og tryggði sér þar með farseðilinn í deildarbikarinn sem fram fer milli jóla og nýárs. Handbolti 20.12.2015 00:01 Hannover og Kiel unnu sína leiki - Bergischer tapaði illa Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel voru ekki í neinum vandræðum með Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld en þeir unnu öruggan sigur 34-26. Handbolti 19.12.2015 19:52 Aron og félagar með góðan sigur Aron Pálmarsson og félagar í Veszprem unnu átta marka sigur á slóvaska liðinu Tatran Prešov í SEHA-deildinni í kvöld, 39-31. Handbolti 19.12.2015 19:18 Haukar flugu áfram í bikarnum Haukar komust auðveldlega í 8-liða úrslit Coca Cola bikarsins í handknattleik en liðið vann þægilegan sigur á ÍR, 37-29, í DB Schenkerhöllinni. Handbolti 19.12.2015 18:33 « ‹ ›
Öruggur sigur hjá Erlingi og Bjarka Füchse Berlín lenti ekki í neinum vandræðum með Eisenach á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en Füchse vann sex marka sigur, 30-24. Leiknum var nánast lokið í hálfleik því staðan var 20-10 í hálfleik. Handbolti 27.12.2015 15:33
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 26-27 | Fram vann seiglusigur í kaflaskiptum leik Fram vann frábæran eins marka sigur í kaflaskiptum leik gegn Gróttu í undanúrslitum Flugfélag Íslands deildarbikar kvenna í handbolta í dag. Handbolti 27.12.2015 14:00
Fyrsti leikur U18 í Þýskalandi í dag | Hægt að sjá leikina á netinu Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum átján ára og yngri er mætt til Merzig í Þýskalandi þar sem liðið er við keppni í Sparcassen Cup, en það er spilað milli jóla og nýárs. Handbolti 27.12.2015 10:00
Handboltaveisla í Strandgötu í dag Það verður sannkölluð handboltaveisla í íþróttahúsinu við Strandgötu þegar Flugfélags Íslands deildarbikarinn 2015 fer fram, en fjögur efstu lið Olís-deildar karla og kvenna etja þar kappi. Handbolti 27.12.2015 06:00
Tíu mörk frá Antoni í tapi Anton Rúnarsson fór á kostum í liði TV Emsdetten sem tapaði með tveimur mörkum, 28-26, fyrir HSG Nordhorn-Lingen í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. Handbolti 26.12.2015 20:29
Fjögur íslensk mörk í tapi Aue Íslendingarliðið EHV Aue tapaði með tveimur mörkum, 23-21, fyrir Vfl Bad Schwartau í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. Fjögur íslensk mörk litu dagsins ljós. Handbolti 26.12.2015 18:49
Naumur sigur Löwen á Magdeburg Rhein-Neckar Löwen komst aftur á sigurbraut með sigri á Magdeburg, 27-25, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Löwen tapaði illa fyrir Kiel á dögunum, en komu sterkir til leiks í dag og unnu að lokum tveggja marka sigur. Handbolti 26.12.2015 17:54
Atli Ævar markahæstur í tapi Atli Ævar Ingólfsson var markahæstur hjá Savehof í fjögurra marka tapi, 23-19, gegn Lugi HF í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Guif vann góðan sigur á Skövde í hinum Íslendingarleik dagsins. Handbolti 26.12.2015 17:35
Dagur missir enn einn leikmanninn í meiðsli Staðfest var í dag að Patrick Grötzki myndi missa af EM í handbolta í Póllandi eftir að hafa brotið bein í fæti í leik Löwen og Kiel á dögunum en hann er þriðji leikmaður þýska liðsins sem neyðist til að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Handbolti 25.12.2015 17:00
Þjálfari Ólafs orðaður við Veszprém Sænski þjálfarinn Ola Lindgren er í viðræðum um að taka við ungverska stórveldinu Veszprém en með liðinu leikur Aron Pálmarsson. Handbolti 25.12.2015 15:00
Sjáðu ótrúlegt 360° mark Canellas gegn Löwen | Myndband Kiel minnkaði forystu Rhein-Neckar Löwen á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta niður í tvö stig með stórsigri, 31-20, í leik liðanna í gær. Handbolti 24.12.2015 12:00
Gunnar Steinn skoraði tvö mörk í tapleik Gummersbach búið að tapa þremur leikjum í röð gegn toppliðunum. Handbolti 23.12.2015 20:52
Frábær útisigur hjá Rúnari og félögum Hannover búið að vinna fjóra í röð og Ólafur Bjarki hafði betur gegn Björgvin og Arnóri í Íslendingaslag. Handbolti 23.12.2015 19:41
Kiel niðurlægði Ljónin og minnkaði forskotið á toppnum í tvö stig Alfreð Gíslason og lærisveinar sendu toppliðinu skýr skilaboð með ellefu marka sigri í toppslag þýsku 1. deildarinnar. Handbolti 23.12.2015 19:10
Fimm mörk frá Bjarka er Refirnir komust aftur á sigurbraut Füchse Berlín skaut sér upp í sjötta sætið með sigri á nýliðum Stuttgart á útivelli. Handbolti 22.12.2015 20:48
Ólafur skoraði fimm mörk í 18. sigri Kristianstad í röð Ólafur Guðmundsson, landsliðsmaður í handbolta, og félagar hans í Kristianstad halda áfram að drottna yfir sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 22.12.2015 19:47
Íris Björk og Guðjón Valur handboltafólk ársins 2015 Markvörður Gróttu og landsliðsfyrirliðinn báru af í handboltanum að mati HSÍ. Handbolti 22.12.2015 18:15
Tveir nýkrýndir heimsmeistarar hjá Þóri þurfa að leita að nýju félagi í vor Tveir leikmenn Þóris Hergeirssonar í norska kvennalandsliðinu í handbolta fengu leiðinlegar fréttir þegar þær voru að keppa á heimsmeistaramótinu í Danmörku. Handbolti 22.12.2015 10:30
Ólympíuleikarnir er gulrótin fyrir strákana okkar Aron Kristjánsson hefur valið 21 leikmann og munu þeir berjast um að fara með Íslandi á EM í Póllandi. Handbolti 22.12.2015 06:00
Sigurbergur og félagar á toppinn eftir níunda sigurinn í röð Team Tvis Holstebro hafði betur gegn SönderjyskE og hirti toppsætið í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 21.12.2015 19:36
Aron valdi tvo æfingahópa fyrir Evrópumótið í handbolta Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, valdi tvo æfingahópa fyrir Evrópumótið í handbolta sem fer fram í Póllandi í janúar. Handbolti 21.12.2015 12:53
Dagskrá FÍ deildarbikarsins milli jóla og nýárs er tilbúin Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út dagskrá FÍ deildarbikars HSÍ en eins og undanfarin ár fer hann fram milli jóla og nýárs. Handbolti 21.12.2015 12:00
Einn af heimsmeisturum Þóris: Lukkusteinn stráksins hennar gerði sitt Línumaðurinn Heidi Löke átti frábært heimsmeistaramót með norska kvennalandsliðinu í handbolta og vann nú sitt sjötta gull undir stjórn Þóris Hergeirssonar. Handbolti 21.12.2015 10:30
Handknattleiksdómarinn sem var skotinn niður: Enn eins og hann sé staddur í Herjólfi Handknattleiksdómarinn Gunnar Óli Gústafsson hefur ekkert dæmt síðan að hann var skotinn niður í leik Vals og FH í Olís-deild karla í handbolta 10. desember síðastliðinn. Handbolti 21.12.2015 07:45
Þórir og norsku stelpurnar heimsmeistarar Noregur varð í dag heimsmeistari kvenna í handknattleik þegar liðið vann mjög öruggan sigur á Hollandi, 31-23, í Danmörku. Handbolti 20.12.2015 17:48
Stephen Nielsen kominn með íslenskan ríkisborgararétt Stephen Nielsen, markvörður Eyjamanna, er kominn með íslenskan ríkisborgararétt en þetta kemur fram á vef Alþingis. Handbolti 20.12.2015 14:52
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding með rándýran útisigur á ÍBV Afturelding vann sterkan 28-26 útisigur á ÍBV í dag og tryggði sér þar með farseðilinn í deildarbikarinn sem fram fer milli jóla og nýárs. Handbolti 20.12.2015 00:01
Hannover og Kiel unnu sína leiki - Bergischer tapaði illa Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel voru ekki í neinum vandræðum með Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld en þeir unnu öruggan sigur 34-26. Handbolti 19.12.2015 19:52
Aron og félagar með góðan sigur Aron Pálmarsson og félagar í Veszprem unnu átta marka sigur á slóvaska liðinu Tatran Prešov í SEHA-deildinni í kvöld, 39-31. Handbolti 19.12.2015 19:18
Haukar flugu áfram í bikarnum Haukar komust auðveldlega í 8-liða úrslit Coca Cola bikarsins í handknattleik en liðið vann þægilegan sigur á ÍR, 37-29, í DB Schenkerhöllinni. Handbolti 19.12.2015 18:33