Handbolti Guðmundur lét varaliðið sjá um seinni hálfleikinn í sigri Dana á Katar Danska handboltalandsliðið vann fimm marka sigur á Katar í kvöld, 31-26, í fyrsta leiknum á æfingamótinu í Frakklandi en fyrr í kvöld unnu Frakkar eins marks sigur á Norðmönnum. Handbolti 7.1.2016 21:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 27-28 | Framkonur hirtu þriðja sætið af Val Fram skaust upp fyrir Val í þriðja sæti Olís-deildar kvenna með góðum sigri á Val í leik liðanna í Valshöllinni að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur urðu 28-27 eftir að Fram hafi verið sex mörkum yfir í hálfleik, 16-10. Handbolti 7.1.2016 20:00 Þriggja leikja taphrina franska handboltalandsliðsins á enda Heims-, Evrópu- og Ólympíumeistarar Frakka unnu eins marks sigur á Noregi, 27-26, í fyrsta leiknum á Gullmótinu sem fer fram í Frakklandi á næstu dögum. Handbolti 7.1.2016 18:57 Spánverjar mæta bara með einn hægri hornamann á EM Manuel Cadenas, þjálfari spænska karlalandsliðsins í handbolta, hefur skorið niður æfingahóp liðsins fyrir Evrópumótið í Póllandi. Handbolti 7.1.2016 17:30 Mikkel Hansen: Guðmundur þarf að fínpússa marga hluti í Frakklandi Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í danska landsliðinu spila síðustu undirbúningsleiki sína fyrir Evrópumótið í Póllandi á Gullmótinu í Frakklandi. Handbolti 7.1.2016 17:00 Enginn Aron, Guðjón eða Snorri í kvöld | Aðrir fá tækifæri til að sanna sig Aron Kristjánsson gefur átta stjörnum íslenska karlalandsliðsins í handbolta frí í kvöld. Handbolti 7.1.2016 16:58 Dagur varar við Íslandi Þýskaland vann Túnis í gær en á tvo leiki gegn strákunum okkar um helgina. Handbolti 7.1.2016 11:00 Enginn flengdur í sturtunni í kvöld "Þessar rassskellingar eru barn síns tíma,“ segir landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson en nýliðavígslan hjá handboltalandsliðinu verður með nýjum hætti að þessu sinni og var enginn flengdur eftir leikinn í kvöld gegn Portúgal í Kaplakrika. Handbolti 6.1.2016 22:30 Aron: Er að leita að svörum Landsliðsþjálfarinn segir að hann þurfi fleiri æfingar og fleiri æfingaleiki til að fínpússa leik íslenska landsliðsins. Handbolti 6.1.2016 21:52 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Portúgal 28-32 | Skellur strákanna í Krikanum Síðasti alvöru heimaleikur strákanna okkar fyrir EM í Póllandi fór ekki vel. Handbolti 6.1.2016 21:45 Guðjón Valur: Gefumst ekki upp eftir þrjá daga Landsliðsfyrirliðinn segir að leikurinn gegn Portúgal hafi ekki verið slæmur þrátt fyrir tap. Handbolti 6.1.2016 21:36 Frábær sigur hjá Patreki og strákunum hans á Ítalíu Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu í handbolta eru í frábærum málum í undankeppni HM 2017 eftir flottan útisigur í kvöld. Handbolti 6.1.2016 18:30 Aron: Aldrei verið eins vel stemmdur fyrir stórmóti "Það er ekkert að plaga mig núna. Ekki enn þá,“ segir Aron Pálmarsson og glottir en hann kom til móts við landsliðið verkjalaus að þessu sinni og verður því væntanlega í sínu besta formi á EM. Hann spilar sinn 100. landsleik gegn Portúgal í kvöld og það á sínum gamla heimavelli í Hafnarfirði. Handbolti 6.1.2016 15:15 Daníel Freyr aftur í FH Markvörðurinn snýr aftur í Hafnarfjörðinn í sumar eftir tveggja ára dvöl hjá SönderjyskE. Handbolti 6.1.2016 13:45 Dagur syngur og spilar í þýska sjónvarpinu | Myndband Þýska ríkissjónvarpið sýnir á sunnudag stuttan þátt um Dag Sigurðsson. Handbolti 6.1.2016 13:30 Aron mun gefa sér góðan tíma eftir leik í kvöld til að hitta unga FH-inga Stórskyttan ætlar að skjóta handboltaárið í Krikanum í gang. Handbolti 6.1.2016 12:30 Snorri Steinn: Veit ekki hvort að ég eigi að kalla þetta lögreglumál Franska lögreglan gerði enga tilraun til að ná innbrotsþjófunum sem brutust inn til Snorra Steins. Handbolti 6.1.2016 09:45 Síðasti séns í kvöld að sjá strákana okkar fyrir EM Aron Pálmarsson spilar 100. landsleikinn á sínum gamla heimavelli. Handbolti 6.1.2016 08:30 Svona komast handboltastrákarnir okkar á ÓL í Ríó Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjar árið 2016 á EM í Póllandi en berst um leið fyrir sæti á öðru stórmóti á árinu, Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Fréttablaðið skoðar hvernig Ísland kemst þangað. Handbolti 6.1.2016 06:00 Sigurganga Dags og þýska landsliðsins heldur áfram Þýska karlalandsliðið í handbolta vann sjö marka sigur á Túnis, 37-30, í vináttulandsleik í Stuttgart í kvöld en þýska liðið er að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í Póllandi sem hefst seinna í þessum mánuði. Handbolti 5.1.2016 20:48 Engin laun í þrjá mánuði Þriðja mánuðinn í röð fengu leikmenn þýska úrvalsdeildarliðsins Hamburg ekki greidd nein laun. Handbolti 5.1.2016 19:45 Stefán Rafn: Ég er betri en Bjarki þannig að ég hef engar áhyggjur Meiri líkur eru en minni að Stefán Rafn Sigurmannsson verði áfram hjá Rhein-Neckar Löwen og mögulega í stærra hlutverki. Handbolti 5.1.2016 14:00 Alexander spilar bara fimmtán mínútur í leik á EM Alexander Petersson hefur ekki verið verkjalaus síðan á Evrópumótinu í Austurríki 2010. Handbolti 5.1.2016 09:30 Alexander: Óli hefur komið inn með skemmtilega hluti fyrir mótið Alexander Petersson verður í takmörkuðu hlutverki hjá íslenska landsliðinu á EM í Póllandi. Þessi mikli harðjaxl mun bíta á jaxlinn og gera það sem hann getur til þess að hjálpa liðinu. Handbolti 5.1.2016 06:00 Fyrrum þjálfari Arons tekur við Kolding Danska meistaraliðið KIF Kolding fær nýjan þjálfara þegar EM í Póllandi verður yfirstaðið. Handbolti 4.1.2016 21:45 Kvennalið Selfoss fær til sín landsliðskonu Lið Selfoss í Olís-deild kvenna í handbolta fékk góðan liðstyrk í dag en landsliðskonan Steinunn Hansdóttir er komin til liðsins frá danska liðinu SönderjyskE. Handbolti 4.1.2016 21:12 Aron: Nú er að sýna að þetta sé ekki kjaftæði sem fólkið er að tala um "Ég er betra standi núna en fyrir síðustu stórmót," segir Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handbolta. Hann segir að íslenska landsliðið ætli sér langt á Evrópumótinu í Póllandi. Handbolti 4.1.2016 20:19 Leiktímar strákanna á EM í Póllandi Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjar á leik gegn Norðmönnum föstudaginn 15. janúar. Handbolti 4.1.2016 13:00 Fyrsta markmiðið er að komast í undanúrslitin í Póllandi Guðmundur Guðmundsson segir að leikmenn séu einbeittir á að ná að minnsta kosti einu af efstu fjórum sætunum á EM í Póllandi. Handbolti 3.1.2016 22:00 Serbar án lykilmanns á EM Í beinni samkeppni við Ísland um sæti í umspilskeppninni fyrir Ólympíuleikana. Handbolti 3.1.2016 20:00 « ‹ ›
Guðmundur lét varaliðið sjá um seinni hálfleikinn í sigri Dana á Katar Danska handboltalandsliðið vann fimm marka sigur á Katar í kvöld, 31-26, í fyrsta leiknum á æfingamótinu í Frakklandi en fyrr í kvöld unnu Frakkar eins marks sigur á Norðmönnum. Handbolti 7.1.2016 21:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 27-28 | Framkonur hirtu þriðja sætið af Val Fram skaust upp fyrir Val í þriðja sæti Olís-deildar kvenna með góðum sigri á Val í leik liðanna í Valshöllinni að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur urðu 28-27 eftir að Fram hafi verið sex mörkum yfir í hálfleik, 16-10. Handbolti 7.1.2016 20:00
Þriggja leikja taphrina franska handboltalandsliðsins á enda Heims-, Evrópu- og Ólympíumeistarar Frakka unnu eins marks sigur á Noregi, 27-26, í fyrsta leiknum á Gullmótinu sem fer fram í Frakklandi á næstu dögum. Handbolti 7.1.2016 18:57
Spánverjar mæta bara með einn hægri hornamann á EM Manuel Cadenas, þjálfari spænska karlalandsliðsins í handbolta, hefur skorið niður æfingahóp liðsins fyrir Evrópumótið í Póllandi. Handbolti 7.1.2016 17:30
Mikkel Hansen: Guðmundur þarf að fínpússa marga hluti í Frakklandi Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í danska landsliðinu spila síðustu undirbúningsleiki sína fyrir Evrópumótið í Póllandi á Gullmótinu í Frakklandi. Handbolti 7.1.2016 17:00
Enginn Aron, Guðjón eða Snorri í kvöld | Aðrir fá tækifæri til að sanna sig Aron Kristjánsson gefur átta stjörnum íslenska karlalandsliðsins í handbolta frí í kvöld. Handbolti 7.1.2016 16:58
Dagur varar við Íslandi Þýskaland vann Túnis í gær en á tvo leiki gegn strákunum okkar um helgina. Handbolti 7.1.2016 11:00
Enginn flengdur í sturtunni í kvöld "Þessar rassskellingar eru barn síns tíma,“ segir landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson en nýliðavígslan hjá handboltalandsliðinu verður með nýjum hætti að þessu sinni og var enginn flengdur eftir leikinn í kvöld gegn Portúgal í Kaplakrika. Handbolti 6.1.2016 22:30
Aron: Er að leita að svörum Landsliðsþjálfarinn segir að hann þurfi fleiri æfingar og fleiri æfingaleiki til að fínpússa leik íslenska landsliðsins. Handbolti 6.1.2016 21:52
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Portúgal 28-32 | Skellur strákanna í Krikanum Síðasti alvöru heimaleikur strákanna okkar fyrir EM í Póllandi fór ekki vel. Handbolti 6.1.2016 21:45
Guðjón Valur: Gefumst ekki upp eftir þrjá daga Landsliðsfyrirliðinn segir að leikurinn gegn Portúgal hafi ekki verið slæmur þrátt fyrir tap. Handbolti 6.1.2016 21:36
Frábær sigur hjá Patreki og strákunum hans á Ítalíu Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu í handbolta eru í frábærum málum í undankeppni HM 2017 eftir flottan útisigur í kvöld. Handbolti 6.1.2016 18:30
Aron: Aldrei verið eins vel stemmdur fyrir stórmóti "Það er ekkert að plaga mig núna. Ekki enn þá,“ segir Aron Pálmarsson og glottir en hann kom til móts við landsliðið verkjalaus að þessu sinni og verður því væntanlega í sínu besta formi á EM. Hann spilar sinn 100. landsleik gegn Portúgal í kvöld og það á sínum gamla heimavelli í Hafnarfirði. Handbolti 6.1.2016 15:15
Daníel Freyr aftur í FH Markvörðurinn snýr aftur í Hafnarfjörðinn í sumar eftir tveggja ára dvöl hjá SönderjyskE. Handbolti 6.1.2016 13:45
Dagur syngur og spilar í þýska sjónvarpinu | Myndband Þýska ríkissjónvarpið sýnir á sunnudag stuttan þátt um Dag Sigurðsson. Handbolti 6.1.2016 13:30
Aron mun gefa sér góðan tíma eftir leik í kvöld til að hitta unga FH-inga Stórskyttan ætlar að skjóta handboltaárið í Krikanum í gang. Handbolti 6.1.2016 12:30
Snorri Steinn: Veit ekki hvort að ég eigi að kalla þetta lögreglumál Franska lögreglan gerði enga tilraun til að ná innbrotsþjófunum sem brutust inn til Snorra Steins. Handbolti 6.1.2016 09:45
Síðasti séns í kvöld að sjá strákana okkar fyrir EM Aron Pálmarsson spilar 100. landsleikinn á sínum gamla heimavelli. Handbolti 6.1.2016 08:30
Svona komast handboltastrákarnir okkar á ÓL í Ríó Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjar árið 2016 á EM í Póllandi en berst um leið fyrir sæti á öðru stórmóti á árinu, Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Fréttablaðið skoðar hvernig Ísland kemst þangað. Handbolti 6.1.2016 06:00
Sigurganga Dags og þýska landsliðsins heldur áfram Þýska karlalandsliðið í handbolta vann sjö marka sigur á Túnis, 37-30, í vináttulandsleik í Stuttgart í kvöld en þýska liðið er að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í Póllandi sem hefst seinna í þessum mánuði. Handbolti 5.1.2016 20:48
Engin laun í þrjá mánuði Þriðja mánuðinn í röð fengu leikmenn þýska úrvalsdeildarliðsins Hamburg ekki greidd nein laun. Handbolti 5.1.2016 19:45
Stefán Rafn: Ég er betri en Bjarki þannig að ég hef engar áhyggjur Meiri líkur eru en minni að Stefán Rafn Sigurmannsson verði áfram hjá Rhein-Neckar Löwen og mögulega í stærra hlutverki. Handbolti 5.1.2016 14:00
Alexander spilar bara fimmtán mínútur í leik á EM Alexander Petersson hefur ekki verið verkjalaus síðan á Evrópumótinu í Austurríki 2010. Handbolti 5.1.2016 09:30
Alexander: Óli hefur komið inn með skemmtilega hluti fyrir mótið Alexander Petersson verður í takmörkuðu hlutverki hjá íslenska landsliðinu á EM í Póllandi. Þessi mikli harðjaxl mun bíta á jaxlinn og gera það sem hann getur til þess að hjálpa liðinu. Handbolti 5.1.2016 06:00
Fyrrum þjálfari Arons tekur við Kolding Danska meistaraliðið KIF Kolding fær nýjan þjálfara þegar EM í Póllandi verður yfirstaðið. Handbolti 4.1.2016 21:45
Kvennalið Selfoss fær til sín landsliðskonu Lið Selfoss í Olís-deild kvenna í handbolta fékk góðan liðstyrk í dag en landsliðskonan Steinunn Hansdóttir er komin til liðsins frá danska liðinu SönderjyskE. Handbolti 4.1.2016 21:12
Aron: Nú er að sýna að þetta sé ekki kjaftæði sem fólkið er að tala um "Ég er betra standi núna en fyrir síðustu stórmót," segir Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handbolta. Hann segir að íslenska landsliðið ætli sér langt á Evrópumótinu í Póllandi. Handbolti 4.1.2016 20:19
Leiktímar strákanna á EM í Póllandi Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjar á leik gegn Norðmönnum föstudaginn 15. janúar. Handbolti 4.1.2016 13:00
Fyrsta markmiðið er að komast í undanúrslitin í Póllandi Guðmundur Guðmundsson segir að leikmenn séu einbeittir á að ná að minnsta kosti einu af efstu fjórum sætunum á EM í Póllandi. Handbolti 3.1.2016 22:00
Serbar án lykilmanns á EM Í beinni samkeppni við Ísland um sæti í umspilskeppninni fyrir Ólympíuleikana. Handbolti 3.1.2016 20:00