Handbolti Rut með eitt mark í stórsigri Randers Rut Jónsdóttir og stöllur hennar komust aftur á sigurbraut í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 22.1.2016 20:04 Dagur gerði eins og Guðmundur og rassskellti Dusjebaev Talant Dusjebaev fór illa út úr viðureignum sínum á EM gegn íslensku þjálfurunum en Þýskaland rústaði Ungverjalandi í kvöld. Handbolti 22.1.2016 18:51 Aron vann jafnmarga leiki á stórmótum og Bogdan Kowalczyk Aron Kristjánsson fagnaði sigri í 10 af þeim 22 leikjum sem hann stýrði íslenska handboltalandsliðinu á stórmótum. Handbolti 22.1.2016 18:00 Formaður HSÍ hefur ekki áhyggjur af meintri hignun handboltans Guðmundur B. Ólafsson gagnrýnir skrif í Kjarnanum þar sem því er haldið fram að þjóðin sé að missa tengslin við "strákana okkar“. Handbolti 22.1.2016 16:45 Aron vildi hætta til að fría leikmenn ábyrgð Tók ábyrgðina á slæmu gengi Íslands á EM í Póllandi með því að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum. Handbolti 22.1.2016 15:15 Formaður HSÍ: Enginn tímarammi fyrir ráðningu nýs landsliðsþjálfara Segir óvíst að næsti landsliðsþjálfari Íslands verði íslenskur og setur ekki fyrir sig kostnaðinn sem fylgir því að ráða erlendan þjálfara. Handbolti 22.1.2016 12:46 Aron um gagnrýnina: Ég veit hvað ég lagði í starfið "Menn þurfa oft að hugsa sig um áður en þeir segja hlutina,“ segir Aron Kristjánsson um gagnrýnisraddir. Handbolti 22.1.2016 12:38 Aron: Ekki landsliðsþjálfari fyrir sjálfan mig heldur fyrir þjóðina Aron Kristjánsson er hættur sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta en þetta kom fram á blaðamannfundi HSÍ í dag. Aron mætti á fundinn og fór yfir ákvörðun sína en það var hann sem nýtti sér uppsagnarákvæði í tveggja ára samningi sínum sem átti að renna út 2017. Handbolti 22.1.2016 12:16 Hólmbert má ræða við Norrköping Sænsku meistararnir hafa áhuga á að skoða framherja KR-inga. Handbolti 22.1.2016 12:00 Aron hættir með landsliðið Tilkynnt á blaðamannafundi í hádeginu í dag, þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM í Póllandi. Handbolti 22.1.2016 12:00 Svona var blaðamannafundurinn þegar Aron tilkynnti að hann væri hættur Aron Kristjánsson og Handknattleikssamband Íslands voru með blaðamannafund í hádeginu þar sem Aron tilkynnti að hann væri hættur sem þjálfari íslenska liðsins aðeins þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM. Handbolti 22.1.2016 11:30 HSÍ boðar til blaðamannafundar | Hættir Aron? HSÍ hefur boðað til blaðamannafundar í hádeginu í dag. Handbolti 22.1.2016 10:28 ÍR örugglega í átta liða úrslitin ÍR kjöldró varalið ÍBV og komst í átta liða úrslit Coca Cola-bikars kvenna. Handbolti 22.1.2016 00:00 Króatar burstuðu Makedóníu Króatíska landsliðið afgreiddi Makedóníu á EM í handbolta eins og það gerði við Ísland með frábærri byrjun. Handbolti 21.1.2016 21:01 Frakkar gerðu lítið úr Hvít-Rússum Heims, Evrópu- og Ólympíumeistararnir völtuðu yfir Hvíta-Rússland í fyrsta leik milliriðils eitt á EM í handbolta. Handbolti 21.1.2016 18:40 Heiðmar framlengir um tvö ár hjá Hannover-Burgdorf Íslenski landsliðsmaðurinn fyrrverandi verður áfram yfir unglingastarfi þýska félagsins. Handbolti 21.1.2016 18:00 Björgvin Páll átti flottustu markvörsluna í riðlakeppni EM Sigurvarslan á móti Noregi þótti flottust allra í riðlakeppni Evrópumótsins. Handbolti 21.1.2016 15:22 Lítill munur á því þegar Ísland var manni færri eða manni fleiri á EM í Póllandi Íslenska handboltalandsliðið spilaði aðeins þrjá leiki á Evrópumótinu í Póllandi og er á heimaleið eftir riðlakeppnina. Það er athyglisvert að skoða hvernig íslenska liðinu gekk í yfirtölu og undirtölu á Evrópumótinu. Handbolti 21.1.2016 13:45 Degi komið á óvart í beinni útsendingu Bjarki Sigurðsson var í beinni útsendingu frá Reykjavík eftir sigur Þýskalands á Svíþjóð. Handbolti 21.1.2016 12:30 Haukar mæta Mosfellingum | Grótta á Selfoss Liðin sem léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild karla í fyrra mætast í 8-liða úrslitum bikarkeppni karla. Handbolti 21.1.2016 12:23 Bara þrjár þjóðir voru með betri sóknarnýtingu en Ísland Íslenska landsliðið er úr leik á Evrópumótinu í handbolta í Póllandi en liðið var samt með fjórðu bestu sóknarnýtinguna í riðlakeppninni samkvæmt tölfræði mótshaldara. Handbolti 21.1.2016 11:30 Strákarnir hans Guðmundar voru prúðastir en strákar Dags grófastir Landslið Danmerkur og Þýskalands voru á sitthvorum enda listans yfir refsistig liða í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Póllandi sem lauk í gærkvöldi. Handbolti 21.1.2016 11:00 „Handbolti er illa launuð jaðaríþrótt“ Hörðum orðum farið um handboltaíþróttina og "fullkomna hnignun“ íslenska landsliðsins á Kjarnanum. Handbolti 21.1.2016 10:15 Bent Nyegaard: Besti leikur danska landsliðsins undir stjórn Guðmundar Danir tryggðu sér sigur í sínum riðli og fullt hús inn í milliriðilinn þegar þeir unnu sannfærandi átta marka sigur á Ungverjum í gærkvöldi á lokadegi riðlakeppninnar á Evrópumótinu í handbolta í Póllandi. Handbolti 21.1.2016 09:00 Uppbygging landsliðsins gæti tekið tíma Sérfræðingar Fréttablaðsins eru allir sammála um að varnarleikurinn hafi fellt íslenska liðið á EM í Póllandi. Kalla eftir allsherjar naflaskoðun fyrir framhaldið og einn segir kominn tíma á Aron Kristjánsson. Handbolti 21.1.2016 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 23-28 | Sannfærandi hjá Haukum Haukar báru sigurorð af Val, 23-28, í 16-liða úrslitum Coca-Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 20.1.2016 21:30 Fjórtán marka sigrar Fylkis og Fram í bikarnum Lið Fylkis og Fram komust tiltölulega auðveldlega í átta liða úrslit Coca Cola-bikars kvenna í handbolta. Handbolti 20.1.2016 21:25 Karen fór á kostum í stórsigri Nice Landsliðskonurnar Karen Knútsdóttir og Arna Sif Pálsdóttir fögnuðu flottum sigri á liðinu í þriðja sæti. Handbolti 20.1.2016 21:17 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 23-24 | Stjarnan henti toppliðinu úr bikarnum Stjarnan er komin í átta liða úrslit Coca Cola-bikarsins eftir frækinn sigur í Vestmannaeyjum. Handbolti 20.1.2016 21:00 Guðmundur pakkaði erkióvini sínum saman Danir með fullt hús stiga í milliriðilinn eftir stórsigur á Ungverjalandi. Handbolti 20.1.2016 20:32 « ‹ ›
Rut með eitt mark í stórsigri Randers Rut Jónsdóttir og stöllur hennar komust aftur á sigurbraut í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 22.1.2016 20:04
Dagur gerði eins og Guðmundur og rassskellti Dusjebaev Talant Dusjebaev fór illa út úr viðureignum sínum á EM gegn íslensku þjálfurunum en Þýskaland rústaði Ungverjalandi í kvöld. Handbolti 22.1.2016 18:51
Aron vann jafnmarga leiki á stórmótum og Bogdan Kowalczyk Aron Kristjánsson fagnaði sigri í 10 af þeim 22 leikjum sem hann stýrði íslenska handboltalandsliðinu á stórmótum. Handbolti 22.1.2016 18:00
Formaður HSÍ hefur ekki áhyggjur af meintri hignun handboltans Guðmundur B. Ólafsson gagnrýnir skrif í Kjarnanum þar sem því er haldið fram að þjóðin sé að missa tengslin við "strákana okkar“. Handbolti 22.1.2016 16:45
Aron vildi hætta til að fría leikmenn ábyrgð Tók ábyrgðina á slæmu gengi Íslands á EM í Póllandi með því að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum. Handbolti 22.1.2016 15:15
Formaður HSÍ: Enginn tímarammi fyrir ráðningu nýs landsliðsþjálfara Segir óvíst að næsti landsliðsþjálfari Íslands verði íslenskur og setur ekki fyrir sig kostnaðinn sem fylgir því að ráða erlendan þjálfara. Handbolti 22.1.2016 12:46
Aron um gagnrýnina: Ég veit hvað ég lagði í starfið "Menn þurfa oft að hugsa sig um áður en þeir segja hlutina,“ segir Aron Kristjánsson um gagnrýnisraddir. Handbolti 22.1.2016 12:38
Aron: Ekki landsliðsþjálfari fyrir sjálfan mig heldur fyrir þjóðina Aron Kristjánsson er hættur sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta en þetta kom fram á blaðamannfundi HSÍ í dag. Aron mætti á fundinn og fór yfir ákvörðun sína en það var hann sem nýtti sér uppsagnarákvæði í tveggja ára samningi sínum sem átti að renna út 2017. Handbolti 22.1.2016 12:16
Hólmbert má ræða við Norrköping Sænsku meistararnir hafa áhuga á að skoða framherja KR-inga. Handbolti 22.1.2016 12:00
Aron hættir með landsliðið Tilkynnt á blaðamannafundi í hádeginu í dag, þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM í Póllandi. Handbolti 22.1.2016 12:00
Svona var blaðamannafundurinn þegar Aron tilkynnti að hann væri hættur Aron Kristjánsson og Handknattleikssamband Íslands voru með blaðamannafund í hádeginu þar sem Aron tilkynnti að hann væri hættur sem þjálfari íslenska liðsins aðeins þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM. Handbolti 22.1.2016 11:30
HSÍ boðar til blaðamannafundar | Hættir Aron? HSÍ hefur boðað til blaðamannafundar í hádeginu í dag. Handbolti 22.1.2016 10:28
ÍR örugglega í átta liða úrslitin ÍR kjöldró varalið ÍBV og komst í átta liða úrslit Coca Cola-bikars kvenna. Handbolti 22.1.2016 00:00
Króatar burstuðu Makedóníu Króatíska landsliðið afgreiddi Makedóníu á EM í handbolta eins og það gerði við Ísland með frábærri byrjun. Handbolti 21.1.2016 21:01
Frakkar gerðu lítið úr Hvít-Rússum Heims, Evrópu- og Ólympíumeistararnir völtuðu yfir Hvíta-Rússland í fyrsta leik milliriðils eitt á EM í handbolta. Handbolti 21.1.2016 18:40
Heiðmar framlengir um tvö ár hjá Hannover-Burgdorf Íslenski landsliðsmaðurinn fyrrverandi verður áfram yfir unglingastarfi þýska félagsins. Handbolti 21.1.2016 18:00
Björgvin Páll átti flottustu markvörsluna í riðlakeppni EM Sigurvarslan á móti Noregi þótti flottust allra í riðlakeppni Evrópumótsins. Handbolti 21.1.2016 15:22
Lítill munur á því þegar Ísland var manni færri eða manni fleiri á EM í Póllandi Íslenska handboltalandsliðið spilaði aðeins þrjá leiki á Evrópumótinu í Póllandi og er á heimaleið eftir riðlakeppnina. Það er athyglisvert að skoða hvernig íslenska liðinu gekk í yfirtölu og undirtölu á Evrópumótinu. Handbolti 21.1.2016 13:45
Degi komið á óvart í beinni útsendingu Bjarki Sigurðsson var í beinni útsendingu frá Reykjavík eftir sigur Þýskalands á Svíþjóð. Handbolti 21.1.2016 12:30
Haukar mæta Mosfellingum | Grótta á Selfoss Liðin sem léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild karla í fyrra mætast í 8-liða úrslitum bikarkeppni karla. Handbolti 21.1.2016 12:23
Bara þrjár þjóðir voru með betri sóknarnýtingu en Ísland Íslenska landsliðið er úr leik á Evrópumótinu í handbolta í Póllandi en liðið var samt með fjórðu bestu sóknarnýtinguna í riðlakeppninni samkvæmt tölfræði mótshaldara. Handbolti 21.1.2016 11:30
Strákarnir hans Guðmundar voru prúðastir en strákar Dags grófastir Landslið Danmerkur og Þýskalands voru á sitthvorum enda listans yfir refsistig liða í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Póllandi sem lauk í gærkvöldi. Handbolti 21.1.2016 11:00
„Handbolti er illa launuð jaðaríþrótt“ Hörðum orðum farið um handboltaíþróttina og "fullkomna hnignun“ íslenska landsliðsins á Kjarnanum. Handbolti 21.1.2016 10:15
Bent Nyegaard: Besti leikur danska landsliðsins undir stjórn Guðmundar Danir tryggðu sér sigur í sínum riðli og fullt hús inn í milliriðilinn þegar þeir unnu sannfærandi átta marka sigur á Ungverjum í gærkvöldi á lokadegi riðlakeppninnar á Evrópumótinu í handbolta í Póllandi. Handbolti 21.1.2016 09:00
Uppbygging landsliðsins gæti tekið tíma Sérfræðingar Fréttablaðsins eru allir sammála um að varnarleikurinn hafi fellt íslenska liðið á EM í Póllandi. Kalla eftir allsherjar naflaskoðun fyrir framhaldið og einn segir kominn tíma á Aron Kristjánsson. Handbolti 21.1.2016 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 23-28 | Sannfærandi hjá Haukum Haukar báru sigurorð af Val, 23-28, í 16-liða úrslitum Coca-Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 20.1.2016 21:30
Fjórtán marka sigrar Fylkis og Fram í bikarnum Lið Fylkis og Fram komust tiltölulega auðveldlega í átta liða úrslit Coca Cola-bikars kvenna í handbolta. Handbolti 20.1.2016 21:25
Karen fór á kostum í stórsigri Nice Landsliðskonurnar Karen Knútsdóttir og Arna Sif Pálsdóttir fögnuðu flottum sigri á liðinu í þriðja sæti. Handbolti 20.1.2016 21:17
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 23-24 | Stjarnan henti toppliðinu úr bikarnum Stjarnan er komin í átta liða úrslit Coca Cola-bikarsins eftir frækinn sigur í Vestmannaeyjum. Handbolti 20.1.2016 21:00
Guðmundur pakkaði erkióvini sínum saman Danir með fullt hús stiga í milliriðilinn eftir stórsigur á Ungverjalandi. Handbolti 20.1.2016 20:32