Handbolti

Króatar tóku bronsið í Póllandi

Króatar tóku bronsverðlaunin á EM í Póllandi í handbolta og tryggðu sér um leið sæti á HM í handbolta sem fer fram í Frakklandi á næsta ári með öruggum sigri á Noregi í dag.

Handbolti

Ævintýrið er dagsatt

Dagur Sigurðsson heldur áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni með lemstrað lið Þýskalands og mætir Spánverjum í úrslitaleik EM í handbolta á morgun.

Handbolti

Frakkar lögðu Dani

Enda í fimmta sæti. Danmörk, undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, vann ekki síðustu þrjá leiki sína á mótinu.

Handbolti