Handbolti

Arnór til Álaborgar

Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason hefur skrifað undir þriggja ára samning við danska 1. deildarliðið Aalborg Håndbold.

Handbolti

Vantar fleiri stelpur í atvinnumennskuna

Ágúst Jóhannsson landsliðsþjálfari segir að það sé bjart fram undan hjá íslenska kvennalandsliðinu. Efnilegir leikmenn séu að koma upp en það vanti fleiri atvinnumenn. Ágúst hættir líklega með liðið í sumar.

Handbolti

Karen í hóp þeirra fimm markahæstu

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Sviss á morgun í Schenker-höllinni á Ásvöllum en íslensku stelpurnar töpuðu með minnsta mun úti í Sviss á fimmtudagskvöldið og eru enn að bíða eftir sínum fyrsta sigri í undankeppni EM 2016.

Handbolti