Handbolti Veit ég hef kvatt landsliðið þrisvar eða fjórum sinnum Sænska handboltagoðsögnin Kim Andersson getur ekki hætt að spila fyrir landsliðið. Hann snýr alltaf aftur. Handbolti 16.3.2016 11:00 Valur og Grótta án lykilmanna á morgun Valur og Grótta verða án lykilmanna í næstu umferð Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 16.3.2016 08:48 Karen heldur kyrru fyrir hjá Nice Karen Knútsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur framlengt samning sinn við franska 1. deildarliðið Nice um eitt ár. Handbolti 16.3.2016 08:30 Góð kaup fyrir Hauka að fá pabba... og svo mig Adam Haukur Baumruk varð deildarmeistari með Haukum í fyrradag en hann og faðir hans, Petr, hafa átt drjúgan þátt í nær óslitinni sigurgöngu Hauka. Handbolti 16.3.2016 06:00 Hannes kom West Wien í undanúrslit bikarsins Voru nálægt því að kasta frá sér öruggum sigri í seinni hálfleik. Handbolti 15.3.2016 20:17 Rakel Dögg nýr landsliðsþjálfari Handknattleikssamband Íslands hefur ráðið Stjörnukonuna Rakel Dögg Bragadóttur til starfa og verður hún ein af landsliðsþjálfurum sambandsins. Handbolti 15.3.2016 15:30 Þorgerður Anna á heimleið Handboltakonan Þorgerður Anna Atladóttir er að öllum líkindum á heimleið eftir þriggja ára dvöl í atvinnumennsku. Handbolti 15.3.2016 14:00 FH með næstflest stig í Olís-deildinni eftir EM-fríið FH-ingar fögnuðu sex marka sigri á Fram í Olís-deild karla í gærkvöldi og komust fyrir vikið upp í fimmta sæti deildarinnar.FH-liðið hefur tekið algjörum stakkaskiptum á nýju ári en þetta var fjórði sigur liðsins í síðustu sex leikjum. Handbolti 15.3.2016 13:30 Arnór til Álaborgar Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason hefur skrifað undir þriggja ára samning við danska 1. deildarliðið Aalborg Håndbold. Handbolti 15.3.2016 11:36 „Þú færð kannski bara eitt símtal frá Kiel á ævinni“ Eistanum Dener Jaanimaa datt ekki annað í hug en að segja já þegar Kiel bauð honum að ganga í raðir liðsins. Handbolti 14.3.2016 22:30 Sjáðu fögnuð Hauka þegar þeir fréttu að þeir væru deildarmeistarar Haukarnir þurftu að bíða eftir úrslitum úr leik Vals og Víkings en skelltu svo We are the champions í tækið. Handbolti 14.3.2016 22:21 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 24-25 | Staða ÍR versnar Fallið blasir við Breiðhyltingum eftir tap gegn Aftureldingu á heimavelli í kvöld. Handbolti 14.3.2016 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grótta 36-28 | Haukar deildarmeistarar Haukar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í handbolta með öruggum sigri á Gróttu 36-28 á heimavelli sínum í 24. umferð Olís deildar karla í kvöld. Haukar voru 19-10 yfir í hálfleik. Handbolti 14.3.2016 21:30 Fallnir Víkingar náðu jafntefli gegn Val Valsmenn misstu af deildarmeistaratitlinum til Haukanna með jafntefli gegn föllnum Víkingum. Handbolti 14.3.2016 21:17 FH komst upp fyrir Fram með sigri í Safamýri | Myndir FH-ingar á miklum skriði í Olís-deild karla í handbolta um þessar mundir. Handbolti 14.3.2016 21:07 Vantar fleiri stelpur í atvinnumennskuna Ágúst Jóhannsson landsliðsþjálfari segir að það sé bjart fram undan hjá íslenska kvennalandsliðinu. Efnilegir leikmenn séu að koma upp en það vanti fleiri atvinnumenn. Ágúst hættir líklega með liðið í sumar. Handbolti 14.3.2016 06:00 Myndasyrpa úr leik Íslands og Sviss Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik vann sinn fyrsta leik í undankeppni EM í dag. Handbolti 13.3.2016 23:00 Félögin hafa stofnað samtök til að standa vörð um handboltann Félögin í handboltahreyfingunni hér á landi hafa stofnað með sér samtök um tiltekt sem þurfi að eiga sér stað í handboltanum hér landi. Handbolti 13.3.2016 19:46 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Sviss 20-19 | Fyrsti sigurinn kominn í hús Ísland bar sigurorð af Sviss, 20-19, í undankeppni EM 2016 í handbolta á Ásvöllum í dag. Handbolti 13.3.2016 19:00 Vignir og félagar með fínan sigur Vignir Svavarsson og félagar í Midtjylland unnu góðan sigur, 25-24, á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 13.3.2016 16:43 Rúnar framlengir við Aue Rúnar Sigtryggsson hefur gert nýjan samning við þýska handknattleiksliðið EHV Aue. Handbolti 13.3.2016 13:51 Guðjón og félagar fóru auðveldlega áfram Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona komust í undanúrslitin í spænska bikarnum í gær en liðið lagði Granollers, 32-24, í mjög ójöfnum leik. Handbolti 13.3.2016 12:12 Karen í hóp þeirra fimm markahæstu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Sviss á morgun í Schenker-höllinni á Ásvöllum en íslensku stelpurnar töpuðu með minnsta mun úti í Sviss á fimmtudagskvöldið og eru enn að bíða eftir sínum fyrsta sigri í undankeppni EM 2016. Handbolti 12.3.2016 07:00 Þjálfari Arons tekur við Ungverjum Ungverjar eru búnir að finna arftaka Talant Dujshebaev hjá karlalandsliðinu. Handbolti 11.3.2016 22:15 Árni Þór bjargaði stigi fyrir Aue Árni Þór Sigtryggsson sá til þess að EHV Aue fékk stig gegn Bietigheim í þýsku B-deildinni í kvöld. Handbolti 11.3.2016 19:37 Evrópumeistararnir niðurlægðu Asíumeistarana Evrópumeistarar Þýskalands léku í kvöld vináttulandsleik gegn Katar fyrir framan troðfullt hús af áhorfendum í Leipzig. Handbolti 11.3.2016 18:41 Dagur fékk sérstakt hrós frá Merkel Evrópumeistararnir hittu þýska kanslarann í vikunni, klæddir í sitt fínasta púss. Handbolti 11.3.2016 08:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 24-24 | Dramatískt jafntefli ÍBV og Gróttu skiptu með sér stigunum í hörkuleik í Eyjum í kvöld. Handbolti 10.3.2016 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 22-24 | Von ÍR-inga lifir ÍR lagði Fram 24-22 í 23. umferð Olís deildar karla í handbolta á útivelli í kvöld. ÍR var 12-11 yfir í hálfleik. Handbolti 10.3.2016 21:45 Góður sigur Valsara í Mosfellsbænum Valsmenn fóru í fínt ferðalag í Mosfellsbæinn í kvöld. Sóttu tvö stig og styrktu stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. Handbolti 10.3.2016 21:39 « ‹ ›
Veit ég hef kvatt landsliðið þrisvar eða fjórum sinnum Sænska handboltagoðsögnin Kim Andersson getur ekki hætt að spila fyrir landsliðið. Hann snýr alltaf aftur. Handbolti 16.3.2016 11:00
Valur og Grótta án lykilmanna á morgun Valur og Grótta verða án lykilmanna í næstu umferð Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 16.3.2016 08:48
Karen heldur kyrru fyrir hjá Nice Karen Knútsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur framlengt samning sinn við franska 1. deildarliðið Nice um eitt ár. Handbolti 16.3.2016 08:30
Góð kaup fyrir Hauka að fá pabba... og svo mig Adam Haukur Baumruk varð deildarmeistari með Haukum í fyrradag en hann og faðir hans, Petr, hafa átt drjúgan þátt í nær óslitinni sigurgöngu Hauka. Handbolti 16.3.2016 06:00
Hannes kom West Wien í undanúrslit bikarsins Voru nálægt því að kasta frá sér öruggum sigri í seinni hálfleik. Handbolti 15.3.2016 20:17
Rakel Dögg nýr landsliðsþjálfari Handknattleikssamband Íslands hefur ráðið Stjörnukonuna Rakel Dögg Bragadóttur til starfa og verður hún ein af landsliðsþjálfurum sambandsins. Handbolti 15.3.2016 15:30
Þorgerður Anna á heimleið Handboltakonan Þorgerður Anna Atladóttir er að öllum líkindum á heimleið eftir þriggja ára dvöl í atvinnumennsku. Handbolti 15.3.2016 14:00
FH með næstflest stig í Olís-deildinni eftir EM-fríið FH-ingar fögnuðu sex marka sigri á Fram í Olís-deild karla í gærkvöldi og komust fyrir vikið upp í fimmta sæti deildarinnar.FH-liðið hefur tekið algjörum stakkaskiptum á nýju ári en þetta var fjórði sigur liðsins í síðustu sex leikjum. Handbolti 15.3.2016 13:30
Arnór til Álaborgar Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason hefur skrifað undir þriggja ára samning við danska 1. deildarliðið Aalborg Håndbold. Handbolti 15.3.2016 11:36
„Þú færð kannski bara eitt símtal frá Kiel á ævinni“ Eistanum Dener Jaanimaa datt ekki annað í hug en að segja já þegar Kiel bauð honum að ganga í raðir liðsins. Handbolti 14.3.2016 22:30
Sjáðu fögnuð Hauka þegar þeir fréttu að þeir væru deildarmeistarar Haukarnir þurftu að bíða eftir úrslitum úr leik Vals og Víkings en skelltu svo We are the champions í tækið. Handbolti 14.3.2016 22:21
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 24-25 | Staða ÍR versnar Fallið blasir við Breiðhyltingum eftir tap gegn Aftureldingu á heimavelli í kvöld. Handbolti 14.3.2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grótta 36-28 | Haukar deildarmeistarar Haukar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í handbolta með öruggum sigri á Gróttu 36-28 á heimavelli sínum í 24. umferð Olís deildar karla í kvöld. Haukar voru 19-10 yfir í hálfleik. Handbolti 14.3.2016 21:30
Fallnir Víkingar náðu jafntefli gegn Val Valsmenn misstu af deildarmeistaratitlinum til Haukanna með jafntefli gegn föllnum Víkingum. Handbolti 14.3.2016 21:17
FH komst upp fyrir Fram með sigri í Safamýri | Myndir FH-ingar á miklum skriði í Olís-deild karla í handbolta um þessar mundir. Handbolti 14.3.2016 21:07
Vantar fleiri stelpur í atvinnumennskuna Ágúst Jóhannsson landsliðsþjálfari segir að það sé bjart fram undan hjá íslenska kvennalandsliðinu. Efnilegir leikmenn séu að koma upp en það vanti fleiri atvinnumenn. Ágúst hættir líklega með liðið í sumar. Handbolti 14.3.2016 06:00
Myndasyrpa úr leik Íslands og Sviss Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik vann sinn fyrsta leik í undankeppni EM í dag. Handbolti 13.3.2016 23:00
Félögin hafa stofnað samtök til að standa vörð um handboltann Félögin í handboltahreyfingunni hér á landi hafa stofnað með sér samtök um tiltekt sem þurfi að eiga sér stað í handboltanum hér landi. Handbolti 13.3.2016 19:46
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Sviss 20-19 | Fyrsti sigurinn kominn í hús Ísland bar sigurorð af Sviss, 20-19, í undankeppni EM 2016 í handbolta á Ásvöllum í dag. Handbolti 13.3.2016 19:00
Vignir og félagar með fínan sigur Vignir Svavarsson og félagar í Midtjylland unnu góðan sigur, 25-24, á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 13.3.2016 16:43
Rúnar framlengir við Aue Rúnar Sigtryggsson hefur gert nýjan samning við þýska handknattleiksliðið EHV Aue. Handbolti 13.3.2016 13:51
Guðjón og félagar fóru auðveldlega áfram Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona komust í undanúrslitin í spænska bikarnum í gær en liðið lagði Granollers, 32-24, í mjög ójöfnum leik. Handbolti 13.3.2016 12:12
Karen í hóp þeirra fimm markahæstu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Sviss á morgun í Schenker-höllinni á Ásvöllum en íslensku stelpurnar töpuðu með minnsta mun úti í Sviss á fimmtudagskvöldið og eru enn að bíða eftir sínum fyrsta sigri í undankeppni EM 2016. Handbolti 12.3.2016 07:00
Þjálfari Arons tekur við Ungverjum Ungverjar eru búnir að finna arftaka Talant Dujshebaev hjá karlalandsliðinu. Handbolti 11.3.2016 22:15
Árni Þór bjargaði stigi fyrir Aue Árni Þór Sigtryggsson sá til þess að EHV Aue fékk stig gegn Bietigheim í þýsku B-deildinni í kvöld. Handbolti 11.3.2016 19:37
Evrópumeistararnir niðurlægðu Asíumeistarana Evrópumeistarar Þýskalands léku í kvöld vináttulandsleik gegn Katar fyrir framan troðfullt hús af áhorfendum í Leipzig. Handbolti 11.3.2016 18:41
Dagur fékk sérstakt hrós frá Merkel Evrópumeistararnir hittu þýska kanslarann í vikunni, klæddir í sitt fínasta púss. Handbolti 11.3.2016 08:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 24-24 | Dramatískt jafntefli ÍBV og Gróttu skiptu með sér stigunum í hörkuleik í Eyjum í kvöld. Handbolti 10.3.2016 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 22-24 | Von ÍR-inga lifir ÍR lagði Fram 24-22 í 23. umferð Olís deildar karla í handbolta á útivelli í kvöld. ÍR var 12-11 yfir í hálfleik. Handbolti 10.3.2016 21:45
Góður sigur Valsara í Mosfellsbænum Valsmenn fóru í fínt ferðalag í Mosfellsbæinn í kvöld. Sóttu tvö stig og styrktu stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. Handbolti 10.3.2016 21:39