Handbolti Grótta toppaði á réttum tíma Grótta varði Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna handbolta en liðið lagði Stjörnuna, 3-1, í lokaúrslitum Olís-deildarinnar. Handbolti 17.5.2016 06:00 Bjarni Þór: Þetta er allavega stoðsending Bjarni Þór Viðarsson átti ágætan leik í liði FH í kvöld og var sáttur með sigurinn gegn Fjölni Handbolti 16.5.2016 22:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 29-30 | Oddaleikur framundan í Hafnarfirði Haukar tryggðu sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta á fimmtudaginn með sigri á Aftureldingu 30-29 í framlengdum leik í Mosfellsbæ í Olís deild karla. Handbolti 16.5.2016 17:45 Adam Haukur sló 24 ára gamalt markamet Sigga Sveins Adam Haukur Baumruk átti frábæran leik þegar Haukar töpuðu, 41-42, fyrir Aftureldingu í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gær. Handbolti 15.5.2016 21:45 Anna Úrsúla: Áttum harma að hefna Anna Úrsúla Guðmundsdóttir var að fagna Íslandsmeistaratitlinum í sjötta sinn, tvö síðustu árin með uppeldisfélagi sínu Gróttu eftir góðan feril hjá Val. Handbolti 15.5.2016 18:21 Möguleikar Kiel á fimmta deildarmeistaratitlinum í röð litlir Möguleikar Kiel á að vinna fimmta deildarmeistaratitilinn í röð í Þýskalandi eru litlir eftir 28-26 tap gegn Flensburg í dag. Handbolti 15.5.2016 17:13 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 23-28 | Grótta Íslandsmeistari annað árið í röð Grótta tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta annað árið í röð í TM höllinni í Garðabæ þegar liðið vann fjórða leikinn gegn Stjörnunni 28-23 í úrslitum Olís deildar kvenna. Handbolti 15.5.2016 12:53 Einar Andri: Stórkostlegur leikur Þjálfari Aftureldingar hrósaði sínum mönnum eftir sigurinn á Haukum í dag. Handbolti 14.5.2016 19:44 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 41-42 | Mosfellskur sigur í háspennuleik Afturelding er komin í 2-1 í einvíginu við Hauka um Íslandsmeistaratitilinn eftir magnaðan 41-42 sigur í tvíframlengdum leik í Schenker-höllinni í dag. Handbolti 14.5.2016 19:15 Arnór og Björgvin fóru á kostum í sigri Bergrischer Arnór Þór Gunnarsson fór á kostum í sigri Bergrischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en Bergrischer vann Wetzlar, 27-21. Handbolti 14.5.2016 18:38 Guðlaugur á Hlíðarenda Guðlaugur Arnarsson er tekinn við karlaliði Vals í handbolta, en hann mun þjálfa liðið ásamt Óskari Bjarna Óskarssyni. Handbolti 14.5.2016 11:41 Unun að spila fyrir fullu húsi Haukar og Afturelding eigast við í þriðja leik lokaúrslitanna í Olísdeild karla í dag. Davíð Svansson, markvörður Aftureldingar, biður um aga og skipulag á erfiðum útivelli en Mosfellingar reyna þar að vinna annan leikinn í röð á Ásvöllum og komast aftur yfir. Handbolti 14.5.2016 10:00 Snorri Steinn í mjög flottum hóp með Karabatic og Narcisse Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi franska liðsins Nimes og íslenska landsliðsins í handbolta, fékk mjög flotta viðurkenningu þegar franska deildin gerði upp tímabilið sitt. Handbolti 13.5.2016 22:35 Þórhildur: Lykilatriði að spila góða vörn Þórhildur Gunnarsdóttir skoraði mikilvæg mörk fyrir Stjörnuna í sigrinum gegn Gróttu í kvöld en hún líkt og liðsfélagar sínir höfðu engan áhuga á að fara strax í sumarfrí. Handbolti 13.5.2016 21:23 Kári: Getum alveg unnið titilinn aftur í Mýrinni Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, var ekki sáttur með sóknarleik síns liðs í tapinu fyrir Stjörnunni í kvöld. Handbolti 13.5.2016 20:57 Tjörvi við Gaupa: Það eru stærri áföll í lífinu heldur en þetta Haukar eru án leikmannsins öfluga Tjörva Þorgeirssonar í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn en hann meiddist mjög illa á hné í undanúrslitunum á móti ÍBV. Handbolti 13.5.2016 19:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Stjarnan 20-22 | Stjarnan hélt lífi í titilvonum sínum Stjarnan lagði Gróttu 22-20 í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís deildar kvenna í handbolta á útivelli í kvöld. Stjarnan minnkaði muninn í einvíginu í 2-1. Handbolti 13.5.2016 16:20 Sögulegur Íslandsmeistaratitil í boði fyrir Gróttu í kvöld Grótta getur orðið Íslandsmeistari í handbolta kvenna annað árið í röð með sigri á Stjörnunni á heimavelli í kvöld. Gróttukonur hafa unnið alla sjö leiki sína í úrslitakeppninni til þessa. Handbolti 13.5.2016 06:00 Anton og Jónas dæma í Final Four í Köln Besta handboltadómarapar landsins hefur fengið flotta viðurkenningu frá evrópska handboltasambandinu því íslensku dómararnir hafa verið valdir til að dæma á stærstu handboltahelginni í Evrópu. Handbolti 12.5.2016 15:17 Hildigunnur: Það gefst ekki öllum tækifæri til að komast í svona öflugt lið Íslenski landsliðslínumaðurinn Hildigunnur Einarsdóttir mun spila í þýsku Bundesligunni á næsta tímabil en hún hefur hoppað upp um eina deild í Þýskalandi og gert samning við stórliðið HC Leipzig. Handbolti 12.5.2016 07:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 25-28 | Haukar jöfnuðu metin Haukar jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn Í Olís deild karla í handbolta gegn Aftureldingu með 28-25 sigri á útivelli í kvöld. Handbolti 11.5.2016 21:45 Öruggt hjá Ljónunum | Langþráður sigur Nimes Rhein-Neckar Löwen vann öruggan níu marka sigur, 21-30, á Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 11.5.2016 20:35 Titilvonir Kiel dvínuðu eftir tap fyrir Magdeburg Kiel færist fjær þýska meistaratitlinum í handbolta eftir eins marks tap, 29-28, fyrir Magdeburg á útivelli í kvöld. Handbolti 11.5.2016 19:21 Tölfræðin sem Haukar mega ekki sjá fyrir leikinn í kvöld Afturelding tekur á móti Haukum í kvöld í öðrum úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deildar karla í handbolta og geta Mosfellingar komist í 2-0 í einvíginu. Handbolti 11.5.2016 16:00 Hugarfar Evrópumeistara Dags byggt á „Bad Boys“-liði Detroit Pistons Dagur Sigurðsson sýndi leikmönnum þýska landsliðsins heimildamyndina um eitt harðasta liðið í sögu NBA-deildarinnar. Handbolti 11.5.2016 13:30 Þorgerður Anna heim í Stjörnuna og Hildigunnur í sterkt þýskt lið Handknattleikskonurnar Þorgerður Anna Atladóttir og Hildigunnur Einarsdóttir munu spila með nýjum félögum á næstu leiktíð. Þorgerður er á leiðinni heim úr atvinnumennsku en Hildigunnur kemst að hjá sterkara liði í Þýskalandi. Handbolti 11.5.2016 11:15 Hvaða handboltafólk er best í heimi? Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur birt lista yfir þá leikmenn sem koma til greina í vali á besta handboltafólki heims í ár. Handbolti 10.5.2016 22:45 Sigurbergur og félagar töpuðu og misstu fyrsta sætið Deildarmeistararnir voru komnir í undanúrslit fyrir leikinn en fá nú erfiðari mótherja. Handbolti 10.5.2016 18:19 Flýta fjórða leiknum í úrslitaeinvíginu Handknattleikssambandið hefur gert breytingu á leiktíma í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta en einum leik er lokið í einvíginu og staðan er 1-0 fyrir Aftureldingu. Handbolti 10.5.2016 13:53 Garðar er kominn í Stjörnuna Garðar Benedikt Sigurjónsson, línumaðurinn öflugi úr Fram, hefur sagt skilið við Safamýrarliðið og ákveðið að spila með nýliðum Stjörnunnar í Olís-deildinni á næstu leiktíð. Handbolti 10.5.2016 09:15 « ‹ ›
Grótta toppaði á réttum tíma Grótta varði Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna handbolta en liðið lagði Stjörnuna, 3-1, í lokaúrslitum Olís-deildarinnar. Handbolti 17.5.2016 06:00
Bjarni Þór: Þetta er allavega stoðsending Bjarni Þór Viðarsson átti ágætan leik í liði FH í kvöld og var sáttur með sigurinn gegn Fjölni Handbolti 16.5.2016 22:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 29-30 | Oddaleikur framundan í Hafnarfirði Haukar tryggðu sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta á fimmtudaginn með sigri á Aftureldingu 30-29 í framlengdum leik í Mosfellsbæ í Olís deild karla. Handbolti 16.5.2016 17:45
Adam Haukur sló 24 ára gamalt markamet Sigga Sveins Adam Haukur Baumruk átti frábæran leik þegar Haukar töpuðu, 41-42, fyrir Aftureldingu í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gær. Handbolti 15.5.2016 21:45
Anna Úrsúla: Áttum harma að hefna Anna Úrsúla Guðmundsdóttir var að fagna Íslandsmeistaratitlinum í sjötta sinn, tvö síðustu árin með uppeldisfélagi sínu Gróttu eftir góðan feril hjá Val. Handbolti 15.5.2016 18:21
Möguleikar Kiel á fimmta deildarmeistaratitlinum í röð litlir Möguleikar Kiel á að vinna fimmta deildarmeistaratitilinn í röð í Þýskalandi eru litlir eftir 28-26 tap gegn Flensburg í dag. Handbolti 15.5.2016 17:13
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 23-28 | Grótta Íslandsmeistari annað árið í röð Grótta tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta annað árið í röð í TM höllinni í Garðabæ þegar liðið vann fjórða leikinn gegn Stjörnunni 28-23 í úrslitum Olís deildar kvenna. Handbolti 15.5.2016 12:53
Einar Andri: Stórkostlegur leikur Þjálfari Aftureldingar hrósaði sínum mönnum eftir sigurinn á Haukum í dag. Handbolti 14.5.2016 19:44
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 41-42 | Mosfellskur sigur í háspennuleik Afturelding er komin í 2-1 í einvíginu við Hauka um Íslandsmeistaratitilinn eftir magnaðan 41-42 sigur í tvíframlengdum leik í Schenker-höllinni í dag. Handbolti 14.5.2016 19:15
Arnór og Björgvin fóru á kostum í sigri Bergrischer Arnór Þór Gunnarsson fór á kostum í sigri Bergrischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en Bergrischer vann Wetzlar, 27-21. Handbolti 14.5.2016 18:38
Guðlaugur á Hlíðarenda Guðlaugur Arnarsson er tekinn við karlaliði Vals í handbolta, en hann mun þjálfa liðið ásamt Óskari Bjarna Óskarssyni. Handbolti 14.5.2016 11:41
Unun að spila fyrir fullu húsi Haukar og Afturelding eigast við í þriðja leik lokaúrslitanna í Olísdeild karla í dag. Davíð Svansson, markvörður Aftureldingar, biður um aga og skipulag á erfiðum útivelli en Mosfellingar reyna þar að vinna annan leikinn í röð á Ásvöllum og komast aftur yfir. Handbolti 14.5.2016 10:00
Snorri Steinn í mjög flottum hóp með Karabatic og Narcisse Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi franska liðsins Nimes og íslenska landsliðsins í handbolta, fékk mjög flotta viðurkenningu þegar franska deildin gerði upp tímabilið sitt. Handbolti 13.5.2016 22:35
Þórhildur: Lykilatriði að spila góða vörn Þórhildur Gunnarsdóttir skoraði mikilvæg mörk fyrir Stjörnuna í sigrinum gegn Gróttu í kvöld en hún líkt og liðsfélagar sínir höfðu engan áhuga á að fara strax í sumarfrí. Handbolti 13.5.2016 21:23
Kári: Getum alveg unnið titilinn aftur í Mýrinni Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, var ekki sáttur með sóknarleik síns liðs í tapinu fyrir Stjörnunni í kvöld. Handbolti 13.5.2016 20:57
Tjörvi við Gaupa: Það eru stærri áföll í lífinu heldur en þetta Haukar eru án leikmannsins öfluga Tjörva Þorgeirssonar í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn en hann meiddist mjög illa á hné í undanúrslitunum á móti ÍBV. Handbolti 13.5.2016 19:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Stjarnan 20-22 | Stjarnan hélt lífi í titilvonum sínum Stjarnan lagði Gróttu 22-20 í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís deildar kvenna í handbolta á útivelli í kvöld. Stjarnan minnkaði muninn í einvíginu í 2-1. Handbolti 13.5.2016 16:20
Sögulegur Íslandsmeistaratitil í boði fyrir Gróttu í kvöld Grótta getur orðið Íslandsmeistari í handbolta kvenna annað árið í röð með sigri á Stjörnunni á heimavelli í kvöld. Gróttukonur hafa unnið alla sjö leiki sína í úrslitakeppninni til þessa. Handbolti 13.5.2016 06:00
Anton og Jónas dæma í Final Four í Köln Besta handboltadómarapar landsins hefur fengið flotta viðurkenningu frá evrópska handboltasambandinu því íslensku dómararnir hafa verið valdir til að dæma á stærstu handboltahelginni í Evrópu. Handbolti 12.5.2016 15:17
Hildigunnur: Það gefst ekki öllum tækifæri til að komast í svona öflugt lið Íslenski landsliðslínumaðurinn Hildigunnur Einarsdóttir mun spila í þýsku Bundesligunni á næsta tímabil en hún hefur hoppað upp um eina deild í Þýskalandi og gert samning við stórliðið HC Leipzig. Handbolti 12.5.2016 07:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 25-28 | Haukar jöfnuðu metin Haukar jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn Í Olís deild karla í handbolta gegn Aftureldingu með 28-25 sigri á útivelli í kvöld. Handbolti 11.5.2016 21:45
Öruggt hjá Ljónunum | Langþráður sigur Nimes Rhein-Neckar Löwen vann öruggan níu marka sigur, 21-30, á Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 11.5.2016 20:35
Titilvonir Kiel dvínuðu eftir tap fyrir Magdeburg Kiel færist fjær þýska meistaratitlinum í handbolta eftir eins marks tap, 29-28, fyrir Magdeburg á útivelli í kvöld. Handbolti 11.5.2016 19:21
Tölfræðin sem Haukar mega ekki sjá fyrir leikinn í kvöld Afturelding tekur á móti Haukum í kvöld í öðrum úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deildar karla í handbolta og geta Mosfellingar komist í 2-0 í einvíginu. Handbolti 11.5.2016 16:00
Hugarfar Evrópumeistara Dags byggt á „Bad Boys“-liði Detroit Pistons Dagur Sigurðsson sýndi leikmönnum þýska landsliðsins heimildamyndina um eitt harðasta liðið í sögu NBA-deildarinnar. Handbolti 11.5.2016 13:30
Þorgerður Anna heim í Stjörnuna og Hildigunnur í sterkt þýskt lið Handknattleikskonurnar Þorgerður Anna Atladóttir og Hildigunnur Einarsdóttir munu spila með nýjum félögum á næstu leiktíð. Þorgerður er á leiðinni heim úr atvinnumennsku en Hildigunnur kemst að hjá sterkara liði í Þýskalandi. Handbolti 11.5.2016 11:15
Hvaða handboltafólk er best í heimi? Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur birt lista yfir þá leikmenn sem koma til greina í vali á besta handboltafólki heims í ár. Handbolti 10.5.2016 22:45
Sigurbergur og félagar töpuðu og misstu fyrsta sætið Deildarmeistararnir voru komnir í undanúrslit fyrir leikinn en fá nú erfiðari mótherja. Handbolti 10.5.2016 18:19
Flýta fjórða leiknum í úrslitaeinvíginu Handknattleikssambandið hefur gert breytingu á leiktíma í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta en einum leik er lokið í einvíginu og staðan er 1-0 fyrir Aftureldingu. Handbolti 10.5.2016 13:53
Garðar er kominn í Stjörnuna Garðar Benedikt Sigurjónsson, línumaðurinn öflugi úr Fram, hefur sagt skilið við Safamýrarliðið og ákveðið að spila með nýliðum Stjörnunnar í Olís-deildinni á næstu leiktíð. Handbolti 10.5.2016 09:15