Handbolti

Unun að spila fyrir fullu húsi

Haukar og Afturelding eigast við í þriðja leik lokaúrslitanna í Olísdeild karla í dag. Davíð Svansson, markvörður Aftureldingar, biður um aga og skipulag á erfiðum útivelli en Mosfellingar reyna þar að vinna annan leikinn í röð á Ásvöllum og komast aftur yfir.

Handbolti

Garðar er kominn í Stjörnuna

Garðar Benedikt Sigurjónsson, línumaðurinn öflugi úr Fram, hefur sagt skilið við Safamýrarliðið og ákveðið að spila með nýliðum Stjörnunnar í Olís-deildinni á næstu leiktíð.

Handbolti