Handbolti

Pressa á Stjörnunni

Ef spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í Olís-deild kvenna rætist lyftir Sólveig Lára Kjærnested, fyrirliði Stjörnunnar, Íslandsbikarnum í lok tímabilsins.

Handbolti

Óvænt tap Kiel

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel töpuðu með þriggja marka mun, 27-24, fyrir Wetzlar á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Handbolti