Handbolti Haukar ætla sér að taka titilinn þriðja árið í röð Séu formenn, þjálfarar og fyrirliðar liðanna í Olís-deild karla sannspáir verða Haukar Íslandsmeistarar þriðja árið í röð. Og það er markmiðið á Ásvöllum segir Gunnar Magnússon, þjálfari liðsins. Handbolti 10.9.2016 12:00 Pressa á Stjörnunni Ef spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í Olís-deild kvenna rætist lyftir Sólveig Lára Kjærnested, fyrirliði Stjörnunnar, Íslandsbikarnum í lok tímabilsins. Handbolti 10.9.2016 10:00 Lítil trú á Íslandsmeisturunum Þjálfarar, fyrirliðar og forráðamenn liðanna í Olís-deild kvenna virðast ekki hafa mikla trú á Íslandsmeisturum Gróttu og spáðu liðinu í 5. sæti. Handbolti 10.9.2016 08:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Selfoss 25-32 | Nýliðarnir byrja af krafti Selfyssingar sóttu tvö stig í Mosfellsbæinn í kvöld en nýliðarnir sýndu klærnar og leiddu lengst af í leiknum og fögnuðu að lokum verðskulduðum sigri. Handbolti 8.9.2016 22:15 Stefán: Strákarnir sáu í kvöld að þeir eiga fullt erindi í þessa deild Þjálfari Selfyssinga var að vonum í skýjunum eftir öruggan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum í kvöld en þetta var fyrsti leikur Selfyssinga í efstu deild í fimm ár. Handbolti 8.9.2016 21:59 Torsóttur Gróttusigur Grótta vann torsóttan tveggja marka sigur, 28-26, á Fram í 1. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 8.9.2016 21:09 Erlingur og Bjarki Már aftur heimsmeistarar Füchse Berlin varð í dag heimsmeistari félagsliða annað árið í röð eftir eins marks sigur, 29-28, á Paris Saint-Germain í Katar. Handbolti 8.9.2016 17:50 Stefán: Vonandi hættir að búa til leikmenn fyrir önnur lið Stefán Árnason og lærisveinar hans í Selfossi ætla sér að festa liðið í sessi í Olís-deildinni. Handbolti 8.9.2016 06:30 Einar Andri: Óásættanlegt að menn séu ekki í topp formi í efstu deild Flautað verður til leiks í Olís-deild karla annað kvöld, en Haukum var spáð Íslandsmeistaratitlinum. Hart verður barist í vetur og mörg lið hafa styrkt sig mikið. Handbolti 7.9.2016 22:00 Guðjón Valur markahæstur í stórsigri Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur hjá Rhein-Neckar Löwen sem vann tólf marka stórsigur, 31-19, á HSC 2000 Coburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Handbolti 7.9.2016 20:07 Kári Kristján mætir til leiks í miðri geislameðferð Landsliðsmaðurinn er með æxli í bakinu sem hann reynir að sigrast á en hann verður með ÍBV í stórleik 1. umferðar Olís-deildarinnar. Handbolti 7.9.2016 09:30 Óvænt tap Kiel Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel töpuðu með þriggja marka mun, 27-24, fyrir Wetzlar á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 6.9.2016 19:02 Haukar og Stjarnan verða meistarar Íslandsmeistararnir í karlaflokki verja titilinn en Stjarnan mun fara alla leið hjá konunum í vetur. Handbolti 6.9.2016 12:42 Úr Hafnarfirðinum í Vesturbæinn Andri Berg Haraldsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild KR. Handbolti 5.9.2016 15:07 Strákarnir hans Alfreðs byrja vel Alfreð Gíslason horfði á sína menn í Kiel vinna fimm marka útisigur á Stuttgart, 22-27, í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 4.9.2016 20:13 Haukar örugglega áfram í aðra umferð Íslandsmeistararnir í handbolta unnu annan stórsigur í Grikklandi og mæta sænsku liði í næstu umferð. Handbolti 4.9.2016 17:25 Sex mörk Arnórs Þórs dugðu skammt Björgvin Páll Gústavsson, Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer fengu á baukinn gegn Leipzig í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 4.9.2016 14:37 Ólíkt gengi hjá Rúnurunum Rúnar Kárason og félagar hans í Hannover-Burgdorf fara vel af stað í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 3.9.2016 19:45 Haukar í toppmálum fyrir seinni leikinn Haukar eru í kjörstöðu fyrir seinni leikinn gegn Diomidis Argous í 1. umferð forkeppni EHF-bikarsins eftir sjö marka sigur, 33-26, í fyrri leiknum í dag. Handbolti 3.9.2016 17:36 Guðjón Valur markahæstur í sigri meistaranna Rhein-Neckar Löwen rúllaði yfir Magdeburg, 29-20, í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 3.9.2016 14:40 Grótta hafði sigur eftir tvær framlengingar | Myndir Grótta vann eins marks sigur, 32-31, á Stjörnunni í tvíframlengdum leik Meistarakeppni HSÍ í kvöld. Leikið var í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Handbolti 2.9.2016 21:49 Bjarki Már markahæstur í sigri Berlínarrefanna Bjarki Már Elísson var markahæstur í liði Füchse Berlin sem vann fimm marka útisigur, 22-27, á Wetzlar í upphafsleik þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 2.9.2016 19:19 Aron fékk tíu nýja samherja | Öll félagaskiptin í Meistaradeildinni Handboltaliðin sem spila í Meistaradeildinni voru dugleg á félagaskiptamarkaðnum. Handbolti 2.9.2016 08:00 Þrettán íslensk mörk þegar Löwen vann Ofurbikarinn Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson fóru mikinn þegar Rhein-Neckar Löwen vann þriggja marka sigur, 27-24, á Magdeburg í þýska Ofurbikarnum í handbolta. Handbolti 31.8.2016 20:52 Kretzschmar segir velgengni þýska landsliðsins lykilatriði "Við erum með góða drengi í landsliðinu og frábæran þjálfara. Krakkar eru byrjaðir að spila handbolta aftur.“ Handbolti 31.8.2016 17:00 Haukar unnu Meistarakeppnina | Myndir Íslandsmeistarar Hauka báru sigurorð af bikarmeisturum Vals í Meistarakeppni HSÍ í Schenker-höllinni í kvöld. Handbolti 30.8.2016 21:45 Ola Lindgren hættur | Kristján og Mats Olsson líklegastir til að taka við Ola Lindgren er hættur sem þjálfari sænska karlalandsliðsins í handbolta. Handbolti 30.8.2016 20:30 Svíar vilja íslenskan landsliðsþjálfara Vilja feta í fótspor Danmerkur, Þýskalands og Noregs með því að ráða Kristján Andrésson að sögn sænskra fjölmiðla. Handbolti 30.8.2016 12:00 Guðmundur hafði ekkert að gera með afsögn Wilbek Framkvæmdastjóri danska handknattleikssambandsins segir að Wilbek hafi sjálfur ákveðið að stíga til hliðar. Handbolti 30.8.2016 11:00 Wilbek hættur til að gefa Guðmundi vinnufrið Ulrik Wilbek ákvað að segja starfi sínu lausu sem íþróttastjóri danska handknattleikssambandsins. Handbolti 30.8.2016 09:03 « ‹ ›
Haukar ætla sér að taka titilinn þriðja árið í röð Séu formenn, þjálfarar og fyrirliðar liðanna í Olís-deild karla sannspáir verða Haukar Íslandsmeistarar þriðja árið í röð. Og það er markmiðið á Ásvöllum segir Gunnar Magnússon, þjálfari liðsins. Handbolti 10.9.2016 12:00
Pressa á Stjörnunni Ef spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í Olís-deild kvenna rætist lyftir Sólveig Lára Kjærnested, fyrirliði Stjörnunnar, Íslandsbikarnum í lok tímabilsins. Handbolti 10.9.2016 10:00
Lítil trú á Íslandsmeisturunum Þjálfarar, fyrirliðar og forráðamenn liðanna í Olís-deild kvenna virðast ekki hafa mikla trú á Íslandsmeisturum Gróttu og spáðu liðinu í 5. sæti. Handbolti 10.9.2016 08:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Selfoss 25-32 | Nýliðarnir byrja af krafti Selfyssingar sóttu tvö stig í Mosfellsbæinn í kvöld en nýliðarnir sýndu klærnar og leiddu lengst af í leiknum og fögnuðu að lokum verðskulduðum sigri. Handbolti 8.9.2016 22:15
Stefán: Strákarnir sáu í kvöld að þeir eiga fullt erindi í þessa deild Þjálfari Selfyssinga var að vonum í skýjunum eftir öruggan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum í kvöld en þetta var fyrsti leikur Selfyssinga í efstu deild í fimm ár. Handbolti 8.9.2016 21:59
Torsóttur Gróttusigur Grótta vann torsóttan tveggja marka sigur, 28-26, á Fram í 1. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 8.9.2016 21:09
Erlingur og Bjarki Már aftur heimsmeistarar Füchse Berlin varð í dag heimsmeistari félagsliða annað árið í röð eftir eins marks sigur, 29-28, á Paris Saint-Germain í Katar. Handbolti 8.9.2016 17:50
Stefán: Vonandi hættir að búa til leikmenn fyrir önnur lið Stefán Árnason og lærisveinar hans í Selfossi ætla sér að festa liðið í sessi í Olís-deildinni. Handbolti 8.9.2016 06:30
Einar Andri: Óásættanlegt að menn séu ekki í topp formi í efstu deild Flautað verður til leiks í Olís-deild karla annað kvöld, en Haukum var spáð Íslandsmeistaratitlinum. Hart verður barist í vetur og mörg lið hafa styrkt sig mikið. Handbolti 7.9.2016 22:00
Guðjón Valur markahæstur í stórsigri Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur hjá Rhein-Neckar Löwen sem vann tólf marka stórsigur, 31-19, á HSC 2000 Coburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Handbolti 7.9.2016 20:07
Kári Kristján mætir til leiks í miðri geislameðferð Landsliðsmaðurinn er með æxli í bakinu sem hann reynir að sigrast á en hann verður með ÍBV í stórleik 1. umferðar Olís-deildarinnar. Handbolti 7.9.2016 09:30
Óvænt tap Kiel Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel töpuðu með þriggja marka mun, 27-24, fyrir Wetzlar á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 6.9.2016 19:02
Haukar og Stjarnan verða meistarar Íslandsmeistararnir í karlaflokki verja titilinn en Stjarnan mun fara alla leið hjá konunum í vetur. Handbolti 6.9.2016 12:42
Úr Hafnarfirðinum í Vesturbæinn Andri Berg Haraldsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild KR. Handbolti 5.9.2016 15:07
Strákarnir hans Alfreðs byrja vel Alfreð Gíslason horfði á sína menn í Kiel vinna fimm marka útisigur á Stuttgart, 22-27, í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 4.9.2016 20:13
Haukar örugglega áfram í aðra umferð Íslandsmeistararnir í handbolta unnu annan stórsigur í Grikklandi og mæta sænsku liði í næstu umferð. Handbolti 4.9.2016 17:25
Sex mörk Arnórs Þórs dugðu skammt Björgvin Páll Gústavsson, Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer fengu á baukinn gegn Leipzig í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 4.9.2016 14:37
Ólíkt gengi hjá Rúnurunum Rúnar Kárason og félagar hans í Hannover-Burgdorf fara vel af stað í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 3.9.2016 19:45
Haukar í toppmálum fyrir seinni leikinn Haukar eru í kjörstöðu fyrir seinni leikinn gegn Diomidis Argous í 1. umferð forkeppni EHF-bikarsins eftir sjö marka sigur, 33-26, í fyrri leiknum í dag. Handbolti 3.9.2016 17:36
Guðjón Valur markahæstur í sigri meistaranna Rhein-Neckar Löwen rúllaði yfir Magdeburg, 29-20, í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 3.9.2016 14:40
Grótta hafði sigur eftir tvær framlengingar | Myndir Grótta vann eins marks sigur, 32-31, á Stjörnunni í tvíframlengdum leik Meistarakeppni HSÍ í kvöld. Leikið var í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Handbolti 2.9.2016 21:49
Bjarki Már markahæstur í sigri Berlínarrefanna Bjarki Már Elísson var markahæstur í liði Füchse Berlin sem vann fimm marka útisigur, 22-27, á Wetzlar í upphafsleik þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 2.9.2016 19:19
Aron fékk tíu nýja samherja | Öll félagaskiptin í Meistaradeildinni Handboltaliðin sem spila í Meistaradeildinni voru dugleg á félagaskiptamarkaðnum. Handbolti 2.9.2016 08:00
Þrettán íslensk mörk þegar Löwen vann Ofurbikarinn Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson fóru mikinn þegar Rhein-Neckar Löwen vann þriggja marka sigur, 27-24, á Magdeburg í þýska Ofurbikarnum í handbolta. Handbolti 31.8.2016 20:52
Kretzschmar segir velgengni þýska landsliðsins lykilatriði "Við erum með góða drengi í landsliðinu og frábæran þjálfara. Krakkar eru byrjaðir að spila handbolta aftur.“ Handbolti 31.8.2016 17:00
Haukar unnu Meistarakeppnina | Myndir Íslandsmeistarar Hauka báru sigurorð af bikarmeisturum Vals í Meistarakeppni HSÍ í Schenker-höllinni í kvöld. Handbolti 30.8.2016 21:45
Ola Lindgren hættur | Kristján og Mats Olsson líklegastir til að taka við Ola Lindgren er hættur sem þjálfari sænska karlalandsliðsins í handbolta. Handbolti 30.8.2016 20:30
Svíar vilja íslenskan landsliðsþjálfara Vilja feta í fótspor Danmerkur, Þýskalands og Noregs með því að ráða Kristján Andrésson að sögn sænskra fjölmiðla. Handbolti 30.8.2016 12:00
Guðmundur hafði ekkert að gera með afsögn Wilbek Framkvæmdastjóri danska handknattleikssambandsins segir að Wilbek hafi sjálfur ákveðið að stíga til hliðar. Handbolti 30.8.2016 11:00
Wilbek hættur til að gefa Guðmundi vinnufrið Ulrik Wilbek ákvað að segja starfi sínu lausu sem íþróttastjóri danska handknattleikssambandsins. Handbolti 30.8.2016 09:03
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti