Handbolti

Fram lagði Akureyri

Framarar unnu sinn þriðja sigur í Olís-deild karla í handknattleik þegar þeir lögðu Akureyri í Safamýri í dag.

Handbolti

Einar vill fá afsökunarbeiðni frá dómurunum

"Ég get ekki fengið annað á tilfinninguna en að það sé verið að dæma gegn okkur,“ segir Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, en hann er verulega ósáttur við dómgæsluna í leik sinna manna gegn Aftureldingu um nýliðna helgi.

Handbolti

Fyrsti landsliðshópur Kristjáns

Hinn nýráðni landsliðsþjálfari Svía, Kristján Andrésson, hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp fyrir leikina gegn Svartfjallalandi og Slóvakíu í undankeppni EM.

Handbolti

Gunnar: Urðum bensínlausir

Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var að vonum vonsvikinn að sjá sína menn glutra niður átta marka forystu gegn sænska liðinu Alingsås í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-bikarsins í dag.

Handbolti