Handbolti

Slóvenskur blaðamaður: Á von á mikilli baráttu

Íslendingar hafa mætt Slóvenum 18 sinnum, unnið 9 leiki, gert 4 jafntefli en 5 sinnum hafa Slóvenar hrósað sigri. Síðast mættust liðin í Árósum í Danmörku fyrir tveimur árum og þá varð jafntefli, 32-32, niðurstaðan. Tomaz Kousca er sjónvarpsmaður RTV stöðvarinnar í Slóveníu. Hverju má búast við af slóvenska liðinu á morgun?

Handbolti

Bjarki Már tekinn inn í hópinn

Leikmannahópur Íslands á HM í Frakklandi er fullmannaður eftir að Geir Sveinsson landsliðsþjálfari ákvað að taka Bjarka Má Gunnarsson inn sem sextánda mann.

Handbolti

Ég er á góðum stað í lífinu

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segist vera ofsalega glaður að vera með landsliðinu á HM. Tuttugasta stórmótið hjá honum og miðað við formið á fyrirliðanum eiga mótin klárlega eftir að verða fleiri.

Handbolti

Tveir kveðja en einn stimplar sig inn

Guðmundur Guðmundsson Ólympíumeistari og Dagur Sigurðsson Evrópumeistari eru að stýra Dönum og Þjóðverjum á sínu síðasta stórmóti. Báðir hafa sínar ástæður fyrir því. Kristján Andrésson stýrir Svíum á sínu fyrsta stórmóti á HM í Frakklandi.

Handbolti