Handbolti

Anton og Jónas dæmdu hjá Alfreð

Kiel og Barcelona skildu jöfn, 27-27, þegar þau mættust í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæmdu leikinn í Sparkhassen Arena í Kiel í kvöld.

Handbolti