Handbolti Sonur Geirs: „HSÍ hafði ekki samband fyrr en seint í gærkvöldi" Arnar Sveinn Geirsson, sonur Geirs Sveinssonar fyrrverandi landsliðsþjálfara í handbolta, segir á Twitter-síðu sinni að HSÍ hafi ekki reynt að hafa samband við Geir fyrr en seint í gærkvöldi varðandi það hvort að starfskrafta yrði óskað áfram. Handbolti 6.2.2018 20:05 Leik lokið: ÍBV - Fjölnir 31-22 | Auðvelt í Eyjum Fjölnir var lítil sem engin fyrirstaða fyrir ÍBV þegar liðin mættust í frestuðum leik í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 6.2.2018 19:45 Stefán markahæstur í bursti Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í MOL-Pick Szeged áttu ekki í neinum vndræðum með Gyongyosi FKK í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, en lokatölur 36-18. Handbolti 6.2.2018 19:05 Guðmundur: Snýst ekki um peninga Guðmundur Guðmundsson tók í dag við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. Hann tók við liðinu því honum finnst verkefnið spennandi. Handbolti 6.2.2018 17:39 Formaður HSÍ segist ekki hafa rætt við Guðmund fyrir EM Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, var hæstánægður með að hafa landað Guðmundi Þórði Guðmundssyni sem nýjum landsliðsþjálfara í dag. Handbolti 6.2.2018 17:15 Formaður HSÍ náði ekki í Geir Segir að ekki hafi verið um uppsögn að ræða enda hafi samningur Geirs Sveinssonar verið útrunninn. Handbolti 6.2.2018 16:46 Svona var blaðamannafundur HSÍ HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. Handbolti 6.2.2018 16:45 Guðmundur ráðinn til þriggja ára Tekur við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. Handbolti 6.2.2018 16:31 Gunnar aðstoðar Guðmund Gunnar Mangússon, þjálfari Hauka í Olís deild karla, mun verða Guðmundi Guðmundssyni, nýjum landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands, til halds og traust. Handbolti 6.2.2018 16:00 Seinni bylgjan: Geta Framarar fallið? Framarar hafa tapað átta leikjum í röð í Olísdeild karla. Handbolti 6.2.2018 15:30 HSÍ boðar til blaðamannafundar: Guðmundur kynntur til leiks Handbolti 6.2.2018 14:21 Seinni bylgjan: Af hverju er verið að segja að Stjarnan sé frábært lið? Stjörnumenn hafa valdið vonbrigðum í Olís-deild karla í vetur og Sebastian Alexandersson er ekki aðdáandi liðsins. Handbolti 6.2.2018 12:30 Seinni bylgjan: Þetta sannar að Kolbeinn er ekki með áskrift af Stöð 2 Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson skoraði tíu mörk á móti Aftureldingu í gær en eitt marka hans vakti sérstaka athygli í umfjöllun um leikinn í Seinni bylgjunni. Handbolti 6.2.2018 11:30 Guðmundur tekur við strákunum okkar á nýjan leik Samkvæmt heimildum Vísis þá verður Guðmundur Þórður Guðmundsson næsti landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik. Handbolti 6.2.2018 11:05 Dómarinn skoraði í færeyska kvennahandboltanum Það gerast stundum ótrúlegir hlutir í íþróttum og það geta líka ótrúlegustu menn skorað mark. Handbolti 6.2.2018 09:00 Nýtt risaáfall fyrir Noru Mörk Norska handboltakonan Nora Mörk hefur síðustu mánuði verið glíma við nettröll og útbreiðslu viðkvæmra mynda af sér en í gærkvöldi kom annarskonar áfall. Handbolti 6.2.2018 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 27-28 │ Afturelding stöðvaði sigurgöngu Selfyssinga Eftir rosalega dramatík stóð Afturelding uppi sem sigurvegari gegn Selfoss í Olís-deild karla í kvöld. Laskað lið Aftureldingar með gífurlega sterkan sigur. Handbolti 5.2.2018 22:00 Aftur frestað í Eyjum | Bikarleik ÍBV við Gróttu einnig frestað Leik ÍBV og Fjölnis í Olís-deild karla hefur aftur verið frestað. Spila átti í Eyjum í dag, en samgöngur eru ekki eins og best verður á kosið og því var frestað aftur. Handbolti 5.2.2018 19:32 Undankeppni HM fer fram í Vestmannaeyjum Vestmannaeyjar fá til sín handboltahátíð í mars en Handknattleiksamband Íslands hefur ákveðið að undankeppni HM 20 ára landsliðs kvenna fara fram í Eyjum. Handbolti 5.2.2018 18:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 24-26 | Grótta hafði betur í Mýrinni Grótta vann góðan sigur á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld Handbolti 4.2.2018 23:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 27-30 | Valsmenn héldu haus og náðu í sigur Eftir jafnan og spennandi leik í Breiðholtinu náði ÍR ekki að halda út gegn Valsmönnum sem fóru með þriggja marka sigur í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 4.2.2018 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 24-34 | Enn bíða Framarar eftir sigrinum Fram hefur ekki unnið leik í Olísdeild karla síðan 22. október. Þeir fengu tækifæri til þess að breyta því í kvöld þegar Haukar komu í heimsókn en sú von dó fljótt, öruggur 10 marka sigur Hauka staðreynd. Handbolti 4.2.2018 22:30 Umfjöllun og viðtöl: FH - Víkingur 35-22 | Víkingur engin fyristaða fyrir toppliðið FH lenti í engum vandræðum með botnlið Víkings í Olís-deild karla í kvöld, en toppliðið vann þrettán marka sigur, 35-22, í leik liðanna í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 4.2.2018 18:45 Vignir bikarmeistari með Holstebro Vignir Svavarsson varð í dag danskur bikarmeistari í handbolta með liði sínu Holstebro eftir sigur á GOG í bikarúrslitunum. Handbolti 4.2.2018 17:19 HSÍ frestar leik ÍBV og Fjölnis til morgundagsins HSÍ staðfesti nú rétt í þessu að leik ÍBV og Fjölnis í Olís-deild karla hefði verið frestað um sólarhring þar Fjölnismenn komust ekki til Vestmannaeyja þar sem flug liggur niðri. Handbolti 4.2.2018 16:36 Veðrið að stríða íslenskum liðum: Búið að fresta í Olís- og Dominos-deildinni Veðurfarið á Íslandi er að setja strik í reikninginn hjá liðum en fresta þurfti leik í Dominos-deild karla sem og Olís-deild karla þar sem ekkert var flogið á áfangastaðina frá Reykjavík fyrri part dags. Handbolti 4.2.2018 15:46 Sjáðu Vigni skjóta Holstebro í úrslit bikarsins með flautumarki frá miðju | Myndband Vignir Svavarsson skoraði sigurmark Tvis Holstebro í danska bikarnum í handbolta í 26-25 sigri á Ribe Esbjerg í dag með skoti frá miðju þegar lokaflautið gall. Handbolti 3.2.2018 18:00 Aron og félagar með fjögurra marka sigur Barcelona styrkti stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með fjögurra marka sigri. Handbolti 3.2.2018 17:40 Eyjakonur rúlluðu yfir Hauka Haukar áttu engin svör við sterkum varnarleik ÍBV á Ásvöllum í dag. Handbolti 3.2.2018 16:29 Stórsigrar hjá Val og Stjörnunni Valur burstaði Selfoss þegar liðin mættust að Hlíðarenda í Olís-deild kvenna í dag á sama tíma og Stjarnan lék sér að Gróttu á Seltjarnarnesi. Handbolti 3.2.2018 15:45 « ‹ ›
Sonur Geirs: „HSÍ hafði ekki samband fyrr en seint í gærkvöldi" Arnar Sveinn Geirsson, sonur Geirs Sveinssonar fyrrverandi landsliðsþjálfara í handbolta, segir á Twitter-síðu sinni að HSÍ hafi ekki reynt að hafa samband við Geir fyrr en seint í gærkvöldi varðandi það hvort að starfskrafta yrði óskað áfram. Handbolti 6.2.2018 20:05
Leik lokið: ÍBV - Fjölnir 31-22 | Auðvelt í Eyjum Fjölnir var lítil sem engin fyrirstaða fyrir ÍBV þegar liðin mættust í frestuðum leik í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 6.2.2018 19:45
Stefán markahæstur í bursti Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í MOL-Pick Szeged áttu ekki í neinum vndræðum með Gyongyosi FKK í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, en lokatölur 36-18. Handbolti 6.2.2018 19:05
Guðmundur: Snýst ekki um peninga Guðmundur Guðmundsson tók í dag við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. Hann tók við liðinu því honum finnst verkefnið spennandi. Handbolti 6.2.2018 17:39
Formaður HSÍ segist ekki hafa rætt við Guðmund fyrir EM Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, var hæstánægður með að hafa landað Guðmundi Þórði Guðmundssyni sem nýjum landsliðsþjálfara í dag. Handbolti 6.2.2018 17:15
Formaður HSÍ náði ekki í Geir Segir að ekki hafi verið um uppsögn að ræða enda hafi samningur Geirs Sveinssonar verið útrunninn. Handbolti 6.2.2018 16:46
Svona var blaðamannafundur HSÍ HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. Handbolti 6.2.2018 16:45
Guðmundur ráðinn til þriggja ára Tekur við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. Handbolti 6.2.2018 16:31
Gunnar aðstoðar Guðmund Gunnar Mangússon, þjálfari Hauka í Olís deild karla, mun verða Guðmundi Guðmundssyni, nýjum landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands, til halds og traust. Handbolti 6.2.2018 16:00
Seinni bylgjan: Geta Framarar fallið? Framarar hafa tapað átta leikjum í röð í Olísdeild karla. Handbolti 6.2.2018 15:30
Seinni bylgjan: Af hverju er verið að segja að Stjarnan sé frábært lið? Stjörnumenn hafa valdið vonbrigðum í Olís-deild karla í vetur og Sebastian Alexandersson er ekki aðdáandi liðsins. Handbolti 6.2.2018 12:30
Seinni bylgjan: Þetta sannar að Kolbeinn er ekki með áskrift af Stöð 2 Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson skoraði tíu mörk á móti Aftureldingu í gær en eitt marka hans vakti sérstaka athygli í umfjöllun um leikinn í Seinni bylgjunni. Handbolti 6.2.2018 11:30
Guðmundur tekur við strákunum okkar á nýjan leik Samkvæmt heimildum Vísis þá verður Guðmundur Þórður Guðmundsson næsti landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik. Handbolti 6.2.2018 11:05
Dómarinn skoraði í færeyska kvennahandboltanum Það gerast stundum ótrúlegir hlutir í íþróttum og það geta líka ótrúlegustu menn skorað mark. Handbolti 6.2.2018 09:00
Nýtt risaáfall fyrir Noru Mörk Norska handboltakonan Nora Mörk hefur síðustu mánuði verið glíma við nettröll og útbreiðslu viðkvæmra mynda af sér en í gærkvöldi kom annarskonar áfall. Handbolti 6.2.2018 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 27-28 │ Afturelding stöðvaði sigurgöngu Selfyssinga Eftir rosalega dramatík stóð Afturelding uppi sem sigurvegari gegn Selfoss í Olís-deild karla í kvöld. Laskað lið Aftureldingar með gífurlega sterkan sigur. Handbolti 5.2.2018 22:00
Aftur frestað í Eyjum | Bikarleik ÍBV við Gróttu einnig frestað Leik ÍBV og Fjölnis í Olís-deild karla hefur aftur verið frestað. Spila átti í Eyjum í dag, en samgöngur eru ekki eins og best verður á kosið og því var frestað aftur. Handbolti 5.2.2018 19:32
Undankeppni HM fer fram í Vestmannaeyjum Vestmannaeyjar fá til sín handboltahátíð í mars en Handknattleiksamband Íslands hefur ákveðið að undankeppni HM 20 ára landsliðs kvenna fara fram í Eyjum. Handbolti 5.2.2018 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 24-26 | Grótta hafði betur í Mýrinni Grótta vann góðan sigur á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld Handbolti 4.2.2018 23:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 27-30 | Valsmenn héldu haus og náðu í sigur Eftir jafnan og spennandi leik í Breiðholtinu náði ÍR ekki að halda út gegn Valsmönnum sem fóru með þriggja marka sigur í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 4.2.2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 24-34 | Enn bíða Framarar eftir sigrinum Fram hefur ekki unnið leik í Olísdeild karla síðan 22. október. Þeir fengu tækifæri til þess að breyta því í kvöld þegar Haukar komu í heimsókn en sú von dó fljótt, öruggur 10 marka sigur Hauka staðreynd. Handbolti 4.2.2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - Víkingur 35-22 | Víkingur engin fyristaða fyrir toppliðið FH lenti í engum vandræðum með botnlið Víkings í Olís-deild karla í kvöld, en toppliðið vann þrettán marka sigur, 35-22, í leik liðanna í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 4.2.2018 18:45
Vignir bikarmeistari með Holstebro Vignir Svavarsson varð í dag danskur bikarmeistari í handbolta með liði sínu Holstebro eftir sigur á GOG í bikarúrslitunum. Handbolti 4.2.2018 17:19
HSÍ frestar leik ÍBV og Fjölnis til morgundagsins HSÍ staðfesti nú rétt í þessu að leik ÍBV og Fjölnis í Olís-deild karla hefði verið frestað um sólarhring þar Fjölnismenn komust ekki til Vestmannaeyja þar sem flug liggur niðri. Handbolti 4.2.2018 16:36
Veðrið að stríða íslenskum liðum: Búið að fresta í Olís- og Dominos-deildinni Veðurfarið á Íslandi er að setja strik í reikninginn hjá liðum en fresta þurfti leik í Dominos-deild karla sem og Olís-deild karla þar sem ekkert var flogið á áfangastaðina frá Reykjavík fyrri part dags. Handbolti 4.2.2018 15:46
Sjáðu Vigni skjóta Holstebro í úrslit bikarsins með flautumarki frá miðju | Myndband Vignir Svavarsson skoraði sigurmark Tvis Holstebro í danska bikarnum í handbolta í 26-25 sigri á Ribe Esbjerg í dag með skoti frá miðju þegar lokaflautið gall. Handbolti 3.2.2018 18:00
Aron og félagar með fjögurra marka sigur Barcelona styrkti stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með fjögurra marka sigri. Handbolti 3.2.2018 17:40
Eyjakonur rúlluðu yfir Hauka Haukar áttu engin svör við sterkum varnarleik ÍBV á Ásvöllum í dag. Handbolti 3.2.2018 16:29
Stórsigrar hjá Val og Stjörnunni Valur burstaði Selfoss þegar liðin mættust að Hlíðarenda í Olís-deild kvenna í dag á sama tíma og Stjarnan lék sér að Gróttu á Seltjarnarnesi. Handbolti 3.2.2018 15:45