Handbolti

Seinni bylgjan: Einar er áttundi maður ársins

Eins mikilvægt og það er að hafa gott byrjunarlið þá getur verið enn betra að hafa góðan mann til þess að koma inn af bekknum. Það eru Selfyssingar með á hreinu og þeir eru með einn besta afleysingamann deildarinnar innanborðs.

Handbolti

Stórleikur hjá Guðjóni Val

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson fór á kostum í sigri Rhein-Neckar Löwen á GWD Minden í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld.

Handbolti

Drykkjurúturinn rekinn frá Serbum

Jovica Cvetkovic, sem leikmenn sögðu hafa verið blindfullan á EM í Króatíu, hefur verið rekinn sem landsliðsþjálfari Serbíu. Það geta vart talist óvænt tíðindi.

Handbolti

Seinni bylgjan: Hætt'essu reykspóli

Sem fyrr var stutt í grín og glens hjá strákunum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þeir tóku saman helstu mistök og klaufaskap umferðarinnar undir merkjum liðsins Hætt'essu.

Handbolti