Handbolti Fram átti að fá vítakast eftir sigurmark ÍBV Fram hefði átt að fá vítakast eftir að Agnar Smári Jónsson skoraði sigurmark ÍBV i leik liðanna í gær. Markið tryggði Eyjamönnum deildarmeistaratitilinn á meðan Selfoss sat eftir með sárt ennið. Handbolti 22.3.2018 19:51 Einar Rafn með hæstu meðaleikunn HBStatz eftir deildarkeppnina Einar Rafn Eiðsson, leikmaður FH, er efstur á styrkleikalista HBStatz. Björgvin Páll Gústavsson er í 2. sæti og Haukur Þrastarson í 3. sætinu. Handbolti 22.3.2018 18:15 Umjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 26-38 | FH endar í 3.sæti eftir stórsigur á Stjörnunni FH vann öruggan sigur á Stjörnunni í lokaumferð Olís-deildar karla. FH leiddi með fimm mörkum í hálfleik og bætti í eftir hlé. Þeir unnu að lokum 38-26 stórsigur og mæta Aftureldingu eða ÍR í 8-liða úrslitum. Handbolti 21.3.2018 23:45 Halldór Jóhann: Eina deildin í Evrópu þar sem þetta er svona „Ég tek margt jákvætt úr leiknum og við vildum klára deildina með sóma og við gerðum það virkilega vel í dag á öllum vígstöðvum." Handbolti 21.3.2018 23:39 Arnar: Alltaf einhverjir sem vilja eigna sér það sem við erum að gera Arnar Pétursson, þjálfari Eyjamanna, var gífurlega sáttur með karakter sinna manna er liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í handbolta eftir dramatík gegn Fram í Safamýrinni. Handbolti 21.3.2018 23:38 Patrekur: Maður var að gæla við fimmta til sjötta sæti Selfoss endar Olís-deildina í 2. sæti og mætir Stjörnunni úrslitakeppninni. Handbolti 21.3.2018 23:31 Grétar í beinni á Facebook eftir titilinn: „Varst ömurlegur en skorar sigurmarkið” Grétar Þór Eyþórsson, hornamaður ÍBV, var í stuði eftir að liðið tryggði sér fyrsta deildarmeistaratitilinn í sögu félagsins í kvöld er liðið lagði Fram í Safamýrinni, 34-33. Handbolti 21.3.2018 23:16 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Víkingur 37-26 | Sigurinn dugði Selfyssingum ekki Selfoss endar deildarkeppnina í 2. sæti og mætir Stjörnunni í úrslitakeppninni. Handbolti 21.3.2018 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 33-34 | Agnar tryggði ÍBV deildarmeistaratitilinn ÍBV er deildarmeistari eftir að Agnar Smári Jónsson tryggði ÍBV sigur gegn Fram fjórum sekúndum fyrir leikslok. Handbolti 21.3.2018 23:15 Sjáðu markið sem tryggði ÍBV titilinn og vonbrigðin á Selfossi Agnar Smári Jónsson tryggði Eyjamönnum fyrsta deildarmeistaratitilinn þeagr hann skoraði sigurmark ÍBV þegar nokkrar sekúndur voru eftir af leik liðsins gegn Fram í Safamýrinni í kvöld. Handbolti 21.3.2018 23:00 Svona verður úrslitakeppnin Síðasta umferðin í deildarkeppni Olís-deildar karla fór fram í kvöld og það er ljóst hvaða lið mætast í átta liða úrslitunum sem hefjast 13. apríl. Handbolti 21.3.2018 22:25 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Slóvenía 30-30 | Fyrsta stigið eftir dramatík í Höllinni Karen Knútsdóttir virtist hafa tryggt Íslandi sigur þegar hún skoraði úr víti þegar hálf mínúta var eftir. Slóvenar náðu þó að jafna metin en fyrsta stig Ísland í riðlinum staðreynd. Handbolti 21.3.2018 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 43-21 | ÍR-ingar gersigraðir í Mosfellsbænum ÍR átti skelfilegan leik í lokaumferðinni í Olísdeildinni í kvöld er liðið mátti þola 22 marka tap fyrir Aftureldingu í Mosfellsbæ. Handbolti 21.3.2018 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fjölnir 30-35 | Fjölnismenn kvöddu með sigri Það fór fram fremur skrýtinn leikur í Hertz-höllinni í kvöld þegar Fjölnir lagði heimamenn í Gróttu með 35 mörkum gegn 30. Það sást greinilega í kvöld á leik liðanna að hvorugt liðið hafði að einhverju að keppa en Grótta tryggði sæti sitt í síðustu umferð á kostnað Fjölnis sem kemur til með að leika í Grill 66 deildinni næsta vetur. Handbolti 21.3.2018 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 22-29 | Valsmenn tóku heimavallaréttinn Valsmenn og Haukar mætast í 8-liða úrslitum Olís-deildarinnar en eftir sigur Valsmanna á Ásvöllum í kvöld er ljóst að Valur hefur heimavallaréttinn í úrslitakeppninni. Handbolti 21.3.2018 21:45 Alfreð fer með góða stöðu til Ungverjalands Kiel vann sjö marka sigur á MOL-Pick Szeged, 29-22, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Leikið var í Þýskalandi í kvöld. Handbolti 21.3.2018 19:54 Tandri og félagar berjast við toppinn Tandri Már Konráðsson og félagar í Skjern eru á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir að minnsta kosti, eftir fjögurra marka sigur, 26-22, á TM Tønder. Handbolti 21.3.2018 19:10 FH-ingar gætu á endanum ráðið því hvort ÍBV eða Selfoss verður meistari Þrjú félög eiga möguleika á því að verða deildarmeistari í Olís deild karla en lokaumferðin fer fram í kvöld. Handbolti 21.3.2018 16:00 Þórey Rósa: Slóvenar eru lið sem hentar okkur ágætlega Þórey Rósa Stefánsdóttir, annar fyrirliða íslenska landsliðsins í handbolta, er bjartsýn á möguleika liðsins gegn Slóveníu, en liðin mætast í mikilvægum leik í undankeppni EM í Frakklandi í Laugardalshöll í kvöld. Handbolti 21.3.2018 14:30 „Ætlum að taka sigra í þessari Evrópukeppni“ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta spilar mikilvægan leik við Slóveníu í undankeppni EM 2018 í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 21.3.2018 11:30 Hætt'essu: Hvað þarf marga Valsmenn til að hífa upp körfu? Pikkföst karfa tók yfir "Hætt'essu“ innslag Seinni bylgjunnar í gær. Handbolti 20.3.2018 23:30 Ólafur borinn af velli og fluttur á sjúkrahús Ólafur Gústafsson, leikmaður KIF Kolding Kaupmanahöfn, meiddist illa í leik liðsins gegn Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Óttast er að Ólafur sé illa meiddur. Handbolti 20.3.2018 19:30 Seinni bylgjan: Alexander 100 prósent í öllu sem hann gerir Landsliðssæti Alexanders Arnars Júlíussonar var til umræðu í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 20.3.2018 17:30 Seinni bylgjan: „Ég held að þær eigi ekki séns í Fram“ Seinni bylgjan ræddi möguleika ÍBV-liðsins á móti Íslands- og bikarmeisturum Fram og sumir þeirra eru ekki bjartsýnir fyrir hönd Eyjakvenna. Handbolti 20.3.2018 15:00 „Allt getur gerst ef við náum að lemja aðeins á þeim“ Karen Knútsdóttir, annar fyrirliða Íslands, er mætt aftur í íslenska kvennalandsliðið í handbolta eftir meiðsli og verður í liðinu sem mætir Slóveníu í tveimur leikjum í undankeppni EM 2018. Handbolti 20.3.2018 14:30 Einar og Halldór Harri hætta hjá Stjörnunni Bæði karla- og kvennalið Stjörnunnar eru að leita að nýjum þjálfurum fyrir næsta tímabil. Handbolti 20.3.2018 10:30 Vildum njóta þess að spila á ný Eftir að hafa misst af úrslitakeppninni í fyrra urðu Valskonur deildarmeistarar um helgina eftir fimm ára bið. Litlar væntingar voru gerðar til Valsliðsins sem reyndi að einblína á að njóta handboltans á nýjan leik. Handbolti 19.3.2018 18:00 Aron Dagur puttabrotinn│Óvíst með úrslitakeppnina Aron Dagur Pálsson verður ekki með Stjörnunni í loka leik Olís deildar karla þar sem hann gekkst undir aðgerð á fingri í dag. Handbolti 19.3.2018 16:23 Teitur fór langt með að tryggja sér markakóngstitilinn Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson átti stórleik í frábærum sigri Selfossliðsins í toppslagnum á móti FH í Kaplakrika í gærkvöldi. Handbolti 19.3.2018 15:00 Höndin stökkbólgin og fjólublá en ekki brotin Meiðsli lykilmanna í ÍBV stuttu fyrir úrslitakeppni Olísdeildar kvenna gætu sett strik í reikninginn. Handbolti 19.3.2018 13:30 « ‹ ›
Fram átti að fá vítakast eftir sigurmark ÍBV Fram hefði átt að fá vítakast eftir að Agnar Smári Jónsson skoraði sigurmark ÍBV i leik liðanna í gær. Markið tryggði Eyjamönnum deildarmeistaratitilinn á meðan Selfoss sat eftir með sárt ennið. Handbolti 22.3.2018 19:51
Einar Rafn með hæstu meðaleikunn HBStatz eftir deildarkeppnina Einar Rafn Eiðsson, leikmaður FH, er efstur á styrkleikalista HBStatz. Björgvin Páll Gústavsson er í 2. sæti og Haukur Þrastarson í 3. sætinu. Handbolti 22.3.2018 18:15
Umjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 26-38 | FH endar í 3.sæti eftir stórsigur á Stjörnunni FH vann öruggan sigur á Stjörnunni í lokaumferð Olís-deildar karla. FH leiddi með fimm mörkum í hálfleik og bætti í eftir hlé. Þeir unnu að lokum 38-26 stórsigur og mæta Aftureldingu eða ÍR í 8-liða úrslitum. Handbolti 21.3.2018 23:45
Halldór Jóhann: Eina deildin í Evrópu þar sem þetta er svona „Ég tek margt jákvætt úr leiknum og við vildum klára deildina með sóma og við gerðum það virkilega vel í dag á öllum vígstöðvum." Handbolti 21.3.2018 23:39
Arnar: Alltaf einhverjir sem vilja eigna sér það sem við erum að gera Arnar Pétursson, þjálfari Eyjamanna, var gífurlega sáttur með karakter sinna manna er liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í handbolta eftir dramatík gegn Fram í Safamýrinni. Handbolti 21.3.2018 23:38
Patrekur: Maður var að gæla við fimmta til sjötta sæti Selfoss endar Olís-deildina í 2. sæti og mætir Stjörnunni úrslitakeppninni. Handbolti 21.3.2018 23:31
Grétar í beinni á Facebook eftir titilinn: „Varst ömurlegur en skorar sigurmarkið” Grétar Þór Eyþórsson, hornamaður ÍBV, var í stuði eftir að liðið tryggði sér fyrsta deildarmeistaratitilinn í sögu félagsins í kvöld er liðið lagði Fram í Safamýrinni, 34-33. Handbolti 21.3.2018 23:16
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Víkingur 37-26 | Sigurinn dugði Selfyssingum ekki Selfoss endar deildarkeppnina í 2. sæti og mætir Stjörnunni í úrslitakeppninni. Handbolti 21.3.2018 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 33-34 | Agnar tryggði ÍBV deildarmeistaratitilinn ÍBV er deildarmeistari eftir að Agnar Smári Jónsson tryggði ÍBV sigur gegn Fram fjórum sekúndum fyrir leikslok. Handbolti 21.3.2018 23:15
Sjáðu markið sem tryggði ÍBV titilinn og vonbrigðin á Selfossi Agnar Smári Jónsson tryggði Eyjamönnum fyrsta deildarmeistaratitilinn þeagr hann skoraði sigurmark ÍBV þegar nokkrar sekúndur voru eftir af leik liðsins gegn Fram í Safamýrinni í kvöld. Handbolti 21.3.2018 23:00
Svona verður úrslitakeppnin Síðasta umferðin í deildarkeppni Olís-deildar karla fór fram í kvöld og það er ljóst hvaða lið mætast í átta liða úrslitunum sem hefjast 13. apríl. Handbolti 21.3.2018 22:25
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Slóvenía 30-30 | Fyrsta stigið eftir dramatík í Höllinni Karen Knútsdóttir virtist hafa tryggt Íslandi sigur þegar hún skoraði úr víti þegar hálf mínúta var eftir. Slóvenar náðu þó að jafna metin en fyrsta stig Ísland í riðlinum staðreynd. Handbolti 21.3.2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 43-21 | ÍR-ingar gersigraðir í Mosfellsbænum ÍR átti skelfilegan leik í lokaumferðinni í Olísdeildinni í kvöld er liðið mátti þola 22 marka tap fyrir Aftureldingu í Mosfellsbæ. Handbolti 21.3.2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fjölnir 30-35 | Fjölnismenn kvöddu með sigri Það fór fram fremur skrýtinn leikur í Hertz-höllinni í kvöld þegar Fjölnir lagði heimamenn í Gróttu með 35 mörkum gegn 30. Það sást greinilega í kvöld á leik liðanna að hvorugt liðið hafði að einhverju að keppa en Grótta tryggði sæti sitt í síðustu umferð á kostnað Fjölnis sem kemur til með að leika í Grill 66 deildinni næsta vetur. Handbolti 21.3.2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 22-29 | Valsmenn tóku heimavallaréttinn Valsmenn og Haukar mætast í 8-liða úrslitum Olís-deildarinnar en eftir sigur Valsmanna á Ásvöllum í kvöld er ljóst að Valur hefur heimavallaréttinn í úrslitakeppninni. Handbolti 21.3.2018 21:45
Alfreð fer með góða stöðu til Ungverjalands Kiel vann sjö marka sigur á MOL-Pick Szeged, 29-22, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Leikið var í Þýskalandi í kvöld. Handbolti 21.3.2018 19:54
Tandri og félagar berjast við toppinn Tandri Már Konráðsson og félagar í Skjern eru á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir að minnsta kosti, eftir fjögurra marka sigur, 26-22, á TM Tønder. Handbolti 21.3.2018 19:10
FH-ingar gætu á endanum ráðið því hvort ÍBV eða Selfoss verður meistari Þrjú félög eiga möguleika á því að verða deildarmeistari í Olís deild karla en lokaumferðin fer fram í kvöld. Handbolti 21.3.2018 16:00
Þórey Rósa: Slóvenar eru lið sem hentar okkur ágætlega Þórey Rósa Stefánsdóttir, annar fyrirliða íslenska landsliðsins í handbolta, er bjartsýn á möguleika liðsins gegn Slóveníu, en liðin mætast í mikilvægum leik í undankeppni EM í Frakklandi í Laugardalshöll í kvöld. Handbolti 21.3.2018 14:30
„Ætlum að taka sigra í þessari Evrópukeppni“ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta spilar mikilvægan leik við Slóveníu í undankeppni EM 2018 í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 21.3.2018 11:30
Hætt'essu: Hvað þarf marga Valsmenn til að hífa upp körfu? Pikkföst karfa tók yfir "Hætt'essu“ innslag Seinni bylgjunnar í gær. Handbolti 20.3.2018 23:30
Ólafur borinn af velli og fluttur á sjúkrahús Ólafur Gústafsson, leikmaður KIF Kolding Kaupmanahöfn, meiddist illa í leik liðsins gegn Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Óttast er að Ólafur sé illa meiddur. Handbolti 20.3.2018 19:30
Seinni bylgjan: Alexander 100 prósent í öllu sem hann gerir Landsliðssæti Alexanders Arnars Júlíussonar var til umræðu í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 20.3.2018 17:30
Seinni bylgjan: „Ég held að þær eigi ekki séns í Fram“ Seinni bylgjan ræddi möguleika ÍBV-liðsins á móti Íslands- og bikarmeisturum Fram og sumir þeirra eru ekki bjartsýnir fyrir hönd Eyjakvenna. Handbolti 20.3.2018 15:00
„Allt getur gerst ef við náum að lemja aðeins á þeim“ Karen Knútsdóttir, annar fyrirliða Íslands, er mætt aftur í íslenska kvennalandsliðið í handbolta eftir meiðsli og verður í liðinu sem mætir Slóveníu í tveimur leikjum í undankeppni EM 2018. Handbolti 20.3.2018 14:30
Einar og Halldór Harri hætta hjá Stjörnunni Bæði karla- og kvennalið Stjörnunnar eru að leita að nýjum þjálfurum fyrir næsta tímabil. Handbolti 20.3.2018 10:30
Vildum njóta þess að spila á ný Eftir að hafa misst af úrslitakeppninni í fyrra urðu Valskonur deildarmeistarar um helgina eftir fimm ára bið. Litlar væntingar voru gerðar til Valsliðsins sem reyndi að einblína á að njóta handboltans á nýjan leik. Handbolti 19.3.2018 18:00
Aron Dagur puttabrotinn│Óvíst með úrslitakeppnina Aron Dagur Pálsson verður ekki með Stjörnunni í loka leik Olís deildar karla þar sem hann gekkst undir aðgerð á fingri í dag. Handbolti 19.3.2018 16:23
Teitur fór langt með að tryggja sér markakóngstitilinn Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson átti stórleik í frábærum sigri Selfossliðsins í toppslagnum á móti FH í Kaplakrika í gærkvöldi. Handbolti 19.3.2018 15:00
Höndin stökkbólgin og fjólublá en ekki brotin Meiðsli lykilmanna í ÍBV stuttu fyrir úrslitakeppni Olísdeildar kvenna gætu sett strik í reikninginn. Handbolti 19.3.2018 13:30