Handbolti Kristín: Af því að ég er sterkari en hún þá fæ ég tvær mínútur "Við töpum þessum leik bara á fyrstu tíu mínútum leiksins ,“ segir Kristín Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, eftir tapið gegn Fram í kvöld. Handbolti 23.4.2018 21:38 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 25-29 │Framarar í bílstjórasætið Fram er komið í 2-1 gegn Val um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna. Þær geta orðið meistarar með sigri á fimmtudag. Handbolti 23.4.2018 21:15 Pinnonen á heimleið Handknattleikslið Aftureldingar missti lykilmann í dag því eistneska skyttan Mikk Pinnonen mun ekki leika með liðinu næsta vetur. Handbolti 23.4.2018 13:56 Skjern fékk skell í Frakklandi Tandri Már Konráðsson og félagar í Skjern fengu skell gegn Nantes í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Handbolti 22.4.2018 18:41 Alfreð og lærisveinar töpuðu fyrir Vardar Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar töpuðu fyrir Vardar frá Makendóníu í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Handbolti 22.4.2018 16:45 Ragnar fékk rautt í Íslendingaslag Aðalsteinn Eyjólfsson stýrði sínum mönnum í Erlangen til sigurs á Hüttenberg í Bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 21.4.2018 20:25 Bjarki Már og félagar fengu skell í Króatíu Bjarki Már Elísson og félagar í þýska liðinu Füchse Berlin eiga erfitt verkefni fyrir höndum eftir stórt tap gegn króatíska liðinu RK Nexe í fyrri leik liðanna í fjórðungsúrslitum EHF bikarsins í handbolta. Handbolti 21.4.2018 18:34 KA byrjaði einvígið um Olís deildina á sigri KA hafði betur gegn HK í fyrsta leik í einvígi liðanna í umspili um laust sæti í Olís deild karla á næsta tímabili. Handbolti 21.4.2018 17:57 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Turda 31-28 | Eyjamenn fara með forystu til Rúmeníu ÍBV vann þriggja marka sigur á rúmnska liðinu Turda í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu. Handbolti 21.4.2018 17:45 HK spilar í Olís deildinni næsta vetur HK mun spila í Olís deild kvenna á næsta ári eftir sigur á Gróttu í umspili um laust sætii í efstu deild. Handbolti 20.4.2018 21:43 Viggó markahæstur í jafntefli gegn toppliðinu Viggó Kristjánsson var markahæstur í liði Westwien sem gerði jafntefli við Alpla á heimavelli í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 20.4.2018 19:20 Arnór Þór skaut Bertischer aftur í deild þeirra bestu Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer tryggðu sæti sitt í efstu deild í Þýskalandi með stórsigri á Wilhelmshavener í kvöld. Bergischer er á toppi næstefstu deildar með 58 stig. Handbolti 20.4.2018 19:12 Hætti 27 ára en nú kominn í ríkasta félag heims Líf og handboltaferill Svíans Kim Ekdahl du Rietz er afar sérstakur. Handbolti 20.4.2018 17:00 Undanúrslitin hefjast á Heimaey og á heimaeyju Ronaldo ÍBV mætir svindlurunum í Turda í fyrri undanúrslitaviðureigninni í Áskorendabikarnum á morgun. Handbolti 20.4.2018 15:00 Umfjöllun og viðtöl Fram - Valur 28-22 | Fram jafnaði úrslitaeinvígið Fram kom til baka eftir tap á Hlíðarenda í fyrsta leiknum í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna og jafnaði metin með sterkum sigri á Val í Safamýrinni í dag. Handbolti 19.4.2018 18:45 Sjö íslensk mörk í Þýskalandi Alfreð Gíslason hafði betur gegn Bjarka Má Elíssyni og félögum í Füchse Berlin í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 19.4.2018 18:42 Stefán: Karen ekki eins og herforingi heldur drottning Fram vann sex marka sigur á Val og jafnaði úrslitaeinvígið í Olís deild kvenna í Safamýrinni í dag. Handbolti 19.4.2018 18:09 Sveinbjörn í þriggja leikja bann fyrir ógnandi hegðun Sveinbjörn Pétursson hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann fyrir ógandi hegðun í lok leiks Stjörnunnar og Selfoss í Olís deild karla. Handbolti 19.4.2018 15:01 Sebastian og Rakel taka við Stjörnunni Sebastian Alexandersson og Rakel Dögg Bragadóttir munu stýra liði Stjörnunnar í Olís deild kvenna á næsta tímabili. Stjarnan greindi frá ráðningu þeirra í dag. Handbolti 19.4.2018 12:21 Þáttaka ÍBV í Evrópukeppni setur úrslit Olís deildarinnar í uppnám Bikar og deildarmeistarar ÍBV leika á laugardag fyrri leik sinn í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu gegn rúmenska liðinu Potaissa Turda. Síðari leikurinn fer fram ytra viku seinna. Þáttaka ÍBV í keppninni setur skipulag úrslitakeppni Olís deildar karla í uppnám. Handbolti 18.4.2018 19:30 Eyjamenn að missa báða markverðina sína og Stephen Nielsen fer í ÍR Liðin í Olís deild karla eru farin að safna liði fyrir næstu leik. Markvarðarmálin í Vestmanneyjum eru í óvissu. Handbolti 18.4.2018 18:45 Vignir markahæstur í Íslendingaslag Vignir Svavarsson átti stórleik í liði Holstebro sem bar sigurorð af Århus í Íslendingaslag í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 18.4.2018 18:16 Níu manns þurfa að borga sekt fyrir að dreifa myndunum af Noru Norska handboltakonan Nora Mörk fagnar viðbrögðum og vinnubrögðum lögreglunnar. Handbolti 18.4.2018 12:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 25-22 | Valskonur byrja af krafti Valur tók fyrsta skrefið í átt að Íslandsmeistaratitli kvenna í handbolta með sigri á Fram í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís deildar kvenna í kvöld. Handbolti 17.4.2018 21:30 Anna Úrsula: Ekki alltaf sem betra liðið vinnur Anna Úrsula Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, býst við mjög erfiðum leikjum gegn Fram í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. Handbolti 17.4.2018 16:30 Hrun hjá Hlíðarendafélaginu á öllum vígstöðum í vetur Valsmenn fengu skell þegar þeir duttu út úr Evrópukeppninni, þeir fengu skell þegar duttu út úr bikarnum og þeir fengu skell þegar þeir voru sendir í sumarfrí í úrslitakeppninni. Þetta var svo sannarlega ekki tímabil Hlíðarendaliðsins. Handbolti 17.4.2018 16:00 Stelpurnar sem mætast í úrslitum reyndu að hitta mark af 20. hæð | Myndband Ragnheiður Júlíusdóttir úr Fram og Kristín Guðmundsdóttir úr Val tókust á við svakalega þraut til að hita upp fyrir úrslitaeinvígið í Olís-deild kvenna. Handbolti 17.4.2018 14:53 Sigurbjörg: Ánægð að fá Val í úrslitaeinvíginu Úrslitaeinvígið í Olís-deild kvenna hefst í kvöld er deildarmeistarar Vals taka á móti Íslandsmeisturum Fram. Handbolti 17.4.2018 14:00 Valsmenn -17 í tveimur leikjum upp á líf og dauða á Ásvöllum í vetur Íslandsmeistarar Valsmanna eru komnir í sumarfrí eftir vandræðalegan skell á Ásvöllum í gærkvöldi. Handbolti 17.4.2018 12:30 Komið að úrslitastundinni Fyrirliðar Vals og Fram, sem mætast í úrslitum í Olísdeild kvenna, eru sammála um að lítill munur sé á liðunum. Valur er deildarmeistari og Fram Íslands- og bikarmeistari. Handbolti 17.4.2018 12:00 « ‹ ›
Kristín: Af því að ég er sterkari en hún þá fæ ég tvær mínútur "Við töpum þessum leik bara á fyrstu tíu mínútum leiksins ,“ segir Kristín Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, eftir tapið gegn Fram í kvöld. Handbolti 23.4.2018 21:38
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 25-29 │Framarar í bílstjórasætið Fram er komið í 2-1 gegn Val um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna. Þær geta orðið meistarar með sigri á fimmtudag. Handbolti 23.4.2018 21:15
Pinnonen á heimleið Handknattleikslið Aftureldingar missti lykilmann í dag því eistneska skyttan Mikk Pinnonen mun ekki leika með liðinu næsta vetur. Handbolti 23.4.2018 13:56
Skjern fékk skell í Frakklandi Tandri Már Konráðsson og félagar í Skjern fengu skell gegn Nantes í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Handbolti 22.4.2018 18:41
Alfreð og lærisveinar töpuðu fyrir Vardar Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar töpuðu fyrir Vardar frá Makendóníu í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Handbolti 22.4.2018 16:45
Ragnar fékk rautt í Íslendingaslag Aðalsteinn Eyjólfsson stýrði sínum mönnum í Erlangen til sigurs á Hüttenberg í Bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 21.4.2018 20:25
Bjarki Már og félagar fengu skell í Króatíu Bjarki Már Elísson og félagar í þýska liðinu Füchse Berlin eiga erfitt verkefni fyrir höndum eftir stórt tap gegn króatíska liðinu RK Nexe í fyrri leik liðanna í fjórðungsúrslitum EHF bikarsins í handbolta. Handbolti 21.4.2018 18:34
KA byrjaði einvígið um Olís deildina á sigri KA hafði betur gegn HK í fyrsta leik í einvígi liðanna í umspili um laust sæti í Olís deild karla á næsta tímabili. Handbolti 21.4.2018 17:57
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Turda 31-28 | Eyjamenn fara með forystu til Rúmeníu ÍBV vann þriggja marka sigur á rúmnska liðinu Turda í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu. Handbolti 21.4.2018 17:45
HK spilar í Olís deildinni næsta vetur HK mun spila í Olís deild kvenna á næsta ári eftir sigur á Gróttu í umspili um laust sætii í efstu deild. Handbolti 20.4.2018 21:43
Viggó markahæstur í jafntefli gegn toppliðinu Viggó Kristjánsson var markahæstur í liði Westwien sem gerði jafntefli við Alpla á heimavelli í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 20.4.2018 19:20
Arnór Þór skaut Bertischer aftur í deild þeirra bestu Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer tryggðu sæti sitt í efstu deild í Þýskalandi með stórsigri á Wilhelmshavener í kvöld. Bergischer er á toppi næstefstu deildar með 58 stig. Handbolti 20.4.2018 19:12
Hætti 27 ára en nú kominn í ríkasta félag heims Líf og handboltaferill Svíans Kim Ekdahl du Rietz er afar sérstakur. Handbolti 20.4.2018 17:00
Undanúrslitin hefjast á Heimaey og á heimaeyju Ronaldo ÍBV mætir svindlurunum í Turda í fyrri undanúrslitaviðureigninni í Áskorendabikarnum á morgun. Handbolti 20.4.2018 15:00
Umfjöllun og viðtöl Fram - Valur 28-22 | Fram jafnaði úrslitaeinvígið Fram kom til baka eftir tap á Hlíðarenda í fyrsta leiknum í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna og jafnaði metin með sterkum sigri á Val í Safamýrinni í dag. Handbolti 19.4.2018 18:45
Sjö íslensk mörk í Þýskalandi Alfreð Gíslason hafði betur gegn Bjarka Má Elíssyni og félögum í Füchse Berlin í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 19.4.2018 18:42
Stefán: Karen ekki eins og herforingi heldur drottning Fram vann sex marka sigur á Val og jafnaði úrslitaeinvígið í Olís deild kvenna í Safamýrinni í dag. Handbolti 19.4.2018 18:09
Sveinbjörn í þriggja leikja bann fyrir ógnandi hegðun Sveinbjörn Pétursson hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann fyrir ógandi hegðun í lok leiks Stjörnunnar og Selfoss í Olís deild karla. Handbolti 19.4.2018 15:01
Sebastian og Rakel taka við Stjörnunni Sebastian Alexandersson og Rakel Dögg Bragadóttir munu stýra liði Stjörnunnar í Olís deild kvenna á næsta tímabili. Stjarnan greindi frá ráðningu þeirra í dag. Handbolti 19.4.2018 12:21
Þáttaka ÍBV í Evrópukeppni setur úrslit Olís deildarinnar í uppnám Bikar og deildarmeistarar ÍBV leika á laugardag fyrri leik sinn í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu gegn rúmenska liðinu Potaissa Turda. Síðari leikurinn fer fram ytra viku seinna. Þáttaka ÍBV í keppninni setur skipulag úrslitakeppni Olís deildar karla í uppnám. Handbolti 18.4.2018 19:30
Eyjamenn að missa báða markverðina sína og Stephen Nielsen fer í ÍR Liðin í Olís deild karla eru farin að safna liði fyrir næstu leik. Markvarðarmálin í Vestmanneyjum eru í óvissu. Handbolti 18.4.2018 18:45
Vignir markahæstur í Íslendingaslag Vignir Svavarsson átti stórleik í liði Holstebro sem bar sigurorð af Århus í Íslendingaslag í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 18.4.2018 18:16
Níu manns þurfa að borga sekt fyrir að dreifa myndunum af Noru Norska handboltakonan Nora Mörk fagnar viðbrögðum og vinnubrögðum lögreglunnar. Handbolti 18.4.2018 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 25-22 | Valskonur byrja af krafti Valur tók fyrsta skrefið í átt að Íslandsmeistaratitli kvenna í handbolta með sigri á Fram í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís deildar kvenna í kvöld. Handbolti 17.4.2018 21:30
Anna Úrsula: Ekki alltaf sem betra liðið vinnur Anna Úrsula Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, býst við mjög erfiðum leikjum gegn Fram í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. Handbolti 17.4.2018 16:30
Hrun hjá Hlíðarendafélaginu á öllum vígstöðum í vetur Valsmenn fengu skell þegar þeir duttu út úr Evrópukeppninni, þeir fengu skell þegar duttu út úr bikarnum og þeir fengu skell þegar þeir voru sendir í sumarfrí í úrslitakeppninni. Þetta var svo sannarlega ekki tímabil Hlíðarendaliðsins. Handbolti 17.4.2018 16:00
Stelpurnar sem mætast í úrslitum reyndu að hitta mark af 20. hæð | Myndband Ragnheiður Júlíusdóttir úr Fram og Kristín Guðmundsdóttir úr Val tókust á við svakalega þraut til að hita upp fyrir úrslitaeinvígið í Olís-deild kvenna. Handbolti 17.4.2018 14:53
Sigurbjörg: Ánægð að fá Val í úrslitaeinvíginu Úrslitaeinvígið í Olís-deild kvenna hefst í kvöld er deildarmeistarar Vals taka á móti Íslandsmeisturum Fram. Handbolti 17.4.2018 14:00
Valsmenn -17 í tveimur leikjum upp á líf og dauða á Ásvöllum í vetur Íslandsmeistarar Valsmanna eru komnir í sumarfrí eftir vandræðalegan skell á Ásvöllum í gærkvöldi. Handbolti 17.4.2018 12:30
Komið að úrslitastundinni Fyrirliðar Vals og Fram, sem mætast í úrslitum í Olísdeild kvenna, eru sammála um að lítill munur sé á liðunum. Valur er deildarmeistari og Fram Íslands- og bikarmeistari. Handbolti 17.4.2018 12:00