Handbolti Axel: Sýndum að við getum staðið í bestu liðunum Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, var nokkuð ánægður með frammistöðu íslenska liðsins þrátt fyrir eins marks tap gegn Svíum í vináttulandsleik í kvöld. Handbolti 27.9.2018 21:21 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 25-26 │Naumt tap fyrir Svíum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með einu marki fyrir Svíum í vináttulandsleik í Hafnarfirði í dag. Svíar unnu 25-26 sigur eftir að íslenska liðið leiddi leikinn í hálfleik. Handbolti 27.9.2018 21:00 Alfreð og Aðalsteinn með sigra Kiel gerði sér lítið fyrir og burstaði Melsungen, 37-20, á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta Handbolti 27.9.2018 18:43 Hægt að vinna treyju Ólafs í aðdraganda Íslendingaslags í Meistaradeildinni Árituð treyja Ólafs Guðmundssonar, landsliðsmanns í handbolta, er í boði fyrir þann sem giskar á rétt úrslit. Handbolti 27.9.2018 15:45 Skoraði þrjú mörk á sömu mínútunni │Myndband Sigvaldi Guðjónsson átti stórleik fyrir Elverum í norsku bikarkeppninni í gær. Hann náði þeim ótrúlega árangri að skora þrjú mörk á einni mínútu. Handbolti 27.9.2018 14:00 Ásgeir: Þiggjum aðstoð Benfica með þökkum Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, segir að það hafi verið komin þreyta í hópinn af endalausum söfnunum og því hafi liðið ákveðið að selja heimaleik sinn gegn Benfica í EHF-bikarnum. Handbolti 27.9.2018 07:00 Óðinn skoraði tvö í bursti í Íslendingaslag Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði tvö mörk fyrir GOG sem rúllaði yfir Álaborg í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld, 34-25. Handbolti 26.9.2018 22:11 Guðjón Valur markahæstur og Stefán Rafn skoraði fjögur Guðjón Valur Sigurðsson átti góðan leik fyrir Rhein-Neckar Löwen sem hafði betur gegn Meskhov Brest, 33-27, í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 26.9.2018 18:31 Báðir Evrópuleikir FH í Portúgal FH mun leika báða leiki sína við Benfica í EHF bikarnum í Portúgal. Leikirnir fara fram helgina 13.- 14. október. Handbolti 26.9.2018 10:30 Le Kock Hætt'essu: Misheppnaðar sendingar, víti og margt fleira Þrátt fyrir öll tilþrifin í Olísdeild karla þá gera allir mistök og leikmenn deildarinnar eru þar engin undantekning. Strákarnir í Seinni bylgjunni sýna enga miskunn og taka fyrir spaugilegustu atvik hverrar umferðar. Handbolti 25.9.2018 23:30 Seinni bylgjan um B-landsliðið: „Gæði óháð aldri“ Eiga eldri leikmenn heima í B-landsliði Íslands? Hafa gæði erlendra leikmanna sem koma inn í Olísdeildinna farið dvínandi? Hver hefur verið bestur í Olísdeildinni til þessa? Handbolti 25.9.2018 21:30 Seinni bylgjan: Fram er ennþá besta liðið Fram hafði betur gegn Val í Olísdeild kvenna um helgina þegar liðin sem börðust um Íslandsmeistaratitilinn á síðasta tímabili. Handbolti 25.9.2018 19:15 Seinni bylgjan um Kristján Orra: „Hefur ekki fengið þá athygli sem hann á skilið“ Kristján Orri Jóhannsson fór á kostum í sigri ÍR á ÍBV í Olísdeild karla um helgina og vann sér inn pláss á Tíuveggnum eftirsótta í stúdíói Seinni bylgjunnar. Handbolti 25.9.2018 16:30 Seinni bylgjan: Fimm bestu sem komast ekki í B-landsliðið Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta valdi á dögunum B-landsliðshóp sem æfir um næstu helgi. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport fóru yfir topp 5 lista þeirra leikmanna sem ekki voru valdir. Handbolti 25.9.2018 14:30 Rifist um rautt spjald í Seinni bylgjunni: Má ekki sparka í hausinn á mönnum Marius Aleksejev, markmaður Akureyrar handboltafélags, fékk beint rautt spjald í viðureign Hauka og Akureyrar í Olísdeild karla um helgina. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru ekki sammála um hvort þetta væri rautt spjald. Handbolti 25.9.2018 12:00 Seinni bylgjan úrskurðaði ÍBV vörnina látna: Minningarsjóður til að styrkja grunnþætti varnarvinnu ÍBV hefur undanfarin ár sínt mjög góðan varnarleik og ekki að ástæðulausu að liðið er Íslands,- bikar- og deildarmeistari í handbolta. Varnarleikur ÍBV hefur hins vegar ekki verið góður það sem af er nýju tímabili. Handbolti 25.9.2018 10:30 Seinni bylgjan: Óskiljanlegasta rauða spjaldið til þessa Fjöldi rauðra spjalda í upphafi móts í Olísdeild karla hefur verið mikið í umræðunni. Í Safamýrinni um helgina fóru tvö rauð spjöld á loft. Handbolti 25.9.2018 08:00 Rúnar: Lélegasta frammistaða sem ég hef séð Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, segir það áhyggjuefni hvernig leikmenn mæta til leiks en Stjarnan fékk skell gegn Val í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 24.9.2018 22:14 Patti: Hefðum getað unnið, annað mál hvort við ættum það skilið Selfoss og Afturelding skildu jöfn í Hleðsluhöllinni í Iðu í kvöld þegar liðin mættust í þriðju umferð Olís deildar karla. Afturelding leiddi mest allan leikinn en lokamínúturnar voru æsispennandi. Handbolti 24.9.2018 21:39 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 29-29 │Dramatík í Iðu Selfoss og Afturelding skildu jöfn í háspennuleik. Liðin mættust í Hleðsluhöllinni í Iðu í kvöld, nýjum heimavelli Selfyssinga. Handbolti 24.9.2018 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 21-37 │Stjörnumenn niðurlægðir á heimavelli Sextán marka sigur Vals í Garðabæ í kvöld. Ótrúlegar tölur. Handbolti 24.9.2018 21:00 Einar Andri um rauðu spjöldin: „Fróðlegt að sjá hvernig þetta þróast“ Rauðu spjöldin í Olís-deild karla hafa verið mikið í umræðunni en ansi mörg rauð spjöld hafa farið á loft í fyrstu umferðunum. Handbolti 24.9.2018 19:30 Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 28-27 | FH á toppinn eftir eins marks sigur FH er komið á toppinn í Olís-deild karla, allavega í einn sólarhring eftir eins marks sigur á Gróttu í hörkuleik Handbolti 23.9.2018 22:15 Selfoss og Stjarnan leita enn að sínum fyrsta sigri eftir jafntefli í Olís-deild kvenna Selfoss og Stjarnan bíða enn eftir fyrsta sigri sínum í Olís-deild kvenna en liðin gerðu jafntefli í viðureign sinni í kvöld. Handbolti 23.9.2018 21:18 Stefán Rafn skoraði tvö mörk í endurkomusigri Szeged í Meistaradeildinni Stefán Rafn Sigurmannsson skoraði tvö mörk fyrir Pick Szeged í frábærum endurkomusigri á Nantes í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 23.9.2018 19:29 Arnór Þór markahæstur í sigri Arnór Þór Gunnarsson hélt áfram að raða inn mörkunum fyrir Bergischer í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Bergischer vann eins marks útisigur á Stuttgart. Handbolti 23.9.2018 16:04 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 25-23 | Fram hafði betur í stórleiknum Fram sigldi fram úr á lokasprettinum. Handbolti 22.9.2018 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 26-21 | Fyrsta tap KA kom í Safamýrinni Fram vann KA með góðum endaspretti. Handbolti 22.9.2018 21:00 Gunnar: Nenni ekki að tala meira um þennan KA-leik Það mátti sjá á Gunnari Magnússyni, þjálfara Hauka, að honum var létt eftir 31-26 sigur hans manna gegn Akureyri í kvöld. Þetta er fyrsti sigur Hauka í deildinni en lærisveinar Gunnars biðu afhroð í síðustu umferð gegn KA, 31-20. Handbolti 22.9.2018 20:05 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Akureyri 31-26 | Haukarnir svöruðu fyrir skellinn í síðustu umferð Haukarnir svöruðu stóru tapi gegn KA í síðustu umferð með sigri á öðru Akureyraliði, Akureyri. Handbolti 22.9.2018 19:45 « ‹ ›
Axel: Sýndum að við getum staðið í bestu liðunum Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, var nokkuð ánægður með frammistöðu íslenska liðsins þrátt fyrir eins marks tap gegn Svíum í vináttulandsleik í kvöld. Handbolti 27.9.2018 21:21
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 25-26 │Naumt tap fyrir Svíum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með einu marki fyrir Svíum í vináttulandsleik í Hafnarfirði í dag. Svíar unnu 25-26 sigur eftir að íslenska liðið leiddi leikinn í hálfleik. Handbolti 27.9.2018 21:00
Alfreð og Aðalsteinn með sigra Kiel gerði sér lítið fyrir og burstaði Melsungen, 37-20, á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta Handbolti 27.9.2018 18:43
Hægt að vinna treyju Ólafs í aðdraganda Íslendingaslags í Meistaradeildinni Árituð treyja Ólafs Guðmundssonar, landsliðsmanns í handbolta, er í boði fyrir þann sem giskar á rétt úrslit. Handbolti 27.9.2018 15:45
Skoraði þrjú mörk á sömu mínútunni │Myndband Sigvaldi Guðjónsson átti stórleik fyrir Elverum í norsku bikarkeppninni í gær. Hann náði þeim ótrúlega árangri að skora þrjú mörk á einni mínútu. Handbolti 27.9.2018 14:00
Ásgeir: Þiggjum aðstoð Benfica með þökkum Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, segir að það hafi verið komin þreyta í hópinn af endalausum söfnunum og því hafi liðið ákveðið að selja heimaleik sinn gegn Benfica í EHF-bikarnum. Handbolti 27.9.2018 07:00
Óðinn skoraði tvö í bursti í Íslendingaslag Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði tvö mörk fyrir GOG sem rúllaði yfir Álaborg í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld, 34-25. Handbolti 26.9.2018 22:11
Guðjón Valur markahæstur og Stefán Rafn skoraði fjögur Guðjón Valur Sigurðsson átti góðan leik fyrir Rhein-Neckar Löwen sem hafði betur gegn Meskhov Brest, 33-27, í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 26.9.2018 18:31
Báðir Evrópuleikir FH í Portúgal FH mun leika báða leiki sína við Benfica í EHF bikarnum í Portúgal. Leikirnir fara fram helgina 13.- 14. október. Handbolti 26.9.2018 10:30
Le Kock Hætt'essu: Misheppnaðar sendingar, víti og margt fleira Þrátt fyrir öll tilþrifin í Olísdeild karla þá gera allir mistök og leikmenn deildarinnar eru þar engin undantekning. Strákarnir í Seinni bylgjunni sýna enga miskunn og taka fyrir spaugilegustu atvik hverrar umferðar. Handbolti 25.9.2018 23:30
Seinni bylgjan um B-landsliðið: „Gæði óháð aldri“ Eiga eldri leikmenn heima í B-landsliði Íslands? Hafa gæði erlendra leikmanna sem koma inn í Olísdeildinna farið dvínandi? Hver hefur verið bestur í Olísdeildinni til þessa? Handbolti 25.9.2018 21:30
Seinni bylgjan: Fram er ennþá besta liðið Fram hafði betur gegn Val í Olísdeild kvenna um helgina þegar liðin sem börðust um Íslandsmeistaratitilinn á síðasta tímabili. Handbolti 25.9.2018 19:15
Seinni bylgjan um Kristján Orra: „Hefur ekki fengið þá athygli sem hann á skilið“ Kristján Orri Jóhannsson fór á kostum í sigri ÍR á ÍBV í Olísdeild karla um helgina og vann sér inn pláss á Tíuveggnum eftirsótta í stúdíói Seinni bylgjunnar. Handbolti 25.9.2018 16:30
Seinni bylgjan: Fimm bestu sem komast ekki í B-landsliðið Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta valdi á dögunum B-landsliðshóp sem æfir um næstu helgi. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport fóru yfir topp 5 lista þeirra leikmanna sem ekki voru valdir. Handbolti 25.9.2018 14:30
Rifist um rautt spjald í Seinni bylgjunni: Má ekki sparka í hausinn á mönnum Marius Aleksejev, markmaður Akureyrar handboltafélags, fékk beint rautt spjald í viðureign Hauka og Akureyrar í Olísdeild karla um helgina. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru ekki sammála um hvort þetta væri rautt spjald. Handbolti 25.9.2018 12:00
Seinni bylgjan úrskurðaði ÍBV vörnina látna: Minningarsjóður til að styrkja grunnþætti varnarvinnu ÍBV hefur undanfarin ár sínt mjög góðan varnarleik og ekki að ástæðulausu að liðið er Íslands,- bikar- og deildarmeistari í handbolta. Varnarleikur ÍBV hefur hins vegar ekki verið góður það sem af er nýju tímabili. Handbolti 25.9.2018 10:30
Seinni bylgjan: Óskiljanlegasta rauða spjaldið til þessa Fjöldi rauðra spjalda í upphafi móts í Olísdeild karla hefur verið mikið í umræðunni. Í Safamýrinni um helgina fóru tvö rauð spjöld á loft. Handbolti 25.9.2018 08:00
Rúnar: Lélegasta frammistaða sem ég hef séð Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, segir það áhyggjuefni hvernig leikmenn mæta til leiks en Stjarnan fékk skell gegn Val í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 24.9.2018 22:14
Patti: Hefðum getað unnið, annað mál hvort við ættum það skilið Selfoss og Afturelding skildu jöfn í Hleðsluhöllinni í Iðu í kvöld þegar liðin mættust í þriðju umferð Olís deildar karla. Afturelding leiddi mest allan leikinn en lokamínúturnar voru æsispennandi. Handbolti 24.9.2018 21:39
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 29-29 │Dramatík í Iðu Selfoss og Afturelding skildu jöfn í háspennuleik. Liðin mættust í Hleðsluhöllinni í Iðu í kvöld, nýjum heimavelli Selfyssinga. Handbolti 24.9.2018 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 21-37 │Stjörnumenn niðurlægðir á heimavelli Sextán marka sigur Vals í Garðabæ í kvöld. Ótrúlegar tölur. Handbolti 24.9.2018 21:00
Einar Andri um rauðu spjöldin: „Fróðlegt að sjá hvernig þetta þróast“ Rauðu spjöldin í Olís-deild karla hafa verið mikið í umræðunni en ansi mörg rauð spjöld hafa farið á loft í fyrstu umferðunum. Handbolti 24.9.2018 19:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 28-27 | FH á toppinn eftir eins marks sigur FH er komið á toppinn í Olís-deild karla, allavega í einn sólarhring eftir eins marks sigur á Gróttu í hörkuleik Handbolti 23.9.2018 22:15
Selfoss og Stjarnan leita enn að sínum fyrsta sigri eftir jafntefli í Olís-deild kvenna Selfoss og Stjarnan bíða enn eftir fyrsta sigri sínum í Olís-deild kvenna en liðin gerðu jafntefli í viðureign sinni í kvöld. Handbolti 23.9.2018 21:18
Stefán Rafn skoraði tvö mörk í endurkomusigri Szeged í Meistaradeildinni Stefán Rafn Sigurmannsson skoraði tvö mörk fyrir Pick Szeged í frábærum endurkomusigri á Nantes í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 23.9.2018 19:29
Arnór Þór markahæstur í sigri Arnór Þór Gunnarsson hélt áfram að raða inn mörkunum fyrir Bergischer í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Bergischer vann eins marks útisigur á Stuttgart. Handbolti 23.9.2018 16:04
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 25-23 | Fram hafði betur í stórleiknum Fram sigldi fram úr á lokasprettinum. Handbolti 22.9.2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 26-21 | Fyrsta tap KA kom í Safamýrinni Fram vann KA með góðum endaspretti. Handbolti 22.9.2018 21:00
Gunnar: Nenni ekki að tala meira um þennan KA-leik Það mátti sjá á Gunnari Magnússyni, þjálfara Hauka, að honum var létt eftir 31-26 sigur hans manna gegn Akureyri í kvöld. Þetta er fyrsti sigur Hauka í deildinni en lærisveinar Gunnars biðu afhroð í síðustu umferð gegn KA, 31-20. Handbolti 22.9.2018 20:05
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Akureyri 31-26 | Haukarnir svöruðu fyrir skellinn í síðustu umferð Haukarnir svöruðu stóru tapi gegn KA í síðustu umferð með sigri á öðru Akureyraliði, Akureyri. Handbolti 22.9.2018 19:45