Handbolti

Arnór Þór markahæstur í sigri

Arnór Þór Gunnarsson hélt áfram að raða inn mörkunum fyrir Bergischer í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Bergischer vann eins marks útisigur á Stuttgart.

Handbolti

Gunnar: Nenni ekki að tala meira um þennan KA-leik

Það mátti sjá á Gunnari Magnússyni, þjálfara Hauka, að honum var létt eftir 31-26 sigur hans manna gegn Akureyri í kvöld. Þetta er fyrsti sigur Hauka í deildinni en lærisveinar Gunnars biðu afhroð í síðustu umferð gegn KA, 31-20.

Handbolti