Handbolti

Skellur gegn Svíum

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fékk skell gegn Svíum í síðari æfingarleik liðanna í Schenker-höllinni en lokatölur í dag urðu 33-20.

Handbolti

Það er hægt að byggja á þessu

Íslenska kvennalandsliðið var óheppið að ná ekki að minnsta kosti jafntefli í vináttulandsleik gegn Svíþjóð á Ásvöllum í gær. Varnarleikur Íslands var á köflum afar öflugur og þá sáust fínar rispur í sóknarleik liðsins.

Handbolti