Fótbolti Það verður aldrei annar Paul Scholes hjá Manchester United Darren Fletcher er ánægður með Paul Scholes, félaga sinn á miðju Manchester United, en segir þó að Scholes fái aldrei þá viðurkenningu sem hann á skilið vegna þess að hann forðist sviðsljósið. Enski boltinn 20.4.2010 17:00 Zlatan Ibrahimovic: Ég veit ekki hvort ég fæ að spila í kvöld Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic er búinn að ná sér af kálfameiðslunum sem hafa hrjáð hann undanfarið og er klár í slaginn í kvöld þegar Barcelona sækir heima hans gömlu félaga í Inter. Þetta er fyrri leikurinn í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 20.4.2010 16:30 Betri en Messi, Rooney, Torres og Ronaldo - tölfræðin segir sína sögu Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain hefur verið í miklu stuði með Real Madrid á þessu tímabili og nú hefur norska Dagbladet reiknað það út að hann er búinn að vera hættulegri sóknarmaður á þessu tímabili heldur en Lionel Messi, Wayne Rooney, Fernando Torres og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 20.4.2010 16:00 Lionel Messi segir frá því af hverju hann fór til Barcelona Lionel Messi hefur sagt frá ástæðu þess að hann fór til Barcelona þrettán ára gamall í stað þess að vera áfram i Argentínu eða fara til annars liðs í Evrópu. Fótbolti 20.4.2010 15:00 Aguero væri sáttur við að flytja til London og spila með Chelsea Argentínski framherjinn Sergio Aguero hjá Atletico Madrid hefur í fyrsta sinn lýst yfir áhuga sínum á því að spila í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea er líklegasta félagið til að næla í tengdason landsliðsþjálfarans Diego Maradona en það er vitað að Roman Abramovich er tilbúinn að leyfa Carlo Ancelotti að kaupa nýja leikmenn til liðsins í sumar. Enski boltinn 20.4.2010 14:30 Rafael Benítez hrósaði David Ngog fyrir leikinn í gær Rafael Benítez, stjóri Liverpool, var ánægður með franska framherjann David Ngog sem leysti af Fernando Torres í 3-0 sigri Liverpool á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær. David Ngog skoraði annað mark liðsins en þetta var áttunda markið hans á tímabilinu í öllum keppnum. Enski boltinn 20.4.2010 13:00 Það verður skipt 65 sinnum um gras á Wembley næstu þrettán árin Enska knattspyrnusambandið er búið að gefa það út að það verði skipt mun oftar um gras á Wembley-leikvanginum í framtíðinni til þess að reyna forðast það ástand sem hefur verið á vellinum í undanförnum leikjum. Enski boltinn 20.4.2010 12:30 Báðir varnarmiðjumenn Chelsea meiddir - Ancelotti í vandræðum Það er skortur á varnartengiliðum hjá Chelsea eftir að John Obi Mikel bættist við hlið Michael Essien á meiðslalistann. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur því engan náttúrulegan varnartengilið í leiknum á móti Stoke um næstu helgi og þarf að setja óvanan menn í þessa mikilvægu stöðu. Enski boltinn 20.4.2010 11:30 Liverpool-liðið eltir uppi opna flugvelli suður eftir Evrópu Rafael Benitez, stjóri Liverpool, er allt annað en ánægður með að UEFA hafi skikkað Liverpool-liðið til að ná Evrópudeildarleiknum á móti Atletico Madrid á fimmtudaginn þrátt fyrir flug lægi niðri í Evrópu út af öskufallinu frá Eyjafjallajökli. Enski boltinn 20.4.2010 11:00 Vináttulandsleikur við Andorra á Laugardalsvelli 29. maí Knattspyrnusambönd Íslands og Andorra hafa komist að samkomulagi um að þjóðirnar leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli, laugardaginn 29. maí næstkomandi. Þetta kemur fram á heimsíðu Knattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 20.4.2010 10:30 Guardiola nýtti rútuferðina vel - horfðu á leiki með Inter Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, reyndi að gera það besta úr ferðamáta liðsins fyrir undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti Inter sem fer fram í Mílanó í kvöld. Fótbolti 20.4.2010 10:00 James Milner efstur á innkaupalista Manchester City í sumar James Milner hefur spilað vel fyrir Aston Villa í vetur og það gæti orðið erfitt fyrir stjórann Martin O'Neill að verjast áhuga stóru liðanna. Guardian segir frá því að Milner sé nú efstur á innkaupalista Manchester City í sumar. Enski boltinn 20.4.2010 09:30 Ingimundur framlengir við Fylki Þeir Ingimundur Níels Óskarsson og Davíð Þór Ásbjörnsson hafa framlengt samninga sína við Fylki. Íslenski boltinn 19.4.2010 23:45 Delph með slitið krossband Miðvallarleikmaðurinn Fabian Delph hjá Aston Villa verður frá næstu átta mánuðina eftir að kom í ljós að hann er með slitið krossband í vinstra hné. Enski boltinn 19.4.2010 23:15 Carragher ekki búinn að gefa upp vonina um Meistaradeildarsæti Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, sagði eftir sigur sinna manna á West Ham í kvöld að liðið ætti enn möguleika á að tryggja sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu fyrir næstu leiktíð. Enski boltinn 19.4.2010 22:18 Liverpool lagði West Ham Liverpool vann í kvöld góðan sigur á West Ham á heimavelli, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 19.4.2010 20:59 Newcastle meistari í ensku B-deildinni - Plymouth féll Newcastle tryggði sér í kvöld meistaratitilinn í ensku B-deildinni eftir 2-0 sigur á Plymouth á útivelli. Enski boltinn 19.4.2010 20:40 Dindane má spila með Portsmouth Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports hefur Portsmouth fengið grænt ljós á að nota Aruna Dindane það sem eftir lifir tímabilsins. Enski boltinn 19.4.2010 20:30 Mutu biður stuðningsmenn afsökunar Adrian Mutu hefur beðið stuðningsmenn Fiorentina, félagið sjálft og leikmenn þess, afsökunar á því að hann hafi verið dæmdur í níu mánaða keppnisbann vegna lyfjamisnotkunar. Fótbolti 19.4.2010 19:00 Leikið í Evrópudeildinni á fimmtudag Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið það út að báðir leikirnir í undanúrslitum Evrópudeildarinnar munu fara fram á fimmtudaginn eins og áætlað var. Fótbolti 19.4.2010 18:15 Sneijder treystir á fótboltaþekkingu Mourinho á móti Barcelona Hollenski miðjumaðurinn Wesley Sneijder dreymir um endurkomu á Santiago Bernabéu en þó ekki til að spila fyrir Real Madrid sem hafði ekki not fyrir hann heldur til þess að spila með FC Internazionale Milano í úrslitaleiknum í Meistaradeildinni sem fer fram á heimavelli Real Madrid. Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast í þessari viku. Fótbolti 19.4.2010 17:00 Fernando Torres lofað sæti í HM-liði Spánar í sumar Fernando Torres verður líklega ekkert meira með Liverpool á þessu tímabili eftir að hann fór í aðgerð á hné í gær en spænski landsliðsframherjinn fær þó örugglega sæti í HM-hóp Spánar í sumar. Enski boltinn 19.4.2010 16:30 Guðný með flottustu tilþrifin í kynningarmyndbandi Kristianstad Kristianstad hefur byrjað vel í sænsku kvennadeildinni og ekkert lið hefur skorað fleiri mörk í fyrstu þremur umferðunum en leikmennirnir hennar Elísabetar Gunnarsdóttir. Þrír íslenskir leikmenn eru fastamann í liðinu en Elísabet er á sínu öðru ári sem þjálfari Kristianstad. Fótbolti 19.4.2010 15:00 FH, Haukar og Valur komast ekki heim til Íslands Þrjú íslensk knattspyrnuliði sem hafa verið í æfingaferð í Portúgal, FH, Haukar og Valur, komast ekki heim til Íslands í dag eins og áætlað var. Þetta er vegna áhrifa öskufalls úr eldgosinu í Eyjafjallajöklu á flug í Evrópu. Vefsíðan fótbolti.net segir frá þessu í dag. Íslenski boltinn 19.4.2010 14:30 Leggja Liverpool-menn af stað í rútu strax eftir West Ham leikinn? Það eru fleiri lið sem þurfa að leggja í rútuferðir vegna öskufallsins úr eldgosinu úr Eyjafjallajökli heldur en Meistaradeildarliðin Barcelona og Lyon. Leikmanna Liverpool gætu þurft að fara í langlengstu rútuferðina af öllum liðum sem eru eftir í Evrópukeppnum. Þeir þurfa að komast til Madridar á Spáni þar sem liðið spilar við heimamenn í Atletico í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn. Enski boltinn 19.4.2010 14:00 Adrian Mutu dæmdur í níu mánaða keppnisbann Lyfjadómstóll ítalska Ólympíusambandsins hefur dæmt rúmenska framherjann Adrian Mutu í níu mánaða keppnisbann eftir að hann féll á tveimur lyfjaprófum sem voru tekin í leikjum Fiorentina í janúar. Fótbolti 19.4.2010 13:30 Zola: Ég er mjög hrifinn af David Ngog Liverpool verður án spænska landsliðsframherjans Fernando Torres þegar liðið tekur á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Gianfranco Zola, stjóri West Ham ætlar ekki að vanmeta varmanninn hans, David Ngog, þrátt fyrir að franski framherjinn hafi aðeins skorað 4 mörk í 21 leik á tímabilinu. Enski boltinn 19.4.2010 12:30 Annað jafntefli hjá Hólmfríði og félögum í Philadelphia Hólmfríður Magnúsdóttir spilaði allan leikinn í nótt þegar lið hennar Philadelphia Independence gerði 1-1 jafntefli við Boston Breakers á útivelli. Philadelphia gerði einnig jafntefli í fyrsta leik sínum á tímabilinu. Fótbolti 19.4.2010 11:00 Wenger: Mér er alveg sama hvort Chelsea eða United vinnur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði að það væri algjörlega sínum eigin mönnum að kenna að liðið ætti ekki lengur möguleika á að vinna enska meistaratitilinn en liðið missti niður tveggja marka forskot á síðustu tíu mínútum og tapaði 2-3 á móti Wigan í gær. Enski boltinn 19.4.2010 10:30 Ráðist á bróðir United-leikmanns eftir Manchester-slaginn Bróðir Mame Biram Diouf leikmanns Manchester United lenti í vandræðum á heimleið frá Manchester-slagnum á laugardaginn því stuðningsmenn City-liðsins ræðust á hann, slógu hann niður og spörkuðu í hann. Diouf slapp þó nokkuð vel frá árásinni. Enski boltinn 19.4.2010 09:30 « ‹ ›
Það verður aldrei annar Paul Scholes hjá Manchester United Darren Fletcher er ánægður með Paul Scholes, félaga sinn á miðju Manchester United, en segir þó að Scholes fái aldrei þá viðurkenningu sem hann á skilið vegna þess að hann forðist sviðsljósið. Enski boltinn 20.4.2010 17:00
Zlatan Ibrahimovic: Ég veit ekki hvort ég fæ að spila í kvöld Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic er búinn að ná sér af kálfameiðslunum sem hafa hrjáð hann undanfarið og er klár í slaginn í kvöld þegar Barcelona sækir heima hans gömlu félaga í Inter. Þetta er fyrri leikurinn í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 20.4.2010 16:30
Betri en Messi, Rooney, Torres og Ronaldo - tölfræðin segir sína sögu Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain hefur verið í miklu stuði með Real Madrid á þessu tímabili og nú hefur norska Dagbladet reiknað það út að hann er búinn að vera hættulegri sóknarmaður á þessu tímabili heldur en Lionel Messi, Wayne Rooney, Fernando Torres og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 20.4.2010 16:00
Lionel Messi segir frá því af hverju hann fór til Barcelona Lionel Messi hefur sagt frá ástæðu þess að hann fór til Barcelona þrettán ára gamall í stað þess að vera áfram i Argentínu eða fara til annars liðs í Evrópu. Fótbolti 20.4.2010 15:00
Aguero væri sáttur við að flytja til London og spila með Chelsea Argentínski framherjinn Sergio Aguero hjá Atletico Madrid hefur í fyrsta sinn lýst yfir áhuga sínum á því að spila í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea er líklegasta félagið til að næla í tengdason landsliðsþjálfarans Diego Maradona en það er vitað að Roman Abramovich er tilbúinn að leyfa Carlo Ancelotti að kaupa nýja leikmenn til liðsins í sumar. Enski boltinn 20.4.2010 14:30
Rafael Benítez hrósaði David Ngog fyrir leikinn í gær Rafael Benítez, stjóri Liverpool, var ánægður með franska framherjann David Ngog sem leysti af Fernando Torres í 3-0 sigri Liverpool á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær. David Ngog skoraði annað mark liðsins en þetta var áttunda markið hans á tímabilinu í öllum keppnum. Enski boltinn 20.4.2010 13:00
Það verður skipt 65 sinnum um gras á Wembley næstu þrettán árin Enska knattspyrnusambandið er búið að gefa það út að það verði skipt mun oftar um gras á Wembley-leikvanginum í framtíðinni til þess að reyna forðast það ástand sem hefur verið á vellinum í undanförnum leikjum. Enski boltinn 20.4.2010 12:30
Báðir varnarmiðjumenn Chelsea meiddir - Ancelotti í vandræðum Það er skortur á varnartengiliðum hjá Chelsea eftir að John Obi Mikel bættist við hlið Michael Essien á meiðslalistann. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur því engan náttúrulegan varnartengilið í leiknum á móti Stoke um næstu helgi og þarf að setja óvanan menn í þessa mikilvægu stöðu. Enski boltinn 20.4.2010 11:30
Liverpool-liðið eltir uppi opna flugvelli suður eftir Evrópu Rafael Benitez, stjóri Liverpool, er allt annað en ánægður með að UEFA hafi skikkað Liverpool-liðið til að ná Evrópudeildarleiknum á móti Atletico Madrid á fimmtudaginn þrátt fyrir flug lægi niðri í Evrópu út af öskufallinu frá Eyjafjallajökli. Enski boltinn 20.4.2010 11:00
Vináttulandsleikur við Andorra á Laugardalsvelli 29. maí Knattspyrnusambönd Íslands og Andorra hafa komist að samkomulagi um að þjóðirnar leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli, laugardaginn 29. maí næstkomandi. Þetta kemur fram á heimsíðu Knattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 20.4.2010 10:30
Guardiola nýtti rútuferðina vel - horfðu á leiki með Inter Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, reyndi að gera það besta úr ferðamáta liðsins fyrir undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti Inter sem fer fram í Mílanó í kvöld. Fótbolti 20.4.2010 10:00
James Milner efstur á innkaupalista Manchester City í sumar James Milner hefur spilað vel fyrir Aston Villa í vetur og það gæti orðið erfitt fyrir stjórann Martin O'Neill að verjast áhuga stóru liðanna. Guardian segir frá því að Milner sé nú efstur á innkaupalista Manchester City í sumar. Enski boltinn 20.4.2010 09:30
Ingimundur framlengir við Fylki Þeir Ingimundur Níels Óskarsson og Davíð Þór Ásbjörnsson hafa framlengt samninga sína við Fylki. Íslenski boltinn 19.4.2010 23:45
Delph með slitið krossband Miðvallarleikmaðurinn Fabian Delph hjá Aston Villa verður frá næstu átta mánuðina eftir að kom í ljós að hann er með slitið krossband í vinstra hné. Enski boltinn 19.4.2010 23:15
Carragher ekki búinn að gefa upp vonina um Meistaradeildarsæti Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, sagði eftir sigur sinna manna á West Ham í kvöld að liðið ætti enn möguleika á að tryggja sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu fyrir næstu leiktíð. Enski boltinn 19.4.2010 22:18
Liverpool lagði West Ham Liverpool vann í kvöld góðan sigur á West Ham á heimavelli, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 19.4.2010 20:59
Newcastle meistari í ensku B-deildinni - Plymouth féll Newcastle tryggði sér í kvöld meistaratitilinn í ensku B-deildinni eftir 2-0 sigur á Plymouth á útivelli. Enski boltinn 19.4.2010 20:40
Dindane má spila með Portsmouth Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports hefur Portsmouth fengið grænt ljós á að nota Aruna Dindane það sem eftir lifir tímabilsins. Enski boltinn 19.4.2010 20:30
Mutu biður stuðningsmenn afsökunar Adrian Mutu hefur beðið stuðningsmenn Fiorentina, félagið sjálft og leikmenn þess, afsökunar á því að hann hafi verið dæmdur í níu mánaða keppnisbann vegna lyfjamisnotkunar. Fótbolti 19.4.2010 19:00
Leikið í Evrópudeildinni á fimmtudag Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið það út að báðir leikirnir í undanúrslitum Evrópudeildarinnar munu fara fram á fimmtudaginn eins og áætlað var. Fótbolti 19.4.2010 18:15
Sneijder treystir á fótboltaþekkingu Mourinho á móti Barcelona Hollenski miðjumaðurinn Wesley Sneijder dreymir um endurkomu á Santiago Bernabéu en þó ekki til að spila fyrir Real Madrid sem hafði ekki not fyrir hann heldur til þess að spila með FC Internazionale Milano í úrslitaleiknum í Meistaradeildinni sem fer fram á heimavelli Real Madrid. Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast í þessari viku. Fótbolti 19.4.2010 17:00
Fernando Torres lofað sæti í HM-liði Spánar í sumar Fernando Torres verður líklega ekkert meira með Liverpool á þessu tímabili eftir að hann fór í aðgerð á hné í gær en spænski landsliðsframherjinn fær þó örugglega sæti í HM-hóp Spánar í sumar. Enski boltinn 19.4.2010 16:30
Guðný með flottustu tilþrifin í kynningarmyndbandi Kristianstad Kristianstad hefur byrjað vel í sænsku kvennadeildinni og ekkert lið hefur skorað fleiri mörk í fyrstu þremur umferðunum en leikmennirnir hennar Elísabetar Gunnarsdóttir. Þrír íslenskir leikmenn eru fastamann í liðinu en Elísabet er á sínu öðru ári sem þjálfari Kristianstad. Fótbolti 19.4.2010 15:00
FH, Haukar og Valur komast ekki heim til Íslands Þrjú íslensk knattspyrnuliði sem hafa verið í æfingaferð í Portúgal, FH, Haukar og Valur, komast ekki heim til Íslands í dag eins og áætlað var. Þetta er vegna áhrifa öskufalls úr eldgosinu í Eyjafjallajöklu á flug í Evrópu. Vefsíðan fótbolti.net segir frá þessu í dag. Íslenski boltinn 19.4.2010 14:30
Leggja Liverpool-menn af stað í rútu strax eftir West Ham leikinn? Það eru fleiri lið sem þurfa að leggja í rútuferðir vegna öskufallsins úr eldgosinu úr Eyjafjallajökli heldur en Meistaradeildarliðin Barcelona og Lyon. Leikmanna Liverpool gætu þurft að fara í langlengstu rútuferðina af öllum liðum sem eru eftir í Evrópukeppnum. Þeir þurfa að komast til Madridar á Spáni þar sem liðið spilar við heimamenn í Atletico í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn. Enski boltinn 19.4.2010 14:00
Adrian Mutu dæmdur í níu mánaða keppnisbann Lyfjadómstóll ítalska Ólympíusambandsins hefur dæmt rúmenska framherjann Adrian Mutu í níu mánaða keppnisbann eftir að hann féll á tveimur lyfjaprófum sem voru tekin í leikjum Fiorentina í janúar. Fótbolti 19.4.2010 13:30
Zola: Ég er mjög hrifinn af David Ngog Liverpool verður án spænska landsliðsframherjans Fernando Torres þegar liðið tekur á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Gianfranco Zola, stjóri West Ham ætlar ekki að vanmeta varmanninn hans, David Ngog, þrátt fyrir að franski framherjinn hafi aðeins skorað 4 mörk í 21 leik á tímabilinu. Enski boltinn 19.4.2010 12:30
Annað jafntefli hjá Hólmfríði og félögum í Philadelphia Hólmfríður Magnúsdóttir spilaði allan leikinn í nótt þegar lið hennar Philadelphia Independence gerði 1-1 jafntefli við Boston Breakers á útivelli. Philadelphia gerði einnig jafntefli í fyrsta leik sínum á tímabilinu. Fótbolti 19.4.2010 11:00
Wenger: Mér er alveg sama hvort Chelsea eða United vinnur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði að það væri algjörlega sínum eigin mönnum að kenna að liðið ætti ekki lengur möguleika á að vinna enska meistaratitilinn en liðið missti niður tveggja marka forskot á síðustu tíu mínútum og tapaði 2-3 á móti Wigan í gær. Enski boltinn 19.4.2010 10:30
Ráðist á bróðir United-leikmanns eftir Manchester-slaginn Bróðir Mame Biram Diouf leikmanns Manchester United lenti í vandræðum á heimleið frá Manchester-slagnum á laugardaginn því stuðningsmenn City-liðsins ræðust á hann, slógu hann niður og spörkuðu í hann. Diouf slapp þó nokkuð vel frá árásinni. Enski boltinn 19.4.2010 09:30