Fótbolti

Szczesny: Ég hata Tottenham

Markverðinum Wojciech Szczesny hjá Arsenal hefur verið títtrætt um hversu mikilvægt það er fyrir liðið að enda fyrir ofan erkifjendurna í Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

Enski boltinn

Villas-Boas rekinn frá Chelsea

Chelsea hefur ákveðið að segja Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóra, upp störfum hjá félaginu. Roberto di Matteo tekur við og stýrir liðinu til loka tímabilsins.

Enski boltinn

Sjáðu mörkin hans Gylfa

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö glæisleg mörk þegar að lið hans, Swansea, vann 2-0 sigur á Norwich í gær. Hér má sjá þrumufleygana tvo.

Enski boltinn

Enn eitt tapið hjá Cardiff

Lítið gengur hjá Aroni Einari Gunnarssyni og félögum í enska B-deildarliðinu Cardiff þessa dagana. Liðið tapaði í dag fyrir West Ham, 2-0, á heimavelli.

Enski boltinn

Ekkert gengur hjá AEK

AEK Aþena, lið Eiðs Smára Guðjohnsen og Elfars Freys Helgasonar, tapaði í dag fyrir Aris í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 1-0.

Fótbolti

Zlatan með þrennu á fjórtán mínútum

Svíinn Zlatan Ibrahimovic fór mikinn þegar að AC Milan vann Palermo á útivelli, 4-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Hann skoraði fyrstu þrjú mörk leiksins á fjórtán mínútna kafla í fyrri hálfleik.

Fótbolti